16.11.2016 15:09

Uppskeruhátíð

Stóðhestar
7 vetra og eldri.        
IS2009137638    Bruni frá Brautarholti,    Hnokki frá Fellskoti -  Ambátt frá Kanastöðum               8,33       8,57       8,47       Snorri Kristjánsson 
6 vetra             
IS2010137336    Hildingur frá Bergi,  Uggi frá Bergi  -  Hilda frá Bjarnarhöfn      8,22       8,54       8,41          Anna Dóra Markúsdóttir           
 5 vetra        
IS2011137210    Goði frá Bjarnarhöfn,       Spuni frá Vesturkoti   -   Gyðja frá Bjarnarhöfn     7,94               8,80       8,46       Brynjar Hildibrandsson 
4 vetra      
IS2012137485    Sægrímur frá Bergi,   Sær frá Bakkakoti -  Hrísla frá Naustum          8,31       8,30               8,31       Jón Bjarni Þorvarðarson           
 
 
 
Hryssur
7 vetra og eldri.              
IS2004237638    Brynglóð frá Brautarholti,     Hrynjandi frá Hrepphólum  -  Ambátt frá Kanastöðum8,43              8,15       8,27       Snorri Kristjánsson 
 6 vetra.    
IS2010237336    Hafdís frá  Bergi,     Sporður Bergi -  Orka Viðvík       8,13       8,16       8,15       Anna Dóra Markúsdóttir kt: IS0712654719, Jón Bjarni Þorvarðarson
 5 vetra.
IS2011237637    Drápa frá   Brautarholti,        Spuni Vesturkoti -   Aða Brautarholti       8,13    7,80       7,93       Björn Kristjánsson kt: IS2511622209, Snorri Kristjánsson, Þrándur Kristjánsson 
 4 vetra.
IS2012237636    Ásjá frá Brautarholti,        Spuni frá Vesturkoti -   Aða frá Brautarholti        7,70               8,23       8,02       Snorri Kristjánsson  
 

15.11.2016 22:56

Uppskeruhátíð Snæfellings

 

 
 
   

 

Uppskeruhátíð 

 Snæfellings

 

Laugardaginn  26. nóvember  kl. 19.30

borðhald hefst uppúr kl. 20.00

 

Í Félagsheimilinu Klifi

Ólafsvík

 Maturinn kostar 2800 kr. á mann og 

1500 kr. fyrir 16 ára og yngri.

 

 Veitt verða verðlaun fyrir góðan árangur á árinu. 

·        Ræktunarbú ársins

·        Viðurkenningar til knapa

·        Knapi ársins

·        Þotuskjöldurinn verður afhentur

 

Veglegir vinningar verða í happdrættinu.

 Miðaverð aðeins 1500 kr.

 

Látið vita með þátttöku í síðasta lagi miðvikudaginn 23. november  kl. 20

í netfangið  asdissig67@gmail.com  herborgsig@gmail.com  einnig í síma 893 1584 Sigga

eða olafur@fsn.is

 Allir velkomnir.

 

14.11.2016 10:12

Árshátíð hestamanna.

Árshátíð hestamanna á Vesturlandi   verður haldin þann 19. nóvember 2016 
 
 á hinum margrómaða sælustað, Hótel Glym í Hvalfirði 
 
Þessi virðulega samkoma vestlenskra hestamanna  byrjar kl 19:30 með fordrykk að hætti Glyms. Borðhald hefst kl. 20:00.  Hótel Glymur býður upp á sérstakt árshátíðartilboð á borðvíni og á barnum verður tilboð á bjór og sérstökum hestamannadrukk. Skemmtidagskrá með Haraldi Benediktssyni bónda og þingmanni  frá Vestri-Reyni  sem sérlegum ræðumanni kvöldsins og veislustjórn í höndum Dreyrafélaga.  Stuðbandið Skaramú með Dreyrasnótinni söngelsku, Ástu Marý Stefánsdóttur,  mun leika fyrir dansi. 
 
