17.06.2020 00:40
Bikarmót Vesturlands
Bikarmót Vesturlands fór fram um helgina í Borgarnesi. Að þessu móti stóðu hestamannafélögin Borgfirðingur, Dreyri, Glaður og Snæfellingur.
Þetta var sameiginlegt gæðingmót Borgfirðings, Dreyra og Snæfellings og afhentu þeir félagsmönnum sínum farandbikarana sem eru venjulega afhentir á Gæðingmótum félaganna.
Hjá Borgfirðing
Hestur mótsins - Melódía frá Hjarðartúni
Knapi mótsins - Kolbrún Katla Halldórsdóttir
Hjá Dreyra
Hestur mótsins - Vestarr frá Skipaskaga
Hryssa mótsins -Sveðja frá Skipaskaga
Knapi mótsins - Leifur George Gunnarsson
Hjá Snæfelling
Hestur mótsins - Goði frá Bjarnarhöfn
Hryssa mótsins - Eyja frá Hrísdal
Knapi mótsins - Siguroddur Pétursson
Efnilegasti knapinn - Harpa Dögg Bergmann Heiðarsdóttir
Þetta var líka bikarmót og söfnuðu hestamannafélögin stigum í forkeppninni og fór það þannig að Borgfirðingur vann mótið með 353 stigum. Snæfellingur fékk 227 stig, Dreyri 73 stig og Glaður 44 stig.
Boðið var uppá hefðbundar keppnisgreinar í gæðingakeppni og voru líka flokkar fyrir minna vana.
Í samvinnu við Gæðingadómarafélag Ísland var prufað að vera með greinar sem heita Gæðingatölt og Gæðingakeppnisskeið. Var þetta skemmtileg tilraun og verður gaman að fylgjast með henni þróast áfram og vonandi prufa fleiri hestamannafélög þessar greinar.
Úrslit fóru þannig að í A flokki sigraði Goði frá Bjarnarhöfn með einkunina 8.83 knapi var Hans Þór Hilmarsson. Í A flokki gæðingaflokki 2 sigraði Brennir frá Votmúla með einkunina 8.09 knapi Arna Hrönn Ámundadóttir. B flokkur gæðinga, þar vann Melódia frá Hjarðarholti með einkunnina 8.69 knapi Elín Magnea Björnsdóttir. B flokkur gæðingaflokkur 2 Pólki frá Ósi með einkunnina 8.24 knapi Guðrún Fjeldsted. Barnaflokkur Þórunn Ólafsdóttir og Styrkjur frá Kjarri með einkunnina 8.35 Unglingaflokkur- Kolbrún Katla Halldórsdóttir og Sigurrós frá Söðulsholti með einkunnina 8.68 Ungmennaflokkur – Arna Hrönn Ámundadóttir og Hrafn frá Smáratúni með einkunnina 8.29
Hér eru svo öll önnur niðurstaða á mótinu.
