Flokkur: Viðburðir framundan
20.05.2011 15:46
Íþróttamót
Hestamannafélagið Snæfellingur
Keppni hefst kl. 10
Fjórgangur
Opinn flokkur
ungmenni
unglingar
börn
minna keppnisvanir
byrjendur
Stutt hlé
Tölt
Opinn flokkur
ungmenni
unglingar
börn
minna keppnisvanir
byrjendur
Fimmgangur
opinn flokkur og minna keppnisvanir
Matarhlé,
í matarhléi fer fram keppni í pollaflokki
Úrslit
Fjórgangur
börn
unglingar/ungmenni
byrjendur
minna keppnisvanir
opinn flokkur
Fimmgangur
Stutt hlé
Tölt
börn
unglingar/ungmenni
byrjendur
minna keppnisvanir
opinn flokkur
Gæðingaskeið
100 m skeið
Verðlaunaafhending í öllum flokkum
Veitingasala á staðnum.
Stjórn Snæfellings
14.05.2011 15:35
Íþróttamót
Opið
hestaíþróttamót Snæfellings
Íþróttamót Hestamannafélagsins Snæfellings verður haldið í Stykkishólmi laugardaginn 21. maí.
Dagskrá hefst kl. 10:00, mótið verður flokkaskipt, keppt verður í opnum flokki og í flokki minna keppnisvanra í flokki fullorðinna, en að auki verður sérstök fjórgangskeppni fyrir þá sem eru óvanir í keppni. Mun Lárus Hannesson stjórna þessari keppni. Nánari upplýsingar hjá Lárusi í síma 898 0548
Dagskrá: (háð nægri þátttöku í öllum flokkum)
?? Forkeppni
Byrjendaflokkur fullorðinna,
keppt verður í fjórgangi, keppni stjórnað af þul.
Pollaflokkur, bæði keppt í
flokki polla þar sem er teymt og án teyminga.
Allir fá þátttökuverðlaun.
Fjórgangur: Opinn flokkur og minna keppnisvanir, barna-, unglinga- og ungmennaflokkur.
Fimmgangur: Opinn flokkur og minna keppnisvanir.
Tölt: Barna-, unglinga-, ungmenna-, opinn flokkur
fullorðinna og minna keppnisvanir fullorðnir.
Byrjendaflokkur fullorðinna.
Fjórgangur: Barna-, unglinga- og ungmennaflokkur. Minna keppnisvanir, byrjendur fullorðinna og
opinn flokkur fullorðinna.
Fimmgangur: Opinn flokkur og minna keppnisvanir.
Tölt: Barna-, unglinga-, ungmenna- og opinn flokkur og
minna keppnisvanir, byrjendaflokkur fullorðinna.
Gæðingaskeið: Opinn flokkur
100m skeið: Opinn flokkur
Skráningar fara fram með því að senda tölvupóst á netfangið hrisdalur@hrisdalur.is
Við skráningu þarf kennitölu knapa, skráningarnúmer hests og upp á hvora hönd knapi vill hefja keppni.
Tekið er við skráningum til miðvikudagsins 18. maí kl. 19.
Skráningargjald er 1.500 kr. fyrir hverja skráningu í öllum flokkum nema í barna- og unglingaflokki, en þar er skráningargjaldið kr. 500 fyrir hverja skráningu.
28.04.2011 13:05
Íþróttamót Skugga
Opið íþróttamót
Hestamannafélagið Skuggi heldur opið íþróttamót á velli félagsins við Vindás laugardaginn 7. maí n.k. Undankeppni byrjar kl. 10, byrjað á fjórgangsgreinum.
Keppt verður í eftirfarandi flokkum og greinum:
Barnaflokkur - tölt og fjórgangur
Unglingaflokkur - tölt og fjórgangur
Umgmennaflokkur - tölt og fjórgangur
Opinn flokkur - tölt, fjórgangur, fimmgangur og gæðingaskeið.
