17.04.2021 19:11

3. mót Snæfellingsmótaraðarinnar

Þriðja mót Snæfellingsmótaraðarinnar var haldið í dag

Þriðja mót Snæfellingsmótaraðarinnar var haldið í dag, laugardaginn 17. apríl í Grundarfirði.Keppt var í T3 í barnaflokki, unglingaflokki, minna vanir og meira vanir auk þess sem að keppt var í fimmgangi - opnum flokki. 

Niðurstöður úrslita úr mótinu voru eftirfarandi:

Barnaflokkur:

1. sæti - Haukur Orri Bergmann Heiðarsson  og Abba frá Minni-Reykjum 

2. sæti - Ari Osterhammer Gunnarsson og Bára frá Brimilsvöllum  

3.sæti - Sól Jónsdóttir og Lofísa frá Bjarnarhöfn 

4.sæti -  Kristín Lára Eggertsdóttir  og Neisti frá Torfunesi 

A group of people riding horses

Description automatically generated

 

Unglingaflokkur:

1. sæti - Harpa Dögg Bergmann Heiðarsdóttir og Þytur frá Stykkishólmi 

2. sæti - Gísli Sigurbjörnsson og Drottning frá Minni - Borg

3. sæti - Hafdís Lóa Sigurbjörnsdóttir og Hylling Minni – Borg

A group of people riding horses

Description automatically generated

 

Minna vanir:

1. sæti - Veronica Osterhammer og Sprettur frá Brimilsvöllum 

2.sæti - Ditta Tómasdóttir og Saga frá Dýrfinnustöðum 

3.sæti - Inga Dóra Sigurbjörnsdóttir og Hringur frá Minni - Borg

4.sæti -  Nadine Walter og Valur frá Syðra - Kolugili

5.- 6. sæti - Ragnar Ingi Sigurðsson og Grund frá Kóngsbakka

5.- 6. sæti Sveinn Bárðarson og Hátíð frá Grundarfirði

A group of people riding horses

Description automatically generated with medium confidence

 

Meira vanir:

1. sæti - Lárus Ástmar Hannesson og Hergill frá Þjóðólfshaga

2.sæti - Ásdís Ólöf Sigurðardóttir og Bragi frá Hrísdal

3.sæti - Högni F. Högnason og Stjarna frá Stykkishólmi

4. sæti -  Gunnar Tryggvason og Blakkur frá Brimilsvöllum

5.sæti - Ólafur Tryggvason og Týr frá Grundarfirði

A group of people riding horses

Description automatically generated

 

 

5 gangur:

 

1. sæti - Lárus Ástmar Hannesson og Dama frá Stykkishólmi

2.sæti - Harpa Dögg Bergmann Heiðarsdóttir og Baltazar frá Stóra- Kroppi

3. sæti -Ólafur Tryggvason og Gyðja frá Grundarfirði

 

A group of people riding horses

Description automatically generated with medium confidence

Flettingar í dag: 182
Gestir í dag: 5
Flettingar í gær: 69
Gestir í gær: 16
Samtals flettingar: 173478
Samtals gestir: 27031
Tölur uppfærðar: 28.3.2024 16:56:48

Hestamannafélag

Nafn:

Snæfellingur

Afmælisdagur:

Stofndagur 2. desember 1963

Heimilisfang:

Hjá formanni hverju sinni

Staðsetning:

Snæfellsnes

Um:

.....Stjórn Snæfellings......... Herborg Sigurðardóttir, formaður Nadine Walter,ritari Ólafur Tryggvason, gjaldkeri Hlynur Þór Hjaltason Sölvi Þór Konráðsson

Kennitala:

440992-2189

Bankanúmer:

191-26-00876

Tenglar