19.08.2016 16:15

Dagskrá og ráslisti

Gæðingamót Snæfellings

Dagskrá laugardaginn 20. ágúst 

 

10:00

Forkeppni

B flokkur 
C flokkur 
Ungmenni 
Unglingar
10 mín hlé 
Börn 
A flokkur 
Pollaflokkur 
Matur 

 

Úrslit

B flokkur 
C flokkur 
Ungmenni 
Unglingar
Börn 
A flokkur 

 

 

 
A flokkur
 
Nr Hópur Hönd Hestur Knapi Litur Aldur Aðildafélag Eigandi Faðir Móðir
1 1 V Urð frá Bergi Anna Dóra Markúsdóttir Rauður/ljós- stjörnótt 8 Snæfellingur Jón Bjarni Þorvarðarson Glymur frá Innri-Skeljabrekku Hrísla frá Naustum
2 2 V Hafdís frá Bergi Ísólfur Ólafsson Rauður/milli- blesa auk l... 6 Snæfellingur Jón Bjarni Þorvarðarson, Anna Dóra Markúsdóttir Sporður frá Bergi Orka frá Viðvík
3 3 V Magni frá Lýsuhóli Agnar Gestsson   10 Snæfellingur Agnar Gestsson Smári frá Skagaströnd Orka frá Lýsuhóli
4 4 V Atlas frá Lýsuhóli Jóhann Kristinn Ragnarsson Bleikur/álóttur einlitt 11 Snæfellingur Agnar Gestsson, Jóhanna Bára Ásgeirsdóttir Sær frá Bakkakoti Orka frá Lýsuhóli
5 5 V Fífa frá Brimilsvöllum Gunnar Tryggvason Brúnn/milli- tvístjörnótt 9 Snæfellingur Gunnar Tryggvason Sólon frá Skáney Gola frá Brimilsvöllum
6 6 V Skeggi frá Munaðarnesi Guðni Halldórsson Brúnn/mó- einlitt 15 Fákur Kristjana Þórarinsdóttir, Gunnar Halldórsson Þokki frá Munaðarnesi Fjöður frá Munaðarnesi
7 7 V Haki frá Bergi Jón Bjarni Þorvarðarson Rauður/milli- stjörnótt 9 Snæfellingur Jón Bjarni Þorvarðarson Sólon frá Skáney Hrísla frá Naustum
8 8 V Sól frá Reykhólum Hrefna Rós Lárusdóttir Bleikur/álóttur einlitt 11 Snæfellingur Anna Soffía Lárusdóttir Bjartur frá Höfða Brynja frá Stykkishólmi
9 9 V Uggi frá Bergi Anna Dóra Markúsdóttir Brúnn/mó- stjörnótt 12 Snæfellingur Jón Bjarni Þorvarðarson Orri frá Þúfu í Landeyjum Hrísla frá Naustum
B flokkur
 
