25.03.2018 14:36

Töltmót

Töltmót HEFST 28/3/2018
Annað mótið í Snæfellingsmótaröðinni verður haldið í Stykkishólmi miðvikudaginn 28. mars nk. 
Mótið er töltmót og hefst kl. 19:30 í HEFST höllinni.

Pollaflokkur - frjáls aðferð
17 ára yngri - frjáls ferð á tölti
Minna vanir - T7 (Hægt tölt, svo snúið við, frjáls ferð á tölti) 
Meira vanir - T3 (Hægt tölt, svo snúið við, hraðabreytingar á tölti, greitt tölt)

Skráning sendist í tölvupósti á netfangið: irishuld72@gmail.com 
Koma þarf fram upp á hvora hönd knapi ríður, nafn á knapa og hesti. Gott að fá líka skráninguna í pollaflokkinn. Skráningafrestur er til klukkan 22 þriðjudaginn 27. mars
Mótsgjald er 500kr fyrir skráningu í 17 ára og yngri en 1000kr í meira og minna vanir. Skráningargjald greiðist á staðnum - enginn posi.

Flettingar í dag: 263
Gestir í dag: 34
Flettingar í gær: 807
Gestir í gær: 178
Samtals flettingar: 297716
Samtals gestir: 43197
Tölur uppfærðar: 8.1.2025 07:54:28

Hestamannafélag

Nafn:

Snæfellingur

Afmælisdagur:

Stofndagur 2. desember 1963

Heimilisfang:

Hjá formanni hverju sinni

Staðsetning:

Snæfellsnes

Um:

.....Stjórn Snæfellings......... Herborg Sigurðardóttir, formaður Nadine Walter,ritari Ólafur Tryggvason, gjaldkeri Hlynur Þór Hjaltason Sölvi Þór Konráðsson

Kennitala:

440992-2189

Bankanúmer:

191-26-00876

Tenglar