05.07.2021 23:15
Sæl öll
Nú hefst vinna félagana sem standa að FM 21 í Borgarnesi við að setja upp mótið þó okkur handtök ef þið eigið lausa stund og viljið rétta hjálparhönd.
Dómhúsin eru að koma að norðan í nótt og það þarf að setja þau upp á morgun ásamt fleiri verkefnum sem eru eftir. Margar hendur vinna létt verk. Trú ekki öðru en að einhverjir hafi tíma til að aðstoða einhvern tíma á morgun. Það verður byrjað í fyrramálið og verið að eitthvað fram á kvöld.. Endilega hafið samband við Óla og látið vita af ykkur 8918401
Flettingar í dag: 229
Gestir í dag: 7
Flettingar í gær: 882
Gestir í gær: 8
Samtals flettingar: 421750
Samtals gestir: 52930
Tölur uppfærðar: 23.10.2025 11:27:59