28.04.2016 23:30

Steggur frá Hrísdal

 
 
Steggur frá Hrísdal tekur á móti hryssum í Hrísdal í sumar, bæði á húsmáli og svo verður hann í girðingu eftir
Landsmót.Upplýsingar veitir Siguroddur í s. 897 9392 eða Gunnar í s. 8602 337, hrisdalur@hrisdalur.is.
Verð fyrir fengna hryssu er kr. 95.000 auk VSK, innifalið girðingar og umsjónargjald og ein sónar skoðun.
/ Steggur frá Hrísdal will be serving mares in Hrísdalur this summer.
Price for a pregnant mare is ISK 95.000 plus VAT, including one sonargram and feeding/kepping of mare.
Info Siguroddur 897 99392 or Gunnar 860 2337, hrisdalur@hrisdalur.is.

27.04.2016 19:42

Niðurstöður íþróttamót

TöLT T3
Ungmennaflokkur
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Litur Aðildafélag knapa Einkunn
1  Guðný M. Siguroddsdóttir    Reykur frá Brennistöðum Móálóttur,mósóttur/milli-... Snæfellingur  6,27 
2  Viktoría Gunnarsdóttir    Kopar frá Akranesi Jarpur/dökk- einlitt Dreyri  4,60 
A úrslit
Sæti Knapi Hross Litur Aðildafélag knapa Einkunn
1  Guðný M. Siguroddsdóttir    Reykur frá Brennistöðum Móálóttur,mósóttur/milli-... Snæfellingur  6,33 
2  Viktoría Gunnarsdóttir    Kopar frá Akranesi Jarpur/dökk- einlitt Dreyri  5,17 
Unglingaflokkur
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Litur Aðildafélag knapa Einkunn
1  Fanney O. Gunnarsdóttir    Sprettur frá Brimilsvöllum Jarpur/milli- einlitt Snæfellingur  5,90 
2  Inga Dís Víkingsdóttir    Hrafnkatla frá Snartartungu Brúnn/milli- einlitt Snæfellingur  5,67 
3  Brynja Gná Heiðarsdóttir    Frami frá Grundarfirði Brúnn/milli- einlitt Snæfellingur  3,00 
A úrslit
Sæti Knapi Hross Litur Aðildafélag knapa Einkunn
1  Fanney O. Gunnarsdóttir    Sprettur frá Brimilsvöllum Jarpur/milli- einlitt Snæfellingur  6,22 
2  Inga Dís Víkingsdóttir    Hrafnkatla frá Snartartungu Brúnn/milli- einlitt Snæfellingur  5,83 
3  Brynja Gná Heiðarsdóttir    Frami frá Grundarfirði Brúnn/milli- einlitt Snæfellingur  3,72 
Barnaflokkur
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Litur Aðildafélag knapa Einkunn
1  Kolbrún Katla Halldórsdóttir    Sindri frá Keldudal Rauður/milli- blesótt Skuggi  4,33 
42403  Hafdís Lóa Sigurbjörnsdóttir    Hylling frá Minni-Borg Grár/brúnn stjörnótt Snæfellingur  3,10 
42403  Fjóla Rún Sölvadóttir    Dagur frá Ólafsvík Rauður/milli- einlitt Snæfellingur  3,10 
4  Gísli Sigurbjörnsson    Frosti frá Hofsstöðum Grár/leirljós skjótt Snæfellingur  3,07 
A úrslit
Sæti Knapi Hross Litur Aðildafélag knapa Einkunn
1  Kolbrún Katla Halldórsdóttir    Sindri frá Keldudal Rauður/milli- blesótt Skuggi  4,67 
2  Fjóla Rún Sölvadóttir    Dagur frá Ólafsvík Rauður/milli- einlitt Snæfellingur  4,39 
3  Hafdís Lóa Sigurbjörnsdóttir    Hylling frá Minni-Borg Grár/brúnn stjörnótt Snæfellingur  3,56 
4  Gísli Sigurbjörnsson    Frosti frá Hofsstöðum Grár/leirljós skjótt Snæfellingur  3,22 
Opinn flokkur
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Litur Aðildafélag knapa Einkunn
1  Siguroddur Pétursson    Steggur frá Hrísdal Bleikur/álóttur skjótt Snæfellingur  7,33 
42403  Jón Bjarni Þorvarðarson    Móalingur frá Bergi Móálóttur,mósóttur/milli-... Snæfellingur  5,80 
42403  Guðmundur M. Skúlason    Gangskör frá Hallkelsstaðahlíð Brúnn/milli- einlitt Snæfellingur  5,80 
4  Iðunn Svansdóttir    Fjöður frá Ólafsvík Jarpur/milli- einlitt Skuggi  5,67 
5  Ólafur Tryggvason    Hrókur frá Grundarfirði Brúnn/milli- einlitt Snæfellingur  5,57 
6  Guðmundur M.Skúlason    Rjóð frá Hallkelsstaðahlíð Rauður/milli- einlitt Snæfellingur  5,30 
7  Hrefna Rós Lárusdóttir    Hnokki frá Reykhólum Grár/rauður einlitt Snæfellingur  4,93 
