02.05.2022 10:45

Niðurstöður frá opnu íþróttamóti Snæfellings 

 

??????Opið íþróttamót Snæfellings fór fram sunnudaginn 1. maí í Grundarfirði. Mótið gekk vel í alla staði, þátttaka var ágæt og keppendur að vanda til fyrirmyndar. Þökkum öllum þeim sem komu að mótinu keppendum, sjálfboðaliðum og dómurum.

 IS20

Öll úrslit má sjá hér fyrir neðan

22SNF109-Allt_motid Snæfellingur

Samanlagður sigurvegari fjórgangsgreina- 2.flokkur

Nadine E. Walter og Valur frá Syðra – Kolugili

 

Samanlagður sigurvegari fjórgangsgreina –1. flokkur

Lárus Á. Hannesson og Hergill frá Þjóðólfshaga 1

 

Samanlagður sigurvegari fjórgangsgreina – ungmennaflokkur

Hjördís Helma Jörgensdóttir og Hrafn frá Þúfu í Kjós

 

Samanlagður sigurvegari fjórgangsgreina –unglingaflokkur

Harpa Dögg Heiðarsdóttir og Þytur frá Stykkishólmi

 

Samanlagður sigurvegari fjórgangsgreina – barnaflokkur

Ari Osterhammer Gunnarsson og Bára frá Brimilsvöllum

 

Samanlagður sigurvegari fimmgangsgreina

Hrefna Rós Lárusdóttir og  Dama frá Kóngsbakka

Stigahæsti knapi mótsins

Lárus Ástmar Hannesson

Flettingar í dag: 263
Gestir í dag: 34
Flettingar í gær: 807
Gestir í gær: 178
Samtals flettingar: 297716
Samtals gestir: 43197
Tölur uppfærðar: 8.1.2025 07:54:28

Hestamannafélag

Nafn:

Snæfellingur

Afmælisdagur:

Stofndagur 2. desember 1963

Heimilisfang:

Hjá formanni hverju sinni

Staðsetning:

Snæfellsnes

Um:

.....Stjórn Snæfellings......... Herborg Sigurðardóttir, formaður Nadine Walter,ritari Ólafur Tryggvason, gjaldkeri Hlynur Þór Hjaltason Sölvi Þór Konráðsson

Kennitala:

440992-2189

Bankanúmer:

191-26-00876

Tenglar