A flokkur |
||||
Gæðingaflokkur 1 |
||||
Forkeppni |
||||
Sæti |
Hross |
Knapi |
Aðildarfélag eiganda |
Einkunn |
1 |
Fjóla frá Eskiholti II |
Valdís Björk Guðmundsdóttir |
Borgfirðingur |
8,45 |
2 |
Kenning frá Skipaskaga |
Leifur George Gunnarssonn |
Dreyri |
8,30 |
3 |
Sara frá Skipaskaga |
Leifur George Gunnarssonn |
Dreyri |
8,19 |
4 |
Goði frá Bjarnarhöfn |
Hans Þór Hilmarsson |
Snæfellingur |
8,09 |
5 |
Skeggi frá Munaðarnesi |
Guðni Halldórsson |
Borgfirðingur |
7,92 |
6 |
Ísing frá Akranesi |
Ólafur Guðmundsson |
Dreyri |
7,86 |
7 |
Skutla frá Akranesi |
Ólafur Guðmundsson |
Dreyri |
7,84 |
8 |
Særós frá Álfhólum |
Sævar Örn Eggertsson |
Borgfirðingur |
7,72 |
9 |
Hnokki frá Reykhólum |
Hrefna Rós Lárusdóttir |
Snæfellingur |
7,70 |
10 |
Kvarði frá Skipaskaga |
Leifur George Gunnarssonn |
Dreyri |
7,54 |
11 |
Nökkvi frá Hrísakoti |
Halldór Sigurkarlsson |
Snæfellingur |
0,00 |
A úrslit |
||||
Sæti |
Hross |
Knapi |
Aðildarfélag eiganda |
Einkunn |
1 |
Goði frá Bjarnarhöfn |
Hans Þór Hilmarsson |
Snæfellingur |
8,83 |
2 |
Sara frá Skipaskaga |
Siguroddur Pétursson |
Dreyri |
8,63 |
3 |
Fjóla frá Eskiholti II |
Valdís Björk Guðmundsdóttir |
Borgfirðingur |
8,54 |
4 |
Kenning frá Skipaskaga |
Leifur George Gunnarssonn |
Dreyri |
8,35 |
5 |
Skutla frá Akranesi |
Belinda Ottósdóttir |
Dreyri |
8,24 |
6 |
Skeggi frá Munaðarnesi |
Guðni Halldórsson |
Borgfirðingur |
8,02 |
7 |
Ísing frá Akranesi |
Ólafur Guðmundsson |
Dreyri |
7,95 |
8 |
Særós frá Álfhólum |
Sævar Örn Eggertsson |
Borgfirðingur |
2,01 |
Gæðingaflokkur 2 |
||||
Forkeppni |
||||
Sæti |
Hross |
Knapi |
Aðildarfélag eiganda |
Einkunn |
1 |
Brennir frá Votmúla 1 |
Arna Hrönn Ámundadóttir |
Borgfirðingur |
7,89 |
2 |
María frá Ferjukoti |
Margrét Rós Vilhjálmsdóttir |
Borgfirðingur |
7,74 |
A úrslit |
||||
Sæti |
Hross |
Knapi |
Aðildarfélag eiganda |
Einkunn |
1 |
Brennir frá Votmúla 1 |
Arna Hrönn Ámundadóttir |
Borgfirðingur |
8,09 |
2 |
María frá Ferjukoti |
Margrét Rós Vilhjálmsdóttir |
Borgfirðingur |
7,60 |
B flokkur |
||||
Gæðingaflokkur 1 |
||||
Forkeppni |
||||
Sæti |
Hross |
Knapi |
Aðildarfélag eiganda |
Einkunn |
1 |
Melódía frá Hjarðarholti |
Elín Magnea Björnsdóttir |
Borgfirðingur |
8,57 |
2 |
Eyja frá Hrísdal |
Siguroddur Pétursson |
Snæfellingur |
8,50 |
3 |
Þjóstur frá Hesti |
Valdís Ýr Ólafsdóttir |
Borgfirðingur |
8,40 |
4 |
Sveðja frá Skipaskaga |
Leifur George Gunnarssonn |
Dreyri |
8,39 |
5 |
Mír frá Akranesi |
Þórdís Fjeldsteð |
Dreyri |
8,39 |
6 |