8  Hlynur Þór Hjaltason    Jaðar frá Hamraendum Jarpur/litföróttur einlitt Snæfellingur  4,90 
A úrslit
Sæti Knapi Hross Litur Aðildafélag knapa Einkunn
1  Siguroddur Pétursson    Steggur frá Hrísdal Bleikur/álóttur skjótt Snæfellingur  7,50 
2  Iðunn Svansdóttir    Fjöður frá Ólafsvík Jarpur/milli- einlitt Skuggi  6,28 
3  Guðmundur M. Skúlason    Gangskör frá Hallkelsstaðahlíð Brúnn/milli- einlitt Snæfellingur  6,11 
4  Ólafur Tryggvason    Hrókur frá Grundarfirði Brúnn/milli- einlitt Snæfellingur  5,83 
5  Hrefna Rós Lárusdóttir    Hnokki frá Reykhólum Grár/rauður einlitt Snæfellingur  5,56 
TöLT T7
Opinn flokkur - 2. flokkur
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Litur Aðildafélag knapa Einkunn
1  Margrét Þóra Sigurðardóttir    Þór frá Saurbæ Brúnn/mó- einlitt Snæfellingur  5,10 
2  Sigrún Baldursdóttir    Örn frá Efra-Núpi Brúnn/dökk/sv. stjörnótt Snæfellingur  4,93 
3  Torfey Rut Leifsdóttir    Móses frá Fremri-Fitjum Móálóttur,mósóttur/ljós- ... Snæfellingur  4,77 
4  Íris Huld Sigurbjörnsdóttir    Gustur frá Stykkishólmi Jarpur/milli- einlitt Snæfellingur  4,47 
5  Nadine Elisabeth Walter    Krummi frá Reykhólum Brúnn/milli- einlitt Snæfellingur  4,37 
6  Nadine Elisabeth Walter    Skíma frá Norðurási Móálóttur,mósóttur/milli-... Snæfellingur  4,13 
7  Janna Heinrichs    Haki frá Brimislvöllum Bleikálóttur Snæfellingur  4,03 
8  Vaka Helga Ólafsdóttir    Trausta frá Syðra-Skógarnesi Grár/brúnn einlitt Snæfellingur  3,87 
A úrslit
Sæti Knapi Hross Litur Aðildafélag knapa Einkunn
1  Margrét Þóra Sigurðardóttir    Þór frá Saurbæ Brúnn/mó- einlitt Snæfellingur  5,58 
2  Sigrún Baldursdóttir    Örn frá Efra-Núpi Brúnn/dökk/sv. stjörnótt Snæfellingur  5,33 
3  Torfey Rut Leifsdóttir    Móses frá Fremri-Fitjum Móálóttur,mósóttur/ljós- ... Snæfellingur  5,00 
4  Nadine Elisabeth Walter    Krummi frá Reykhólum Brúnn/milli- einlitt Snæfellingur  4,50 
5  Íris Huld Sigurbjörnsdóttir    Gustur frá Stykkishólmi Jarpur/milli- einlitt Snæfellingur  2,00 
FJóRGANGUR V2
Ungmennaflokkur
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Litur Aðildafélag knapa Einkunn
1  Guðný M. Siguroddsdóttir    Reykur frá Brennistöðum Móálóttur,mósóttur/milli-... Snæfellingur  6,20 
42403  Louise Maria Adrianzon    Vordís frá Hrísdal Brún Snæfellingur  5,20 
42403  Viktoría Gunnarsdóttir    Kopar frá Akranesi Jarpur/dökk- einlitt Dreyri  5,20 
4  Sophie Leinweber    Drottning  frá Söðulsholti   Snæfellingur  4,90 
A úrslit
Sæti Knapi Hross Litur Aðildafélag knapa Einkunn
1  Guðný M. Siguroddsdóttir    Reykur frá Brennistöðum Móálóttur,mósóttur/milli-... Snæfellingur  6,40 
2  Viktoría Gunnarsdóttir    Kopar frá Akranesi Jarpur/dökk- einlitt Dreyri  5,37 
3  Louise Maria Adrianzon    Vordís frá Hrísdal Brún Snæfellingur  4,70 
4  Sophie Leinweber    Drottning  frá Söðulsholti   Snæfellingur  0,00 
Unglingaflokkur
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Litur Aðildafélag knapa Einkunn
1  Fanney O. Gunnarsdóttir    Sprettur frá Brimilsvöllum Jarpur/milli- einlitt Snæfellingur  5,77 
2  Inga Dís Víkingsdóttir    Hrafnkatla frá Snartartungu Brúnn/milli- einlitt Snæfellingur  4,90 
3  Brynja Gná Heiðarsdóttir    Lukku Láki frá Brú Moldóttur/ljós- einlitt Snæfellingur  3,00 
A úrslit
Sæti Knapi Hross Litur Aðildafélag knapa Einkunn
1  Fanney O. Gunnarsdóttir    Sprettur frá Brimilsvöllum Jarpur/milli- einlitt Snæfellingur  6,30 
2  Inga Dís Víkingsdóttir    Hrafnkatla frá Snartartungu Brúnn/milli- einlitt Snæfellingur  4,33 
3  Brynja Gná Heiðarsdóttir    Lukku Láki frá Brú Moldóttur/ljós- einlitt Snæfellingur  4,13 
Barnaflokkur
