Blogghistorik: 2011 N/A Blog|Month_3
29.03.2011 17:05
Hestadagar
Hestadagar
í Reykjavík
Stórsýning fjölskyldunnar reiðhöllinni Víðidal
Föstudagskvöldið 1.apríl næstkomandi verður haldin stórsýning fjölskyldunnar þar sem hestamannafélögin á höfuðborgarsvæðinu munu sýna atriði, ásamt fleiri góðum gestum.
Fjölmennum ágætu hestamenn á fjölskyldusýningu í Víðidal.
29.03.2011 17:02
Reiðnámskeið
Reiðhöllin er lokuð þegar námskeiðið er í gangi.
Reiðnámskeið í Grundarfirði 2011
Tímaplan
22. mars, þriðjudagur kl. 17:00-22:00
30. mars, miðvikudagur kl. 17:00-22:00
31. mars, fimmtudagur kl. 17:00-22:00
5. apríl, þriðjudagur kl. 17:00-22:00
12. apríl, þriðjudagur kl. 17:00-22:00
13. apríl, miðvikudagur kl. 17:00-22:00
19. apríl, þriðjudagur kl. 17:00-22:00
20. apríl, miðvikukagur kl. 17:00-22:00
26. apríl, þriðjudagur kl. 17:00-22:00 (til vara ef einhverjir hafa misst tíma og þessi tími sem krakkarnir áttu eftir frá í fyrra).
27. apríl, miðvikudagur kl. 17:00-22:00
29. apríl, föstudagur kl. 17:00-?? Lokatíminn, mót, reiðtúr, partí og alles!!!!!!!!!!!!!
25.03.2011 10:45
Vesturlandssýningin
Vesturlandssýning í reiðhöllinni Faxaborg í Borgarnesi
Þeir sem hafa ábendingar um
atriði eða hross, sem eiga erindi á sýninguna geta komið þeim á framfæri við
eftirtalda aðila:
Þeir
verða á ferðinni á Snæfellsnesi á sunnudaginn, svo endilega hafið samband
við þá ef þið viljið fá þá í heimsókn
Ámundi Sigurðsson, sími:
892-5678, netfang: amundi@isl.is
Baldur Björnsson, sími:
895-4936, netfang: baldur@vesturland.is
Stefán Ármannsson (v/
kynbótahrossa), sími: 897-5194, netfang: stefan@hroar.is
Fulltrúar hestamannafélaga á
Vesturlandi og Hrossaræktarsambands Vesturlands hafa ákveðið að efna til
Vesturlandssýningar í reiðhöllinni Faxaborg, Borgarnesi, föstudaginn 15. apríl
2011 kl. 20:00.
Hér áður fyrr voru sýningar
haldnar af Vestlendingum í Víðidalnum og í Kópavogi og það má segja að verið sé
að endurvekja gamla siði.
Á sýningunni munu koma fram vestlenskir gæðingar og dæmi um sýningaratriði eru
sýningar hjá börnum og unglingum, ásamt fimmgangs og fjórgangshestum, skeiði,
kynbótahrossum og ræktunarbúum ásamt mörgum fleiri atriðum með góðum
gestum. Dagskrá verður auglýst þegar nær dregur.
Undirbúningsnefndin
__________________________________________________
23.03.2011 14:38
Þrautabraut og grill
Þrautabraut og grill
Æskulýðsnefndin ætlar að vera með "hitting" Þrautabraut (smala) og grillaðar pulsur í reiðhöllinni í Grundafirði kl. 15:00 á sunnudaginn 27 mars. Ef einhver getur ekki komið með hest er hægt að fá lánaða góða hesta á staðnum.
Þátttaka er ókeypis fyrir félagsmenn og eru allir krakkar og unglingar velkomin.
Ef einhver er ekki í Snæfellingi og langar að vera með getur hann/hún skráð sig í félagið á staðnum en það er ókeypis fyrir 16 ára og yngri. Við hvetjum sem flesta að koma og eiga skemmtilega stund saman.
