Blogghistorik: 2012 Visa kommentarer
17.07.2012 12:12
Norðurlandamótið
Bein útsending frá NM í Eskilstuna
Norðurlandamótið í hestaíþróttum fer fram dagana 2. - 5. ágúst n.k. Svíarnir munu sýna beint á netinu frá keppninni síðustu tvo daga mótsins, þ.e. 4. - 5. ágúst, á vefsíðunni www.nc2012.se.
Kynningarmyndband, http://www.youtube.com/watch?v=PSyiPU7R39g&sns=em
Lansdliðið
Fullorðnir Hestur Keppnisgreinar
Agnar Snorri Stefánsson Fengur fra Staagerup F1, T2, P1, P2, PP1
Denni Hauksson Divar från Lindnäs T1, F1, P2, PP1
Eyjólfur Þorsteinsson Losti frá Strandarhjáleigu T1, V1
Guðlaug Marín Guðnadóttir Toppur frá Skarði P1, P2
Hinrik Þór Sigurðsson Andvari från Stenlia T1, F1, P2, PP1
Jón Bjarni Smárason Gaukur frá Kílhrauni V1, T2
Reynir Örn Pálmason Tór frá Auðholtshjáleigu V1, T2
Snorri Dal Viktorius frá Höfn T1, V1
Viðar Ingólfsson Skvísa vom Hrafnsholt V1, T2
Þórður Þorgeirsson Týr frá Auðholtshjáleigu T1, V1
TIL VARA:
Eyjólfur Þorsteinsson B-Moll frá Vindási T1, V1
Ungmenni Hestur Keppnisgreinar
Dagbjört Hjaltadóttir Reynir frá Hólshúsum T1, V1
Elín Rós Sverrisdóttir Hector från Sundsby T1, V1
Flosi Ólafsson Kveikur fra Lian T1, V1
Helena Kroghen Aðalsteinsdóttir Fiðla frá Þingeyrum F1, T2, P2, PP1
Kári Steinsson Spyrnir frá Grund 2 T1, V1
Ragnheiður Hrund Ársælsdóttir Vordís frá Hofi 1 T1, V1
Stella Sólveig Pálmarsdóttir Svaði frá Reykhólum T1, V1
Teitur Árnason Pá fra Eyfjord T1, F1, P1, P2, PP1
TIL VARA:
Helena Kroghen Aðalsteinsdóttir Silfri frá Litlu-Sandvík T1, V1
LIÐSHESTUR TIL VARA: Dans frá Seljabrekku F1, T2, PP1
08.07.2012 21:19
Úrslit Hestaþing 2012
Guðný Margrét Siguroddsdóttir
/Lyfting fá Kjarnholtum I 8,39
06.07.2012 23:12
Dagsskrá
06.07.2012 20:29
Sóley og fóstursonur ;o)
04.07.2012 14:32
Vinnukvöld á Kaldármelum
03.07.2012 12:50
Grill og reiðtúr
Grill og reiðtúr á laugardagskvöldinu á Kaldármelum
Sameiginlegt grill verður á Kaldármelum eftir mót á laugardaginn,
þátttöku þarf að skár fyrir hádegi á fimmtudeginum í netfangið muggur71@hotmail.com eða í síma 841 2300 Sæþór.
Maturinn kostar 2500 kr. fyrir fullorðna, 1500 kr. fyrir 16 ára og yngri.
Fólk sér sjálft um drykkjarföng.
Eftir grillið ætlum við svo í fjölskyldureiðtúr.
03.07.2012 10:11
Hestaþing Snæfellings
Hestaþing Snæfellings 2012
Opið mót
Verður
haldið á Kaldármelum
laugardaginn 7 júlí 2012
Dagskrá:
(háð nægri þátttöku
í öllum flokkum og fjölda skráninga, einnig hvort þetta verður einn eða tveir
dagar)
· Forkeppni
· Pollaflokkur, bæði
keppt í flokki polla þar sem er teymt og án teyminga. Allir fá þátttökuverðlaun.
· B-flokkur gæðinga: Opinn flokkur og minna
keppnisvanir,
· barna-unglinga- og ungmennaflokkar.
· A-flokkur gæðinga: Opinn flokkur og minna
keppnisvanir.
· Tölt: 17 ára og yngri, opinn flokkur
fullorðinna og minna keppnisvanir fullorðnir.
· 100m skeið: skráning á staðnum,
skráningargjald kr. 3000 á hest,
sigurvegari
fær 1/3 skráningargjalda í verðlaun.
Skráningar
fara fram með því að senda tölvupóst á netfangið, herborgs@hive.is
Við
skráningu þarf kennitölu knapa, skráningarnúmer hests .
Skráningargjald
er 2.000 kr. fyrir hverja skráningu í öllum flokkum nema í skeiði, barna- og
unglingaflokki, en þar er skráningargjaldið kr. 500 fyrir hverja skráningu.
Skráningargjöld
þarf að greiða fyrir lok skráningartíma inn á reikning 0191 26 876, kt 440992-2189.
Kvittun send á herborgs@hive.is
Tekið
er við skráningum til klukkan 22 fimmtudaginn 5 júlí en þó er best að fá
skráningar sem fyrst..
- 1