Færslur: 2011 Mars
02.03.2011 10:40
Reiðtúr
Fjörureiðtúr
Snæfellingur æltar að standa fyrir reiðtúr laugardaginn 5 mars þar að segja ef veður leyfir.
Mæting kl.12 á Stakkhamri og farið í reiðtúr þaðan og endað aftur þar.
Dugar að vera með einn hest
Kaffi eftir reiðtúrinn.
Látið vita um þátttöku í netfangið herborgs@hive.is eða í síma 893 1584
Vonumst til að sjá sem flesta.
Kveðja Stjórnin
Skrifað af Sigga
Flettingar í dag: 263
Gestir í dag: 34
Flettingar í gær: 807
Gestir í gær: 178
Samtals flettingar: 297716
Samtals gestir: 43197
Tölur uppfærðar: 8.1.2025 07:54:28