Eldborg frá Haukatungu Syðri 1 |
Siguroddur Pétursson |
Snæfellingur |
8,38 |
7 |
Hergill frá Þjóðólfshaga 1 |
Hrefna Rós Lárusdóttir |
Snæfellingur |
8,29 |
8 |
Spurn frá Arnbjörgum |
Gunnar Halldórsson |
Borgfirðingur |
8,21 |
9 |
Rauðhetta frá Borg |
Arnar Ingi Lúðvíksson |
Dreyri |
8,16 |
10 |
Snjólfur frá Eskiholti |
Þórdís Fjeldsteð |
Borgfirðingur |
8,12 |
11 |
Brynja frá Oddsstöðum I |
Denise Michaela Weber |
Borgfirðingur |
8,11 |
12 |
Gimli frá Lágmúla |
Gísli Pálsson |
Snæfellingur |
8,07 |
13 |
Maron frá Lundi |
Guðlaugur Antonsson |
Borgfirðingur |
8,07 |
14 |
Astrópía frá Blönduhlíð |
Arnar Ingi Lúðvíksson |
Dreyri |
8,01 |
15 |
Eldur frá Borgarnesi |
Ólafur Guðmundsson |
Dreyri |
7,41 |
A úrslit |
||||
Sæti |
Hross |
Knapi |
Aðildarfélag eiganda |
Einkunn |
1 |
Melódía frá Hjarðarholti |
Elín Magnea Björnsdóttir |
Borgfirðingur |
8,69 |
2 |
Eyja frá Hrísdal |
Siguroddur Pétursson |
Snæfellingur |
8,67 |
3 |
Þjóstur frá Hesti |
Valdís Ýr Ólafsdóttir |
Borgfirðingur |
8,65 |
4 |
Sveðja frá Skipaskaga |
Leifur George Gunnarssonn |
Dreyri |
8,54 |
5 |
Mír frá Akranesi |
Þórdís Fjeldsteð |
Dreyri |
8,48 |
6 |
Eldborg frá Haukatungu Syðri 1 |
Siguroddur Pétursson |
Snæfellingur |
8,45 |
7 |
Hergill frá Þjóðólfshaga 1 |
Hrefna Rós Lárusdóttir |
Snæfellingur |
8,27 |
8 |
Spurn frá Arnbjörgum |
Gunnar Halldórsson |
Borgfirðingur |
8,26 |
Gæðingaflokkur 2 |
||||
Forkeppni |
||||
Sæti |
Hross |
Knapi |
Aðildarfélag eiganda |
Einkunn |
1 |
Valur frá Syðra-Kolugili |
Nadine Elisabeth Walter |
Snæfellingur |
8,05 |
2 |
Gormur frá Vatnshömrum |
Rósa Björk Jónsdóttir |
Borgfirðingur |
8,03 |
3 |
Polki frá Ósi |
Guðrún Fjeldsted |
Borgfirðingur |
8,00 |
4 |
Sólon frá Krækishólum |
Harpa Sigríður Magnúsdóttir |
Borgfirðingur |
7,63 |
A úrslit |
||||
Sæti |
Hross |
Knapi |
Aðildarfélag eiganda |
Einkunn |
1 |
Polki frá Ósi |
Guðrún Fjeldsted |
Borgfirðingur |
8,24 |
2 |
Valur frá Syðra-Kolugili |
Nadine Elisabeth Walter |
Snæfellingur |
8,08 |
3 |
Gormur frá Vatnshömrum |
Rósa Björk Jónsdóttir |
Borgfirðingur |
8,07 |
4 |
Sólon frá Krækishólum |
Harpa Sigríður Magnúsdóttir |
Borgfirðingur |
7,91 |
Barnaflokkur |
||||
|
||||
Forkeppni |
||||
Sæti |
Knapi |
Hross |
Aðildarfélag knapa |
Einkunn |
1 |
Kristín Eir Hauksdóttir Holake |
Ísar frá Skáney |
Borgfirðingur |
8,32 |
2 |
Kristín Eir Hauksdóttir Holake |
Sóló frá Skáney |
Borgfirðingur |
8,24 |
3 |
Þórunn Ólafsdóttir |
Styrkur frá Kjarri |
Glaður |
8,17 |
4 |
Aþena Brák Björgvinsdóttir |
Hljómur frá Hofsstöðum |
