Blogghistorik: 2011 Länk

29.05.2011 20:56

Karlareið

Karlareið

Árleg karlareið Hestaeigendafélags Grundarfjarðar verður haldin föstudaginn 3. júní.

Skráning er hjá Skarphéðni Ólafssyni í S:858 7943 fyrir kl 22:00 fimmtudagskvöldið 2. júní.

Þáttökugjald er kr. 3000, boðið verður upp á kjötsúpu og grundfirskt fjallavatn.

Mæting í karlareiðina er kl 17:00 við Fákasel.

Stjórn hesteigendafélags Grundarfjarðar

29.05.2011 01:20

Eyja frá Hrísdal


Eyja frá Hrísdal undan Dug frá Þúfu og Mánadísi

27.05.2011 20:43

Hestamessa

Hin árlega hestamannamessa er framundan hjá hesteigendafélaginu Hringnum í Ólafsvík.

Riðið verður til  messu á Brimilsvöllum sunnudaginn 29 maí.

Lagt verður af stað frá hesthúsunum í Fossárdal kl 13,

Þeir sem hafa áhuga á að vera með þurfa bara að vera mættir fyrir kl 13 í hesthúsin.

Um að gera að drífa sig með.

Nánari upplýsingar hjá Snævari formanni Hrings

27.05.2011 01:57

Frakkur


Frakkur frá Langholti  IS2004187401verður á Vesturlandi á komandi sumri.

Aðaleinkunn 8,57. 

Frakkur var sýndur á Héraðssýningu á Sörlastöðum og gerði það gott.

Frakkur verður í Fellsöxl, á vegum Hrossaræktar sambands Vesturlands á komandi sumri.  Verð kr. 97.000  Nánar á  www.hrossvest.is

Hann hækkaði fyrir kosti upp í 8,85 og fyrir sköpulag í  8,14. Tölt og brokk 9.  Vilja og geðslag 9,5 og skeið 8,5, svo eitthvað sé nefnt. Frakkur er nokkuð jafn í byggingu, Háls herðar/bógar og bak og lend 8,5.  Annað 8,0

26.05.2011 01:56

Rafrænn reiðtúr

Ágæti hestamaður,

fyrir skemmstu opnaði Félag hrossabænda nýjan vef á slóðinni www.icehorse-experience.is

Við leitum til þín eftir hjálp við að virkja mátt internetsins til dreifingar á þessu kynningarefni.
Með því að senda öllum vinum og vandamönnum erlendis tengil inn á vefinn leggur þú þitt af mörkum til að kynna íslenska hestinn og hestaferðir á Íslandi.
Einnig má fara inn á vefinn og senda þar rafræn póstkort sem er skemmtileg leið til að vekja athygli á vefsíðunni.

Þeir hestamenn sem eru með eigin heimasíður geta líka óskað eftir að fá senda hnappa eða borða til að setja upp á eigin síðum með tengingu inn á vefinn. Þeir sem hafa áhuga á því geta haft samband við Félag hrossabænda í gegnum netfangið fhb@fhb.is

Á  www.icehorse-experience.is má sjá 12 mismunandi myndbrot, en ætlunin er að fjölga þeim og auka fjölbreytileika. Einnig er að finna á vefnum greinargóðar upplýsingar um íslenska hestinn og uppruna hans en hlutverk vefsins er að vekja athygli á hrossum fæddum á Íslandi og sérstöðu hrossaræktar og uppeldis hér á landi þar sem frelsið og víðáttan spila stórt hlutverk.

Eins og hestamenn vita setti smitandi hósti í hestum á síðast ári sitt mark á hestamennskuna og gríðarlegt tap varð í atvinnugreininni.
Því er nauðsynlegra en nokkru sinni fyrr að kynna íslenska hestinn, sækja á erlenda markaði og fara nýjar leiðir.

Með www.icehorse-experience.is er leitast við að prófa eitthvað nýtt og öðruvísi í markaðssetningu og kynningu íslenska hestsins og hestaferða á Íslandi.
Á vefnum má fara "á bak" í rafræna reiðtúra og kynnast íslenska hestinum í íslenskri náttúru. Myndskeið eru tekin upp frá sjónarhóli knapans og
áhorfandinn upplifir hvernig það er að sitja íslenskan hest og njóta náttúrunnar í leiðinni. Áhorfandinn heyrir taktinn, sér faxið flaksa í fang sér, horfir á umhverfi og samferðafólk og upplifir Ísland og íslenska hestinn beint í æð.

