21.02.2020 19:00

Reiðhallarsýning 18. apríl

Vesturlandssýningin í reiðhöllinni Faxaborg verður haldin laugardaginn 18. apríl n.k.

Starfshópur er kominn af stað vegna sýningarinnar og er það hans fyrsta verk að senda út til formanna beiðni um að koma meðfylgjandi upplýsingum til félaga sinna.

 

Allir sem eru áhugasamir að taka þátt í sýningunni eru beðnir um að hafa samband við Halldór Sigurðsson í gsm 892-3044 eð Hrefnu B Jónsdóttur á netfangið hrefna@ssv.is

 

Uppistaðan í sýningunni er A flokks hross og B flokks hross.  Góðir reiðhestar og gæðingshryssur og stóðhestar

 

Þeir sem hafa áhuga á að koma með ræktunarbú hafi samband við Halldór eða Hrefnu en að sjálfsögðu er gefinn kostur á því að hrossaræktendur sýni árangur ræktunar sinnar.

 

 

Með góðri kveðju og von um góðar undirtektir.

Hrefna B. Jónsdóttir, formaður stjórnar Seláss.

Og starfshópur um reiðhallarsýninguna.

Flettingar í dag: 263
Gestir í dag: 34
Flettingar í gær: 807
Gestir í gær: 178
Samtals flettingar: 297716
Samtals gestir: 43197
Tölur uppfærðar: 8.1.2025 07:54:28

Hestamannafélag

Nafn:

Snæfellingur

Afmælisdagur:

Stofndagur 2. desember 1963

Heimilisfang:

Hjá formanni hverju sinni

Staðsetning:

Snæfellsnes

Um:

.....Stjórn Snæfellings......... Herborg Sigurðardóttir, formaður Nadine Walter,ritari Ólafur Tryggvason, gjaldkeri Hlynur Þór Hjaltason Sölvi Þór Konráðsson

Kennitala:

440992-2189

Bankanúmer:

191-26-00876

Tenglar