10.12.2017 22:04
Héraðsþing HSH
Héraðsþing HSH
verður haldið mánudaginn 11. desember 2017 kl. 19:00
í Félagsheimilinu Klifi, Ólafsvík
Dagskrá:
1. Þingsetning
2. Tilnefning þingforseta, varaþingforseta og tveggja þingritara
3. Skipun kjörbréfanefndar
4. Skýrsla stjórnar
5. Lagðir fram endurskoðaðir reikningar
6. Umræður um skýrslu stjórnar og reikningar lagðir fram til
Samþykktar
7. Kosning nefnda þingsins:
a) Fjárhagsnefnd
b) Íþróttanefnd
c) Allsherjar- og laganefnd.
8. Ávörp gesta
9. Fjárhagsáætlun lögð fram
10. Framkomnar tillögur lagðar fram og vísað til nefnda
11. Nefndarstörf
12. Nefndarálit, umræður og atkvæðagreiðslur
13. Kosningar
a) Formaður HSH
b) Aðrir í stjórn og varastjórn
c) Tveir skoðunarmenn og tveir til vara
d) Ráð og nefndir skv. gildandi samþykktum og reglum
e) Uppstillingarnefnd, 3 af formönnum aðildarfélaga HSH
sem starfa fram að næsta héraðsþingi
f) Kosning á Íþróttaþing ÍSÍ
14. Önnur mál
- Þingslit.