11.02.2019 11:06
Barna og unglingaferð Snæfellings
Barna og unglingaferð Snæfellings
Þann 9. mars ætlum við að hafa skemmtilegan dag og skella okkur norður til ad skoða ýmislegt hestatengt og fleira.
Á dagskrá verður medal annars heimsókn á hestabúgardinn Gauksmýri og margt, margt fleira.
Ath. Þessi ferð er einungis ætlað börnum og unglingum sem eru skráð í félagid okkar.
Farid verdur á einkabilum og óskum vid eftir nokkrum foreldrum sem væru til í ad keyra.
Endilega skráið ykkur hér fyrir neðan sem fyrst svo við getum fara að plana.
Kveðja :)
Æskulýðsnefndin
Nadine, Veronica, Erna og Katrín
Skrifað af Siggu
Flettingar í dag: 1038
Gestir í dag: 102
Flettingar í gær: 156
Gestir í gær: 11
Samtals flettingar: 343460
Samtals gestir: 47358
Tölur uppfærðar: 2.5.2025 18:59:46