22.01.2018 13:39

Unglingaskipti

Sæl öll.

Nú er komið árið 2018 og það er árið sem er komið að okkur í unglingaskiptunum að fara aftur til þýskalands með hóp ef áhugi er fyrir hendi.

Ferðin 2014 gekk vel og var almenn skoðun að við ættum að halda þessu samstarfi áfram.

Nú ætlum við, hér á Facebook að kanna mögulegan áhuga okkar unglinga (14-21 ára). Fyrirhugað er að ferðin verði 4. – 12. Águst 2018.

Kostnaði unglinganna hefur verið haldið í lágmarki. Það er ekkert sem bannar að þeir sem fóru síðast geti ekki farið aftur. Unglingarnir/ungmennin munu gista í heimahúsum hjá fólkinu í félaginu sem við erum að skipta við. Ekki er um endanlega skuldbindingu að ræða heldur einungis könnun. Vinsamlegast látið þetta berast og hafið samband við Nadine í netfang nadinew@simnet.is  sem fyrst.

Einnig getið þið verið í sambandi við okkur ef þörf er á meiri upplýsingum.

Kveðja
Nadine & Lalli

Flettingar í dag: 263
Gestir í dag: 34
Flettingar í gær: 807
Gestir í gær: 178
Samtals flettingar: 297716
Samtals gestir: 43197
Tölur uppfærðar: 8.1.2025 07:54:28

Hestamannafélag

Nafn:

Snæfellingur

Afmælisdagur:

Stofndagur 2. desember 1963

Heimilisfang:

Hjá formanni hverju sinni

Staðsetning:

Snæfellsnes

Um:

.....Stjórn Snæfellings......... Herborg Sigurðardóttir, formaður Nadine Walter,ritari Ólafur Tryggvason, gjaldkeri Hlynur Þór Hjaltason Sölvi Þór Konráðsson

Kennitala:

440992-2189

Bankanúmer:

191-26-00876

Tenglar