11.02.2011 14:16

Námskeið

 

Endurmenntun LbhÍ í samstarfi við Hestamannafélagið Snæfelling

Stefnir á að vera með fræðslukvöld ef næg þátttaka næst.

Á námskeiðinu verður farið yfir helstu hrossaliti og erfðum þeirra lýst.

Myndir verða mikið notaðar og raunveruleg dæmi tekin til útskýringar.

Markmiðið er að þátttakendur öðlist skilning á helstu atriðum litaerfðanna. Fríar veitingar

 

Kennari: Guðni Þorvaldsson frá Landbúnaðarháskóla Íslands.

Staður og stund: Fákasel í Grundarfirði  fim. 24 Feb Kl. 19:45-22:00

Námskeiðið kostar 2000 kr greitt á staðunum og skráningarfrestur er til 22 feb.

 

Skráningar: Ólafur Tryggvason netfang  olafur@fsn.is sími 891 8401,

Herborg Sigurðardóttir netfang herborgs@hive.is sími 893 1584

eða hjá Endurmenntun LbhÍ, endurmenntun@lbhi.is  sími 433 5000.

fram komi nafn, kennitala, heimilisfang, sími og netfang.



 

Flettingar í dag: 18
Gestir í dag: 3
Flettingar í gær: 185
Gestir í gær: 34
Samtals flettingar: 179261
Samtals gestir: 27504
Tölur uppfærðar: 18.4.2024 02:33:23

Hestamannafélag

Nafn:

Snæfellingur

Afmælisdagur:

Stofndagur 2. desember 1963

Heimilisfang:

Hjá formanni hverju sinni

Staðsetning:

Snæfellsnes

Um:

.....Stjórn Snæfellings......... Herborg Sigurðardóttir, formaður Nadine Walter,ritari Ólafur Tryggvason, gjaldkeri Hlynur Þór Hjaltason Sölvi Þór Konráðsson

Kennitala:

440992-2189

Bankanúmer:

191-26-00876

Tenglar