25.10.2012 21:42
Uppskeruhátíð 2012
Uppskeruhátíð
Snæfellings
Föstudaginn 16.11 2012 kl. 19:30
Innri - Kóngsbakka
Grillað verður á staðnum og kostar maturinn 2500 kr.
1500 kr. fyrir 16 ára og yngri
Fólk kemur með drykkjarföng og borðbúnað með sér.
Frjálslegur klæðnaður, gamli lopinn upplagður og
viðurkenning fyrir flottasta höfuðfatið.
· Ræktunarbú ársins
· Viðurkenningar til knapa
· Knapi ársins
· Þotuskjöldurinn verður afhentur
Veglegir vinningar verða í happdrættinu
Miðaverð aðeins 1000 kr.
í netfangið herborgs@hive.is eða síma 893 1584
Allir velkomnir
Vonumst til að sjá sem flesta
26.08.2012 21:00
Úrslit Bikarmót 2012
Ungmenni fjórgangur Klara Sveinbjörnsdóttir
unglingar fimmgangur Ólafur Þorgeirsson
unglingar fjórgangur Guðný Margrét Siguroddsdóttir
börn fjórgangur Fanney O. Gunnarsdóttir

Fjórgangur






24.08.2012 14:20
Ráslistinn
23.08.2012 23:30
Dagskrá
Bikarmót Vesturlands
Dagsskrá
Kl. 09.00
Fjórgangur ungmenni
Fjórgangur unglingar
Fjórgangur börn
Fjórgangur 1. Flokkur
Fimmgangur unglingar
Fimmgangur 1. Flokkur
Stutt hlé
Tölt börn
Tölt unglingar
Tölt ungmenni
Tölt 1. Flokkur
Matarhlé
Úrslit fjórgangur börn
Úrslit fjórgangur unglingar
Úrslit fjórgangur ungmenni
Úrslit fjórgangur 1. flokkur
Úrslit fimmgangur unglingar
Úrslit fimmgangur 1. flokkur
Stutt hlé
Úrslit tölt börn
Úrslit tölt unglingar
Úrslit tölt ungmenni
Úrslit tölt 1. flokkur
Gæðingaskeið unglingar
Gæðingaskeið 1. flokkur
100m skeið
22.08.2012 15:04
Saga Snæfellings
Brot úr sögu Snæfellings og Hrossaræktarsambandsins,
tekið saman af Leifi Kr. Jóhannessyni.
Hugleiðing um æskuárin og stofnun Snæfellings
Stofnun Hrossaræktarsamband Vesturlands
16.08.2012 21:42
Bikarmót
Bikarmót Vesturlands
Bikarmót Vesturlands
2012 í hestaíþróttum verður haldið í Stykkishólmi þann 25. ágúst. Tímasetning og nánari dagskrá verður
kynnt þegar skráning liggur fyrir.
Upplýsingar verða kynntar á www.snaefellingur.123.is
Skráning fer fram á netfanginu asdissig67@gmail.com og hefst
fimmtudaginn16. ágúst og lýkur kl 23:59 þriðjudagskvöldið 21. ágúst. Skráningargjald
er 3000 kr. á hverja skráningu í 1. Flokki, en 1500 kr. í ungmennaflokki,
unglingaflokki og barnaflokki. Ef ekki verður næg þátttaka í einhverjum flokkum
verður sá flokkur sameinaður öðrum eða feldur niður. Keppt verður í hefðbundnum
greinum og eru 2 inná vellinum í einu í öllum flokkum.
Reiknisnúmerið er 0191-26-876 kt. 440992-2189
Senda þarf kvittun í tölvupósti á asdissig67@gmail.com
Skýring: nafn og kt. knapa sem
greitt er fyrir.
Greiðsla þarf að hafa borist fyrir kl
13:00 miðvikudaginn 22. ágúst.
Við skráningu þarf eftirfarandi að koma fram:
Nafn og kennitala keppenda.
Nafn hests og IS númer.
