Blogghistorik: 2017 Länk

30.05.2017 13:55

Hnakkakynning

Hnakkakynning í HEFST höllinni 1. júní frá 17-19

Benni´s Harmony hnakkakynning verður í anddyri reiðhallarinnar í Stykkishólmi fimmtudaginn 1. júní á milli klukkan 17 og 19.
Benedikt Líndal tamningameistari og reiðkennari sýnir úrval Stübben Benni´s Harmony hnakka og leiðbeinir um val á hentugum hnakk. 
Hægt að fá að prófa mismunandi gerðir á eigin hesti.
Allir velkomnir.

16.05.2017 03:22

Hestaþing Snæfellings


Opin gæðingakeppni og úrtaka fyrir Fjórðungsmót


Laugardaginn 3. júní 2017 í Stykkishólmi
Keppt verður í
A- flokki
B –flokki
C- flokk ( tölt, fet og brokk Má nota písk.)
Ungmennaflokk
Unglingaflokk
Barnaflokk
Pollaflokkur á sínum stað, skráning á staðnum og kostar ekkert.
Skráningfrestur í alla flokka er fram á miðnætti miðvikudaginn 31. maí
Farið inn á þessa slóð: www.sportfengur.com 
Athugið að skráningin verður ekki virk fyrr en gjaldkeri hefur merkt við að greiðsla hafi borist!
Gjaldið er 3000 kr. á skráningu en í Barnaflokk 2000 kr. 
Lagt inná reikning 191-26-00876 kennitala 4409922189 og senda kvittun á olafur@fsn.is
Ekki verður hægt að skrá eftir að skráningafrestur rennur út.
Keppendur og hesteigendur verði að vera skuldlausir við félagið

  • 1
Antal sidvisningar idag: 44
Antal unika besökare idag: 9
Antal sidvisningar igår: 1028
Antal unika besökare igår: 93
Totalt antal sidvisningar: 296691
Antal unika besökare totalt: 42994
Uppdaterat antal: 7.1.2025 04:21:01

Hestamannafélag

Namn:

Snæfellingur

Födelsedag:

Stofndagur 2. desember 1963

Postadress:

Hjá formanni hverju sinni

Plats:

Snæfellsnes

Om:

.....Stjórn Snæfellings......... Herborg Sigurðardóttir, formaður Nadine Walter,ritari Ólafur Tryggvason, gjaldkeri Hlynur Þór Hjaltason Sölvi Þór Konráðsson

Personnummer / Organisationnummer:

440992-2189

Bankkonto nummer:

191-26-00876

Länkar