Blogghistorik: 2019 Författad av
10.09.2019 16:15
Opin fundur um þróun keppnismála
FT Félag tamningamanna og LH Landsamband hestamannafélaga heldur opin fund um þróun keppnismála fimmtudag 12 september uppi í veislusal reiðhallar Fáks kl.19.30
Eru knapar og dómarar að tala sama tungumál?
Rætt verður um:
Hvað hefur þróast vel á síðasta keppnistímabili?
Hvað má betur fara?
Hvernig kemur mat á reiðmennsku fram í dómum?
Hvetjum alla dómara og knapa að mæta !
Fundarstjóri verður Thelma L. Tómasson
Frummælendur:
Súsanna Ólafsdóttir formaður FT
Lárus Ástmar Hannesson formaður LH
Erlendur Árnason formaður GDLH
Halldór Gunnar Viktorsson formaður HíDí
Olil Amble knapi
Anton Páll Níelsson reiðkennari aðstoðarþjálfari landsliðs
- 1