07.10.2019 20:12
Árshátíð
Árshátíð vestlenskra hestamanna
Verður haldin á Hótel Stykkishólmi föstudaginn 29. nóvember
Jólahlaðborð 9900 kr.
Gisting með morgunmat og jólahlaðborð fyrir einn 18.300 kr.
Gisting með morgunmat og jólahlaðborð fyrir tvo 30.300 kr.
Hrossaræktarsamband Vesturlands veitir verðlaun fyrir efstu kynbótahross í hverjum flokki og Ræktunarbú Vesturlands árið 2019 verður verðlaunað.
Vinsamlegast skráið ykkur sem fyrst eða fyrir 1. nóv. þar sem við þurfum að láta vita hvort við náum ekki lágmarksfjölda sem eru 50 manns. Við verðum með salinn fyrir okkur en hann tekur 100 manns.
Í netfangið herborgsig@gmail.com eða í síma 8931584
Fyrir hótelbókanir þá er best að bóka beint á hótelið stykkisholmur@fosshotel.is eða í síma 4302100 og takið fram að þetta sé vegna árshátíðar vestlenskra hestamanna.