Nr Hópur Hönd Hestur Knapi Litur Aldur Aðildafélag Eigandi Faðir Móðir
1 1 V Grettir frá Brimilsvöllum Gunnar Tryggvason Jarpur/milli- einlitt 7 Snæfellingur Gunnar Tryggvason Sprettur frá Brimilsvöllum Rispa frá Brimilsvöllum
2 2 V Varði frá Bergi Anna Dóra Markúsdóttir Brúnn/mó- einlitt 7 Snæfellingur Jón Bjarni Þorvarðarson Aron frá Strandarhöfði Minning frá Bergi
3 3 V Stæll frá Bergi Ísólfur Ólafsson Brúnn/mó- einlitt 9 Snæfellingur Anna Dóra Markúsdóttir Uggi frá Bergi Orka frá Viðvík
4 4 H Vísa frá Bakkakoti Högni Friðrik Högnason Jarpur/milli- einlitt 7 Snæfellingur Högni Friðrik Högnason Skjálfti frá Bakkakoti Júrósokka frá Nýjabæ
5 5 V Reykur frá Brennistöðum Guðný Margrét Siguroddsdóttir Móálóttur,mósóttur/milli-... 10 Snæfellingur Siguroddur Pétursson, Ásdís Ólöf Sigurðardóttir Frægur frá Flekkudal Venus frá Brennistöðum
6 6 V Sproti frá Sauðholti 2 Jóhann Kristinn Ragnarsson Rauður/sót- einlitt 9 Sprettur Jakob S. Þórarinsson, Jóhann Kristinn Ragnarsson Þyrnir frá Þóroddsstöðum Góa frá Leirulæk
7 7 H Gustur frá Stykkishólmi Högni Friðrik Högnason Jarpur/milli- einlitt 7 Snæfellingur Högni Friðrik Högnason Aðall frá Nýjabæ Perla frá Stykkishólmi
8 8 V Hnokki frá Reykhólum Hrefna Rós Lárusdóttir Grár/rauður einlitt 10 Snæfellingur Lárus Ástmar Hannesson Gustur frá Hóli Hvönn frá Brúnastöðum
9 9 V Móses frá Fremri-Fitjum Torfey Rut Leifsdóttir Móálóttur,mósóttur/ljós- ... 12 Snæfellingur Torfey Rut Leifsdóttir Aladin frá Vatnsleysu Garðrós frá Fremri-Fitjum
10 10 V Sprettur frá Brimilsvöllum Gunnar Tryggvason Jarpur/milli- einlitt 11 Snæfellingur Gunnar Tryggvason Gaumur frá Auðsholtshjáleigu Yrpa frá Brimilsvöllum
11 11 V Móalingur frá Bergi Anna Dóra Markúsdóttir Móálóttur,mósóttur/milli-... 7 Snæfellingur Jón Bjarni Þorvarðarson Sporður frá Bergi Lilja frá Bergi
Barnaflokkur
 
Nr Hópur Hönd Knapi Hestur Litur Aldur Aðildafélag Eigandi Faðir Móðir
1 1 V Fjóla Rún Sölvadóttir Fjöður frá Ólafsvík Jarpur/milli- einlitt 9 Snæfellingur Sölvi Konráðsson Mars frá Ragnheiðarstöðum Perla frá Einifelli
2 2 V Herdís Björg Jóhannsdóttir Hylur frá Kverná Jarpur/dökk- einlitt 7 Sprettur Ragnar R. Jóhannsson, Rúnar Þór Ragnarsson Þristur frá Feti Dögg frá Kverná
3 3 H Hafdís Lóa Sigurbjörnsdóttir Lotning frá Minni-Borg Rauður/milli- skjótt 11 Snæfellingur Sigurbjörn Guðlaugur Magnússon Brjánn frá Stóra-Ási Kría frá Hofsstöðum
4 4 V Gísli Sigurbjörnsson Frosti frá Hofsstöðum Grár/leirljós skjótt 11 Snæfellingur Inga Dóra Sigurbjörnsdóttir Stæll frá Hofsstöðum Hríma frá Hofsstöðum
Unglingaflokkur
 
Nr Hópur Hönd Knapi Hestur Litur Aldur Aðildafélag Eigandi Faðir Móðir
1 1 V Fanney O. Gunnarsdóttir Bára frá Brimilsvöllum Jarpur/dökk- einlitt 7 Snæfellingur Gunnar Tryggvason Sprettur frá Brimilsvöllum Kviða frá Brimilsvöllum
Ungmennaflokkur
 
Nr Hópur Hönd Knapi Hestur Litur Aldur Aðildafélag Eigandi Faðir Móðir
1 1 V Guðný Margrét Siguroddsdóttir Háfeti frá Hrísdal Rauður/milli- blesótt 9 Snæfellingur Guðný  Margrét Siguroddsdóttir Hnokki frá Fellskoti Brák frá Mið-Fossum
                                 
