Blogghistorik: 2016 Denna post är låst. Klicka för att öppna.
25.08.2016 10:28
Meira um skemmtireiðina
Skemmtireiðin um Eyrarodda, lagt af stað frá Vatnabúðum og riðin skemmtilegur hringur.
laugardagur 27. ágúst
Dagskrá í hnakkin 16:00 heimkoma ca 19:00 grillað og svo smá bálköstur þegar sólinn er að setjast :)
Endilega skráið ykkur svo einhver mynd komi á fjöldann.
22.08.2016 09:37
Skemmtireið frá Vatnabúðum
Kæru félagar,
laugardaginn 27. ágúst munum við efna til árlegrar skemmtireiðar frá Vatnabúðum.
Veðurspá fyrir Garðsenda er góð, millt veður.
Dagskrá verður með svipuðu sniði.
Ekki verður riðið í fjörunni, og lengd er miðuð við að einn hestur dugi.
Hún verður auglýst nánar síðar.
Nokkur atriði sem vert er að benda á.
Girðing verður í boði á Vatnabúðum, einnig er öllum sem vilja velkomið að tjalda á svæðinu, gott pláss er við fjósið og hægt að tengjast rafmagni fyrir lítið fé.
Mikilvægt er að skrá sig í reiðina til að hægt sé að áætla hversu mörgum lömbum þarf að slátra.
Engin sérstakur lokadagur er á skráningu, enn þeir sem ekki skrá sig fara aftast í röðina. :)
Grín allir velkomnir reiðmenn sem aðstendendur.
Þátttakendur hafi með sér þær veigar sem við hæfi er í slíka ferð og vandi sig við að ganga hægt en örugglega um gleðinnar dyr.
Þáttökugjald er kr 4.000 sem greiða þarf inn á reikning 0191-26-002320 kt. 690288-1689 staðfesting á greiðslu sendist á fridrik@bref.is
20.08.2016 22:08
Úrslit
Niðurstöður | ||||||
IS2016SNF149 - Hestaþing Snæfellings | ||||||
Mótshaldari: | Snæfellingur | |||||
Dagsetning: | 20.8.2016 - 20.8.2016 | |||||
C flokkur | ||||||
Forkeppni | ||||||
Sæti | Knapi | Hross | Litur | Aðildafélag knapa | Einkunn | |
1 | Friðrik Tryggvason | Hrókur frá Grundarfirði | Brúnn/milli- einlitt | Snæfellingur | 8,09 | |
2 | Margrét Þóra Sigurðardóttir | Frá frá Hítarneskoti | Grár/brúnn skjótt | Snæfellingur | 8,06 | |
3 | Margrét Þóra Sigurðardóttir | Baron frá Þóreyjarnúpi | Brúnn/mó- einlitt | Snæfellingur | 7,88 | |
4 | Íris Huld Sigurbjörnsdóttir | Fáni frá Breiðabólsstað | Brúnn/milli- skjótt | Snæfellingur | 7,12 | |
A úrslit | ||||||
Sæti | Knapi | Hross | Litur | Aðildafélag knapa | Einkunn | |
1 | Íris Huld Sigurbjörnsdóttir | Fáni frá Breiðabólsstað | Brúnn/milli- skjótt | Snæfellingur | 8,03 | |
2 | Margrét Þóra Sigurðardóttir | Frá frá Hítarneskoti | Grár/brúnn skjótt | Snæfellingur | 7,99 | |
3 | Friðrik Tryggvason | Hrókur frá Grundarfirði | Brúnn/milli- einlitt | Snæfellingur | 7,93 | |
A FLOKKUR | ||||||
Forkeppni | ||||||
Sæti | Hross | Knapi | Litur | Aðildafélag eiganda | Einkunn | |
1 | Atlas frá Lýsuhóli | Jóhann Kristinn Ragnarsson | Bleikur/álóttur einlitt | Snæfellingur | 8,71 | |
2 | Haki frá Bergi | Jón Bjarni Þorvarðarson | Rauður/milli- stjörnótt | Snæfellingur | 8,40 | |
