Færslur: 2010 Nóvember
10.11.2010 23:31
Eru ekki allir ykkar hestar á sínum stað.
UPPBOÐ - ÓSKILAHROSS
Fimmtudaginn 18. nóvember 2010 kl. 17:00 verða eftirtalin óskilahross, sem handsömuð voru í Borgarbyggð síðast liðið sumar og haust, boðin upp, hafi réttmætir eigandur ekki gefið sig fram áður:
1. Hestur, rauðblesóttur, IS 2004136915.
2. Hryssa, bleik, með mósóttu folaldi, IS 2006284378.
3. Hestur, brúnn, IS 2009101105.
4. Hestur, mósóttur, 2009101106.
5. Hestur, brúnn, IS 2005101103.
6. Hryssa, brún, IS 2003236914.
7. Hryssa, brún, IS 2001236911.
8. Hryssa, brún, IS 2007256383.
9. Hryssa, jörp, IS 2007201101.
10. Hryssa, bleik, IS 2007201107.
11. Hryssa, mósótt, IS 2007201103.
Uppboðið mun fara fram í Reiðhöllinni að Vindási (Faxaborg) norðan við Borgarnes.
Greiðsla skal fara fram við hamarshögg. Ekki verður tekið við greiðslum með ávísunum eða kreditkortum.
F.h. Sýslumannsins í Borgarnesi.
Jón Einarsson fulltrúi
Fimmtudaginn 18. nóvember 2010 kl. 17:00 verða eftirtalin óskilahross, sem handsömuð voru í Borgarbyggð síðast liðið sumar og haust, boðin upp, hafi réttmætir eigandur ekki gefið sig fram áður:
1. Hestur, rauðblesóttur, IS 2004136915.
2. Hryssa, bleik, með mósóttu folaldi, IS 2006284378.
3. Hestur, brúnn, IS 2009101105.
4. Hestur, mósóttur, 2009101106.
5. Hestur, brúnn, IS 2005101103.
6. Hryssa, brún, IS 2003236914.
7. Hryssa, brún, IS 2001236911.
8. Hryssa, brún, IS 2007256383.
9. Hryssa, jörp, IS 2007201101.
10. Hryssa, bleik, IS 2007201107.
11. Hryssa, mósótt, IS 2007201103.
Uppboðið mun fara fram í Reiðhöllinni að Vindási (Faxaborg) norðan við Borgarnes.
Greiðsla skal fara fram við hamarshögg. Ekki verður tekið við greiðslum með ávísunum eða kreditkortum.
F.h. Sýslumannsins í Borgarnesi.
Jón Einarsson fulltrúi
Skrifað af Sigga
09.11.2010 11:27
Ótitlað
Þessa mynd sendi Ásta okkur af henni Dyndís frá Borgarlandi
Glæsileg meri.
Undan Dyn frá Hvammi og Freydísi frá
Borgarlandi Sköðulag 8.03 Hæfileikar 7.85 Aðaleinkun 7.93.
08.11.2010 20:16
Flott hjá Jón Bjarna og Önnu Dóru
Fagráð í hrossarækt hefur nú tilnefnt rætkunarbú/ræktendur til heiðursverðlauna Bændasamtaka Íslands.
Afhending viðurkenninga og verðlaunun sigurvegaranna fer fram á ráðstefnunni "Hrossarækt 2010" þann 20. nóvember næstkomandi.
Afhending viðurkenninga og verðlaunun sigurvegaranna fer fram á ráðstefnunni "Hrossarækt 2010" þann 20. nóvember næstkomandi.
Þessi bú eða ræktendur eru tilnefndir ( í stafrófsröð) og auðvitað eru við stolt af okkar fulltrúa þarna.
1. Auðsholtshjáleiga, Gunnar Arnarson, Kristbjörg Eyvindsdóttir og börn.
2. Austurkot, Páll Bragi Hólmarsson og Hugrún Jóhannsdóttir.
3. Árgerði, Magni Kjartansson.
4. Berg, Jón Bjarni Þorvarðarson og Anna Dóra Markúsdóttir.
5. Efri-Rauðilækur, Baldvin Ari Guðlaugsson, Ingveldur Guðmundsdóttir,
Guðlaugur Arason og Snjólaug Baldvinsdóttir.
6. Flugumýri 2, Páll Bjarki Pálsson og Eyrún Anna Sigurðardóttir.
7. Hólar í Hjaltadal. Háskólinn á Hólum.
8. Hvoll, Ólafur Hafsteinn Ólafsson og Margrét Sigurlaug Stefánsdóttir.
9. Ketilsstaðir/Selfoss/Syðri-Gegnishólar, Bergur Jónsson og Olil Amble.
10. Kvistir, Kristjón Kristjánsson og Günter Weber.
11. Prestsbær, Inga og Ingar Jensen.
12. Skipaskagi, Jón Árnason og Sigurveig Stefánsdóttir.
13. Ytra-Dalsgerði, Hugi Kristinsson og Kristinn Hugason.
14. Þjóðólfshagi 1, Sigurður Sigurðarson og Sigríður Anna Þórðardóttir.
08.11.2010 16:59
Uppskeruhátið
Uppskeruhátíð Hestamannafélagsins Snæfellings
Verður haldin laugardaginn 27. nóvember kl. 19 á veitingastofunni að Vegamótum á Snæfellsnesi. Nánari dagskrá verður auglýst síðar. Endilega taka kvöldið frá til að mæta, enda var mjög gaman hjá okkur á Narfeyrarstofu í fyrra.
Með kveðju frá stjórn Snæfellings
07.11.2010 22:43
Gunnar Sturluson varaformaður LH
Á síðasta Landsþingi LH var formaður Snæfellings Gunnar Sturluson kjörinn varaformaður LH
Skrifað af Sigga
06.11.2010 23:30
Sértilboð á eldsneyti og bílatengdum vörum til hestamanna
Sértilboð á eldsneyti og bílatengdum vörum til hestamanna
Hestafréttir og Skeljungur hafa náð samkomulagi um afsláttarkjör til hestamanna. Afslátturinn gildir bæði á bensínstöðvum Shell og Orkunnar. Tvenns konar greiðslumiðlar bjóðast en kjörin sem þeim fylgja eru þau sömu.
Sjá nánar á síðu Hestafretta
Skrifað af Sigga
- 1
- 2
Flettingar í dag: 263
Gestir í dag: 34
Flettingar í gær: 807
Gestir í gær: 178
Samtals flettingar: 297716
Samtals gestir: 43197
Tölur uppfærðar: 8.1.2025 07:54:28