31.10.2019 21:09

Uppskeruhátíð

Uppskeruhátíð Snæfellings var haldinn í félagsheimilinu Röst Hellissandi laugardaginn 26 október.

Veittar voru viðurkenningar fyrir góðan árangur á árinu, hvatningaverðlaun til þeirra sem taka þátt  á mótum fyrir hönd Snæfellings  í barna, unglinga og ungmennaflokk, efsti kynbótahrossin.  Hrísakot var valið ræktunabúið og Siguroddur Pétursson hestaíþróttamaður Snæfellings.

 Þotuskjöldurinn sem er til minningar um Þotu frá Innra Leiti gefin af Leifi Kr. Jóhannessyni var afhendur Halli Pálssyni fyrir allt það óeigingjarna starf sem hann hefur unnið fyrir Snæfelling. Það er öllum félögum nauðsyn að hafa svona virka félagsmenn eins og Hallur er. Happdrættið vakti mikla lukku og fóru sumir heim hlaðnir vinningum. Þökkum öllum þeim sem gáfu í happdrættið kærar þakkir fyrir stuðninginn.

 

Viðurkenningar til kynbótahrossa

Stóðhestar

4 vetra -  Gljátoppur frá Miðhrauni,- ræktandi Ólafur Ólafsson -  ae. 8,11

5 vetra – Ögri frá Bergi – ræktandi Jón Bjarni Þorvarðarson – ae. 8,27

6 vetra – Nökkvi frá Hrísakoti – ræktandi Sif Matthíasdóttir – ae. 8,48

7 vetra – Brimill frá Bergi – ræktandi Anna Dóra Markhúsdóttir – 7.86

 

Merar

5 vetra – Dröfn frá Stykkishólmi – ræktandi Valentínus Guðnason – 8,53

6 vetra – Bella frá Söðulsholti – ræktandi Söðulsholt ehf. – 8,10

7 vetra -  Eyja frá Hrísdal – ræktandi Gunnar Sturluson og Guðrún M. Baldursdóttir – 8,18

 

Hvatningaverðlaun

 

Barnaflokkur

Sól Jónsdóttir

Valdís María Eggertsdóttir

Signý Ósk Sævarsdóttir

Gísli Sigurbjörnsson

Harpa Dögg Bergmann Heiðarsdóttir

 

Unglingaflokkur

Hafdís Lóa Sigurbjörnsdóttir

Gróa Hinriksdóttir

Brynja Gná Bergmann Heiðarsdóttir

Tinna Guðrún Alexandersdóttir

 

Ungmennaflokkur

Borghildur Gunnarsdóttir

Fanney O Gunnarsdóttir

Inga Dís Víkingsdóttir

Inga Dóra Sigurbjörnsdóttir

 

 

 

Eftirtaldir gáfu vinninga í happdrættið

Hraðfrystihús hellissands, Kg fiskverkun, Sjávariðja, Pastel hárgreiðslustofa, Glóey snyrtistofa, Hafkaup, Sker, N1 Ólafsvík, Góa, Kaupfélag Borgfirðina, Húsasmiðjan Borgarnesi, Nettó Borgarnesi, FOK Borgarnesi, Lífland Borgarnesi, IceHest, Kristý Borgarnesi, Ásdís og Siguroddur Hrísdal, Lárus Hannesson, Ólafur Tryggvason, Sæferðir, Friðborg, Brimco, Söðulsholt,  Búvörur SS, Margrét Erla Júlíusdóttir, Narfeyrarstofa, Sjávarpakkhúsið, Finnur Ingólfsson, Dísabyggð, Bjargarsteinn.

Flettingar í dag: 263
Gestir í dag: 34
Flettingar í gær: 807
Gestir í gær: 178
Samtals flettingar: 297716
Samtals gestir: 43197
Tölur uppfærðar: 8.1.2025 07:54:28

Hestamannafélag

Nafn:

Snæfellingur

Afmælisdagur:

Stofndagur 2. desember 1963

Heimilisfang:

Hjá formanni hverju sinni

Staðsetning:

Snæfellsnes

Um:

.....Stjórn Snæfellings......... Herborg Sigurðardóttir, formaður Nadine Walter,ritari Ólafur Tryggvason, gjaldkeri Hlynur Þór Hjaltason Sölvi Þór Konráðsson

Kennitala:

440992-2189

Bankanúmer:

191-26-00876

Tenglar