Boðið verður upp á: - Sjávarréttasúpa með heimabökuðu brauði - Fennilgrafið foladafille með sólþurrkuðum tómötum og fetaosti - Lambafille með rótargrænmeti, kartöflum og bláberjasósu - Súkkulaði kaka með heimagerðum ís 
Verð: Matur og dansiball  9200 kr. á mann. Matur, dansleikur, morgunverðar hlaðborð og gisting í einsmanns herbergi. 20.900 kr á mann og í 2ja manna herbergi 16.900 kr á mann. 

 


 
 
 
 
Nokkur atriði sem gott er að vita um: -Það eru yndislegir heitir pottar við hótelið sem gestir mega nota  frá morgni til miðnættis. -Við hestamenn höfum til afnota allt hótelið og litlu húsin á  svæði Hótels Glyms. :-) - Hótelherbergin og húsin eru tilbúin kl 15 á laugardegi og brottför úr herbergjum er kl 12 á hádegi daginn eftir.  Morgunverðarhlaðborð er frá kl 9-11. -Gestir hótelsins mega ekki vera með eigið áfengi í almennum rýmum hótelsins.  
 
 
 Pantanir berist á netfangið dreyri@gmail.com  
 
Ef þið hafið ekki komið á Hótel Glym þá er hægt að skoða myndir og annað á www.hotelglymur.is. 
 
Það eru  ALLIR hestunnendur velkomnir á árshátíðina.  
 
 Með gleðikveðju Hestamannafélagið Dreyri. 

14.11.2016 10:11

13.11.2016 19:43

Breytt verð á árshátíðinni

Við náðum hagstæðari samningum vegna gistingar á árshátíðinni á Hótel Glym og tilkynnum hér með nýtt verð:
16.900 kr á mann í 2ja manna herb. (matur, ball, gisting og morgunverður) og 20.900 á mann í einstakl.herb. Og hafið í huga að þetta er á einu besta hóteli landssins :-) Breytt auglýsing kemur á morgun. Pantið á dreyri@gmail.com. Þetta verður gaman

09.11.2016 20:31

Uppskeruhátið Snæfellings

Uppskeruhátíð Snæfellings verði haldin í Klifi
laugardagskvöldið 26. nóvember nánari dagskrá síðar

02.11.2016 23:06

Árshátíð Vesturlands

Halló krakkar.

 

Það lítur ekkert sérlega vel út með pantanir á þessa árshátíð. :-(

Væru þið til í að pota í síðasta sinn í ykkar félagsmenn. Lokafrestur 5. nóv.

 

 

04.10.2016 22:24

Árshátíð

Árshátíð hestamanna á Vesturlandi

 verður haldin þann 19. nóvember 2016

á hinum margrómaða sælustað, Hótel Glym í Hvalfirði

Þessi virðulega samkoma vestlenskra hestamanna byrjar kl 19:30 með fordrykk að hætti Glyms. Borðhald

hefst kl. 20:00. Hótel Glymur býður upp á sérstakt árshátíðartilboð á borðvíni og á barnum verður tilboð á bjór og sérstökum hestamannadrukk.

Skemmtidagskrá með veislustjóra, ræðumanni kvöldsins og öðrum skemmtilegheitum.

Stuðbandið Skaramú með Dreyrasnótinni söngelsku, Ástu Marý, mun leika fyrir dansi.

Boðið verður upp á:

- Sjávarréttasúpa með heimabökuðu brauði

- Fennilgrafið foladafille með sólþurrkuðum tómötum og fetaosti

- Lambafille með rótargrænmeti, kartöflum og bláberjasósu

- Súkkulaði kaka með heimagerðum ís

Verð:

Matur og dansiball 9200 kr. á mann.

Matur, dansleikur, morgunverðar hlaðborð og gisting í einsmanns herbergi. 23.400 kr á mann og í 2ja manna

herbergi 19.400 kr á mann.

Nokkur atriði sem gott er að vita um:

-Það eru yndislegir heitir pottar við hótelið sem gestir mega nota frá morgni til miðnættis.

-Við hestamenn höfum til afnota allt hótelið og litlu húsin á svæði Hótels Glyms. :-)

- Hótelherbergin og húsin eru tilbúin kl 15 á laugardegi og brottför úr herbergjum er kl 12 á hádegi daginn

eftir. Morgunverðarhlaðborð er frá kl 9-11.

