15.11.2019 13:40

Landsmót 2020

Kæru félagsmenn! 

 

Nú geta félagsmenn keypt vikupassa á Landsmót Hestamanna sem haldið verður á Hellu 6. - 12. júlí 2020 og styrkt um leið félagið okkar. 

 Með því að kaupa í forsölu í gegnum linkinn hér að neðan  renna 1.000 kr til hestamannafélagsins. Miðaverð í forsölu er aðeins 16.900 kr. 

 

https://tix.is/is/specialoffer/yg6osjurioaas

 

Tökum höndum saman - styðjum félagið og tryggjum okkur um leið miða á Landsmót hestamanna 2020 á besta mögulega verði. 

 

Mynd frá Herborg Sigríður Sigurðardóttir.

Flettingar í dag: 964
Gestir í dag: 23
Flettingar í gær: 2537
Gestir í gær: 42
Samtals flettingar: 430072
Samtals gestir: 53060
Tölur uppfærðar: 31.10.2025 20:33:37

Hestamannafélag

Nafn:

Snæfellingur

Afmælisdagur:

Stofndagur 2. desember 1963

Heimilisfang:

Hjá formanni hverju sinni

Staðsetning:

Snæfellsnes

Um:

.....Stjórn Snæfellings......... Herborg Sigurðardóttir, formaður Nadine Walter,ritari Ólafur Tryggvason, gjaldkeri Hlynur Þór Hjaltason Sölvi Þór Konráðsson

Kennitala:

440992-2189

Bankanúmer:

191-26-00876

Tenglar