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Litur Aðildafélag knapa Einkunn
1  Fjóla Rún Sölvadóttir    Dagur frá Ólafsvík Rauður/milli- einlitt Snæfellingur  4,53 
2  Kolbrún Katla Halldórsdóttir    Sindri frá Keldudal Rauður/milli- blesótt Skuggi  4,30 
3  Hafdís Lóa Sigurbjörnsdóttir    Hylling frá Minni-Borg Grár/brúnn stjörnótt Snæfellingur  3,57 
4  Gísli Sigurbjörnsson    Frosti frá Hofsstöðum Grár/leirljós skjótt Snæfellingur  2,77 
A úrslit
Sæti Knapi Hross Litur Aðildafélag knapa Einkunn
1  Kolbrún Katla Halldórsdóttir    Sindri frá Keldudal Rauður/milli- blesótt Skuggi  5,03 
2  Fjóla Rún Sölvadóttir    Dagur frá Ólafsvík Rauður/milli- einlitt Snæfellingur  4,73 
3  Gísli Sigurbjörnsson    Frosti frá Hofsstöðum Grár/leirljós skjótt Snæfellingur  3,40 
4  Hafdís Lóa Sigurbjörnsdóttir    Hylling frá Minni-Borg Grár/brúnn stjörnótt Snæfellingur  0,80 
Opinn flokkur
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Litur Aðildafélag knapa Einkunn
1  Siguroddur Pétursson    Steggur frá Hrísdal Bleikur/álóttur skjótt Snæfellingur  7,17 
2  Jón Bjarni Þorvarðarson    Móalingur frá Bergi Móálóttur,mósóttur/milli-... Snæfellingur  6,13 
3  Iðunn Svansdóttir    Ábóti frá Söðulsholti Rauður/milli- skjótt Skuggi  6,03 
4  Hrefna Rós Lárusdóttir    Hnokki frá Reykhólum Grár/rauður einlitt Snæfellingur  5,83 
5  Guðmundur M. Skúlason    Rjóð frá Hallkelsstaðahlíð Rauður/milli- einlitt Snæfellingur  5,50 
6  Anna Dóra Markúsdóttir    Þokka frá Bergi Brúnn/milli- einlitt Snæfellingur  5,20 
7  Hlynur Þór Hjaltason    Jaðar frá Hamraendum Jarpur/litföróttur einlitt Snæfellingur  4,83 
A úrslit
Sæti Knapi Hross Litur Aðildafélag knapa Einkunn
1  Siguroddur Pétursson    Steggur frá Hrísdal Bleikur/álóttur skjótt Snæfellingur  7,40 
2  Iðunn Svansdóttir    Ábóti frá Söðulsholti Rauður/milli- skjótt Skuggi  6,40 
3  Hrefna Rós Lárusdóttir    Hnokki frá Reykhólum Grár/rauður einlitt Snæfellingur  6,10 
4  Guðmundur M. Skúlason    Rjóð frá Hallkelsstaðahlíð Rauður/milli- einlitt Snæfellingur  5,20 
5  Hlynur Þór Hjaltason    Jaðar frá Hamraendum Jarpur/litföróttur einlitt Snæfellingur  5,13 
FIMMGANGUR F2
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Litur Aðildafélag knapa Einkunn
1  Siguroddur Pétursson    Syneta frá Mosfellsbæ Brúnn/milli- einlitt Snæfellingur  6,40 
2  Lárus Á. Hannesson    Magni frá Lýsuhóli   Snæfellingur  6,10 
3  Jón Bjarni Þorvarðarson    Hvöss frá Bergi Bleikur/fífil- stjörnótt Snæfellingur  5,90 
4  Iðunn Svansdóttir    Nótt frá Kommu Brúnn/milli- einlitt Skuggi  5,87 
5  Anna Dóra Markúsdóttir    Urð frá Bergi Rauður/ljós- stjörnótt Snæfellingur  5,77 
6  Gunnar Tryggvason    Fífa frá Brimilsvöllum Brúnn/milli- tvístjörnótt Snæfellingur  5,60 
7  Guðmundur M. Skúlason    Gangskör frá Hallkelsstaðahlíð Brúnn/milli- einlitt Snæfellingur  5,27 
8  Hlynur Þór Hjaltason    Fáni frá Breiðabólsstað Brúnn/milli- skjótt Snæfellingur  4,97 
9  Hrefna Rós Lárusdóttir    Sól frá Reykhólum Bleikur/álóttur einlitt Snæfellingur  4,30 
10  Fanney O. Gunnarsdóttir    Skuggi frá Brimilsvöllum Jarpur/korg- stjarna,nös ... Snæfellingur  4,27 
A úrslit
Sæti Knapi Hross Litur Aðildafélag knapa Einkunn
1  Siguroddur Pétursson    Syneta frá Mosfellsbæ Brúnn/milli- einlitt Snæfellingur  6,60 
2  Lárus Ástmar Hannesson    Magni frá Lýsuhóli   Snæfellingur  6,17 
3  Iðunn Svansdóttir    Nótt frá Kommu Brúnn/milli- einlitt Skuggi  6,07 
4  Gunnar Tryggvason    Fífa frá Brimilsvöllum Brúnn/milli- tvístjörnótt Snæfellingur  5,81 
5  Guðmundur M. Skúlason    Gangskör frá Hallkelsstaðahlíð Brúnn/milli- einlitt Snæfellingur

