Blogghistorik: 2024 Länk

16.05.2024 17:09

Íþróttamót Snæfellings

Opið íþróttamót Snæfellings var haldið í Grundarfirði 28 apríl.

Fengum frábært veður og mótið gekk vel fyrir sig. 

Úrslit

Barnaflokkur - fjórgangur 

1.sæti - Elín Una Eggertsdóttir og Magni frá Hofsstöðum 

2. sæti - Rebecca Luise Lehmann og Særún frá Múla 

Barnaflokkur - tölt 

1.sæti - Rebecca Luise Lehmann og Særún frá Múla 

2.sæti - Elín Una Eggertsdóttir og Kvika frá Minni-Borg 

Samanlagður sigurvegari fjórgangsgreina var Rebecca Luise Lehmann 

Unglingaflokkur - fjórgangur 

1.sæti - Ari Osterhammer Gunnarsson og Fönix frá Brimilsvöllum 

2.sæti - Haukur Orri Bergmann Heiðarsson og Hrynjandi frá Kviku 

3.sæti - Kristín Lára Eggertsdóttir og Prins frá Kolsholti 3

4.sæti - Hera Guðrún Ragnarsdóttir og Glettir frá Hólshúsum

Unglingaflokkur - tölt 

1.sæti - Ari Osterhammer Gunnarsson og Fönix frá Brimilsvöllum 

2.sæti - Hakur Orri Bergmann Heiðarsson og Sif frá Grundarfirði 

Samanlagður sigurvegari fjórgangsgreina var Ari Osterhammer Gunnarsson

Ungmennaflokkur - fjórgangur 

1.sæti - Harpa Dögg Bergmann Heiðarsdóttir og Freyja frá Grundarfirði 

2.sæti - Valdís María Eggertsdóttir og Patrik frá Sílastöðum 

3.sæti - Mara Dieckmann og Drotting frá Stykkishólmi

Ungmennaflokkur - tölt 

1.sæti - Harpa Dögg Bergmann Heiðarsdóttir og Hrynjandi frá Kviku 

2.sæti - Mara Dieckmann og Drottning frá Stykkishólmi 

Samanlagður sigurvegari fjórgangsgreina var Mara Dieckmann 

2.flokkur - fjórgangur 

1.sæti - Nadine Elisabeth Walter og Grund frá Kóngsbakka 

2.sæti - Íris Huld Sigurbjörnsdóttir og Gustur frá Stykkishólmi 

3.sæti - Friðrik Kristjánsson og Dagfari frá Kóngsbakka 

2.flokkur - tölt 

1.sæti - Gróa Hinriksdóttir og Fiðla frá Stykkishólmi 

2.sæti - Nadine Elisabeth Walter og Grund frá Kóngsbakka 

3.sæti - Íris Huld Sigurbjörnsdóttir og Gustur frá Stykkishólmi 

4.sæti - Sveinn Bárðarson og Aþena frá Grundarfirði 

Samanlagður sigurvegari fjórgangsgreina var Nadine Elisabeth Walter 

1.flokkur - fjórgangur 

1.sæti - Siguroddur Pétursson og Sól frá Söðulsholti 

2.sæti - Ásdís Sigurðardóttir og Bragi frá Hrísdal 

3.sæti - Guðný Margrét Siguroddsdóttir og Vænting frá Hrísdal 

4.sæti - Hrefna Rós Lárusdóttir og Sónata frá Lyngási 

5.sæti - Lárus Ástmar Hannesson og Sæla frá Reykhólum 

1.flokkur - tölt 

 

 

 

  • 1
Antal sidvisningar idag: 44
Antal unika besökare idag: 9
Antal sidvisningar igår: 1028
Antal unika besökare igår: 93
Totalt antal sidvisningar: 296691
Antal unika besökare totalt: 42994
Uppdaterat antal: 7.1.2025 04:21:01

Hestamannafélag

Namn:

Snæfellingur

Födelsedag:

Stofndagur 2. desember 1963

Postadress:

Hjá formanni hverju sinni

Plats:

Snæfellsnes

Om:

.....Stjórn Snæfellings......... Herborg Sigurðardóttir, formaður Nadine Walter,ritari Ólafur Tryggvason, gjaldkeri Hlynur Þór Hjaltason Sölvi Þór Konráðsson

Personnummer / Organisationnummer:

440992-2189

Bankkonto nummer:

191-26-00876

Länkar