Flokkur: Fréttir
19.06.2011 20:02
Úrskurður aganefndar
1. Tekin fyrir úrskurður aganefndar LH á mál 1/2011
Í kjölfar yfirlestrar á dómi þessum var gerð eftirfarandi bókun: Á fundi
stjórnar LH 10.júní 2011 var ákveðið að bæta inn nýrri málsgrein í grein 731
sem verði þá þriðja málsgrein og er hún svohljóðandi:
Óheimilt er að skipta um hest eftir að skráningu á viðkomandi mót er lokið.
Breytingin er gerð til að taka af öll tvímæli um að það er hesturinn sem er að
keppa í gæðingakeppni.
Sjá úrskurð
aganefndar hér: http://www.lhhestar.is/static/files/Aganefnd%201%202011.pdf
14.06.2011 20:48
Hestaþing og úrtaka, úrslit
12.06.2011 18:57
Kvennareið
Kvennareið
Snæfellings 2011
16. júni frá Stykkishólmi
Brottför: Hesthúsin í Stykkishólmi kl. 17:30
2-3 tíma reiðtúr með grill, goðgæti og drykkur á leiðinni
Komum saman og höfum skemmtilegar stundir
Allar konur velkomnar
Þátttökugjald: 3.000,- kr.
Skráning í
síma: 8623570 eða nadinew@simnet.is
siðasti skráningardagur þrið. 14.6. 2011
Kveðja
Nadine & Hrefna
11.06.2011 22:35
Ráslistar
10.06.2011 21:06
Dagsskrá
Hestaþing SnæfellingsKaldármelum 13. júní 2011
Kl. 10.00B - flokkur gæðinga Forkeppni
B - flokkur gæðinga Forkeppni
Minna keppnisvanir
Barnaflokkur Forkeppni
Unglingaflokkur/Ungmennaflokkur Forkeppni
Byrjendur Forkeppni
A- flokkur gæðinga Forkeppni
Hádegishlé
Tölt Forkeppni
Tölt 17 ára og yngri Forkeppni
Minna keppnisvanir Forkeppni
B- flokkur gæðinga Úrslit Verðlaunaafhending.
B- flokkur gæðinga Úrslit Verðlaunaafhending.
minna keppnisvanir
Barnaflokkur Úrslit Verðlaunaafhending.
Unglinga/ungmennaflokkur Úrslit Verðlaunaafhending.
A- flokkur gæðinga Úrslit Verðlaunaafhending.
A- flokkur gæðinga Úrslit Verðlaunaafhending.
minna keppnisvanir
hlé
Tölt 17 ára og yngri Úrslit Verðlaunaafhending
Tölt Úrslit Verðlaunaafhending
Tölt minna keppnisvanir Úrslit Verðlaunaafhending
Skeið
Kvenfélagið í Kolbeinsstaðahrepp ætlar að sjá um að selja veitingar
Boðið verður uppá kjötsúpu, vöfflur,heitar samlokur, kaffi og gos.
02.06.2011 01:05
Sótthreinsun á fatnaði
02.06.2011 00:54
Upplýsingar fyrir keppendur á LM 2011
27.05.2011 01:57
Frakkur
Frakkur frá Langholti IS2004187401verður á Vesturlandi á komandi sumri.
Aðaleinkunn
8,57.
Frakkur var
sýndur á Héraðssýningu á Sörlastöðum og gerði það gott.
Frakkur verður í Fellsöxl, á vegum Hrossaræktar sambands Vesturlands á komandi sumri. Verð kr. 97.000 Nánar á www.hrossvest.is
Hann hækkaði fyrir kosti upp í 8,85 og fyrir
sköpulag í 8,14. Tölt og brokk 9. Vilja og geðslag 9,5 og skeið 8,5, svo
eitthvað sé nefnt. Frakkur er nokkuð jafn í byggingu, Háls herðar/bógar og bak
og lend 8,5. Annað 8,0
26.05.2011 01:56
Rafrænn reiðtúr
Ágæti hestamaður,
fyrir skemmstu opnaði Félag hrossabænda nýjan vef á slóðinni www.icehorse-experience.is
Við leitum til þín eftir hjálp við að virkja mátt internetsins til dreifingar á
þessu kynningarefni.
