03.05.2021 13:46
Opið Íþróttamót Snæfellings
Opið íþróttamót Snæfellings fór fram sunnudaginn 2. maí í Grundarfirði. Mótið gekk vel í alla staði þó að aðeins hefði blásið um keppendur. Þáttaka var ágæt og keppendur að vanda til fyrirmyndar. Þökkum öllum þeim sem komu að mótinu keppendum, sjálfboðaliðum og dómurum.
Hér koma niðurstöður A- úrslita frá mótinu
Niðurstöður A – úrslita
Fjórgangur V2- 2.flokkur
- Íris Huld Sigurbjörnsdóttir og Gustur frá Stykkishólmi – Snæfellingur-einkunn 5.40
- Sæmundur Jónsson og Askur frá Stíghúsi – Skagfirðingur -einkunn 5,10
- Nadine Elisabeth Walter og Grund frá Kóngsbakka – Snæfellingur -einkunn 4,77
- Steinar Björnsson og Abbadís frá Þorbergsstöðum – Snæfellingur - einkunn 3,83
Fjórgangur V2 – Opinn flokkur
- Siguroddur Pétursson og Eyja frá Hrísdal – Snæfellingur - einkunn 6,93
- Lárus Ástmar Hannesson og Hergill frá Þjóðólfshaga 1 – Snæfellingur- einkunn 6,50
- Gunnar Sturluson og Harpa frá Hrísdal – Snæfellingur -einkunn 6,43
- Ásdís Sigurðardóttir og Bragi frá Hrísdal – Snæfellingur -einkunn 6,03
- Gunnar Tryggvason og Blakkur frá Brimilsvöllum- Snæfellingur- einkunn 5,53
Fjórgangur V2 – Ungmennaflokkur
- Inga Dís Víkingsdóttir og Ósk frá Hafragili – Snæfellingur -einkunn 6,30
- Hjördís Helma Jörgensdóttir og Hrafn frá Þúfu í Kjós – Dreyri - einkunn 5,87
- Ísólfur Ólafsson og Breki frá Leirulæk – Borfirðingur - einkunn 5,77
- Aníta Rós Kristjánsdóttir og Samba frá Reykjavík – Fákur - einkunn 5,50
- Ólöf Einarsdóttir og Jódís frá Kópavogi –Hending - einkunn 4,43
Fjórgangur V2 – Unglingaflokkur
- Harpa Dögg Bergmann Heiðarsdóttir og Þytur frá Stykkishólmi – Snæfellingur - einkunn 6,67
- Gísli Sigurbjörnsson og Drottning frá Minni-Borg – Snæfellingur -einkunn 4,50
- Hafdís Lóa Sigurbjörnsdóttir og Hylling frá Minni-Borg – Snæfellingur -einkunn 4,10
Fjórgangur V2 – Barnaflokkur
- Ari Osterhammer Gunnarsson og Bára frá Brimilsvöllum – Snæfellingur -einkunn 5,10
- Haukur Orri Bergmann Heiðarsson og Abba frá Minni-Reykjum – Snæfellingur - einkunn 5,03
Fimmgangur F2 – Opinn flokkur
- Lárus Ástmar Hannesson og Skuggi frá Hríshóli 1 – Snæfellingur - einkunn 6,26
- Siguroddur Pétursson og Goði frá Bjarnarhöfn – Snæfellingur -einkunn 6,21
- Ísólfur Ólasfsson og Blær frá Breiðholti,Gbr. – Borgfirðingur -einkunn 6,02
- Gústav Ívarsson og Jaðar frá Grundarfirði – Snæfellingur -einkunn 5,69
- Ólafur Tryggvason og Fiðla frá Grundarfirði – Snæfellingur -einkunn 4.81
Tölt T3 - 2. Flokkur
- Sæmundur Jónsson og Askur frá Stíghúsi – Skagfirðingur- einkunn 6,44
- Veronika Osterhammer og Sprettur frá Brimilsvöllum – Snæfellingur -einkunn 6,0
- Steinar Björnsson og Gletta frá Kóngsbakka – Snæfellingur -einkunn 4,67
Tölt T3 – Opinn flokkur
- Siguroddur Pétursson og Eldborg frá Haukatungu Syðri 1 – Snæfellingur -einkunn 7,61
- Lárus Ástmar Hannesson og Hergill frá Þjóðólfshaga 1 – Snæfellingur- einkunn 6,67
- Hrefna Rós Lárusdóttir og Stormur frá Stíghúsi – Snæfellingur -einkunn 6,22
- Ásdís Sigurðardóttir og Bragi frá Hrísdal – Snæfellingur -einkunn 6,17
- Gunnar Sturluson og Harpa frá Hrísdal – Snæfellingur- einkunn 6,06
Tölt T3 – Ungmennaflokkur
- Inga Dís Víkingsdóttir og Ósk frá Hafragili – Snæfellingur- einkunn 6,61
- Hjördís Helma Jörgensdóttir og Hrafn frá Þúfu í Kjós – Dreyri -einkunn 5,94
- Inga Dóra Sigurbjörnsdóttir og Hringur frá Minni - Borg– Snæfellingur -einkunn 4,78
- Gróa Hinriksdóttir og Katla Frá Reykhólum – Snæfellingur -einkunn 4,11
- Ólöf Einarsdóttir og Jódís frá Kópavogi – Hending - einkunn 0,0
Tölt T3 – Unglingaflokkur
- Harpa Dögg Bergmann Heiðarsdóttir og Þytur frá Stykkishólmi – Snæfellingur- einkunn 6,72
2.– 3. Hafdís Lóa Sigurbjörnsdóttir og Júlía frá Vegamótum – Snæfellingur -einkunn 4,61
2. – 3. Gísli Sigurbjörnsson og Drottning frá Minni-Borg – Snæfellingur -einkunn 4,61
Tölt T7 – Barnaflokkur
- Ari Osterhammer Gunnarsson og Bára frá Brimilsvöllum – Snæfellingur- einkunn 5,17
- Haukur Orri Bergmann Heiðarsson og Abba frá Minni-Reykjum – Snæfellingur -einkunn 5,0
Gæðingaskeið PP2 – Opinn flokkur
- Lárus Ástmar Hannesson og Dama frá Kóngsbakka – Snæfellingur -einkunn 6,80
- Hrefna Rós Lárusdóttir og Hnokki frá Reykhólum – Snæfellingur - einkunn 5,68
- Ólafur Tryggvason og Fiðla Frá Grundarfirði – Snæfellingur- einkunn 2,18
- Lárus Ástmar Hannesson og Skuggi frá Hríshóli 1 – Snæfellingur- einkunn 2,15
Samanlagður sigurvegari fjórgangsgreina- 2.flokkur
Sæmundur Jónsson og Askur frá Stíghúsi
Samanlagður sigurvegari fjórgangsgreina –opinn flokkur
Siguroddur Pétursson og Eyja frá Hrísdal
Samanlagður sigurvegari fjórgangsgreina – ungmennaflokkur
Inga Dís Víkingsdóttir og Ósk frá Hafragili
Samanlagður sigurvegari fjórgangsgreina –unglingaflokkur
Harpa Dögg Heiðarsdóttir og Þytur frá Stykkishólmi
Samanlagður sigurvegari fjórgangsgreina – barnaflokkur
Haukur Orri Bergmann Heiðarsson og Abba frá Minni-Reykjum
Samanlagður sigurvegari fimmgangsgreina
Lárus Ástmar Hannesson og Dama frá Kóngsbakka
Stigahæsti knapi mótsins
Lárus Ástmar Hannesson