3 | Urð frá Bergi | Anna Dóra Markúsdóttir | Rauður/ljós- stjörnótt | Snæfellingur | 8,31 | |
4 | Sól frá Reykhólum | Hrefna Rós Lárusdóttir | Bleikur/álóttur einlitt | Snæfellingur | 8,25 | |
42496 | Magni frá Lýsuhóli | Agnar Gestsson | Snæfellingur | 8,23 | ||
42496 | Uggi frá Bergi | Anna Dóra Markúsdóttir | Brúnn/mó- stjörnótt | Snæfellingur | 8,23 | |
7 | Fífa frá Brimilsvöllum | Gunnar Tryggvason | Brúnn/milli- tvístjörnótt | Snæfellingur | 7,52 | |
8 | Hafdís frá Bergi | Ísólfur Ólafsson | Rauður/milli- blesa auk l... | Snæfellingur | 7,39 | |
A úrslit | ||||||
Sæti | Hross | Knapi | Litur | Aðildafélag eiganda | Einkunn | |
1 | Atlas frá Lýsuhóli | Jóhann Kristinn Ragnarsson | Bleikur/álóttur einlitt | Snæfellingur | 8,97 | |
2 | Uggi frá Bergi | Anna Dóra Markúsdóttir | Brúnn/mó- stjörnótt | Snæfellingur | 8,59 | |
3 | Haki frá Bergi | Jón Bjarni Þorvarðarson | Rauður/milli- stjörnótt | Snæfellingur | 8,58 | |
4 | Urð frá Bergi | Anna Dóra Markúsdóttir | Rauður/ljós- stjörnótt | Snæfellingur | 8,44 | |
5 | Sól frá Reykhólum | Hrefna Rós Lárusdóttir | Bleikur/álóttur einlitt | Snæfellingur | 8,40 | |
6 | Magni frá Lýsuhóli | Agnar Gestsson | Snæfellingur | 8,30 | ||
B FLOKKUR | ||||||
Forkeppni | ||||||
Sæti | Hross | Knapi | Litur | Aðildafélag eiganda | Einkunn | |
1 | Sproti frá Sauðholti 2 | Jóhann Kristinn Ragnarsson | Rauður/sót- einlitt | Sprettur | 8,56 | |
2 | Hnokki frá Reykhólum | Hrefna Rós Lárusdóttir | Grár/rauður einlitt | Snæfellingur | 8,51 | |
3 | Móalingur frá Bergi | Anna Dóra Markúsdóttir | Móálóttur,mósóttur/milli-... | Snæfellingur | 8,48 | |
4 | Reykur frá Brennistöðum | Guðný Margrét Siguroddsdóttir | Móálóttur,mósóttur/milli-... | Snæfellingur | 8,40 | |
5 | Sprettur frá Brimilsvöllum | Gunnar Tryggvason | Jarpur/milli- einlitt | Snæfellingur | 8,30 | |
6 | Varði frá Bergi | Anna Dóra Markúsdóttir | Brúnn/mó- einlitt | Snæfellingur | 8,21 | |
7 | Grettir frá Brimilsvöllum | Gunnar Tryggvason | Jarpur/milli- einlitt | Snæfellingur | 8,11 | |
8 | Stæll frá Bergi | Ísólfur Ólafsson | Brúnn/mó- einlitt | Snæfellingur | 7,97 | |
9 | Vísa frá Bakkakoti | Högni Friðrik Högnason | Jarpur/milli- einlitt | Snæfellingur | 7,84 | |
10 | Móses frá Fremri-Fitjum | Torfey Rut Leifsdóttir | Móálóttur,mósóttur/ljós- ... | Snæfellingur | 7,68 | |
11 | Gustur frá Stykkishólmi | Högni Friðrik Högnason | Jarpur/milli- einlitt | Snæfellingur | 0,00 | |
A úrslit | ||||||
Sæti | Hross | Knapi | Litur | Aðildafélag eiganda | Einkunn | |
1 | Hnokki frá Reykhólum | Hrefna Rós Lárusdóttir | Grár/rauður einlitt | Snæfellingur | 8,62 | |
2 | Móalingur frá Bergi | Anna Dóra Markúsdóttir | Móálóttur,mósóttur/milli-... | Snæfellingur | 8,60 | |
