13.04.2021 09:29
Íþróttamót 2. maí.
Opið íþróttamót Snæfellings
í Grundarfirði,
sunnudaginn 2. maí
Miðað við að sóttvarnarlög verði þannig að við sjáum okkur fært að halda mót.
-Barnaflokkur -
V2,fjórgangur
T7, tölt
-Unglingaflokkur -
V2, fjórgangur
T3, tölt
-Ungmennaflokkur -
V2, fjórgangur
T3, tölt
-2.flokkur -
V2, fjórgangur
T3, tölt
-Opinn flokkur -
V2, fjórgangur
F2, fimmgangur
T3, tölt
Gæðingaskeið
Gæðingaskeið er háð þátttöku og þarf lágmark fimm skráningar.
Pollaflokkur, allir fá viðurkenningu
skráning á staðnum í Pollaflokkinn eða í netfangið herborgsig@gmail.com
Skráð er í gegnum https://skraning.sportfengur.com/
Ganga þarf frá greiðslu skráningagjalda með innlögn á bankareikning en þær upplýsingar koma fram í skráningarferlinu. Athugið að skráningin verður ekki virk fyrr en gjaldkeri hefur merkt við að greiðsla hafi borist! Gjaldið er kr. 4000 á skráningu fyrir fullorðinn og 3000 kr. á yngri flokkana. Sendið kvittun á olafur@fsn.is
Síðasti dagur skráninga er miðvikudagurinn 28. apríl það sama gildir um greiðslu skráningagjalda.