24.02.2023 18:10

Grímutölt

Hesteigendafélag Stykkishólms 

Kynnir

GRÍMUTÖLT 2023

 

 

 

 

Sunnudaginn 5. mars næstkomandi verður haldin keppni í grímutölti í reiðskemmunni í Stykkishólmi. Verðlaun verða einnig veitt fyrir flottasta búninginn.

 

Keppt verður í eftirfarandi flokkum: 

  • Pollaflokki- frjáls aðferð teymt eða sjálf
  • 10 - 13 ára T7 (Hægt tölt svo snúið við, frjáls ferð á tölti)
  • 14 - 17 ára T7 (Hægt tölt svo snúið við, frjáls ferð á tölti)
  • Minna vanir T7 (Hægt tölt svo snúið við, frjáls ferð á tölti)
  • Meira vanir T3 (hægt tölt svo snúð við, hraðabreytingar á tölti og greitt tölt)

 

 

5 efstu keppa til úrslita í hverjum styrkleikaflokki

 

 

Skráning fer fram á [email protected], skráningargjald 1.000 kr. fyrir minna og meira vana en 500 kr. fyrir 10-17 ára sem greiðist á staðnum. 

 

Koma þarf fram við skráningu nafn á knapa, hesti og upp á hvora hönd er riðið. Gott að fá líka skráninguna í pollaflokkinn. Skráningafrestur er til klukkan 22.00 laugadaginn 4. Mars 2023

 

Mótið hefst kl. 14:30 með Pollaflokkinn og svo keyrt áfram í þeirri röð sem auglýst er. 

 

Hvetjum alla til að mæta og eiga skemmtilega dag með okkur í Hólminum!

Flettingar í dag: 488
Gestir í dag: 75
Flettingar í gær: 470
Gestir í gær: 49
Samtals flettingar: 86115
Samtals gestir: 8221
Tölur uppfærðar: 23.3.2023 21:46:07

Hestamannafélag

Nafn:

Snæfellingur

Afmælisdagur:

Stofndagur 2. desember 1963

Heimilisfang:

Hjá formanni hverju sinni

Staðsetning:

Snæfellsnes

Um:

.....Stjórn Snæfellings......... Herborg Sigurðardóttir, formaður Nadine Walter,ritari Ólafur Tryggvason, gjaldkeri Hlynur Þór Hjaltason Sölvi Þór Konráðsson

Kennitala:

440992-2189

Bankanúmer:

191-26-00876

Tenglar