Svo við getum áætlað hvað þarf að versla mikið þarf að tilkynna þátttöku fyrir KL. 22:00 föstudaginn 25 mars hjá Eddu Sóley í síma 8930624 eða asdis@hrisdalur.is eða síma 8458828 Ásdís
Vonumst til að sjá sem flesta
Kveðja æskulýðsnefnd
23.03.2011 09:35
Menningarferð
Menningarferð hestamanna á Snæfellsnesi verður farin 2. apríl 2011
Hin
árlega menningarferð hestamanna á Snæfellsnesi verður farin laugardaginn 2.
apríl 2011.
Lagt
verður af stað frá Stykkishólmi og
Grundarfirði kl. 9:30 og frá Vegamótum
10:00.
Ferðinni
er heitið að Dallandi þar sem tekið verður á móti okkur kl. 12:00. Að
lokinni heimsókn í Dalland verður e.t.v. á hestadagana í Laugardal. Ef tími er til verður haldið í Mosfellsbæ þar
sem Eysteinn nokkur Leifsson sýnir okkur reiðhöllina þar en endað verður á
ístöltmótinu "þeir allra sterkustu" á skautasvellinu
Kostnaður
er fargjald kr. 3500, miði á ístöltið kr. 3000.
Tilkynnið þátttöku í netfanginu muggur71(hjá)hotmail.com eða í síma 841 2300 Sæþór
Loka
skráningardagur er þriðjudaginn 29.
mars. Látið ganga milli manna
upplýsingar um ferðina sérstaklega þeirra sem ekki eru á póstlistanum. Ferðin
er ekki einungis fyrir félagsbundna Snæfellinga.
Menningarferðanefndin,
Sæþór og Lalli
22.03.2011 13:48
Dómaranámskeið
Kennt verður í húsakynnum ÍSÍ og á svæðum hestamannafélaganna á stórhöfuðborgarsvæðinu. Mikilvægt er að skrá sig til leiks ekki seinna en miðvikud 20.apríl og staðfesta þáttöku með staðfestingargjaldi kr 25.000. Verð námskeiðs og gagna er kr 58.000 fyrir nýdómaranámskeið og kr 38.000 fyrir Landsdómaranámskeið. Gögn verða send til viðkomandi um leið og skráningarfrest líkur. Nauðsynlegt er að fólk sé mjög vel undirbúið þegar námskeið hefst er þar átt við lög og reglur LH/Gæðingakeppni og leiðara.
Flest Hestamannafélög styrkja sitt fólk til þátttöku og hvetjum við áhugasama til að kynna sér málið og vera í sambandi ef frekari upplýsinga er óskað .
Skráning á námskeiðið og fyrispurninr skal senda á gaedingadomarar@gmail.is
21.03.2011 16:11
Tímaplan
Reiðmámskeið 2011 | Mæting klukkan | ||
Kristín Halla | 6 | ||
Agnes Eyþórsdóttir | 6 | ||
Birna Kristín | 6 | ||
Lárus Sverirsson | 6 | ||
Gunnar Kristjánsson | 6 | ||
Erna í Bár | 6 | ||
Sigurbjörg Pétursdóttir | 7 | ||
Sædís Guðmundsdóttir | 7 | ||
Guðrún Ösp | 7 | ||
Rut Leifsdóttir | 7 | ||
Margret Sigurðardóttir | 7 | ||
Friðrik Tryggva | 8 | ||
Agnar Gestsson | 8 | ||
Jóhanna Bára | 8 | ||
Bjarni Jónasson | 8 | ||
Ólafía Hjálmarsdóttir | 8 | ||
Jóna Lind Bjarnadóttir | 8 | ||
Skarphéðinn Ólafsson | 9 | ||
Jón ágúst | 9 | ||
Sigga Bjarnarhöfn | 9 | ||
Brynjar Bjarnarhöfn | 9 | ||
Ólafur Tryggvason | 9 | ||
Börn | |||
Brinjar Friðriksson | 5 | ||
Harpa Lilja | 5 | ||