3 | Sproti frá Sauðholti 2 | Jóhann Kristinn Ragnarsson | Rauður/sót- einlitt | Sprettur | 8,57 | |
4 | Reykur frá Brennistöðum | Guðný Margrét Siguroddsdóttir | Móálóttur,mósóttur/milli-... | Snæfellingur | 8,50 | |
5 | Sprettur frá Brimilsvöllum | Gunnar Tryggvason | Jarpur/milli- einlitt | Snæfellingur | 8,41 | |
UNGMENNAFLOKKUR | ||||||
Forkeppni | ||||||
Sæti | Knapi | Hross | Litur | Aðildafélag knapa | Einkunn | |
1 | Guðný Margrét Siguroddsdóttir | Háfeti frá Hrísdal | Rauður/milli- blesótt | Snæfellingur | 8,19 | |
A úrslit | ||||||
Sæti | Knapi | Hross | Litur | Aðildafélag knapa | Einkunn | |
1 | Guðný Margrét Siguroddsdóttir | Háfeti frá Hrísdal | Rauður/milli- blesótt | Snæfellingur | 8,19 | |
UNGLINGAFLOKKUR | ||||||
Forkeppni | ||||||
Sæti | Knapi | Hross | Litur | Aðildafélag knapa | Einkunn | |
1 | Ísólfur Ólafsson | Stæll frá Bergi | Brúnn/mó- einlitt | Skuggi | 7,99 | |
2 | Fanney O. Gunnarsdóttir | Bára frá Brimilsvöllum | Jarpur/dökk- einlitt | Snæfellingur | 7,82 | |
A úrslit | ||||||
Sæti | Knapi | Hross | Litur | Aðildafélag knapa | Einkunn | |
1 | Ísólfur Ólafsson | Stæll frá Bergi | Brúnn/mó- einlitt | Skuggi | 8,27 | |
2 | Fanney O. Gunnarsdóttir | Bára frá Brimilsvöllum | Jarpur/dökk- einlitt | Snæfellingur | 7,78 | |
BARNAFLOKKUR | ||||||
Forkeppni | ||||||
Sæti | Knapi | Hross | Litur | Aðildafélag knapa | Einkunn | |
1 | Fjóla Rún Sölvadóttir | Fjöður frá Ólafsvík | Jarpur/milli- einlitt | Snæfellingur | 7,94 | |
2 | Herdís Björg Jóhannsdóttir | Hylur frá Kverná | Jarpur/dökk- einlitt | Sprettur | 7,84 | |
3 | Hafdís Lóa Sigurbjörnsdóttir | Lotning frá Minni-Borg | Rauður/milli- skjótt | Snæfellingur | 6,76 | |
4 | Gísli Sigurbjörnsson | Frosti frá Hofsstöðum | Grár/leirljós skjótt | Snæfellingur | 0,00 | |
A úrslit | ||||||
Sæti | Knapi | Hross | Litur | Aðildafélag knapa | Einkunn | |
1 | Fjóla Rún Sölvadóttir | Fjöður frá Ólafsvík | Jarpur/milli- einlitt | Snæfellingur | 8,33 | |
2 | Herdís Björg Jóhannsdóttir | Hylur frá Kverná | Jarpur/dökk- einlitt | Sprettur | 7,95 | |
3 | Hafdís Lóa Sigurbjörnsdóttir | Lotning frá Minni-Borg | Rauður/milli- skjótt | Snæfellingur | 7,89 | |
4 | Gísli Sigurbjörnsson | Frosti frá Hofsstöðum | Grár/leirljós skjótt | Snæfellingur | 7,80 |
19.08.2016 16:15
Dagskrá og ráslisti
Gæðingamót Snæfellings
Dagskrá laugardaginn 20. ágúst
10:00
Forkeppni
B flokkur
C flokkur
Ungmenni
Unglingar
10 mín hlé
Börn
A flokkur
Pollaflokkur
Matur
Úrslit
B flokkur
C flokkur
Ungmenni
Unglingar
Börn
A flokkur
A flokkur | ||||||||||||||||
Nr | Hópur | Hönd | Hestur | Knapi | Litur | Aldur | Aðildafélag | Eigandi | Faðir | Móðir | ||||||
1 | 1 | V | Urð frá Bergi | Anna Dóra Markúsdóttir | Rauður/ljós- stjörnótt | 8 | Snæfellingur | Jón Bjarni Þorvarðarson | Glymur frá Innri-Skeljabrekku | Hrísla frá Naustum | ||||||