C Flokkur
Minna vanir
Nr Hópur Hönd Knapi Hestur Litur Aldur Aðildafélag Eigandi Faðir Móðir
1 1 V Margrét Þóra Sigurðardóttir Baron frá Þóreyjarnúpi Brúnn/mó- einlitt 14 Snæfellingur Margrét Þóra Sigurðardóttir Breki frá Hjalla Glóð frá Þóreyjarnúpi
2 2 V Friðrik Tryggvason Hrókur frá Grundarfirði Brúnn/milli- einlitt 10 Snæfellingur Ólafur Tryggvason Hrymur frá Hofi Sunna frá Grundarfirði
3 3 V Íris Huld Sigurbjörnsdóttir Fáni frá Breiðabólsstað Brúnn/milli- skjótt 10 Snæfellingur Hlynur Þór Hjaltason Álfur frá Selfossi Skotta frá Breiðabólsstað
4 4 V Margrét Þóra Sigurðardóttir Frá frá Hítarneskoti Grár/brúnn skjótt 13 Snæfellingur Margrét Þóra Sigurðardóttir Fontur frá Hítarnesi Þrá frá Hítarneskoti

 

 

                     
                     
                     
                     
                     
                     
                     
                     
                     
 
 
                     
                     
                     
                     
                     
                     
                     
                     
                     
                     
                     
                     
 
 
                     
                     
                     
                     
                     
 
 
                     
                     
 
 
                     
                     
                                 
 
 
                     
                     
                     
                     
                     
                                 

08.08.2016 22:55

Bikarmót Vesturlands

Ágætu félagar í hestamannafélögum á Vesturlandi. Þá er komið að Bikarmóti Vesturlands og að þessu sinni er það haldið í Borgarnesi helgina 13.-14. ágúst. Ef skráningar eru fáar verður mótið klárað á laugardegi. Þetta er mót sem opið er fyrir félagsmenn vestlenskra hestamannafélaga og er stigamót þannig að efstu þrír í hverri grein telja til stiga fyrir félagið (árangur í forkeppni gildir). Áskilinn er réttur til að fella niður grein ef færri en 3 skrá sig til leiks.

Keppnisgreinar eru:

Barnaflokkur: Fjórgangur V2 og tölt T3.

Unglingaflokkur: Fjórgangur V2 – Tölt T3 – Fimmgangur F2

Ungmennaflokkur: Fjórgangur V2 – Tölt T3 – Tölt T4 – Fimmgangur F2 – Gæðingaskeið PP1

Opinn flokkur:  Fjórgangur V2 – Tölt T3 – Tölt T4 –  Fimmgangur F2 – Gæðingaskeið PP1 – 100 m. skeið

Skráningar fara fram í gegn um sportfeng líkt og áður. Mótshaldari er Skuggi.

Skráningargjöld eru: Barna – og unglingaflokkur, kr. 2.000 – pr. skráningu. Ungmenna – og opinn flokkur kr. 3.000.- pr. skráningu.

Skráningu lýkur um miðnætti miðvikudaginn 10. ágúst. Netfang og símanúmer fyrir aðstoð er kristgis@simnet.is /898-4569.

Hmf. Skuggi væntir þess að sem allra flestir sjái sér fært að koma í Borgarnes og keppa fyrir félag sitt.

 

Mótanefnd Skugga.

03.08.2016 23:48

Hestaþing

Hestaþing Snæfellings

 

Opin gæðingakeppni í Grundarfirði

Laugardaginn 20. ágúst 2016

 

 Keppt verður í

A- flokki

B –flokki

C- flokk (fet,tölt og brokk. Má nota písk.)

Ungmennaflokk

Unglingaflokk

Barnaflokk 

 

 

Pollaflokkur á sínum stað, skráning á staðnum  og kostar ekkert.

 

Skráð í gegnum Sportfeng í A, B, ungmenna, unglinga og barnaflokk. 