 4,79 

 

 Þrígangur

Opinn flokkur - 2. flokkur
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Litur Aðildafélag knapa Einkunn
1  Margrét Þóra Sigurðardóttir    Þór frá Saurbæ Brúnn/mó- einlitt Snæfellingur 5,20
2  Nadine Elisabeth Walter    Krummi frá Reykhólum Brúnn/milli- einlitt Snæfellingur 4,60
3  Nadine Elisabeth Walter    Hrund frá Enni Rauð/milli- einlitt Snæfellingur 4,53
4  Vaka Helga Ólafsdóttir    Trausta frá Syðra-Skógarnesi Grár/brúnn einlitt Snæfellingur 4,23
5 Katharina Kotschote  Elding frá frá Litla Hálsi Rauður/milli- blesótt Snæfellingur 4,20
6  Torfey Rut Leifsdóttir    Móses frá Fremri-Fitjum Móálóttur,mósóttur/ljós- ... Snæfellingur 4,20
7  Íris Huld Sigurbjörnsdóttir    Hamar frá Holti Brúnn/ skjótt Snæfellingur 3,47
8  Janna Heinrichs    Haki frá Brimislvöllum Bleikálóttur Snæfellingur 2,87
 
Þrígangur
  A úrslit
Sæti Knapi Hross Litur Aðildafélag knapa Einkunn
1  Margrét Þóra Sigurðardóttir    Þór frá Saurbæ Brúnn/mó- einlitt Snæfellingur 5,39
2  Torfey Rut Leifsdóttir    Móses frá Fremri-Fitjum Móálóttur,mósóttur/ljós- ... Snæfellingur 4,61
3  Nadine Elisabeth Walter    Krummi frá Reykhólum Brúnn/milli- einlitt Snæfellingur 4,61
4  Katharina Kotschote  Elding frá frá Litla Hálsi Rauður/milli- blesótt Snæfellingur 4,44
5  Vaka Helga Ólafsdóttir    Trausta frá Syðra-Skógarnesi Grár/brúnn einlitt Snæfellingur 4,39

 

Gæðingaskeið

1.Guðmundur M. Skúlason og Fannar frá Hallkelsstaðahlíð – 6.42

2.Siguroddur Pétursson og Syneta frá Mosfellsbæ – 6.21

3.Lárus Ástmar Hannesson og Magni frá Lýsuhóli – 5.00

4.Halldór Sigurkarlsson og Gná frá Borgarnesi – 4.79

5.Hrefna Rós Lárusdóttir og Sól frá Reykhólum – 0.92

 

100 m. skeið

 

1.Halldór Sigurkarlsson og Gná frá Borgarnesi – 9.15 sek

2.Guðmundur M. Skúlason og Fannar frá Hallkelsstaðahlíð – 9.17 sek

3.Siguroddur Pétursson og Syneta frá Mosfellsbæ – 9.72 sek

4.Lárus Ástmar Hannesson og Magni frá Lýsuhóli – 10.09 sek

5.Hlynur Hjaltason og Fáni frá Breiðabólsstað – 10.50 sek

6.Hrefna Rós Lárusdóttir og Sól frá Reykhólum – 11.05 sek

 

27.04.2016 17:50

Umráðamaður hrossa

               

 

20.04.2016 Dýraheilbrigði

Nú hefur verið bætt inn nýrri skráningu í WorldFeng, upprunaættbók íslenska hestsins, en það er skráning á umráðamanni hvers hests.

 

Samkvæmt nýlegum reglum Evrópusambandsins um hestahald (framkvæmdarreglugerð (EU) nr. 2015/262) og vegna þess að WorldFengur virkar sem rafrænt hestavegabréf hér að landi er nauðsynlegt að taka upp skráningu á umráðamanni hrossa. Umráðamaður hestsins er alltaf einn aðili og er í raun umsjónarmaður hestsins. Umráðamaður er í flestum tilvikum sami aðili og skráður eigandi en vegna eftirfarandi þátta þarf að skerpa á þessu:

 

    * Ef margir eru skráðir eigendur þá þurfa eigendur að senda inn tilkynningu um skráningu á einum umráðamanni (Enginn er skráður umráðamaður hrossa í eigu fleiri en eins aðila fyrr en eigendur hafa sent inn tilkynningu, eða skráð í heimarétt, hver sé umráðamaður hrossins).

    * Ef skráður eigandi er undir lögaldri – Þá þarf einnig að senda inn tilkynningu um skráningu á umráðamanni.

    * Ef eigandi er ekki staðsettur í sama landi og hrossið – t.d. útlendingar sem eiga hross hér á landi.

    * Rétt er að taka fram að ef um eigendaskipti er að ræða á hestinum, verður hinn nýji eigandi sjálfkrafa skráður umráðamaður ef atriðin að ofan eiga ekki við.

 

Þá verður það á ábyrgð umráðamanns að skila inn skýrsluhaldsupplýsingum á hverju hausti. Í því felst að skrá eða bera ábyrgð á skráningu um afdrif hrossa, fyljun og folaldaskráningu þeirra hrossa sem umráðamaður hefur umráð yfir. Jafnframt verður gert auðveldara að skila inn haustskýrslu til Matvælastofnunar í gegnum heimarétt WorldFengs og verður það á ábyrgð umráðamanns. Með þessu móti er best tryggt að gert sé rétt grein fyrir öllum hrossum í landinu við búfjáreftirlit í samræmi við lög um búfjárhald.