-Gestir hótelsins mega ekki vera með eigið áfengi í almennum rýmum hótelsins.

Pantanir berist á netfangið dreyri@gmail.com fyrir 1. nóvember. Ath. Það er mikilvægt að panta sem fyrst. !

Ef þið hafið ekki komið á Hótel Glym þá er hægt að skoða myndir og annað á www.hotelglymur.is.

Við hlökkum til að hitta ykkur :-)

Með gleðikveðju Hestamannafélagið Dreyri.

16.09.2016 21:39

Hagaganga í Hólslandi

Félagsmönnum stendur til boða að koma hrossum í hagagöngu í Hólsland,

 verð pr. hross 4000 á mánuði og 8000 með gjöf ef hrossin verða í vetur. 

Félagsmenn hafa forgang til 1. október.  Þeir sem hafa áhuga hafi samband við Gísla í síma 8940648.

06.09.2016 09:59

Árshátíð

 

Laugardaginn 19. nóvember verður árshátíð vestlenskra hestamanna á Hótel Glym

Og undirbúningur þegar hafinn.

 

Setjið þennan stórviðburð inn á starfsemis-dagatalið ykkar :-)

 

25.08.2016 10:28

Meira um skemmtireiðina

Skemmtireiðin um Eyrarodda, lagt af stað frá Vatnabúðum og riðin skemmtilegur hringur.

laugardagur 27. ágúst

Dagskrá í hnakkin 16:00 heimkoma ca 19:00 grillað og svo smá bálköstur þegar sólinn er að setjast :)

Endilega skráið ykkur svo einhver mynd komi á fjöldann.

kv. Friðrik Tryggvason

22.08.2016 09:37

Skemmtireið frá Vatnabúðum

Kæru félagar,

laugardaginn 27. ágúst munum við efna til árlegrar skemmtireiðar frá Vatnabúðum.

Veðurspá fyrir Garðsenda er góð, millt veður.

Dagskrá verður með svipuðu sniði.

Ekki verður riðið í fjörunni, og lengd er miðuð við að einn hestur dugi.

Hún verður auglýst nánar síðar.

Nokkur atriði sem vert er að benda á.

Girðing verður í boði á Vatnabúðum, einnig er öllum sem vilja velkomið að tjalda á svæðinu, gott pláss er við fjósið og hægt að tengjast rafmagni fyrir lítið fé.

Mikilvægt er að skrá sig í reiðina til að hægt sé að áætla hversu mörgum lömbum þarf að slátra.

Engin sérstakur lokadagur er á skráningu, enn þeir sem ekki skrá sig fara aftast í röðina. :)

Grín allir velkomnir reiðmenn sem aðstendendur.

Þátttakendur hafi með sér þær veigar sem við hæfi er í slíka ferð og vandi sig við að ganga hægt en örugglega um gleðinnar dyr.

Þáttökugjald er kr 4.000 sem greiða þarf inn á reikning 0191-26-002320 kt. 690288-1689 staðfesting á greiðslu sendist á fridrik@bref.is

20.08.2016 22:08

Úrslit

 

 

Niðurstöður
 
 IS2016SNF149 - Hestaþing Snæfellings
 Mótshaldari: Snæfellingur
 Dagsetning: 20.8.2016 - 20.8.2016
 