Meiri upplýsingar á föstudaginn inna http://hmfskuggi.is/
08.04.2011 13:29
Dómaranámskeið
Nýdómara /landsdómaranámskeið í gæðingadómum
Ákveðið hefur verið að halda nýdómara og landsdómaranámskeið í Gæðingadómum,ef næg þáttaka fæst,lágmark 14 manns þurfa að skrá sig á námskeiðið.
Námskeiðið verður haldið í Reykjavík 29.apríl næstkomandi og hefst kl 14,00 og stendur fram á sunnudaginn 1.maí . Námskeiðinu lýkur með prófi eftir hádegi.
Kennt verður í húsakynnum ÍSÍ og á svæðum hestamannafélaganna á stórhöfuðborgarsvæðinu. Mikilvægt er að skrá sig til leiks ekki seinna en miðvikud 20.apríl og staðfesta þáttöku með staðfestingargjaldi kr 25.000. Verð námskeiðs og gagna er kr 58.000 fyrir nýdómaranámskeið og kr 38.000 fyrir Landsdómaranámskeið. Gögn verða send til viðkomandi um leið og skráningarfrest líkur. Nauðsynlegt er að fólk sé mjög vel undirbúið þegar námskeið hefst er þar átt við lög og reglur LH/Gæðingakeppni og leiðara.
Flest Hestamannafélög styrkja sitt fólk til þátttöku og hvetjum við áhugasama til að kynna sér málið og vera í sambandi ef frekari upplýsinga er óskað .
Skráning á námskeiðið og fyrispurninr skal senda á gaedingadomarar@gmail.is
07.04.2011 10:05
Glaður
Dagskrá: (háð nægri þátttöku í öllum flokkum)
- Forkeppni
- Fjórgangur: Opinn flokkur, barna-, unglinga- og ungmennaflokkur
- Fimmgangur: Opinn flokkur
- Tölt: Barna-, unglinga-, ungmenna- og opinn flokkur
Úrslit
- Fjórgangur: Opinn flokkur, barna-, unglinga- og ungmennaflokkur
- Fimmgangur: Opinn flokkur
- Tölt: Barna-, unglinga-, ungmenna- og opinn flokkur
- 100m skeið: Opinn flokkur
Skráningar fara fram hjá:Þórður s: 434 1171 netfang: thoing@centrum.isSvala s: 434 1195 netfang: budardalur@simnet.isHerdís s: 434 1663 netfang: herdis@audarskoli.is
23.03.2011 14:38
Þrautabraut og grill
Þrautabraut og grill
Æskulýðsnefndin ætlar að vera með "hitting" Þrautabraut (smala) og grillaðar pulsur í reiðhöllinni í Grundafirði kl. 15:00 á sunnudaginn 27 mars. Ef einhver getur ekki komið með hest er hægt að fá lánaða góða hesta á staðnum.
Þátttaka er ókeypis fyrir félagsmenn og eru allir krakkar og unglingar velkomin.
Ef einhver er ekki í Snæfellingi og langar að vera með getur hann/hún skráð sig í félagið á staðnum en það er ókeypis fyrir 16 ára og yngri. Við hvetjum sem flesta að koma og eiga skemmtilega stund saman.
Svo við getum áætlað hvað þarf að versla mikið þarf að tilkynna þátttöku fyrir KL. 22:00 föstudaginn 25 mars hjá Eddu Sóley í síma 8930624 eða asdis@hrisdalur.is eða síma 8458828 Ásdís
Vonumst til að sjá sem flesta
Kveðja æskulýðsnefnd
23.03.2011 09:35
Menningarferð
Menningarferð hestamanna á Snæfellsnesi verður farin 2. apríl 2011
Hin
árlega menningarferð hestamanna á Snæfellsnesi verður farin laugardaginn 2.
apríl 2011.
Lagt
verður af stað frá Stykkishólmi og
Grundarfirði kl. 9:30 og frá Vegamótum
10:00.
