25.11.2015 13:49

Vantar au pair í Þýskalandi

Þýsk fjölskylda óskar eftir Au pair frá maí eða ágúst 2016 í eitt ár..

Hann eða hún væri að hjálpa  til með börnin þeirra fjögur sem eru á aldrinum 2 – 14 ára og einnig með tamningu á ca.10 tryppum.

Æskilegt er að hann eða hún hefa næga reynsla til að vinna sjálfstætt með hestana. Búgarðurinn er upp í sveit á Eifel svæði sem er klukkutíma akstur frá Köln.

Nauðsynlegt er að  hún eða hann sé með bílpróf  þar sem þetta er í sveit og litlar almennings samgöngur, leiðirnir eru oft langar og oft þarf að skutla börnunum. Möguleiki er einnig að taka þátt í félagslífi IPN Roderath sem er í ca. 30 min fjærlægð. Boðið er upp á frítt fæði og húsnæði, vasapeningar eftir þýskum Au pair reglum, þátttöku í símakostnaði, afnot af bílnum og þau greiða eitt þýsku námskeið.

 Ef þú hefur áhugi hafðu endilega samband við Nadine 8623570 til að fá meiri upplýsingar.

Flettingar í dag: 78
Gestir í dag: 11
Flettingar í gær: 179
Gestir í gær: 23
Samtals flettingar: 178951
Samtals gestir: 27460
Tölur uppfærðar: 16.4.2024 19:51:09

Hestamannafélag

Nafn:

Snæfellingur

Afmælisdagur:

Stofndagur 2. desember 1963

Heimilisfang:

Hjá formanni hverju sinni

Staðsetning:

Snæfellsnes

Um:

.....Stjórn Snæfellings......... Herborg Sigurðardóttir, formaður Nadine Walter,ritari Ólafur Tryggvason, gjaldkeri Hlynur Þór Hjaltason Sölvi Þór Konráðsson

Kennitala:

440992-2189

Bankanúmer:

191-26-00876

Tenglar