Blogghistorik: 2016 Författad av

16.09.2016 21:39

Hagaganga í Hólslandi

Félagsmönnum stendur til boða að koma hrossum í hagagöngu í Hólsland,

 verð pr. hross 4000 á mánuði og 8000 með gjöf ef hrossin verða í vetur. 

Félagsmenn hafa forgang til 1. október.  Þeir sem hafa áhuga hafi samband við Gísla í síma 8940648.

06.09.2016 09:59

Árshátíð

 

Laugardaginn 19. nóvember verður árshátíð vestlenskra hestamanna á Hótel Glym

Og undirbúningur þegar hafinn.

 

Setjið þennan stórviðburð inn á starfsemis-dagatalið ykkar :-)

 

  • 1
Antal sidvisningar idag: 366
Antal unika besökare idag: 19
Antal sidvisningar igår: 2537
Antal unika besökare igår: 42
Totalt antal sidvisningar: 429474
Antal unika besökare totalt: 53056
Uppdaterat antal: 31.10.2025 13:21:00

Hestamannafélag

Namn:

Snæfellingur

Födelsedag:

Stofndagur 2. desember 1963

Postadress:

Hjá formanni hverju sinni

Plats:

Snæfellsnes

Om:

.....Stjórn Snæfellings......... Herborg Sigurðardóttir, formaður Nadine Walter,ritari Ólafur Tryggvason, gjaldkeri Hlynur Þór Hjaltason Sölvi Þór Konráðsson

Personnummer / Organisationnummer:

440992-2189

Bankkonto nummer:

191-26-00876

Länkar