Með því að senda öllum vinum og vandamönnum erlendis tengil inn á vefinn leggur
þú þitt af mörkum til að kynna íslenska hestinn og hestaferðir á Íslandi.
Einnig má fara inn á vefinn og senda þar rafræn póstkort sem er skemmtileg leið
til að vekja athygli á vefsíðunni.
Þeir hestamenn sem eru með eigin heimasíður geta líka óskað eftir að fá senda
hnappa eða borða til að setja upp á eigin síðum með tengingu inn á vefinn. Þeir
sem hafa áhuga á því geta haft samband við Félag hrossabænda í gegnum netfangið
fhb@fhb.is
Á www.icehorse-experience.is
má sjá 12 mismunandi myndbrot, en ætlunin er að fjölga þeim og auka
fjölbreytileika. Einnig er að finna á vefnum greinargóðar upplýsingar um
íslenska hestinn og uppruna hans en hlutverk vefsins er að vekja athygli á
hrossum fæddum á Íslandi og sérstöðu hrossaræktar og uppeldis hér á landi þar
sem frelsið og víðáttan spila stórt hlutverk.
Eins og hestamenn vita setti smitandi hósti í hestum á síðast ári sitt mark á
hestamennskuna og gríðarlegt tap varð í atvinnugreininni.
Því er nauðsynlegra en nokkru sinni fyrr að kynna íslenska hestinn, sækja á
erlenda markaði og fara nýjar leiðir.
Með www.icehorse-experience.is
er leitast við að prófa eitthvað nýtt og öðruvísi í markaðssetningu og kynningu
íslenska hestsins og hestaferða á Íslandi.
Á vefnum má fara "á bak" í rafræna reiðtúra og kynnast íslenska hestinum í
íslenskri náttúru. Myndskeið eru tekin upp frá sjónarhóli knapans og
áhorfandinn upplifir hvernig það er að sitja íslenskan hest og njóta
náttúrunnar í leiðinni. Áhorfandinn heyrir taktinn, sér faxið flaksa í fang
sér, horfir á umhverfi og samferðafólk og upplifir Ísland og íslenska hestinn
beint í æð.
Leggjumst öll á eitt og hjálpumst við að kynna íslenska hestinn úti um heiminn!
www.icehorse-experience.is
25.05.2011 01:27
Folald
25.05.2011 01:17
Úrslit Íþróttamót
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Siguroddur Pétursson Glóð frá Kýrholti 6,43
2 Siguroddur Pétursson Hrókur frá Flugumýri II 6,20
3 Siguroddur Pétursson Svanur frá Tungu 5,73
4 Ásdís Sigurðardóttir Vordís frá Hrísdal 1 5,60
5 Kolbrún Grétarsdóttir Stapi frá Feti 5,53
6 Ólafur Tryggvason Sunna frá Grundarfirði 4,70
7 Lárus Ástmar Hannesson Hamar frá Stakkhamri 4,63
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Siguroddur Pétursson Glóð frá Kýrholti 7,17
2 Kolbrún Grétarsdóttir Stapi frá Feti 6,28
3 Ásdís Sigurðardóttir Vordís frá Hrísdal 1 5,50
4 Ólafur Tryggvason Sunna frá Grundarfirði 5,44
5 Lárus Ástmar Hannesson Hamar frá Stakkhamri 5,39
Forkeppni
1 Jóna Lind Bjarnadóttir Sörli frá Grímsstöðum 5,27
2 Bjarni Jónasson Amor frá Grundarfirði 4,43
3 Edda Sóley Kristmannsdóttir Rigning frá Efri-Hóli 4,27
4 Sæþór Heiðar Þorbergsson Kjarkur frá Stykkishólmi 3,60
5 Valentínus Guðnason Stjörnublesi frá Stykkishólmi 3,33
Sæti Knapi Hross Einkunn
2 Sæþór Heiðar Þorbergsson Kjarkur frá Stykkishólmi 5,11
3 Edda Sóley Kristmannsdóttir Rigning frá Efri-Hóli 5,06
4 Bjarni Jónasson Amor frá Grundarfirði 4,61
5 Valentínus Guðnason Stjörnublesi frá Stykkishólmi 4,17
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Veronica Osterhammer Lyfting frá Brimilsvöllum 4,43