 

Rétt er að undirstrika ábyrgð umráðamanns í samræmi lög og reglur þar um. Þannig ber umráðamaður ábyrgð á umhirðu hestsins, fóðrun, einstaklingsmerkingu og er tengiliður sem haft er samband vegna fyrrgreindra atriða. Rétt er að benda á að umráðamaður getur ekki sýslað með hestinn að öðru leiti (haft til dæmis eigendaskipti á hestinum eða sett í sláturhús) nema hann sé einnig skráður eigandi.

 

Þorvaldur Kristjánsson, ábyrgðarmaður hrossaræktar hjá Ráðgjafarmiðstöð landbúnaðarins Sigríður Björnsdóttir, sérgreinadýralæknir hrossasjúkdóma hjá Matvælastofnun Jón Baldur Lorange, framkvæmdastjóri búnaðarmálaskrifstofu Matvælastofnunar

 

               

22.04.2016 10:02

Ráslisti

Fimmgangur F2
Opinn flokkur
Nr Hópur Hönd Knapi Hestur Aldur Aðildafélag Eigandi Faðir
1 1 V Lárus Ástmar Hannesson Magni frá Lýsuhóli 10 Snæfellingur Agnar Gestsson Smári frá Skagaströnd
2 1 V Anna Dóra Markúsdóttir Urð frá Bergi 8 Snæfellingur Jón Bjarni Þorvarðarson Glymur frá Innri-Skeljabrekku
3 2 V Gunnar Tryggvason Fífa frá Brimilsvöllum 9 Snæfellingur Gunnar Tryggvason Sólon frá Skáney
4 3 H Iðunn Svansdóttir Nótt frá Kommu 9 Skuggi Rósbjörg Jónsdóttir Gígjar frá Auðsholtshjáleigu
5 3 H Guðmundur Margeir Skúlason Gangskör frá Hallkelsstaðahlíð 7 Snæfellingur Sigrún Ólafsdóttir Adam frá Ásmundarstöðum
6 4 V Siguroddur Pétursson Syneta frá Mosfellsbæ 8 Snæfellingur Dagur Eysteinsson Ægir frá Litlalandi
7 4 V Hrefna Rós Lárusdóttir Sól frá Reykhólum 11 Snæfellingur Anna Soffía Lárusdóttir Bjartur frá Höfða
8 5 V Jón Bjarni Þorvarðarson Hvöss frá Bergi 7 Snæfellingur Anna Dóra Markúsdóttir Sporður frá Bergi
9 5 V Hlynur Þór Hjaltason Fáni frá Breiðabólsstað 10 Snæfellingur Hlynur Þór Hjaltason Álfur frá Selfossi
10 6 V Fanney O. Gunnarsdóttir Skuggi frá Brimilsvöllum 8 Snæfellingur Fanney O. Gunnarsdóttir Sprettur frá Brimilsvöllum
11 6 V Lárus Ástmar Hannesson Skyggnir frá Stokkseyri 9 Snæfellingur Gísli Gíslason, Guðmundur Guðmundsson Álfur frá Selfossi
Fjórgangur V2
Ungmennaflokkur
Nr Hópur Hönd Knapi Hestur Aldur Aðildafélag Eigandi Faðir
1 1 H Louise Maria Adrianzon Vordís frá Hrísdal 11 Snæfellingur    
2 1 H Sophie Leinweber Drottning  frá Söðulsholti 6 Snæfellingur    
3 2 H Guðný Margrét Siguroddsdóttir Reykur frá Brennistöðum 10 Snæfellingur Siguroddur Pétursson, Ásdís Ólöf Sigurðardóttir Frægur frá Flekkudal
4 3 V Viktoría Gunnarsdóttir Kopar frá Akranesi 7 Dreyri Sverrir Hermannsson Aðall frá Nýjabæ
Fjórgangur V2
Unglingaflokkur
Nr Hópur Hönd Knapi Hestur Aldur Aðildafélag Eigandi Faðir
1 1 V Inga Dís Víkingsdóttir Hrafnkatla frá Snartartungu 9 Snæfellingur Halldór Sigurkarlsson, Iðunn Silja Svansdóttir Dynur frá Hvammi
2 1 V Fanney O. Gunnarsdóttir Sprettur frá Brimilsvöllum 11 Snæfellingur Gunnar Tryggvason Gaumur frá Auðsholtshjáleigu
3 2 H Brynja Gná Heiðarsdóttir Lukku Láki frá Brú 9 Snæfellingur Bjarni Jónasson Máni frá Brú
Fjórgangur V2
Barnaflokkur
Nr Hópur Hönd Knapi Hestur Aldur Aðildafélag Eigandi Faðir
1 1 V Fjóla Rún Sölvadóttir Dagur frá Ólafsvík 16 Snæfellingur Sölvi Konráðsson Galdur frá Laugarvatni
2 1 V Kolbrún Katla Halldórsdóttir Sindri frá Keldudal 11 Skuggi Inga Dís Víkingsdóttir Hágangur frá Narfastöðum
3 2 V Hafdís Lóa Sigurbjörnsdóttir Hylling frá Minni-Borg 7 Snæfellingur Sigurbjörn Guðlaugur Magnússon Hæringur frá Litla-Kambi
4 2 V Gísli Sigurbjörnsson Frosti frá Hofsstöðum 11 Snæfellingur Inga Dóra Sigurbjörnsdóttir Stæll frá Hofsstöðum
5 3 H Fjóla Rún Sölvadóttir Bliki frá Dalsmynni 17 Snæfellingur Fjóla Rún Sölvadóttir Þrymur frá Dalsmynni
Fjórgangur V2
Opinn flokkur
Nr Hópur Hönd Knapi Hestur Aldur Aðildafélag Eigandi Faðir
1 1 H Jón Bjarni Þorvarðarson Móalingur frá Bergi 7 Snæfellingur Jón Bjarni Þorvarðarson Sporður frá Bergi
2 1 H Siguroddur Pétursson Steggur frá Hrísdal 7 Snæfellingur Guðrún Margrét Baldursdóttir, Hrísdalshestar sf. Þristur frá Feti
3 2 H Anna Dóra Markúsdóttir Þokka frá Bergi 8 Snæfellingur Þorvarður Jónsson Draumur frá Ragnheiðarstöðum
4 2 H Iðunn Svansdóttir Ábóti frá Söðulsholti 8 Skuggi Söðulsholt ehf. Álfur frá Selfossi
5 3 V Guðmundur Margeir Skúlason Rjóð frá Hallkelsstaðahlíð 7 Snæfellingur Sveinbjörn Hallsson, Sigrún Ólafsdóttir Feykir frá Háholti
6 3 V Hrefna Rós Lárusdóttir Hnokki frá Reykhólum 10 Snæfellingur Lárus Ástmar Hannesson Gustur frá Hóli
7 4 V Hlynur Þór Hjaltason Jaðar frá Hamraendum 9 Snæfellingur Hlynur Þór Hjaltason Loki frá Hamraendum
Gæðingaskeið
Opinn flokkur
Nr Hópur Hönd Knapi Hestur Aldur Aðildafélag Eigandi Faðir
1 1 V Lárus Ástmar Hannesson Skyggnir frá Stokkseyri 9 Snæfellingur Gísli Gíslason, Guðmundur Guðmundsson Álfur frá Selfossi
2 2 V Halldór Sigurkarlsson Gná frá Borgarnesi 6 Skuggi Einar S Ólafsson Aldur frá Brautarholti
3 3 V Siguroddur Pétursson Syneta frá Mosfellsbæ 8 Snæfellingur Dagur Eysteinsson Ægir frá Litlalandi
4 4 V Guðmundur Margeir Skúlason Fannar frá Hallkelsstaðahlíð 15 Snæfellingur Guðmundur Margeir Skúlason, Sigrún Ólafsdóttir Gustur frá Hóli
5 5 V Hrefna Rós Lárusdóttir Sól frá Reykhólum 11 Snæfellingur Anna Soffía Lárusdóttir Bjartur frá Höfða
6 6 V Lárus Ástmar Hannesson Magni frá Lýsuhóli 10 Snæfellingur Agnar Gestsson Smári frá Skagaströnd
Skeið 100m (flugskeið)
 
