17.05.2021 01:08
Undirbúningur fyrir keppni.
Félagið hefur ákveðið að niðurgreiða þetta námskeið um 10.000 kr. fyrir þau börn, unglinga og ungmenni sem keppa undir merkjum Snæfellings.
Boðið verður uppá námskeið fyrir úrtöku fyrir Fjórðungsmót.
Fjórir 30 mínútu reiðtímar á nemanda og einn í einu annað hvort inni í reiðskemmu eða á reiðvelli.
Námskeiðið kostar 20.000 kr.
Börn, unglingar og ungmenni ganga fyrir.
Skráningarfrestur er til 19 maí. á netfangið asdissig67@gmail.com
Leiðbeinendur verða Siguroddur og Ásdís
Flettingar í dag: 47
Gestir í dag: 10
Flettingar í gær: 807
Gestir í gær: 178
Samtals flettingar: 297501
Samtals gestir: 43173
Tölur uppfærðar: 8.1.2025 07:33:26