03.03.2013 13:32

Aðalfundur 2013


 

 

Aðalfundur

 

Aðalfundur Hestamannafélagsins Snæfellings verður haldinn í Fákaseli, Grundarfirði  14. mars 2013, kl. 20.  

Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf.

 

1.       Fundarsetning og kjör starfsmanna fundarins.

2.       Inntaka nýrra félaga.

3.       Formaður leggur fram skýrslu stjórnar.

4.     Gjaldkeri leggur fram endurskoðaða reikninga félagsins til samþykktar og fjárhagsáætlun næsta árs.

5.       Skýrslur nefnda.

6.       Lagðar fram tillögur, umræður og afgreiðsla.

7.       Kosning , stjórnar, skoðunarmanna og fulltrúa á þing  H.S.H. og Hrossaræktarsambands Vesturlands.

8.       Önnur mál

a)      Umræður um reglur varðandi val á ræktunarbúi Snæfellings og knapaverðlaunum.

b)      Snæfellingshöllin

 

Í lok fundar ætlar Gísli Guðmundsson að fara yfir þá stóðhesta sem eru á vegum Hrossvest.

 

Stjórn Hestamannafélagsins Snæfellings

Flettingar í dag: 276
Gestir í dag: 76
Flettingar í gær: 234
Gestir í gær: 62
Samtals flettingar: 182745
Samtals gestir: 27954
Tölur uppfærðar: 27.4.2024 18:49:16

Hestamannafélag

Nafn:

Snæfellingur

Afmælisdagur:

Stofndagur 2. desember 1963

Heimilisfang:

Hjá formanni hverju sinni

Staðsetning:

Snæfellsnes

Um:

.....Stjórn Snæfellings......... Herborg Sigurðardóttir, formaður Nadine Walter,ritari Ólafur Tryggvason, gjaldkeri Hlynur Þór Hjaltason Sölvi Þór Konráðsson

Kennitala:

440992-2189

Bankanúmer:

191-26-00876

Tenglar