C - flokkurinn er líka skráður í sportfeng og þar er valið minna vanir.

lagt inná reikning 191-26-00876 kennitala 4409922189 og senda kvittun á olafur@fsn.is

Skráningfrestur  í alla flokka er fram á miðnætti miðvikudaginn 17. ágúst

Farið inn á þessa slóð: www.sportfengur.com 

Athugið að skráningin verður ekki virk fyrr en gjaldkeri hefur merkt við að greiðsla hafi borist!

Gjaldið er 3000 kr.  á skráningu en  í Barnaflokk  2000 kr.  
Ekki verður hægt að skrá eftir að skráningafrestur rennur út.

23.06.2016 23:16

Vinna á landsmóti.

Okkur vantar fólk á vaktir í hesthúsinu á Hólum á meðan á landsmóti stendur. 

Þeir sem vilja taka að sér 3x6 tíma vaktir fá frítt á mótið og mat á meðan á vinnu stendur. 

Þeir sem vinna meira frá greitt tímakaup.

Endilega hafið samband við Jónínu Stefánsdóttur í síma: 864-8208

 

 

Með kveðju / Best regards

Jóhanna Gunnarsdóttir
Verkefnastjóri / Project Manager
Sími / Tel: +354 514 4030
Netfang / Email: johanna@landsmot.is

 

Landssamband Hestamannafélaga | Landsmót
www.lhhestar.is | www.landsmot.is  

20.06.2016 12:35

Æfingatímar á Landsmóti

http://www.landsmot.is/is/keppendur/aefingatimar-1

 

12.06.2016 20:51

Keppendur á landsmóti

Um leið og Snæfellingur vill óska þeim sem unnu sér þátttökurétt á LM til hamingju viljum við mynna keppendur og hesteigendur
á að senda upplýsingar til formanns IS no hests, kennitölu knapa og uppá hvora hönd þeir vilja skrá á LM 
Senda á asdissig67@gmail.com í síðasta lagi á mánudaginn 13. júní og ef menn vilja beitarhólf þar líka að hafa samband við Ásdísi.

11.06.2016 09:03

Tímaseðill

Hér er tímaseðill, birtur með fyrirvara.

Tímaseðill laugardag

Tími Flokkur fjöldi
10:00 Ungmenni 17
11:30 Unglingar 12
12:40 Hádegishlé 
13:10 Barnafl. 9
13:50 B flokkur 25
16:10 Hlé 
16:25 A flokkur 29
19:10 Keppni lokið

11.06.2016 09:03

Ráslisti á úrtöku

Ungmennaflokkur:
Þorgeir Ólafsson Öngull frá Leirulæk Skuggi
Kristín Þórarinsdóttir Megan frá Litlu-Tungu 2 Glaður
Máni Hilmarsson Vésteinn frá Snorrastöðum Skuggi
Ólafur Axel Björnsson Þengill frá Hofsstöðum Skuggi
Sigrún Rós Helgadóttir Halla frá Kverná Skuggi
Gunnar Gunnarsson Hamar frá Ólafsvík Snæfellingur
Svandís Lilja Stefánsdóttir Abel frá Eskiholti II Dreyri
Konráð Axel Gylfason Veigar frá Narfastöðum Faxi
Viktoría Gunnarsdóttir Kopar frá Akranesi Dreyri
Berglind Ýr Ingvarsdóttir Atlas frá Tjörn Skuggi
Guðný Margrét Siguroddsdóttir Reykur frá Brennistöðum Snæfellingur
Borghildur Gunnarsdóttir Gára frá Snjallsteinshöfða 1 Snæfellingur
Þorgeir Ólafsson Halur frá Breiðholti, Gbr. Skuggi
Gunnar Gunnarsson Jarl frá Reykhólum Snæfellingur
Ólafur Axel Björnsson Valur frá Haukatungu Skuggi
Vibeke Thoresen Leiftri frá Lundum II Faxi
Sigrún Rós Helgadóttir Straumur frá Skrúð Skuggi