Borgfirðingur |
8,07 |
5 |
Haukur Orri Bergmann Heiðarsson |
Tenor frá Grundarfirði |
Snæfellingur |
7,97 |
6 |
Signý Ósk Sævarsdóttir |
Heilladís frá Álfhólum |
Snæfellingur |
7,83 |
7 |
Signý Ósk Sævarsdóttir |
Grund frá Kóngsbakka |
Snæfellingur |
7,64 |
8 |
Aþena Brák Björgvinsdóttir |
Fríð frá Búð |
Borgfirðingur |
7,08 |
A úrslit |
||||
Sæti |
Knapi |
Hross |
Aðildarfélag knapa |
Einkunn |
1 |
Þórunn Ólafsdóttir |
Styrkur frá Kjarri |
Glaður |
8,35 |
2 |
Kristín Eir Hauksdóttir Holake |
Ísar frá Skáney |
Borgfirðingur |
8,13 |
3 |
Signý Ósk Sævarsdóttir |
Heilladís frá Álfhólum |
Snæfellingur |
8,12 |
4 |
Haukur Orri Bergmann Heiðarsson |
Tenor frá Grundarfirði |
Snæfellingur |
8,06 |
5 |
Aþena Brák Björgvinsdóttir |
Hljómur frá Hofsstöðum |
Borgfirðingur |
7,97 |
Unglingaflokkur |
||||
|
||||
Forkeppni |
||||
Sæti |
Knapi |
Hross |
Aðildarfélag knapa |
Einkunn |
1 |
Kolbrún Katla Halldórsdóttir |
Sigurrós frá Söðulsholti |
Borgfirðingur |
8,31 |
2 |
Harpa Dögg Bergmann Heiðarsdóttir |
Flugsvin frá Grundarfirði |
Snæfellingur |
8,18 |
3 |
Arndís Ólafsdóttir |
Dregill frá Magnússkógum |
Glaður |
8,17 |
4 |
Harpa Dögg Bergmann Heiðarsdóttir |
Abba frá Minni-Reykjum |
Snæfellingur |
8,15 |
5 |
Anita Björk Björgvinsdóttir |
Fákur frá Skjólbrekku |
Borgfirðingur |
8,02 |
6 |
Arndís Ólafsdóttir |
Hvinur frá Magnússkógum |
Glaður |
7,95 |
7 |
Anita Björk Björgvinsdóttir |
Klöpp frá Skjólbrekku |
Borgfirðingur |
7,91 |
8 |
Líf Ramundt Kristinsdóttir |
Vestarr frá Skipaskaga |
Dreyri |
7,90 |
9 |
Hafdís Lóa Sigurbjörnsdóttir |
Hylling frá Minni-Borg |
Snæfellingur |
7,81 |
10 |
Tinna Guðrún Alexandersdóttir |
Garpur frá Ytri-Kóngsbakka |
Snæfellingur |
7,63 |
11 |
Gísli Sigurbjörnsson |
Lotning frá Minni-Borg |
Snæfellingur |
7,58 |
12 |
Ester Þóra Viðarsdóttir |
Aríel frá Garðabæ |
Dreyri |
7,46 |
13-14 |
Hafdís Lóa Sigurbjörnsdóttir |
Smella frá Minni-Borg |
Snæfellingur |
0,00 |
13-14 |
Rakel Ásta Daðadóttir |
Fönn frá Neðra-Skarði |
Dreyri |
0,00 |
A úrslit |
||||
Sæti |
Knapi |
Hross |
Aðildarfélag knapa |
Einkunn |
1 |
Kolbrún Katla Halldórsdóttir |
Sigurrós frá Söðulsholti |
Borgfirðingur |
8,68 |
2 |
Harpa Dögg Bergmann Heiðarsdóttir |
Flugsvin frá Grundarfirði |
Snæfellingur |
8,30 |
3 |
Anita Björk Björgvinsdóttir |
Fákur frá Skjólbrekku |
Borgfirðingur |
8,20 |
4 |
Arndís Ólafsdóttir |
Dregill frá Magnússkógum |
Glaður |
8,15 |
5 |
Hafdís Lóa Sigurbjörnsdóttir |
Hylling frá Minni-Borg |
Snæfellingur |
8,08 |
6 |