Fanney Gunnarsdóttir | 5 | ||
Jóhann Snorri | 5 | ||
20.03.2011 20:59
Hestadagar
Hestadagar í Reykjavík
Hestamannafélögin á stórhöfuðborgarsvæðinu Andvari, Gustur, Hörður, Fákur, Sörli og Sóti hafa skipulagt fjölbreytta dagskrá á Hestadögum í Reykjavík 28.mars til 2.apríl þar sem allir landsmenn ættu að finna eitthvað við sitt hæfiaugardaginn 2.apríl ættu hestamenn að taka sérstaklega frá því þá verður mikið um dýrðir. Dagskráin hefst með skrúðgöngu hestamannafélaganna upp Laugaveginn og sem leið liggur í Fjölskyldu- og Húsdýragarðinn í Laugardal. Þar verður sett upp "Hestaþorp" með fjölbreyttri dagskrá, gangtegundasýning, járningasýning, hestateymingar, ýmislegt handverk verður boðið til sölu og margt fleira. Lokapunktur hátíðarinnar verður ístöltið "Þeir allra sterkustu" sem fer fram í Skautahöllinni í Reykjavík laugardagskvöldið 2.apríl. Þar munu margir af sterkustu knöpum og hestum mæta til leiks.
Þeir aðilar sem hafa áhuga á að vera með í Hestaþorpi á laugardeginum
2.april hafið samband við Ingibjörgu á straumver@gmail.com
18.03.2011 23:46
Hesteigendafélagið í Grundarfirði
Dagskráin hjá Hesteigendafélaginu í Grundarfirði
27.mars - kaffi + reiðtúr. Skarphéðinn.
10.apríl - kaffi + reiðtúr. Kolla og Diddi.
23.apríl - páskamót. Jón Ágúst og Óli Tryggva.
23.apríl - árshátíð.
8.maí - kaffi - Gústi og Gunni
14.maí- Grill
10. júní - karlareið.
18.03.2011 16:40
Landsmót
Miðasala
Landsmóts 2011 er hafin!
Miðasala
Landsmóts 2011, sem fer fram á Vindheimamelum í Skagafirði dagana 26.júní til
3.júlí, er nú hafin. Miðasala fer fram á heimasíðu Landsmóts, http://www.landsmot.is/.
Félagar innan
Landssambands hestamannafélaga og Bændasamtaka Íslands fá 20% afslátt af
miðaverði í forsölu til 1.maí.
Auk þess fá N1 korthafar 1000 kr. afslátt af miðaverði. N1 kortið veitir
afslátt af eldsneyti og ýmsum vörum og þjónustu, t.d. á þjónustustöðvum, á
hjólbarða- og smurverkstæðum, í verslunum, á sjálfsafgreiðslustöðvum og hjá
fjölda samstarfsaðilum. Kortið er einstaklega auðvelt í notkun um land allt.
Hestamenn geta með notkun N1 kortsins styrkt sitt hestamannafélag en af hverjum
seldum eldsneytislítra rennur hálf króna til hestamannafélagsins.
Á heimasíðu
Landsmóts má finna glæsilegt kynningarmyndband um mótið.
18.03.2011 13:14
Stjórnarfundur
18.03.2011 12:54
Aðalfundur
16.03.2011 23:03
Hestadagar
Hestadagar í Reykjavík
Í tilefni af Hestadögum í Reykjavík sem verða 28. Mars -
2.apríl ætla Íshestar, hestaleiga og ferðaskrifstofa að vera með kynningu á
starfsemi sinni og Hestadögum í Reykjavík , laugardaginn 19. mars á Ingólfstorgi milli 14:00 og 15:00.
Einnig bjóða Íshestar uppá teymingar undir börnum.
Hlökkum til að sjá sem flesta.