Unglingaflokkur:
Róbert Vikar Víkingsson Melódía frá Sauðárkróki Snæfellingur
Laufey Fríða Þórarinsdóttir Skutla frá Hvítadal Glaður
Arna Hrönn Ámundadóttir Hrafn frá Smáratúni Skuggi
Fanney O. Gunnarsdóttir Sprettur frá Brimilsvöllum Snæfellingur
Gyða Helgadóttir Hlynur frá Húsafelli Skuggi
Sverrir Geir Guðmundsson Flóki frá Giljahlíð Faxi
Inga Dís Víkingsdóttir Ábóti frá Söðulsholti Snæfellingur
Ísólfur Ólafsson Þokka frá Bergi Skuggi
Róbert Vikar Víkingsson Sleipnir frá Söðulsholti Snæfellingur
Laufey Fríða Þórarinsdóttir Stefán frá Hvítadal Glaður
Fanney O. Gunnarsdóttir Fífa frá Brimilsvöllum Snæfellingur
Gyða Helgadóttir Freyðir frá Mið-Fossum Skuggi

Barnaflokkur: 
Fjóla Rún Sölvadóttir Bliki frá Dalsmynni Snæfellingur
Hafdís Lóa Sigurbjörnsdóttir Hylling frá Minni-Borg Snæfellingur
Andrea Ína Jökulsdóttir Eldur frá Kálfholti Skuggi
Ester Þóra Viðarsdóttir Ýmir frá Garðabæ Dreyri
Anita Björk Björgvinsdóttir Klöpp frá Skjólbrekku Skuggi
Kolbrún Katla Halldórsdóttir Sindri frá Keldudal Skuggi
Arndís Ólafsdóttir Álfadís frá Magnússkógum Glaður
Fjóla Rún Sölvadóttir Fjöður frá Ólafsvík Snæfellingur
Hafdís Lóa Sigurbjörnsdóttir Lotning frá Minni-Borg Snæfellingur

B-flokkur gæðinga:
Spuni frá Miklagarði Ámundi Sigurðsson Skuggi
Roði frá Syðri-Hofdölum Hanne Oustad Smidesang Dreyri
Mynd frá Bessastöðum Jóhann Magnússon Skuggi
Mær frá Arnbjörgum Gunnar Halldórsson Skuggi
Augsýn frá Lundum II Júlía Katz Faxi
Dóri frá Fremri-Gufudal Styrmir Sæmundsson Glaður
Hrafnkatla frá Snartartungu Halldór Sigurkarlsson Skuggi
Steggur frá Hrísdal Siguroddur Pétursson Snæfellingur
Ísar frá Skáney Haukur Bjarnason Faxi
Lausn frá Skipaskaga Leifur George Gunnarssonn Dreyri
Bráinn frá Oddsstöðum I Bjarki Þór Gunnarsson Faxi
Móalingur frá Bergi Jón Bjarni Þorvarðarson Snæfellingur
Óskar frá Hafragili Klara Sveinbjörnsdóttir Faxi
Aldís frá Lundum II Júlía Katz Faxi
Hending frá Hrísdal Gunnar Sturluson Snæfellingur
Þjóstur frá Hesti Agnar Þór Magnússon Faxi
Dreki frá Breiðabólsstað Flosi Ólafsson Faxi
Eldur frá Einhamri 2 Viðar Ingólfsson Dreyri
Stæll frá Hvanneyri Ómar Pétursson Stormur
Svalur frá Bergi Jón Bjarni Þorvarðarson Snæfellingur
Eskill frá Leirulæk Gunnar Halldórsson Skuggi
Feykir frá Ey I John Sigurjónsson Snæfellingur
Snjólfur frá Eskiholti Þórdís Fjeldsteð Faxi
Brana frá Gunnlaugsstöðum Heiðar Árni Baldursson Faxi
Kjarkur frá Borgarnesi Ómar Pétursson Skuggi