Hestamannafélag sem keppt er fyrir.
Keppnisgreinar og upp á hvora hönd er sýnt.
Hver sé greiðandi, ef það er ekki knapinn sjálfur.
Flokkar sem keppt er í á Bikarmóti Vesturlands
2012:
1. flokkur:
tölt, fjórgangur, fimmgangur, gæðingaskeið
ungmennaflokkur:
tölt, fjórgangur, fimmgangur, gæðingaskeið
unglingaflokkur:
tölt, fjórgangur, fimmgangur, gæðingaskeið
barnaflokkur:
tölt, fjórgangur
100m skeið.
Kveðja,
Stjórn Snæfellings.
05.08.2012 15:07
Firmakeppni
Firmakeppni Geisla
Verður haldin.11.Ágúst á Ragnarsvelli Hellissandi .
Keppt verður í .
Pollaflokk.
Barnaflokk.
Unlingaflokk.
Tölti.
A flokk.
B flokk.
Parakeppni.
Skeið.
Brokk.
Stökk.
Hefst keppni kl:11.stundvíslega
skráning er til.22.þann.9.ágúst skráning í
síma:847-9632.Heiða eða.865-1688.Edda.
Eftir keppni verður farið í
Reiðtúr í tilefnis 20.ára afmælis
Geisla.
Verður farið frá gerðinu kl:16.og eftir skemntilegan reiðtúr verður.Grill og drykkir í boði.
Gott væri að vita hvað margir koma í reiðtúrinn í áður skráðum númerum .
Sjáumnst kát og glöð :)
17.07.2012 12:12
Norðurlandamótið
Bein útsending frá NM í Eskilstuna
Norðurlandamótið í hestaíþróttum fer fram dagana 2. - 5. ágúst n.k. Svíarnir munu sýna beint á netinu frá keppninni síðustu tvo daga mótsins, þ.e. 4. - 5. ágúst, á vefsíðunni www.nc2012.se.
Kynningarmyndband, http://www.youtube.com/watch?v=PSyiPU7R39g&sns=em
Lansdliðið
Fullorðnir Hestur Keppnisgreinar
Agnar Snorri Stefánsson Fengur fra Staagerup F1, T2, P1, P2, PP1
Denni Hauksson Divar från Lindnäs T1, F1, P2, PP1
Eyjólfur Þorsteinsson Losti frá Strandarhjáleigu T1, V1
Guðlaug Marín Guðnadóttir Toppur frá Skarði P1, P2
Hinrik Þór Sigurðsson Andvari från Stenlia T1, F1, P2, PP1
Jón Bjarni Smárason Gaukur frá Kílhrauni V1, T2
Reynir Örn Pálmason Tór frá Auðholtshjáleigu V1, T2
Snorri Dal Viktorius frá Höfn T1, V1
Viðar Ingólfsson Skvísa vom Hrafnsholt V1, T2
Þórður Þorgeirsson Týr frá Auðholtshjáleigu T1, V1
TIL VARA:
Eyjólfur Þorsteinsson B-Moll frá Vindási T1, V1
Ungmenni Hestur Keppnisgreinar
Dagbjört Hjaltadóttir Reynir frá Hólshúsum T1, V1
Elín Rós Sverrisdóttir Hector från Sundsby T1, V1
Flosi Ólafsson Kveikur fra Lian T1, V1
Helena Kroghen Aðalsteinsdóttir Fiðla frá Þingeyrum F1, T2, P2, PP1
Kári Steinsson Spyrnir frá Grund 2 T1, V1
Ragnheiður Hrund Ársælsdóttir Vordís frá Hofi 1 T1, V1
Stella Sólveig Pálmarsdóttir Svaði frá Reykhólum T1, V1
Teitur Árnason Pá fra Eyfjord T1, F1, P1, P2, PP1
TIL VARA:
Helena Kroghen Aðalsteinsdóttir Silfri frá Litlu-Sandvík T1, V1
LIÐSHESTUR TIL VARA: Dans frá Seljabrekku F1, T2, PP1
08.07.2012 21:19
Úrslit Hestaþing 2012



Guðný Margrét Siguroddsdóttir
/Lyfting fá Kjarnholtum I 8,39