Ferðinni
er heitið að Dallandi þar sem tekið verður á móti okkur kl. 12:00. Að
lokinni heimsókn í Dalland verður e.t.v. á hestadagana í Laugardal. Ef tími er til verður haldið í Mosfellsbæ þar
sem Eysteinn nokkur Leifsson sýnir okkur reiðhöllina þar en endað verður á
ístöltmótinu "þeir allra sterkustu" á skautasvellinu
Kostnaður
er fargjald kr. 3500, miði á ístöltið kr. 3000.
Tilkynnið þátttöku í netfanginu muggur71(hjá)hotmail.com eða í síma 841 2300 Sæþór
Loka
skráningardagur er þriðjudaginn 29.
mars. Látið ganga milli manna
upplýsingar um ferðina sérstaklega þeirra sem ekki eru á póstlistanum. Ferðin
er ekki einungis fyrir félagsbundna Snæfellinga.
Menningarferðanefndin,
Sæþór og Lalli
18.03.2011 23:46
Hesteigendafélagið í Grundarfirði
Dagskráin hjá Hesteigendafélaginu í Grundarfirði
27.mars - kaffi + reiðtúr. Skarphéðinn.
10.apríl - kaffi + reiðtúr. Kolla og Diddi.
23.apríl - páskamót. Jón Ágúst og Óli Tryggva.
23.apríl - árshátíð.
8.maí - kaffi - Gústi og Gunni
14.maí- Grill
10. júní - karlareið.
15.03.2011 15:19
Reiðnámskeið
Reiðnámskeið.
Fyrir hugað er að vera með reiðnámskeið í reiðhöllinni í Grundarfirði.
Áætlað er að byrja Þriðjudaginn 22 mars.
Kennari verður Lárus Ástmar Hannesson.
Kennt verður á þriðjudögum og eina helgi .
Námskeiðið er 10 tímar og kostar 15 þús +2 þús fyrir þá sem ekki eru með áskrift að reiðhöllinni.
Nemendur á grunnskóla aldri greiða ekki fyrir húsið.
Námskeiðið verður sett upp fyrir börn ,almennt námskeið og námskeið með áherslu á sýningar.
Skráning er hjá Ólafi Tryggvasyni í síma: 8918401 og á netfangið: olafur@fsn.is
14.03.2011 14:08
Aðalfundur
09.03.2011 23:12
Menningarferð
Menningarferð hestamanna á Snæfellsnesi verður 2. apríl þar sem við heimsækjum Hestadaga í Reykjavík og endum á Ístölti.
Nánar auglýst síðar
Nefndin
08.03.2011 09:47
Töltmót
Töltmót
Snæfellingur ætlar að halda
Töltmót í Söðulsholti
föstudaginn
11 mars kl. 19
Tveir
flokkar fyrir keppendur 17 ára og yngri
Byrjendur (leyfilegt
að teyma undir krökkunum og allir fá viðurkenningu, engin úrslit)
Skráningargjald 500kr.
Opinn
flokkur (venjulegt prógram)
Skráningjald er 1000kr á hest
Þrír
flokkar fyrir eldri keppendur
2. flokkur, byrjendur (hægt
tölt og fegurðartölt, ekki snúið við)
1. flokkur, minna vanir (venjulegt prógram)
Opinn flokkur (venjulegt prógram)
Skráningjargjald
er 2000 kr. á fyrsta hest og 1000 kr. á annan hest Skráningar þurfa að berst fyrir kl.16
miðvikudaginn 9 mars.
Skráning
er í netfangið herborgs@hive.is eða
í síma 893 1584.
Eftirtalið þarf að koma fram: Keppnisflokkur, hönd, nafn og kennitölu knapa, nafn og IS númer hests
Nánari upplýsingar birtast svo hér inni
Svo er bara að hafa með sér
nesti og tjaldstól til að geta tyllt sér niður og eiga
ánægjulega kvöldstund saman.