Leggjumst öll á eitt og hjálpumst við að kynna íslenska hestinn úti um heiminn!

www.icehorse-experience.is

25.05.2011 01:27

Folald



Þessi myndar hestur er í eigu Ingibjargar Sigurðardóttir Grundarfirði, fæddur 22 maí.
Hann er undan Herkúles frá Grundarfirði og Glætu frá Ketu. 


25.05.2011 01:17

Úrslit Íþróttamót

Gunnar að veita verðlaun í Barnaflokki

Fleiri myndir eru svo inní myndaalbúm1. flokkur    

Hér eru svo úrslitin Úrslit Snæfellingur.xls

Forkeppni    
Sæti Knapi  Hross Einkunn
1  Siguroddur Pétursson     Glóð frá Kýrholti  6,43 
2  Siguroddur Pétursson     Hrókur frá Flugumýri II  6,20 
3  Siguroddur Pétursson     Svanur frá Tungu  5,73 
4  Ásdís Sigurðardóttir     Vordís frá Hrísdal 1  5,60 
5  Kolbrún Grétarsdóttir     Stapi frá Feti  5,53 
6  Ólafur Tryggvason     Sunna frá Grundarfirði  4,70 
7  Lárus Ástmar Hannesson     Hamar frá Stakkhamri  4,63 

A úrslit    
Sæti Knapi  Hross Einkunn
1  Siguroddur Pétursson     Glóð frá Kýrholti  7,17 
2  Kolbrún Grétarsdóttir     Stapi frá Feti  6,28 
3  Ásdís Sigurðardóttir     Vordís frá Hrísdal 1  5,50 
4  Ólafur Tryggvason     Sunna frá Grundarfirði  5,44 
5  Lárus Ástmar Hannesson     Hamar frá Stakkhamri  5,39 

2. flokkur    
Forkeppni    
Sæti Knapi  Hross Einkunn
1  Jóna Lind Bjarnadóttir     Sörli frá Grímsstöðum  5,27 
2  Bjarni Jónasson     Amor frá Grundarfirði  4,43 
3  Edda Sóley Kristmannsdóttir     Rigning frá Efri-Hóli  4,27 
4  Sæþór Heiðar Þorbergsson     Kjarkur frá Stykkishólmi  3,60 
5  Valentínus Guðnason     Stjörnublesi frá Stykkishólmi  3,33 

A úrslit    
Sæti Knapi  Hross Einkunn
1  Jóna Lind Bjarnadóttir     Sörli frá Grímsstöðum  5,56 
2  Sæþór Heiðar Þorbergsson     Kjarkur frá Stykkishólmi  5,11 
3  Edda Sóley Kristmannsdóttir     Rigning frá Efri-Hóli  5,06 
4  Bjarni Jónasson     Amor frá Grundarfirði  4,61 
5  Valentínus Guðnason     Stjörnublesi frá Stykkishólmi  4,17 

Byrjendur    
Forkeppni    
Sæti Knapi  Hross Einkunn
1 Veronica Osterhammer   Lyfting frá Brimilsvöllum 4,43
2 Friðrik Tryggvason  Hrafn Tinni frá Vesturholtum 4,33
3 Ólafía Hjálmarsdóttir   Frami frá Grundarfirði 3,7
4 Anna Linda Denner  Sópranó Reykhólastaðir 2,97
5 Margrét Sigurðardóttir  Baron frá Þóreyjarnúpi 1,83

A úrslit    
Sæti Knapi  Hross Einkunn
1 Ólafía Hjálmarsdóttir   Frami frá Grundarfirði 5,00
2 Friðrik Tryggvason  Hrafn Tinni frá Vesturholtum 4,67
3 Veronica Osterhammer   Lyfting frá Brimilsvöllum 4,61
4 Margrét Sigurðardóttir 0 Baron frá Þóreyjarnúpi 3,67
5 Anna Linda Denner  Sópranó Reykhólastaðir 3,56

