17.04.2021 19:11
3. mót Snæfellingsmótaraðarinnar
Þriðja mót Snæfellingsmótaraðarinnar var haldið í dag
Þriðja mót Snæfellingsmótaraðarinnar var haldið í dag, laugardaginn 17. apríl í Grundarfirði.Keppt var í T3 í barnaflokki, unglingaflokki, minna vanir og meira vanir auk þess sem að keppt var í fimmgangi - opnum flokki.
Niðurstöður úrslita úr mótinu voru eftirfarandi:
Barnaflokkur:
1. sæti - Haukur Orri Bergmann Heiðarsson og Abba frá Minni-Reykjum
2. sæti - Ari Osterhammer Gunnarsson og Bára frá Brimilsvöllum
3.sæti - Sól Jónsdóttir og Lofísa frá Bjarnarhöfn
4.sæti - Kristín Lára Eggertsdóttir og Neisti frá Torfunesi
Unglingaflokkur:
1. sæti - Harpa Dögg Bergmann Heiðarsdóttir og Þytur frá Stykkishólmi
2. sæti - Gísli Sigurbjörnsson og Drottning frá Minni - Borg
3. sæti - Hafdís Lóa Sigurbjörnsdóttir og Hylling Minni – Borg
Minna vanir:
1. sæti - Veronica Osterhammer og Sprettur frá Brimilsvöllum
2.sæti - Ditta Tómasdóttir og Saga frá Dýrfinnustöðum
3.sæti - Inga Dóra Sigurbjörnsdóttir og Hringur frá Minni - Borg
4.sæti - Nadine Walter og Valur frá Syðra - Kolugili
5.- 6. sæti - Ragnar Ingi Sigurðsson og Grund frá Kóngsbakka
5.- 6. sæti Sveinn Bárðarson og Hátíð frá Grundarfirði
Meira vanir:
1. sæti - Lárus Ástmar Hannesson og Hergill frá Þjóðólfshaga
2.sæti - Ásdís Ólöf Sigurðardóttir og Bragi frá Hrísdal
3.sæti - Högni F. Högnason og Stjarna frá Stykkishólmi
4. sæti - Gunnar Tryggvason og Blakkur frá Brimilsvöllum
5.sæti - Ólafur Tryggvason og Týr frá Grundarfirði
5 gangur:
1. sæti - Lárus Ástmar Hannesson og Dama frá Stykkishólmi
2.sæti - Harpa Dögg Bergmann Heiðarsdóttir og Baltazar frá Stóra- Kroppi
3. sæti -Ólafur Tryggvason og Gyðja frá Grundarfirði