2 | 2 | V | Hafdís frá Bergi | Ísólfur Ólafsson | Rauður/milli- blesa auk l... | 6 | Snæfellingur | Jón Bjarni Þorvarðarson, Anna Dóra Markúsdóttir | Sporður frá Bergi | Orka frá Viðvík | ||||||
3 | 3 | V | Magni frá Lýsuhóli | Agnar Gestsson | 10 | Snæfellingur | Agnar Gestsson | Smári frá Skagaströnd | Orka frá Lýsuhóli | |||||||
4 | 4 | V | Atlas frá Lýsuhóli | Jóhann Kristinn Ragnarsson | Bleikur/álóttur einlitt | 11 | Snæfellingur | Agnar Gestsson, Jóhanna Bára Ásgeirsdóttir | Sær frá Bakkakoti | Orka frá Lýsuhóli | ||||||
5 | 5 | V | Fífa frá Brimilsvöllum | Gunnar Tryggvason | Brúnn/milli- tvístjörnótt | 9 | Snæfellingur | Gunnar Tryggvason | Sólon frá Skáney | Gola frá Brimilsvöllum | ||||||
6 | 6 | V | Skeggi frá Munaðarnesi | Guðni Halldórsson | Brúnn/mó- einlitt | 15 | Fákur | Kristjana Þórarinsdóttir, Gunnar Halldórsson | Þokki frá Munaðarnesi | Fjöður frá Munaðarnesi | ||||||
7 | 7 | V | Haki frá Bergi | Jón Bjarni Þorvarðarson | Rauður/milli- stjörnótt | 9 | Snæfellingur | Jón Bjarni Þorvarðarson | Sólon frá Skáney | Hrísla frá Naustum | ||||||
8 | 8 | V | Sól frá Reykhólum | Hrefna Rós Lárusdóttir | Bleikur/álóttur einlitt | 11 | Snæfellingur | Anna Soffía Lárusdóttir | Bjartur frá Höfða | Brynja frá Stykkishólmi | ||||||
9 | 9 | V | Uggi frá Bergi | Anna Dóra Markúsdóttir | Brúnn/mó- stjörnótt | 12 | Snæfellingur | Jón Bjarni Þorvarðarson | Orri frá Þúfu í Landeyjum | Hrísla frá Naustum | ||||||
B flokkur | ||||||||||||||||
Nr | Hópur | Hönd | Hestur | Knapi | Litur | Aldur | Aðildafélag | Eigandi | Faðir | Móðir | ||||||
1 | 1 | V | Grettir frá Brimilsvöllum | Gunnar Tryggvason | Jarpur/milli- einlitt | 7 | Snæfellingur | Gunnar Tryggvason | Sprettur frá Brimilsvöllum | Rispa frá Brimilsvöllum | ||||||
2 | 2 | V | Varði frá Bergi | Anna Dóra Markúsdóttir | Brúnn/mó- einlitt | 7 | Snæfellingur | Jón Bjarni Þorvarðarson | Aron frá Strandarhöfði | Minning frá Bergi | ||||||
3 | 3 | V | Stæll frá Bergi | Ísólfur Ólafsson | Brúnn/mó- einlitt | 9 | Snæfellingur | Anna Dóra Markúsdóttir | Uggi frá Bergi | Orka frá Viðvík | ||||||
4 | 4 | H | Vísa frá Bakkakoti | Högni Friðrik Högnason | Jarpur/milli- einlitt | 7 | Snæfellingur | Högni Friðrik Högnason | Skjálfti frá Bakkakoti | Júrósokka frá Nýjabæ | ||||||
5 | 5 | V | Reykur frá Brennistöðum | Guðný Margrét Siguroddsdóttir | Móálóttur,mósóttur/milli-... | 10 | Snæfellingur | Siguroddur Pétursson, Ásdís Ólöf Sigurðardóttir | Frægur frá Flekkudal | Venus frá Brennistöðum | ||||||
6 | 6 | V | Sproti frá Sauðholti 2 | Jóhann Kristinn Ragnarsson | Rauður/sót- einlitt | 9 | Sprettur | Jakob S. Þórarinsson, Jóhann Kristinn Ragnarsson | Þyrnir frá Þóroddsstöðum | Góa frá Leirulæk | ||||||
