04.05.2019 23:27

Námskeið

Keppnisnámskeið fyrir börn, unglinga og ungmenni.

 

Til stendur að halda námskeið  og miða námskeiðið að keppni í gæðingakeppni.

Stefnt er á 5 skipti. Leiðbeinendur verða Siguroddur og Ásdís.

Kostar 8000 kr. fyrir félagsmenn.  25.000 kr. fyrir utanfélagsmenn

 

Fyrsti tíminn yrði  þriðjudaginn 7. Maí  í Ólafsvík sem yrði sameiginlegur tími, bóklegur og sýnikennsla í reiðhöllinni.

Eftir það er reiknað með einum tíma í viku ca 30 mín. í einkakennslu  og sennilegast á þriðjudögum

Nánara skipulag kemur svo þegar við sjáum hver þátttakan er.

 

Skráning siguroddur@gmail.com í síðasta lagi á mánudaginn 6 maí.

Flettingar í dag: 963
Gestir í dag: 99
Flettingar í gær: 156
Gestir í gær: 11
Samtals flettingar: 343385
Samtals gestir: 47355
Tölur uppfærðar: 2.5.2025 17:53:21

Hestamannafélag

Nafn:

Snæfellingur

Afmælisdagur:

Stofndagur 2. desember 1963

Heimilisfang:

Hjá formanni hverju sinni

Staðsetning:

Snæfellsnes

Um:

.....Stjórn Snæfellings......... Herborg Sigurðardóttir, formaður Nadine Walter,ritari Ólafur Tryggvason, gjaldkeri Hlynur Þór Hjaltason Sölvi Þór Konráðsson

Kennitala:

440992-2189

Bankanúmer:

191-26-00876

Tenglar