21.01.2019 09:24

Námskeið á Skáney fyrir börn 9-15 ára

Æskulýðsnefnd Snæfellings augýsir:

Helgina 15.-17.mars er fyrirhugað reiðnámskeið fyrir börn á Skáney.
Mæting er kl. 16 á föstudeginum og námskeiðinu líkur á sunnudeginum kl. 13 . 
Námskeiðið er ætlað börnum 9-15 ára sem eru skráði í Snæfelling 
Nauðsynlegt er að börnin hafi sofið að heiman áður án vandkvæða og séu sjálfbjarga með 
græja sig fyrir svefn og um morgunin osfrv. 
Á námskeið er farið yfir öll helstu atriði hestamennskunnar umhirða, gjafir og reiðmennska. 
Í fyrra fór hópur af Snæfellingsbörnum á Skáney og var mikið fjör og ánægja með dvölina 
? Verðið er 26 þúsund á barn, innifalið er námskeiðshestur, kennsla, fæði og húsnæði.
Athugið að Hestamannafélagið Snæfellingur styrkir félagsbörn um 5.000 kr.
Skráning og upplýsingar um námskeiðið er hjá nadinew@simnet.is - eða í síma 862-3570 (ath. það komast max 15 börn á námskeiðið - fyrstur kemur, fyrstur fær :) +

 

 

 
Flettingar í dag: 263
Gestir í dag: 34
Flettingar í gær: 807
Gestir í gær: 178
Samtals flettingar: 297716
Samtals gestir: 43197
Tölur uppfærðar: 8.1.2025 07:54:28

Hestamannafélag

Nafn:

Snæfellingur

Afmælisdagur:

Stofndagur 2. desember 1963

Heimilisfang:

Hjá formanni hverju sinni

Staðsetning:

Snæfellsnes

Um:

.....Stjórn Snæfellings......... Herborg Sigurðardóttir, formaður Nadine Walter,ritari Ólafur Tryggvason, gjaldkeri Hlynur Þór Hjaltason Sölvi Þór Konráðsson

Kennitala:

440992-2189

Bankanúmer:

191-26-00876

Tenglar