Flokkur: Hesteigendafélag Ólafsvíkur

27.05.2011 20:43

Hestamessa

Hin árlega hestamannamessa er framundan hjá hesteigendafélaginu Hringnum í Ólafsvík.

Riðið verður til  messu á Brimilsvöllum sunnudaginn 29 maí.

Lagt verður af stað frá hesthúsunum í Fossárdal kl 13,

Þeir sem hafa áhuga á að vera með þurfa bara að vera mættir fyrir kl 13 í hesthúsin.

Um að gera að drífa sig með.

Nánari upplýsingar hjá Snævari formanni Hrings

  • 1
Flettingar í dag: 177
Gestir í dag: 4
Flettingar í gær: 398
Gestir í gær: 12
Samtals flettingar: 435704
Samtals gestir: 53233
Tölur uppfærðar: 16.11.2025 13:09:21

Hestamannafélag

Nafn:

Snæfellingur

Afmælisdagur:

Stofndagur 2. desember 1963

Heimilisfang:

Hjá formanni hverju sinni

Staðsetning:

Snæfellsnes

Um:

.....Stjórn Snæfellings......... Herborg Sigurðardóttir, formaður Nadine Walter,ritari Ólafur Tryggvason, gjaldkeri Hlynur Þór Hjaltason Sölvi Þór Konráðsson

Kennitala:

440992-2189

Bankanúmer:

191-26-00876

Tenglar