18.01.2019 13:38
Snæfellingsúlpur
Snæfellingsúlpur
Ákveðið hefur verið að panta úlpur og merkja þær Snæfelling með merkinu að framan og aftan á stendur Snæfellingur.
Úlpan kostar með merkingu,
12.000 kr. fyrir fullorðna
11. 000 kr. fyrir 16 ára og yngri.
9.000 kr. fyrir þá sem taka stærð 8 eða 10 en það eru minnstu stærðirnar
Ætlum að vera á eftirtöldum stöðum
Laugardagur, Stykkishólmur Laufásvegur 1 kl. 17.00 til 17.30
Sunnudagur, Hrísdalur kl. 14 til 14.30
Mánudagur, Grundarfjörður Fákasel kl. 18 til 18.30
Mánudagur, Ólafsvík Reiðhöllin kl. 19 til 19.30
En þeir sem komast ekki á þessum tímum geta bara haft samband og úlpurnar verða eitthvað lengur hér fyrir vestan en þó ekki lengi.
senda annað hvort póst herborgsig@gmail.com eða hringja 8931584 Sigga
Kveðja Stjórnin