Ungmennaflokkur    
Forkeppni    
Sæti Knapi  Hross Einkunn
1  Arnar Ásbjörnsson     Brúnki frá Haukatungu Syðri 1  4,53 

A úrslit    
Sæti Knapi  Hross Einkunn
1  Arnar Ásbjörnsson     Brúnki frá Haukatungu Syðri 1  5,56 

Unglingaflokkur    
Forkeppni    
Sæti Knapi  Hross Einkunn
1  Guðný Margrét Siguroddsdóttir     Lyfting frá Kjarnholtum I  5,40 
2  Hrefna Rós Lárusdóttir     Loftur frá Reykhólum  5,10 
3  Guðrún Ösp Ólafsdóttir     Knarran frá Knerri  4,00 
4  Högna Ósk Álfgeirsdóttir     Nn frá Eiríksstöðum  0,00 

A úrslit    
Sæti Knapi  Hross Einkunn
1  Guðný Margrét Siguroddsdóttir     Lyfting frá Kjarnholtum I  5,89 
2  Hrefna Rós Lárusdóttir     Loftur frá Reykhólum  5,44 
3  Guðrún Ösp Ólafsdóttir     Knarran frá Knerri  4,06 

Barnaflokkur    
Forkeppni    
Sæti Knapi  Hross Einkunn
1  Borghildur  Gunnarsdóttir     Frosti frá Glæsibæ  5,10 
2  Fanney O. Gunnarsdóttir     Snót frá Brimilsvöllum  3,77 
3  Harpa Lilja Ólafsdóttir     Aspar-Snúður frá Grundarfirði  2,57 
4  Brynja Gná Heiðarsdóttir     Snjólfur frá Hólmahjáleigu  0,00 

A úrslit    
Sæti Knapi  Hross Einkunn
1  Borghildur  Gunnarsdóttir     Frosti frá Glæsibæ  5,28 
2  Fanney O. Gunnarsdóttir     Snót frá Brimilsvöllum  4,06 
3  Harpa Lilja Ólafsdóttir     Aspar-Snúður frá Grundarfirði  3,11 

FJóRGANGUR    
1. flokkur    
Forkeppni    
Sæti Knapi  Hross Einkunn
1  Siguroddur Pétursson     Glóð frá Kýrholti  5,90 
2  Ásdís Sigurðardóttir     Vordís frá Hrísdal 1  5,63 
3  Lárus Ástmar Hannesson     Hamar frá Stakkhamri  5,10 
4  Gunnar Tryggvason     Gýmir frá Brimilsvöllum  4,30 
5  Kolbrún Grétarsdóttir     Stapi frá Feti  0,00 

A úrslit    
Sæti Knapi  Hross Einkunn
1  Siguroddur Pétursson     Glóð frá Kýrholti  6,30 
2  Ásdís Sigurðardóttir     Vordís frá Hrísdal 1  5,90 
3  Lárus Ástmar Hannesson     Hamar frá Stakkhamri  5,40 

2. flokkur    
Forkeppni    
Sæti Knapi  Hross Einkunn
40545  Sæþór Heiðar Þorbergsson     Muggur frá Stykkishólmi  4,97 
40545  Arnar Ásbjörnsson     Hátíð frá Hellubæ  4,97 
3  Edda Sóley Kristmannsdóttir     Rigning frá Efri-Hóli  4,67 
4  Friðrik Tryggvason     Hrafn Tinni frá Vesturholtum  4,37 
5  Nadine Elisabeth Walter     Storð frá Reykhólum  4,23 
6  Jóna Lind Bjarnadóttir     Sörli frá Grímsstöðum  4,03 
7  Valentínus Guðnason     Stjörnublesi frá Stykkishólmi  4,00 
8  Margrét Þóra Sigurðardóttir     Baron frá Þóreyjarnúpi  3,30 

A úrslit    
Sæti Knapi  Hross Einkunn
1  Arnar Ásbjörnsson     Hátíð frá Hellubæ  5,40 
2  Edda Sóley Kristmannsdóttir     Rigning frá Efri-Hóli  5,20 
3  Friðrik Tryggvason     Hrafn Tinni frá Vesturholtum  4,63 
4  Nadine Elisabeth Walter     Storð frá Reykhólum  4,33 
5  Sæþór Heiðar Þorbergsson     Muggur frá Stykkishólmi  3,70 

