18.01.2019 13:38

Snæfellingsúlpur

Snæfellingsúlpur

 

Ákveðið hefur verið að panta úlpur og merkja þær Snæfelling með merkinu að framan og aftan á stendur Snæfellingur. 

 

 

                                 YDLG34B                YDLG34

 

 

Úlpan kostar með merkingu,

12.000 kr. fyrir fullorðna

11. 000 kr. fyrir 16 ára og yngri.

9.000 kr. fyrir þá sem taka stærð 8 eða 10 en það eru minnstu stærðirnar

 

Ætlum að vera á eftirtöldum stöðum

Laugardagur, Stykkishólmur Laufásvegur 1 kl. 17.00 til 17.30

Sunnudagur, Hrísdalur kl. 14 til 14.30

Mánudagur, Grundarfjörður Fákasel kl. 18 til 18.30

Mánudagur, Ólafsvík Reiðhöllin kl. 19 til 19.30

 

En þeir sem komast ekki á þessum tímum geta bara haft samband og úlpurnar verða eitthvað lengur hér fyrir vestan en þó ekki lengi.

senda annað hvort póst herborgsig@gmail.com eða hringja 8931584 Sigga

Kveðja Stjórnin

 

Flettingar í dag: 218
Gestir í dag: 56
Flettingar í gær: 267
Gestir í gær: 57
Samtals flettingar: 182453
Samtals gestir: 27872
Tölur uppfærðar: 26.4.2024 22:54:55

Hestamannafélag

Nafn:

Snæfellingur

Afmælisdagur:

Stofndagur 2. desember 1963

Heimilisfang:

Hjá formanni hverju sinni

Staðsetning:

Snæfellsnes

Um:

.....Stjórn Snæfellings......... Herborg Sigurðardóttir, formaður Nadine Walter,ritari Ólafur Tryggvason, gjaldkeri Hlynur Þór Hjaltason Sölvi Þór Konráðsson

Kennitala:

440992-2189

Bankanúmer:

191-26-00876

Tenglar