Nr Hópur Hönd Knapi Hestur Aldur Aðildafélag Eigandi Faðir
1 1 V Lárus Ástmar Hannesson Magni frá Lýsuhóli 10 Snæfellingur Agnar Gestsson Smári frá Skagaströnd
2 2 V Halldór Sigurkarlsson Gná frá Borgarnesi 6 Skuggi Einar S Ólafsson Aldur frá Brautarholti
3 3 V Hlynur Þór Hjaltason Fáni frá Breiðabólsstað 10 Snæfellingur Hlynur Þór Hjaltason Álfur frá Selfossi
4 4 V Siguroddur Pétursson Syneta frá Mosfellsbæ 8 Snæfellingur Dagur Eysteinsson Ægir frá Litlalandi
5 5 V Guðmundur Margeir Skúlason Fannar frá Hallkelsstaðahlíð 15 Snæfellingur Guðmundur Margeir Skúlason, Sigrún Ólafsdóttir Gustur frá Hóli
6 6 V Hrefna Rós Lárusdóttir Sól frá Reykhólum 11 Snæfellingur Anna Soffía Lárusdóttir Bjartur frá Höfða
7 7 V Lárus Ástmar Hannesson Skyggnir frá Stokkseyri 9 Snæfellingur Gísli Gíslason, Guðmundur Guðmundsson Álfur frá Selfossi
Tölt T3
Ungmennaflokkur
Nr Hópur Hönd Knapi Hestur Aldur Aðildafélag Eigandi Faðir
1 1 V Guðný Margrét Siguroddsdóttir Reykur frá Brennistöðum 10 Snæfellingur Siguroddur Pétursson, Ásdís Ólöf Sigurðardóttir Frægur frá Flekkudal
2 1 V Viktoría Gunnarsdóttir Kopar frá Akranesi 7 Dreyri Sverrir Hermannsson Aðall frá Nýjabæ
3 1 V Louise Maria Adrianzon Vordís frá Hrísdal 11 Snæfellingur    
Tölt T3
Unglingaflokkur
Nr Hópur Hönd Knapi Hestur Aldur Aðildafélag Eigandi Faðir
1 1 H Brynja Gná Heiðarsdóttir Frami frá Grundarfirði 14 Snæfellingur Bjarni Jónasson Markús frá Langholtsparti
2 1 H Inga Dís Víkingsdóttir Hrafnkatla frá Snartartungu 9 Snæfellingur Halldór Sigurkarlsson, Iðunn Silja Svansdóttir Dynur frá Hvammi
3 1 H Fanney O. Gunnarsdóttir Sprettur frá Brimilsvöllum 11 Snæfellingur Gunnar Tryggvason Gaumur frá Auðsholtshjáleigu
Tölt T3
Barnaflokkur
Nr Hópur Hönd Knapi Hestur Aldur Aðildafélag Eigandi Faðir
1 1 H Fjóla Rún Sölvadóttir Bliki frá Dalsmynni 17 Snæfellingur Fjóla Rún Sölvadóttir Þrymur frá Dalsmynni
2 1 H Gísli Sigurbjörnsson Frosti frá Hofsstöðum 11 Snæfellingur Inga Dóra Sigurbjörnsdóttir Stæll frá Hofsstöðum
3 2 H Hafdís Lóa Sigurbjörnsdóttir Hylling frá Minni-Borg 7 Snæfellingur Sigurbjörn Guðlaugur Magnússon Hæringur frá Litla-Kambi
4 2 H Kolbrún Katla Halldórsdóttir Sindri frá Keldudal 11 Skuggi Inga Dís Víkingsdóttir Hágangur frá Narfastöðum
5 3 V Fjóla Rún Sölvadóttir Dagur frá Ólafsvík 16 Snæfellingur Sölvi Konráðsson Galdur frá Laugarvatni
Tölt T3
Opinn flokkur
Nr Hópur Hönd Knapi Hestur Aldur Aðildafélag Eigandi Faðir
1 1 V Guðmundur Margeir Skúlason Rjóð frá Hallkelsstaðahlíð 7 Snæfellingur Sveinbjörn Hallsson, Sigrún Ólafsdóttir Feykir frá Háholti
2 1 V Anna Dóra Markúsdóttir Varði frá Bergi 7 Snæfellingur Jón Bjarni Þorvarðarson Aron frá Strandarhöfði