7 | 7 | H | Gustur frá Stykkishólmi | Högni Friðrik Högnason | Jarpur/milli- einlitt | 7 | Snæfellingur | Högni Friðrik Högnason | Aðall frá Nýjabæ | Perla frá Stykkishólmi | ||||||
8 | 8 | V | Hnokki frá Reykhólum | Hrefna Rós Lárusdóttir | Grár/rauður einlitt | 10 | Snæfellingur | Lárus Ástmar Hannesson | Gustur frá Hóli | Hvönn frá Brúnastöðum | ||||||
9 | 9 | V | Móses frá Fremri-Fitjum | Torfey Rut Leifsdóttir | Móálóttur,mósóttur/ljós- ... | 12 | Snæfellingur | Torfey Rut Leifsdóttir | Aladin frá Vatnsleysu | Garðrós frá Fremri-Fitjum | ||||||
10 | 10 | V | Sprettur frá Brimilsvöllum | Gunnar Tryggvason | Jarpur/milli- einlitt | 11 | Snæfellingur | Gunnar Tryggvason | Gaumur frá Auðsholtshjáleigu | Yrpa frá Brimilsvöllum | ||||||
11 | 11 | V | Móalingur frá Bergi | Anna Dóra Markúsdóttir | Móálóttur,mósóttur/milli-... | 7 | Snæfellingur | Jón Bjarni Þorvarðarson | Sporður frá Bergi | Lilja frá Bergi | ||||||
Barnaflokkur | ||||||||||||||||
Nr | Hópur | Hönd | Knapi | Hestur | Litur | Aldur | Aðildafélag | Eigandi | Faðir | Móðir | ||||||
1 | 1 | V | Fjóla Rún Sölvadóttir | Fjöður frá Ólafsvík | Jarpur/milli- einlitt | 9 | Snæfellingur | Sölvi Konráðsson | Mars frá Ragnheiðarstöðum | Perla frá Einifelli | ||||||
2 | 2 | V | Herdís Björg Jóhannsdóttir | Hylur frá Kverná | Jarpur/dökk- einlitt | 7 | Sprettur | Ragnar R. Jóhannsson, Rúnar Þór Ragnarsson | Þristur frá Feti | Dögg frá Kverná | ||||||
3 | 3 | H | Hafdís Lóa Sigurbjörnsdóttir | Lotning frá Minni-Borg | Rauður/milli- skjótt | 11 | Snæfellingur | Sigurbjörn Guðlaugur Magnússon | Brjánn frá Stóra-Ási | Kría frá Hofsstöðum | ||||||
4 | 4 | V | Gísli Sigurbjörnsson | Frosti frá Hofsstöðum | Grár/leirljós skjótt | 11 | Snæfellingur | Inga Dóra Sigurbjörnsdóttir | Stæll frá Hofsstöðum | Hríma frá Hofsstöðum | ||||||
Unglingaflokkur | ||||||||||||||||
Nr | Hópur | Hönd | Knapi | Hestur | Litur | Aldur | Aðildafélag | Eigandi | Faðir | Móðir | ||||||
1 | 1 | V | Fanney O. Gunnarsdóttir | Bára frá Brimilsvöllum | Jarpur/dökk- einlitt | 7 | Snæfellingur | Gunnar Tryggvason | Sprettur frá Brimilsvöllum | Kviða frá Brimilsvöllum | ||||||
Ungmennaflokkur | ||||||||||||||||
Nr | Hópur | Hönd | Knapi | Hestur | Litur | Aldur | Aðildafélag | Eigandi | Faðir | Móðir | ||||||
1 | 1 | V | Guðný Margrét Siguroddsdóttir | Háfeti frá Hrísdal | Rauður/milli- blesótt | 9 | Snæfellingur | Guðný Margrét Siguroddsdóttir | Hnokki frá Fellskoti | Brák frá Mið-Fossum | ||||||
C Flokkur | ||||||||||||||||
Minna vanir | ||||||||||||||||
Nr | Hópur | Hönd | Knapi | Hestur | Litur | Aldur | Aðildafélag | Eigandi | Faðir | Móðir | ||||||
1 | 1 | V | Margrét Þóra Sigurðardóttir | Baron frá Þóreyjarnúpi | Brúnn/mó- einlitt | 14 | Snæfellingur | Margrét Þóra Sigurðardóttir | Breki frá Hjalla | Glóð frá Þóreyjarnúpi | ||||||