2 Friðrik Tryggvason Hrafn Tinni frá Vesturholtum 4,33
3 Ólafía Hjálmarsdóttir Frami frá Grundarfirði 3,7
4 Anna Linda Denner Sópranó Reykhólastaðir 2,97
5 Margrét Sigurðardóttir Baron frá Þóreyjarnúpi 1,83
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Ólafía Hjálmarsdóttir Frami frá Grundarfirði 5,00
2 Friðrik Tryggvason Hrafn Tinni frá Vesturholtum 4,67
3 Veronica Osterhammer Lyfting frá Brimilsvöllum 4,61
4 Margrét Sigurðardóttir 0 Baron frá Þóreyjarnúpi 3,67
5 Anna Linda Denner Sópranó Reykhólastaðir 3,56
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Arnar Ásbjörnsson Brúnki frá Haukatungu Syðri 1 4,53
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Guðný Margrét Siguroddsdóttir Lyfting frá Kjarnholtum I 5,40
2 Hrefna Rós Lárusdóttir Loftur frá Reykhólum 5,10
3 Guðrún Ösp Ólafsdóttir Knarran frá Knerri 4,00
4 Högna Ósk Álfgeirsdóttir Nn frá Eiríksstöðum 0,00
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Guðný Margrét Siguroddsdóttir Lyfting frá Kjarnholtum I 5,89
2 Hrefna Rós Lárusdóttir Loftur frá Reykhólum 5,44
3 Guðrún Ösp Ólafsdóttir Knarran frá Knerri 4,06
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Borghildur Gunnarsdóttir Frosti frá Glæsibæ 5,10
2 Fanney O. Gunnarsdóttir Snót frá Brimilsvöllum 3,77
3 Harpa Lilja Ólafsdóttir Aspar-Snúður frá Grundarfirði 2,57
4 Brynja Gná Heiðarsdóttir Snjólfur frá Hólmahjáleigu 0,00
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Borghildur Gunnarsdóttir Frosti frá Glæsibæ 5,28
2 Fanney O. Gunnarsdóttir Snót frá Brimilsvöllum 4,06
3 Harpa Lilja Ólafsdóttir Aspar-Snúður frá Grundarfirði 3,11
1. flokkur
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Siguroddur Pétursson Glóð frá Kýrholti 5,90
2 Ásdís Sigurðardóttir Vordís frá Hrísdal 1 5,63
3 Lárus Ástmar Hannesson Hamar frá Stakkhamri 5,10
4 Gunnar Tryggvason Gýmir frá Brimilsvöllum 4,30
5 Kolbrún Grétarsdóttir Stapi frá Feti 0,00
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Siguroddur Pétursson Glóð frá Kýrholti 6,30
2 Ásdís Sigurðardóttir Vordís frá Hrísdal 1 5,90
3 Lárus Ástmar Hannesson Hamar frá Stakkhamri 5,40
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Einkunn
40545 Sæþór Heiðar Þorbergsson Muggur frá Stykkishólmi 4,97
40545 Arnar Ásbjörnsson Hátíð frá Hellubæ 4,97
3 Edda Sóley Kristmannsdóttir Rigning frá Efri-Hóli 4,67
4 Friðrik Tryggvason Hrafn Tinni frá Vesturholtum 4,37
5 Nadine Elisabeth Walter Storð frá Reykhólum 4,23
6 Jóna Lind Bjarnadóttir Sörli frá Grímsstöðum 4,03
7 Valentínus Guðnason Stjörnublesi frá Stykkishólmi 4,00
8 Margrét Þóra Sigurðardóttir Baron frá Þóreyjarnúpi 3,30
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Arnar Ásbjörnsson Hátíð frá Hellubæ 5,40
2 Edda Sóley Kristmannsdóttir Rigning frá Efri-Hóli 5,20
3 Friðrik Tryggvason Hrafn Tinni frá Vesturholtum 4,63
4 Nadine Elisabeth Walter Storð frá Reykhólum 4,33
5 Sæþór Heiðar Þorbergsson Muggur frá Stykkishólmi 3,70
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Arnar Ásbjörnsson Brúnki frá Haukatungu Syðri 1 5,20
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Arnar Ásbjörnsson Brúnki frá Haukatungu Syðri 1 5,23