Ungmennaflokkur    
Forkeppni    
Sæti Knapi  Hross Einkunn
1  Arnar Ásbjörnsson     Brúnki frá Haukatungu Syðri 1  5,20 

A úrslit    
Sæti Knapi  Hross Einkunn
1  Arnar Ásbjörnsson     Brúnki frá Haukatungu Syðri 1  5,23 

Unglingaflokkur    
Forkeppni    
Sæti Knapi  Hross Einkunn
1  Guðný Margrét Siguroddsdóttir     Lyfting frá Kjarnholtum I  4,90 
2  Guðrún Ösp Ólafsdóttir     Knarran frá Knerri  3,63 
3  Hrefna Rós Lárusdóttir     Loftur frá Reykhólum  3,57 

A úrslit    
Sæti Knapi  Hross Einkunn
1  Guðný Margrét Siguroddsdóttir     Lyfting frá Kjarnholtum I  5,90 
2  Guðrún Ösp Ólafsdóttir     Knarran frá Knerri  4,00 
3  Hrefna Rós Lárusdóttir     Loftur frá Reykhólum  0,00 

Barnaflokkur    
Forkeppni    
Sæti Knapi  Hross Einkunn
1  Borghildur  Gunnarsdóttir     Frosti frá Glæsibæ  5,70 
2  Fanney O. Gunnarsdóttir     Snót frá Brimilsvöllum  3,87 
3  Harpa Lilja Ólafsdóttir     Aspar-Snúður frá Grundarfirði  2,47 

A úrslit    
Sæti Knapi  Hross Einkunn
1  Borghildur  Gunnarsdóttir     Frosti frá Glæsibæ  4,53 
2  Fanney O. Gunnarsdóttir     Snót frá Brimilsvöllum  4,13 
3  Harpa Lilja Ólafsdóttir     Aspar-Snúður frá Grundarfirði  2,37 

FIMMGANGUR    
1. flokkur    
Forkeppni    
Sæti Knapi  Hross Einkunn
1  Siguroddur Pétursson     Hrókur frá Flugumýri II  5,97 
2  Lárus Ástmar Hannesson     Brynjar frá Stykkishólmi  5,83 
3  Siguroddur Pétursson     Snær frá Keldudal  5,50 
4  Lárus Ástmar Hannesson     Sýn frá Ólafsvík  5,47 
5  Ásdís Sigurðardóttir     Dímon frá Margrétarhofi  5,03 
6  Ólafur Tryggvason     Lilja frá Brimilsvöllum  4,77 

A úrslit    
Sæti Knapi  Hross Einkunn
1  Siguroddur Pétursson     Hrókur frá Flugumýri II  6,19 R
2  Lárus Ástmar Hannesson     Brynjar frá Stykkishólmi  6,19 R
3  Ásdís Sigurðardóttir     Dímon frá Margrétarhofi  5,21 
4  Ólafur Tryggvason     Lilja frá Brimilsvöllum  5,17 

2. flokkur    
Forkeppni    
Sæti Knapi  Hross Einkunn
1  Pétur Kristinsson     Fluga frá Urriðaá  2,57 

GæðINGASKEIð    
1. flokkur    
Sæti Knapi  Hross Einkunn
1  Lárus Ástmar Hannesson   Sýn frá Ólafsvík  6,63 
2  Siguroddur Pétursson   Snær frá Keldudal  5,75 
3  Ólafur Tryggvason   Sunna frá Grundarfirði  5,25 
4  Bjarni Jónasson   Frami frá Grundarfirði  3,50 
5  Lárus Ástmar Hannesson   Brynjar frá Stykkishólmi  0,00 

SKEIð 100M (FLUGSKEIð)    
Sæti Knapi  Hross Tími
1  Siguroddur Pétursson   Hrókur frá Flugumýri II  9,00 
2  Lárus Ástmar Hannesson   Sýn frá Ólafsvík  9,02 
3  Lárus Ástmar Hannesson   Brynjar frá Stykkishólmi  9,90 
4  Bjarni Jónasson   Frami frá Grundarfirði  10,70 
5  Ásdís Sigurðardóttir   Dímon frá Margrétarhofi  10,92 
6  Ólafur Tryggvason   Lilja frá Brimilsvöllum  0,00 



23.05.2011 00:26

Íþróttamótið

Sæl,

Þau ykkar sem voruð hér í Hólminum á laugardaginn á íþróttamótinu, takk fyrir góðan dag.  Það sem einkenndi þetta mót voru allir nýju keppendurnir sem tóku þátt til hamingju með það.  Þessi breyting er eitthvað sem við skulum hlúa að og bæta í.