3 2 V Hlynur Þór Hjaltason Jaðar frá Hamraendum 9 Snæfellingur Hlynur Þór Hjaltason Loki frá Hamraendum
4 2 V Siguroddur Pétursson Steggur frá Hrísdal 7 Snæfellingur Guðrún Margrét Baldursdóttir, Hrísdalshestar sf. Þristur frá Feti
5 3 H Iðunn Svansdóttir Fjöður frá Ólafsvík 9 Skuggi Sölvi Konráðsson Mars frá Ragnheiðarstöðum
6 3 H Hrefna Rós Lárusdóttir Hnokki frá Reykhólum 10 Snæfellingur Lárus Ástmar Hannesson Gustur frá Hóli
7 4 V Jón Bjarni Þorvarðarson Móalingur frá Bergi 7 Snæfellingur Jón Bjarni Þorvarðarson Sporður frá Bergi
8 5 H Ólafur Tryggvason Hrókur frá Grundarfirði 10 Snæfellingur Ólafur Tryggvason Hrymur frá Hofi
9 5 H Guðmundur Margeir Skúlason Gangskör frá Hallkelsstaðahlíð 7 Snæfellingur Sigrún Ólafsdóttir Adam frá Ásmundarstöðum
Tölt T7
Opinn flokkur - 2. flokkur
Nr Hópur Hönd Knapi Hestur Aldur Aðildafélag Eigandi Faðir
1 1 V Nadine Elisabeth Walter Skíma frá Norðurási 7 Snæfellingur Nadine Elisabeth Walter Stæll frá Neðra-Seli
2 1 V Janna Heinrichs Haki frá Brimislvöllum 9 Snæfellingur Gunnar og Veronika Kári frá Brimilsvöllum
3 1 V Torfey Rut Leifsdóttir Móses frá Fremri-Fitjum 12 Snæfellingur Torfey Rut Leifsdóttir Aladin frá Vatnsleysu
4 2 H Sigrún Baldursdóttir Örn frá Efra-Núpi 10 Snæfellingur Viktoría Gunnarsdóttir Glampi frá Vatnsleysu
5 2 H Vaka Helga Ólafsdóttir Trausta frá Syðra-Skógarnesi 9 Snæfellingur Vaka Helga Ólafsdóttir Klaki frá Grímsstöðum
6 2 H Margrét Þóra Sigurðardóttir Þór frá Saurbæ 13 Snæfellingur Margrét Þóra Sigurðardóttir Þokki frá Kýrholti
7 3 V Íris Huld Sigurbjörnsdóttir Gustur frá Stykkishólmi 7 Snæfellingur Högni Friðrik Högnason Aðall frá Nýjabæ
8 3 V Nadine Elisabeth Walter Krummi frá Reykhólum 12 Snæfellingur Ásgeir Jón Ásgeirsson Adam frá Ásmundarstöðum
Þrígangur
Opinn flokkur - 2. flokkur
Nr Hópur Hönd Knapi Hestur Aldur Aðildafélag Eigandi Faðir
1 1 V Janna Heinrichs Haki frá Brimislvöllum 9 Snæfellingur Gunnar og Veronika Kári frá Brimilsvöllum
1 1 V Nadine Elisabeth Walter Krummi frá Reykhólum 12 Snæfellingur Ásgeir Jón Ásgeirsson Adam frá Ásmundarstöðum
2 2 V Katharina Kotschote Elding frá Litla-Hálsi 9 Snæfellingur Katharina Kotschote Eldjárn frá Tjaldhólum
5 2 V Torfey Rut Leifsdóttir Móses frá Fremri-Fitjum 12 Snæfellingur Torfey Rut Leifsdóttir Aladin frá Vatnsleysu
3 3 H Margrét Þóra Sigurðardóttir Þór frá Saurbæ 13 Snæfellingur Margrét Þóra Sigurðardóttir Þokki frá Kýrholti
4 3 H Vaka Helga Ólafsdóttir Trausta frá Syðra-Skógarnesi 9 Snæfellingur Vaka Helga Ólafsdóttir Klaki frá Grímsstöðum
6 4 V Íris Huld Sigurbjörnsdóttir Hamar frá Holti 9 Snæfellingur Íris Huld Sigurbjörnsdóttir Skrúður frá Litlalandi
7 4 V Nadine Elisabeth Walter Hrund frá Enni 9 Snæfellingur Skarphéðinn Berg Steinarsson Kvistur frá Enni