Tinna Guðrún Alexandersdóttir |
Garpur frá Ytri-Kóngsbakka |
Snæfellingur |
8,01 |
7 |
Líf Ramundt Kristinsdóttir |
Vestarr frá Skipaskaga |
Dreyri |
8,00 |
8 |
Gísli Sigurbjörnsson |
Lotning frá Minni-Borg |
Snæfellingur |
7,84 |
B flokkur ungmenna |
||||
|
||||
Forkeppni |
||||
Sæti |
Knapi |
Hross |
Aðildarfélag knapa |
Einkunn |
1 |
Arna Hrönn Ámundadóttir |
Hrafn frá Smáratúni |
Borgfirðingur |
7,98 |
2 |
Inga Dóra Sigurbjörnsdóttir |
Hringur frá Minni-Borg |
Snæfellingur |
7,86 |
3 |
Gróa Hinriksdóttir |
Vænting frá Fitjum |
Snæfellingur |
7,81 |
A úrslit |
||||
Sæti |
Knapi |
Hross |
Aðildarfélag knapa |
Einkunn |
1 |
Arna Hrönn Ámundadóttir |
Hrafn frá Smáratúni |
Borgfirðingur |
8,29 |
2 |
Inga Dóra Sigurbjörnsdóttir |
Hringur frá Minni-Borg |
Snæfellingur |
7,98 |
3 |
Gróa Hinriksdóttir |
Vænting frá Fitjum |
Snæfellingur |
7,95 |
Gæðingatölt 2.flokkur Úrslit
- Björg María Þórsdóttir – Styggð frá Hægindi -Borgfirðingur – 8.35
- Arna Hrönn Ámundadóttir – Hrafn frá Smáratúni - Borgfirðingur – 8.31
- Rósa Björk Jónsdóttir – Gormur frá Vatnshömrum Borgfirðingur – 8.16
- Inga Dóra Sigurbjörnsdóttir – Hringur frá Minni-Borg - Snæfellingur – 7.90
- Harpa Sigríður Magnúsdóttir – Sólon frá Krækishólum – Borgfirðingur – 7.86
- Nadine Elisabeth Walker – Valur frá Syðra-Kolugili - Snæfellingur – 7.73
Gæðingatölt – Yngri flokkar
- Arndís Ólafsdóttir – Júpíter frá Magnússkógum – Borgfirðingur- 8.60
- Kristín Eir Hauksdóttir Holaker – Sóló frá Skáney – Borgfirðingur - 8.46
- Kolbrún Katla Halldórsdóttir – Kolfreyja frá Snartartungu – Borgfirðingur – 8.36
- Harpa Dögg Bergmenn Hreiðarsdóttir – Abba frá Minni-Reykjum – Snæfellingur - 8.31
- Hafdís Lóa Sigurbjörnsdóttir – Hylling frá Minni-Borg - Snæfellingur – 8.10
- Haukur Orri Bergmann Heiðarsson – Tenor frá Grundarfirði - Snæfellingur– 7.98
- Tinna Guðrún Alexandersdóttir - Snæfellingur– 7.90
Gæðingatölt – 1.flokkur
- Haukur Bjarnason – Skörungur frá Skáney - Borgfirðingur – 8.70
- Randi Holaker – Sól frá Skáney – Borgfirðingur - 8.47
- Ásdís Sigurðardóttir – Kveikur frá Hrísdal - Snæfellingur – 8.44
- Hrefna Rós Lárusdóttir – Hergill frá Þjóðólfshaga 1 - Snæfellingur – 8.29
- Guðný Margrét Siguroddsdóttir – Bragi frá Hrísdal - Snæfellingur – 8.23
- Gísli Pálsson – Gimli frá Lágmúla – Snæfellingur – 8.09
Gæðingakeppnisskeið
Þórdís Fjeldsted – Fjöður frá Sigmundarstöðum , - Borgfirðingur 8,24
Hrefna Rós Lárusdóttir – Hnokki frá Reykhólum- Snæfellingur 8.15´
Ólafur Guðmundsson – Niður frá Miðsitju – Dreyri - 8.14