Flokkur: Hesteigendafélag Stykkishólms
13.02.2013 13:26
Þorrareið hjá Hólmurum
Þorrareið!!!!
Skemmtinefnd HEFST stendur fyrir reiðtúr og þorrafagnaði laugardaginn 16. febrúar.
Riðið verður frá hesthúsunum kl. 16:00 út fyrir Skjaldarvatn.
Þorramatur og skemmtilegheit verða í skemmunni hans Sæþórs uppá Hamraendum kl. 18:30
(í hestagallanum að sjálfsögðu).
Þar munum við skemmta okkur syngja og skoða myndir undir styrkri stjórn Bjössa málara.
Allir hvattir til að koma með gest.
Verð á mat er kr. 2000 á mann en hver sér um drykkjarföng fyrir sig.
Tilkynna verður um þátttöku til Sæa 841-2300 eða Lalla 898-0548 (SMS er best) fyrir hádegi á föstudag.
Sjáumst, skemmtinefndin
Skrifað af Siggu
12.06.2011 18:57
Kvennareið
Kvennareið
Snæfellings 2011
16. júni frá Stykkishólmi
Brottför: Hesthúsin í Stykkishólmi kl. 17:30
2-3 tíma reiðtúr með grill, goðgæti og drykkur á leiðinni
Komum saman og höfum skemmtilegar stundir
Allar konur velkomnar
Þátttökugjald: 3.000,- kr.
Skráning í
síma: 8623570 eða nadinew@simnet.is
siðasti skráningardagur þrið. 14.6. 2011
Kveðja
Nadine & Hrefna
Skrifað af Sigga
- 1
Flettingar í dag: 89
Gestir í dag: 16
Flettingar í gær: 325
Gestir í gær: 17
Samtals flettingar: 332162
Samtals gestir: 46320
Tölur uppfærðar: 31.3.2025 17:09:47