A-flokkur gæðinga: 
Prestur frá Borgarnesi Máni Hilmarsson Skuggi
Gýgur frá Skáney Haukur Bjarnason Faxi
Magni frá Lýsuhóli Lárus Ástmar Hannesson Snæfellingur
Fáni frá Seli Marteinn Valdimarsson Skuggi
Hersir frá Lambanesi Jakob Svavar Sigurðsson Skuggi
Haki frá Bergi Jón Bjarni Þorvarðarson Snæfellingur
Skeggi frá Munaðarnesi Gunnar Halldórsson Skuggi
Uggi frá Bergi Viðar Ingólfsson Snæfellingur
Grímur frá Borgarnesi Björn Einarsson Faxi
Nótt frá Kommu Halldór Sigurkarlsson Skuggi
Halla frá Fremri-Gufudal Styrmir Sæmundsson Glaður
Steinarr frá Skipaskaga Leifur George Gunnarssonn Dreyri
Skálmar frá Nýjabæ Sigurður Óli Kristinsson Faxi
Þytur frá Skáney Haukur Bjarnason Faxi
Skýr frá Skálakoti Jakob Svavar Sigurðsson Dreyri
Sól frá Reykhólum Hrefna Rós Lárusdóttir Snæfellingur
Atlas frá Efri-Hrepp Konráð Axel Gylfason Faxi
Kolur frá Kirkjuskógi Benedikt Þór Kristjánsson Glaður
Bræðir frá Skjólbrekku Þorgeir Ólafsson Skuggi
Assa frá Bjarnarhöfn Hans Þór Hilmarsson Snæfellingur
Kolbrá frá Söðulsholti Halldór Sigurkarlsson Skuggi
Hrókur frá Flugumýri II Gunnar Sturluson Snæfellingur
Þórdís frá Hvammsvík Styrmir Sæmundsson Glaður
Urð frá Bergi Anna Dóra Markúsdóttir Snæfellingur
Atlas frá Lýsuhóli Jóhann Kristinn Ragnarsson Snæfellingur
Ezra frá Einhamri 2 Viðar Ingólfsson Dreyri
Hnokki frá Reykhólum Hrefna Rós Lárusdóttir Snæfellingur
Flækja frá Giljahlíð Melina Inge Bivona Dahl Faxi
Fengur frá Reykjarhóli Konráð Axel Gylfason Faxi

05.06.2016 21:28

Úrtaka

Landsmótsúrtaka á Vesturlandi 11. og 12. júní
Úrtaka fyrir landsmót verður haldin sameiginlega fyrir hestamannafélögin Dreyra, Faxa, Glað, Skugga og Snæfelling, laugardaginn 11. júní og sunnudaginn 12. júní, næstkomandi, á félagssvæði Skugga, við Vindás í Borgarnesi.   Keppni hefst báða dagana kl. 10:00.
Keppt verður í eftiröldum greinum: 
A flokki gæðinga – B flokki gæðinga – Barnaflokki – Unglingaflokki – Ungmennaflokki.

Athugið sérstaklega að fyrri og seinni umferð verða keyrð eins og sitthvort mótið sitt hvorn daginn, 11. og 12. júní. Það þarf að skrá sig á annað eða bæði mótin óháð hinu og skráningarfrestur rennur út samtímis fyrir bæði mótin. Sem sagt, það er ekki hægt að sjá til hvernig gengur í fyrri umferð og ákveða þá hvort maður skráir sig i seinni umferðina. Einungis er um forkeppni að ræða, ekki riðin úrslit. 
Fyrri daginn verður röð keppnisgreina þessi: Ungmennaflokkur, unglingaflokkur, barnaflokkur, B-flokkur og A-flokkur
Seinni daginn verður röð keppnisgreina þessi: A-flokkur, B-flokkur, barnaflokkur, unglingaflokkur og ungmennaflokkur.