Setjum okkur það markmið að innan tveggja ára verði keppni félagsmanna Snæfellings orðin sú mesta sem gerist.

Ég legg því til að við stefnum öll á félagsmótið okkar þann 13. júní og við verðum þar með flokk fyrir minna keppnisvana þar sem inná eru 3 í einu og riðin svokölluð "sérstök" forkeppni.  Hún fer þannig fram að þulur stjórnar og er riðið þannig:

B: flokkur, hægt tölt, brokk og greitt tölt.

A: flokkur, tölt brokk og skeið  en einnig er gefin einkunn fyrir vilja og fegurð í reið í báðum flokkum.

Gaman væri ef einhver af þeim sem kepptu í minna vönum leggðu umræðunni til nokkrar línur til hvatningar fyrir aðra.

 

Bestu kveðjur

Lárus Ástmar

 

 

20.05.2011 15:55

Peysur

Það hefur verið ákveðið að selja peysur merktar Snæfellingi. Sýnishorn veða til mátunar í öllum stærðum (barna, dömu og herra) laugardaginn 21 maí á meðan íþróttamótið stendur yfir. Peysan kostar 4500 þar þar sem þær eru greiddar niður af fyrirtækjum og ræktunarbúum. Ég hvet alla til þess að koma máta og panta.

Þeir sem komast ekki á laugardaginn en hafa áhuga geta haft samband við Ásdísi í asdis@hrisdalur eða 8458828

Kær kveðja Ásdís

20.05.2011 15:46

Íþróttamót

Íþróttamót í Stykkishólmi 21. maí 2011

Hestamannafélagið Snæfellingur

Keppni hefst kl. 10

 Mótsskrá Snæ 21 maí.xlsx

Fjórgangur

Opinn flokkur

ungmenni

unglingar

börn

minna keppnisvanir

byrjendur

         Stutt hlé 

 

Tölt

Opinn flokkur

ungmenni

unglingar

börn

minna keppnisvanir

byrjendur

 

Fimmgangur

 opinn flokkur og minna keppnisvanir

Matarhlé,

í matarhléi fer fram keppni í pollaflokki

 

Úrslit

 

Fjórgangur

börn

unglingar/ungmenni

byrjendur

minna keppnisvanir

opinn flokkur

Fimmgangur

         Stutt hlé  

Tölt

börn

unglingar/ungmenni

byrjendur

minna keppnisvanir

opinn flokkur

 

Gæðingaskeið

100 m skeið

Verðlaunaafhending í öllum flokkum

Veitingasala á staðnum.

Stjórn Snæfellings


14.05.2011 15:35

Íþróttamót

Opið hestaíþróttamót Snæfellings

Íþróttamót Hestamannafélagsins Snæfellings verður haldið í Stykkishólmi laugardaginn 21. maí.

Dagskrá hefst kl. 10:00, mótið verður flokkaskipt, keppt verður í opnum flokki og í flokki minna keppnisvanra í flokki fullorðinna, en að auki verður sérstök fjórgangskeppni fyrir þá sem eru óvanir í keppni. Mun Lárus Hannesson stjórna þessari keppni. Nánari upplýsingar hjá Lárusi í síma 898 0548

Dagskrá: (háð nægri þátttöku í öllum flokkum)

?? Forkeppni

Byrjendaflokkur fullorðinna, keppt verður í fjórgangi, keppni stjórnað af þul.

Pollaflokkur, bæði keppt í flokki polla þar sem er teymt og án teyminga.  Allir fá þátttökuverðlaun.

Fjórgangur: Opinn flokkur og minna keppnisvanir, barna-, unglinga- og ungmennaflokkur.

Fimmgangur: Opinn flokkur og minna keppnisvanir.

Tölt: Barna-, unglinga-, ungmenna-, opinn flokkur fullorðinna og minna keppnisvanir fullorðnir.  Byrjendaflokkur fullorðinna.

