16.11.2018 15:28

Bingókvöld, æskulýðshittingur

Æskulýðshittingur Snæfellings

Bingó – myndasýning frá Þýskalandsferðinni í sumar og Pízzakvöld
verður haldin

Þriðjudaginn 20. nóvember 2018 kl. 18:00 Í Fákasel í Grundarfirði.

Öll börn, unglingar og ungmenni velkomin að vera með.

Bingóspjaldið kostar 500 kr. Skráning hjá brimilsvellir@isl.is eða í kommentum á FB

Hlökkum til að sjá ykkur
Æskulýðsnefnd Snæfellings

Flettingar í dag: 240
Gestir í dag: 4
Flettingar í gær: 744
Gestir í gær: 6
Samtals flettingar: 446731
Samtals gestir: 53733
Tölur uppfærðar: 13.12.2025 13:08:25

Hestamannafélag

Nafn:

Snæfellingur

Afmælisdagur:

Stofndagur 2. desember 1963

Heimilisfang:

Hjá formanni hverju sinni

Staðsetning:

Snæfellsnes

Um:

.....Stjórn Snæfellings......... Herborg Sigurðardóttir, formaður Nadine Walter,ritari Ólafur Tryggvason, gjaldkeri Hlynur Þór Hjaltason Sölvi Þór Konráðsson

Kennitala:

440992-2189

Bankanúmer:

191-26-00876

Tenglar