C flokkur
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Litur Aðildafélag knapa Einkunn
1  Friðrik Tryggvason    Hrókur frá Grundarfirði Brúnn/milli- einlitt Snæfellingur  8,09 
2  Margrét Þóra Sigurðardóttir    Frá frá Hítarneskoti Grár/brúnn skjótt Snæfellingur  8,06 
3  Margrét Þóra Sigurðardóttir    Baron frá Þóreyjarnúpi Brúnn/mó- einlitt Snæfellingur  7,88 
4  Íris Huld Sigurbjörnsdóttir    Fáni frá Breiðabólsstað Brúnn/milli- skjótt Snæfellingur  7,12 
A úrslit
Sæti Knapi Hross Litur Aðildafélag knapa Einkunn
1  Íris Huld Sigurbjörnsdóttir    Fáni frá Breiðabólsstað Brúnn/milli- skjótt Snæfellingur  8,03 
2  Margrét Þóra Sigurðardóttir    Frá frá Hítarneskoti Grár/brúnn skjótt Snæfellingur  7,99 
3  Friðrik Tryggvason    Hrókur frá Grundarfirði Brúnn/milli- einlitt Snæfellingur  7,93 
A FLOKKUR
Forkeppni
Sæti Hross Knapi Litur Aðildafélag eiganda Einkunn
1  Atlas frá Lýsuhóli  Jóhann Kristinn Ragnarsson   Bleikur/álóttur einlitt Snæfellingur  8,71 
2  Haki frá Bergi  Jón Bjarni Þorvarðarson   Rauður/milli- stjörnótt Snæfellingur  8,40 
3  Urð frá Bergi  Anna Dóra Markúsdóttir   Rauður/ljós- stjörnótt Snæfellingur  8,31 
4  Sól frá Reykhólum  Hrefna Rós Lárusdóttir   Bleikur/álóttur einlitt Snæfellingur  8,25 
42496  Magni frá Lýsuhóli  Agnar Gestsson     Snæfellingur  8,23 
42496  Uggi frá Bergi  Anna Dóra Markúsdóttir   Brúnn/mó- stjörnótt Snæfellingur  8,23 
7  Fífa frá Brimilsvöllum  Gunnar Tryggvason   Brúnn/milli- tvístjörnótt Snæfellingur  7,52 
8  Hafdís frá Bergi  Ísólfur Ólafsson   Rauður/milli- blesa auk l... Snæfellingur  7,39 
A úrslit
Sæti Hross Knapi Litur Aðildafélag eiganda Einkunn
1  Atlas frá Lýsuhóli  Jóhann Kristinn Ragnarsson   Bleikur/álóttur einlitt Snæfellingur  8,97 
2  Uggi frá Bergi  Anna Dóra Markúsdóttir   Brúnn/mó- stjörnótt Snæfellingur  8,59 
3  Haki frá Bergi  Jón Bjarni Þorvarðarson   Rauður/milli- stjörnótt Snæfellingur  8,58 
4  Urð frá Bergi  Anna Dóra Markúsdóttir   Rauður/ljós- stjörnótt Snæfellingur  8,44 
5  Sól frá Reykhólum  Hrefna Rós Lárusdóttir   Bleikur/álóttur einlitt Snæfellingur  8,40 
6  Magni frá Lýsuhóli  Agnar Gestsson     Snæfellingur  8,30 
B FLOKKUR
Forkeppni
Sæti Hross Knapi Litur Aðildafélag eiganda Einkunn
1  Sproti frá Sauðholti 2  Jóhann Kristinn Ragnarsson   Rauður/sót- einlitt Sprettur  8,56 
2  Hnokki frá Reykhólum  Hrefna Rós Lárusdóttir   Grár/rauður einlitt Snæfellingur  8,51 
3  Móalingur frá Bergi  Anna Dóra Markúsdóttir   Móálóttur,mósóttur/milli-... Snæfellingur  8,48 
4  Reykur frá Brennistöðum  Guðný Margrét Siguroddsdóttir   Móálóttur,mósóttur/milli-... Snæfellingur  8,40 
5  Sprettur frá Brimilsvöllum  Gunnar Tryggvason   Jarpur/milli- einlitt Snæfellingur  8,30 
6  Varði frá Bergi  Anna Dóra Markúsdóttir   Brúnn/mó- einlitt Snæfellingur  8,21 
7  Grettir frá Brimilsvöllum  Gunnar Tryggvason   Jarpur/milli- einlitt Snæfellingur  8,11 
8  Stæll frá Bergi  Ísólfur Ólafsson   Brúnn/mó- einlitt Snæfellingur  7,97 
9  Vísa frá Bakkakoti  Högni Friðrik Högnason   Jarpur/milli- einlitt Snæfellingur  7,84 
