18.03.2023 12:50
Stórsýning Fáks
Stórsýning Fáks og dagur reiðmennskunnar verður laugardaginn 25. mars. Í tilefni á því höfum við ákveðið að fara saman með rútu. Það er ekki alveg komið tímaplan á sýninguna en við þurfum kannski að reikna með að vera komin kl 11 og leggja af stað heim um eða eftir miðnætti. Nánara tímaplan þegar það er klárt hjá þeim í Fáki.
Hver og einn sér um að kaupa sér miða inná Tix.is á sjálfa sýninguna
Ferðina í rútuna kostar 4000. kr á mann. Pantanir í rútuna er hægt að senda á mig, í tölvupósti. [email protected]
https://fakur.is/dagur-reidmennskunnar-og-storsyning-faks-25-mars-2023/