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Guðný Margrét Siguroddsdóttir Lyfting frá Kjarnholtum I 4,90
2 Guðrún Ösp Ólafsdóttir Knarran frá Knerri 3,63
3 Hrefna Rós Lárusdóttir Loftur frá Reykhólum 3,57
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Guðný Margrét Siguroddsdóttir Lyfting frá Kjarnholtum I 5,90
2 Guðrún Ösp Ólafsdóttir Knarran frá Knerri 4,00
3 Hrefna Rós Lárusdóttir Loftur frá Reykhólum 0,00
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Borghildur Gunnarsdóttir Frosti frá Glæsibæ 5,70
2 Fanney O. Gunnarsdóttir Snót frá Brimilsvöllum 3,87
3 Harpa Lilja Ólafsdóttir Aspar-Snúður frá Grundarfirði 2,47
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Borghildur Gunnarsdóttir Frosti frá Glæsibæ 4,53
2 Fanney O. Gunnarsdóttir Snót frá Brimilsvöllum 4,13
3 Harpa Lilja Ólafsdóttir Aspar-Snúður frá Grundarfirði 2,37
1. flokkur
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Siguroddur Pétursson Hrókur frá Flugumýri II 5,97
2 Lárus Ástmar Hannesson Brynjar frá Stykkishólmi 5,83
3 Siguroddur Pétursson Snær frá Keldudal 5,50
4 Lárus Ástmar Hannesson Sýn frá Ólafsvík 5,47
5 Ásdís Sigurðardóttir Dímon frá Margrétarhofi 5,03
6 Ólafur Tryggvason Lilja frá Brimilsvöllum 4,77
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Siguroddur Pétursson Hrókur frá Flugumýri II 6,19 R
2 Lárus Ástmar Hannesson Brynjar frá Stykkishólmi 6,19 R
3 Ásdís Sigurðardóttir Dímon frá Margrétarhofi 5,21
4 Ólafur Tryggvason Lilja frá Brimilsvöllum 5,17
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Pétur Kristinsson Fluga frá Urriðaá 2,57
1. flokkur
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Lárus Ástmar Hannesson Sýn frá Ólafsvík 6,63
2 Siguroddur Pétursson Snær frá Keldudal 5,75
3 Ólafur Tryggvason Sunna frá Grundarfirði 5,25
4 Bjarni Jónasson Frami frá Grundarfirði 3,50
5 Lárus Ástmar Hannesson Brynjar frá Stykkishólmi 0,00
Sæti Knapi Hross Tími
1 Siguroddur Pétursson Hrókur frá Flugumýri II 9,00
2 Lárus Ástmar Hannesson Sýn frá Ólafsvík 9,02
3 Lárus Ástmar Hannesson Brynjar frá Stykkishólmi 9,90
4 Bjarni Jónasson Frami frá Grundarfirði 10,70
5 Ásdís Sigurðardóttir Dímon frá Margrétarhofi 10,92
6 Ólafur Tryggvason Lilja frá Brimilsvöllum 0,00
23.05.2011 00:26
Íþróttamótið
Sæl,
Þau ykkar sem voruð hér í Hólminum á laugardaginn á íþróttamótinu, takk fyrir góðan dag. Það sem einkenndi þetta mót voru allir nýju keppendurnir sem tóku þátt til hamingju með það. Þessi breyting er eitthvað sem við skulum hlúa að og bæta í.
Setjum okkur það markmið að innan tveggja ára verði keppni félagsmanna Snæfellings orðin sú mesta sem gerist.
Ég legg því til að við stefnum öll á félagsmótið okkar þann 13. júní og við verðum þar með flokk fyrir minna keppnisvana þar sem inná eru 3 í einu og riðin svokölluð "sérstök" forkeppni. Hún fer þannig fram að þulur stjórnar og er riðið þannig:
B: flokkur, hægt tölt, brokk og greitt tölt.
A: flokkur, tölt brokk og skeið en einnig er gefin einkunn fyrir vilja og fegurð í reið í báðum flokkum.
Gaman væri ef einhver af þeim sem kepptu í minna vönum leggðu umræðunni til nokkrar línur til hvatningar fyrir aðra.
Lárus Ástmar