 

Skráning fer fram með skráningakerfinu á Sportfeng, slóðin inn á skráningakerfið er:http://skraning.sportfengur.com/  Þar er fyrst valið Mót í valmynd og á skráningasíðunni þar sem stendur Veldu hestamannafélag sem heldur mót er valið Glaður. Svo er fyllt í upplýsingar um knapa og hest og þar sem velja á atburð er valið annað hvort eða bæði: 
Landsmótsúrtaka á Vesturlandi – Fyrri umferð IS2016GLA114
Landsmótsúrtaka á Vesturlandi – Seinni umferð IS2016GLA115

Næst er að velja keppnisgrein og svo smella á Setja í körfu. Að því loknu þarf að fara inn íVörukörfuna og klára allt ferlið þar, í lokin fást þá upplýsingar um bankareikning sem greiðsla þarf að berast inn á. Það er mikilvægt að klára allt ferlið! Hægt er að hafa samband við Þórð í síma 893-1125 eða thoing@centrum.is ef vandræði koma upp við skráningu.
Skráningar þurfa að hafa borist fyrir kl. 23:59 miðvikudaginn 8. júní næstkomandi og skráningagjöld þarf að greiða innan sama tímafrests.

Skráningargjöld eru:  Kr. 4.000,- á hvern hest, fyrir skráningu í A og B flokk
Skráningargjöld eru:  Kr. 2.000,- fyrir barna-, unglinga- og ungmennaflokk.

 

Unnt verður að leigja stíur fyrir keppnishesta í reiðhöllinni Faxaborg, samdægurs eða kvöldið áður og er leigugjald pr. stíu kr. 2.000.-.  Pantanir á stíum hjá Reyni, í síma: 860 9014, eða á netfanginu: reynir@loftorka.is
Áætlað er að halda knapafund með mótstjórn, kl. 09:00 báða dagana.
Nánari tímasetningar, rásraðir og allar frekari upplýsingar um mótið verða birtar á sérstakri facebooksíðu úrtökumótsins https://www.facebook.com/vesturlandsurtaka2016 
Vellirnir verði opnir, til æfinga, dagana fyrir mót í samráði við Stefán Loga, formann Skugga.

Nánari upplýsingar um mótið gefa mótstjórar;  Ásdís Sigurðardóttir í síma: 845 8828, Ása Hólmarsdóttir í síma: 663 4574 og formaður Skugga, Stefán Logi í síma: 617 5310.

03.06.2016 19:01

Æfingamót í Grundarfirði


Æfingamót fyrir barnaflokk, Unglingaflokk og Ungmennaflokk klukkan 14:00 laugardaginn 4 júní. 
Lalli Hannesar dæmir og gefur umsagnir og svo endað á grilli fyrir þátttakendur þeim að kostnaðarlausu. 

Barnaflokkur
Unglingaflokkur
Ungmennaflokkur

Pollaflokkurinn

Ráslistinn kemur síðar í kvöld

 

02.06.2016 22:20

Hestaþing

Við verðum að fresta Hestaþingi Snæfellings um óákveðinn tíma vegna dræmrar þátttöku. 
En það hefur verið ákveðið að vera með æfingamót fyrir barnaflokk og Unglingaflokk á laugardaginn. Lalli Hannesar gefur einkunn og umsögn.
Nánari upplýsingar og tímasetningar koma síðar. 
Kveðja Stjórnin

Flettingar í dag: 1
Gestir í dag: 1
Flettingar í gær: 281
Gestir í gær: 15
Samtals flettingar: 417012
Samtals gestir: 52817
Tölur uppfærðar: 16.10.2025 00:06:53

Hestamannafélag

Nafn:

Snæfellingur

Afmælisdagur:

Stofndagur 2. desember 1963

Heimilisfang:

Hjá formanni hverju sinni

Staðsetning:

Snæfellsnes

Um:

.....Stjórn Snæfellings......... Herborg Sigurðardóttir, formaður Nadine Walter,ritari Ólafur Tryggvason, gjaldkeri Hlynur Þór Hjaltason Sölvi Þór Konráðsson

Kennitala:

440992-2189

Bankanúmer:

191-26-00876

Tenglar