Kategori: Hesteigendafélag Ólafsvíkur
27.05.2011 20:43
Hestamessa
Hin árlega hestamannamessa er framundan hjá hesteigendafélaginu Hringnum í Ólafsvík.
Riðið verður til messu á Brimilsvöllum sunnudaginn 29 maí.
Lagt verður af stað frá hesthúsunum í Fossárdal kl 13,
Þeir sem hafa áhuga á að vera með þurfa bara að vera mættir fyrir kl 13 í hesthúsin.
Um að gera að drífa sig með.
Nánari upplýsingar hjá Snævari formanni Hrings
N/A Blog|WrittenBy Sigga
- 1
Antal sidvisningar idag: 762
Antal unika besökare idag: 18
Antal sidvisningar igår: 235
Antal unika besökare igår: 17
Totalt antal sidvisningar: 403118
Antal unika besökare totalt: 52328
Uppdaterat antal: 15.9.2025 17:46:27