10  Móses frá Fremri-Fitjum  Torfey Rut Leifsdóttir   Móálóttur,mósóttur/ljós- ... Snæfellingur  7,68 
11  Gustur frá Stykkishólmi  Högni Friðrik Högnason   Jarpur/milli- einlitt Snæfellingur  0,00 
A úrslit
Sæti Hross Knapi Litur Aðildafélag eiganda Einkunn
1  Hnokki frá Reykhólum  Hrefna Rós Lárusdóttir   Grár/rauður einlitt Snæfellingur  8,62 
2  Móalingur frá Bergi  Anna Dóra Markúsdóttir   Móálóttur,mósóttur/milli-... Snæfellingur  8,60 
3  Sproti frá Sauðholti 2  Jóhann Kristinn Ragnarsson   Rauður/sót- einlitt Sprettur  8,57 
4  Reykur frá Brennistöðum  Guðný Margrét Siguroddsdóttir   Móálóttur,mósóttur/milli-... Snæfellingur  8,50 
5  Sprettur frá Brimilsvöllum  Gunnar Tryggvason   Jarpur/milli- einlitt Snæfellingur  8,41 
UNGMENNAFLOKKUR
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Litur Aðildafélag knapa Einkunn
1  Guðný Margrét Siguroddsdóttir    Háfeti frá Hrísdal Rauður/milli- blesótt Snæfellingur  8,19 
A úrslit
Sæti Knapi Hross Litur Aðildafélag knapa Einkunn
1  Guðný Margrét Siguroddsdóttir    Háfeti frá Hrísdal Rauður/milli- blesótt Snæfellingur  8,19 
UNGLINGAFLOKKUR
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Litur Aðildafélag knapa Einkunn
1  Ísólfur Ólafsson    Stæll frá Bergi Brúnn/mó- einlitt Skuggi  7,99 
2  Fanney O. Gunnarsdóttir    Bára frá Brimilsvöllum Jarpur/dökk- einlitt Snæfellingur  7,82 
A úrslit
Sæti Knapi Hross Litur Aðildafélag knapa Einkunn
1  Ísólfur Ólafsson    Stæll frá Bergi Brúnn/mó- einlitt Skuggi  8,27 
2  Fanney O. Gunnarsdóttir    Bára frá Brimilsvöllum Jarpur/dökk- einlitt Snæfellingur  7,78 
BARNAFLOKKUR
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Litur Aðildafélag knapa Einkunn
1  Fjóla Rún Sölvadóttir    Fjöður frá Ólafsvík Jarpur/milli- einlitt Snæfellingur  7,94 
2  Herdís Björg Jóhannsdóttir    Hylur frá Kverná Jarpur/dökk- einlitt Sprettur  7,84 
3  Hafdís Lóa Sigurbjörnsdóttir    Lotning frá Minni-Borg Rauður/milli- skjótt Snæfellingur  6,76 
4  Gísli Sigurbjörnsson    Frosti frá Hofsstöðum Grár/leirljós skjótt Snæfellingur  0,00 
A úrslit
Sæti Knapi Hross Litur Aðildafélag knapa Einkunn
1  Fjóla Rún Sölvadóttir    Fjöður frá Ólafsvík Jarpur/milli- einlitt Snæfellingur  8,33 
2  Herdís Björg Jóhannsdóttir    Hylur frá Kverná Jarpur/dökk- einlitt Sprettur  7,95 
3  Hafdís Lóa Sigurbjörnsdóttir    Lotning frá Minni-Borg Rauður/milli- skjótt Snæfellingur  7,89 
4  Gísli Sigurbjörnsson    Frosti frá Hofsstöðum Grár/leirljós skjótt Snæfellingur  7,80 
Flettingar í dag: 140
Gestir í dag: 2
Flettingar í gær: 1382
Gestir í gær: 18
Samtals flettingar: 419926
Samtals gestir: 52893
Tölur uppfærðar: 20.10.2025 05:17:18

Hestamannafélag

Nafn:

Snæfellingur

Afmælisdagur:

Stofndagur 2. desember 1963

Heimilisfang:

Hjá formanni hverju sinni

Staðsetning:

Snæfellsnes

Um:

.....Stjórn Snæfellings......... Herborg Sigurðardóttir, formaður Nadine Walter,ritari Ólafur Tryggvason, gjaldkeri Hlynur Þór Hjaltason Sölvi Þór Konráðsson

Kennitala:

440992-2189

Bankanúmer:

191-26-00876

Tenglar