2 | 2 | V | Friðrik Tryggvason | Hrókur frá Grundarfirði | Brúnn/milli- einlitt | 10 | Snæfellingur | Ólafur Tryggvason | Hrymur frá Hofi | Sunna frá Grundarfirði | ||||||
3 | 3 | V | Íris Huld Sigurbjörnsdóttir | Fáni frá Breiðabólsstað | Brúnn/milli- skjótt | 10 | Snæfellingur | Hlynur Þór Hjaltason | Álfur frá Selfossi | Skotta frá Breiðabólsstað | ||||||
4 | 4 | V | Margrét Þóra Sigurðardóttir | Frá frá Hítarneskoti | Grár/brúnn skjótt | 13 | Snæfellingur | Margrét Þóra Sigurðardóttir | Fontur frá Hítarnesi | Þrá frá Hítarneskoti |
08.08.2016 22:55
Bikarmót Vesturlands
Ágætu félagar í hestamannafélögum á Vesturlandi. Þá er komið að Bikarmóti Vesturlands og að þessu sinni er það haldið í Borgarnesi helgina 13.-14. ágúst. Ef skráningar eru fáar verður mótið klárað á laugardegi. Þetta er mót sem opið er fyrir félagsmenn vestlenskra hestamannafélaga og er stigamót þannig að efstu þrír í hverri grein telja til stiga fyrir félagið (árangur í forkeppni gildir). Áskilinn er réttur til að fella niður grein ef færri en 3 skrá sig til leiks.
Keppnisgreinar eru:
Barnaflokkur: Fjórgangur V2 og tölt T3.
Unglingaflokkur: Fjórgangur V2 – Tölt T3 – Fimmgangur F2
Ungmennaflokkur: Fjórgangur V2 – Tölt T3 – Tölt T4 – Fimmgangur F2 – Gæðingaskeið PP1
Opinn flokkur: Fjórgangur V2 – Tölt T3 – Tölt T4 – Fimmgangur F2 – Gæðingaskeið PP1 – 100 m. skeið
Skráningar fara fram í gegn um sportfeng líkt og áður. Mótshaldari er Skuggi.
Skráningargjöld eru: Barna – og unglingaflokkur, kr. 2.000 – pr. skráningu. Ungmenna – og opinn flokkur kr. 3.000.- pr. skráningu.
Skráningu lýkur um miðnætti miðvikudaginn 10. ágúst. Netfang og símanúmer fyrir aðstoð er kristgis@simnet.is /898-4569.
Hmf. Skuggi væntir þess að sem allra flestir sjái sér fært að koma í Borgarnes og keppa fyrir félag sitt.
Mótanefnd Skugga.
03.08.2016 23:48
Hestaþing
Hestaþing Snæfellings
Opin gæðingakeppni í Grundarfirði
Laugardaginn 20. ágúst 2016
Keppt verður í
A- flokki
B –flokki
C- flokk (fet,tölt og brokk. Má nota písk.)
Ungmennaflokk
Unglingaflokk
Barnaflokk
Pollaflokkur á sínum stað, skráning á staðnum og kostar ekkert.
Skráð í gegnum Sportfeng í A, B, ungmenna, unglinga og barnaflokk.
C - flokkurinn er líka skráður í sportfeng og þar er valið minna vanir.
lagt inná reikning 191-26-00876 kennitala 4409922189 og senda kvittun á olafur@fsn.is
Skráningfrestur í alla flokka er fram á miðnætti miðvikudaginn 17. ágúst
Farið inn á þessa slóð: www.sportfengur.com
Athugið að skráningin verður ekki virk fyrr en gjaldkeri hefur merkt við að greiðsla hafi borist!
Gjaldið er 3000 kr. á skráningu en í Barnaflokk 2000 kr.
Ekki verður hægt að skrá eftir að skráningafrestur rennur út.
- 1