 ?? Úrslit

Fjórgangur: Barna-, unglinga- og ungmennaflokkur.  Minna keppnisvanir, byrjendur fullorðinna og opinn flokkur fullorðinna.

Fimmgangur: Opinn flokkur og minna keppnisvanir.

Tölt: Barna-, unglinga-, ungmenna- og opinn flokkur og minna keppnisvanir, byrjendaflokkur fullorðinna.

Gæðingaskeið: Opinn flokkur

100m skeið: Opinn flokkur

Skráningar fara fram með því að senda tölvupóst á netfangið hrisdalur@hrisdalur.is

Við skráningu þarf kennitölu knapa, skráningarnúmer hests og upp á hvora hönd knapi vill hefja keppni.

Tekið er við skráningum til miðvikudagsins 18. maí kl. 19.

Skráningargjald er 1.500 kr. fyrir hverja skráningu í öllum flokkum nema í barna- og unglingaflokki, en þar er skráningargjaldið kr. 500 fyrir hverja skráningu.

 Stjórn Snæfellings

08.05.2011 15:03

Ráðstefna

Alþjóðlega NJF-ráðstefnan "Housing and management of horses in Nordic and Baltic climate" verður haldin á Hótel Loftleiðum dagana 6. og 7. júní nk.


Markmið ráðstefnunnar er að draga saman nýjustu rannsóknarniðurstöður og leiðbeiningar varðandi meðferð hrossa, bæði innan sem utanhúss, með sérstaka áherslu á nærumhverfi bæði hrossa og manna.
 
Fagsvið ráðstefnunnar verða fjölbreytt og spanna vítt svið eins og sjá má við lestur dagskrár hennar:

 http://www.njf.nu/site/seminarRedirect.asp?p=1004&intSeminarID=437&strSemInfoType=pro

 Á ráðstefnunni munu margir þekktir sérfræðingar í húsvist og aðbúnaði hrossa halda erindi. Aðalfyrirlesarar eru: dr. Eileen Fabian Wheeler (Háskólanum í Pennsylvaníu, Bandaríkjunum - margir þekkja hana sem höfund bóka um hönnun hesthúsa), dr. Eva Søndergaard (Agro Food Park, Danmörku), dr. Knut Bøe (Náttúruvísindaháskólanum í Noregi) og dr. Michael Ventorp (Landbúnaðarháskólanum í Svíþjóð). Auk þess eru fjölmargir aðrir fyrirlesarar, m.a. helstu sérfræðingar Íslands á sviði atferlis og aðbúnaðar hrossa. 

 
Ráðstefnan er ætluð öllu áhugafólki um hross og hestamennsku. Skráðu þig á:
www.njf.nu eða með því að senda tölvupóst á ráðstefnustjóra hennar (Snorra Sigurðsson, Landbúnaðarháskóla Íslands): snorri@lbhi.is 

Athygli er vakin á því að íslenskir þátttakendur geta fengið 50% afslátt af ráðstefnugjaldi (borga þá 150 Evrur) óski þeir eftir því. Þetta kemur reyndar ekki fram á heimasíðunni, en stjórn ráðstefnunnar tók þessa ákvörðun og mun ráðstefnustjóri hafa samband við alla íslenska þátttakendur og bjóða þessi sérkjör. Viðkomandi skráir sig því eins og um fullt gjald væri að ræða en fær svo afslátt.

Antal sidvisningar idag: 407
Antal unika besökare idag: 125
Antal sidvisningar igår: 1028
Antal unika besökare igår: 93
Totalt antal sidvisningar: 297054
Antal unika besökare totalt: 43110
Uppdaterat antal: 7.1.2025 04:42:02

Hestamannafélag

Namn:

Snæfellingur

Födelsedag:

Stofndagur 2. desember 1963

Postadress:

Hjá formanni hverju sinni

Plats:

Snæfellsnes

Om:

.....Stjórn Snæfellings......... Herborg Sigurðardóttir, formaður Nadine Walter,ritari Ólafur Tryggvason, gjaldkeri Hlynur Þór Hjaltason Sölvi Þór Konráðsson

Personnummer / Organisationnummer:

440992-2189

Bankkonto nummer:

191-26-00876

Länkar