08.06.2021 13:07

Afmæli Þjóðgarðarins

 

 

Þjóðgarðurinn Snæfellsjökull fagnar 20 ára afmæli 28. júní næstkomandi.

 

Í tilefni af því verður afmælisdagskrá á vegum þjóðgarðsins alla vikuna frá 19. júní – 27. júní.

Sunnudaginn 27. júní er fyrirhuguð mikil afmælisdagskrá á Malarrifi sem byrjar kl: 14:00.

Einn af viðburðunum á sunnudeginum 27. júní er að hafa hesta til að teyma undir börnum frá ca 14:30 - 16:00.

 

Við erum því að leita til hestamanna á Snæfellsnesi sem gætu komið með þæga hesta og teymd undir börnunum.

 

Þeir sem hafa áhuga á að taka þátt hafið samband við Eddu Báru í síma: 865-1688 eða Lindu Björk í netfangið: linda@ust.is

 

Þjóðgarðurinn Snæfellsjökull - Home | Facebook

 

Flettingar í dag: 263
Gestir í dag: 34
Flettingar í gær: 807
Gestir í gær: 178
Samtals flettingar: 297716
Samtals gestir: 43197
Tölur uppfærðar: 8.1.2025 07:54:28

Hestamannafélag

Nafn:

Snæfellingur

Afmælisdagur:

Stofndagur 2. desember 1963

Heimilisfang:

Hjá formanni hverju sinni

Staðsetning:

Snæfellsnes

Um:

.....Stjórn Snæfellings......... Herborg Sigurðardóttir, formaður Nadine Walter,ritari Ólafur Tryggvason, gjaldkeri Hlynur Þór Hjaltason Sölvi Þór Konráðsson

Kennitala:

440992-2189

Bankanúmer:

191-26-00876

Tenglar