22.04.2016 09:55

Dagsskrá

 

Íþróttamót Snæfellings

í Stykkishólmi

23. apríl

Byrjum klukkan 9

 

Forkeppni

 

Fjórgangur

1 flokkur, ungmenni, unglingar og börn

10 mín hlé

Þrígangur 2 flokkur

fimmgangur- 1 flokkur,

 

Matarhlé

Pollaflokkurinn í hádegishléinu og skráð á staðnum

Tölt

T3 1 flokkur, ungmennaflokkur

T3 unglingaflokkur, barnaflokkur

T7 2 flokkur

10 mín hlé

 

Úrslit

 

Fjórgangur

1 flokkur, ungmenni, unglingar og börn

Þrígangur 2 flokkur

fimmgangur- 1 flokkur

10 mín hlé

Tölt

Barnaflokkur, unglingaflokkur, ungmennaflokkur og 1. flokkur

T7 2. flokkur

Gæðingaskeið

100 m skeið

14.04.2016 09:08

Íþróttamót

Opið íþróttamót Snæfellings

í Stykkishólmi

laugardaginn 23. apríl

 

 

 

-Barnaflokkur -
V2( fjórgangur, 2 eða fleiri inn á vellinum í einu), 
T3 (tölt, 2 eða fleiri inn á vellinum í einu).

-Unglingafl. -
V2 (fjórgangur, 2 eða fleiri inn á vellinum í einu), 
T3 (tölt, 2 eða fleiri inn á vellinum í einu).

-Ungmennafl. - 
V2 (fjórgangur, 2 eða fleiri inn á vellinum í einu), 
T3 (tölt, 2 eða fleiri inn á vellinum í einu).

-2.flokkur. - 
Þrígangur (tölt, fet, brokk, 2 eða fleiri inn á vellinum í einu), 
T7 (tölt, 2 eða fleiri inn á vellinum í einu, Hægt tölt snúið við frjáls ferð á tölti). 
Þessi flokkur er ætlaður þeim sem eru lítið keppnisvanir eða eru að hefja keppnisferilinn.

-Opinn flokkur -
V2, (fjórgangur, 2 eða fleiri inn á vellinum í einu)
F2, (fimmgangur, 2 eða fleiri inná vellinum í einu)
T3, (tölt, 2 eða fleiri inn á vellinum í einu).

Gæðingaskeið
Gæðingaskeið er háð þátttöku og þarf lágmark fimm skráningar.
100 m skeið

Pollaflokkur Hér mega allir taka þátt, verður í hádegishléinu og allir fá viðurkenningu
skráning á staðnum í Pollaflokkinn

 

Ganga þarf frá greiðslu skráningagjalda með innlögn á bankareikning en þær upplýsingar koma fram í skráningarferlin. Athugið að skráningin verður ekki virk fyrr en gjaldkeri hefur merkt við að greiðsla hafi borist! Gjaldið er kr. 3000 á skráningu fyrir fullorðinn og 2000 kr á yngri flokkana.  Sendið kvittun á olafur@fsn.is  Síðasti dagur skráninga er miðvikudaginn 20 apríl klukkan 20 og það sama gildir um greiðslu skráningagjalda. Ekki verður hægt að skrá eftir að skráningafrestur rennur út.

 

08.04.2016 14:43

Aðalfundur

Aðalfundur

 

Aðalfundur Hestamannafélagsins Snæfellings verður haldinn

í félagsheimilinu Klifi Ólafsvík þriðjudaginn 19. apríl  kl. 20.

Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf.

Stjórnin

02.04.2016 07:31

DNA sýnataka

Laugardaginn 2 apríl verður Þorvaldur Jónsson á ferð um Snæfellsnesið og tekur DNA sýni.
Öll kynbóta hross verða vera með skrá DNA sýni fyrir dóm.
Hafa má samband við Óla s:8918401 eða Þorvald s:8934049 ef áhugi er á sýnatöku.

23.03.2016 13:20

Vesturlandssýning

Vegna óviðráðanlegra ástæðna þurfum við að fella niður Vesturlandssýninguna sem vera átti 2.apríl næstkomandi. 
Börn og unglingar sem vera áttu í sýningunni eru beðin um að vera í sambandi við þjálfara sinn þar sem atriði þeirra verður fært yfir á Æskulýðsdaginn sem fram fer í Faxaborg. 
Stjórn Faxaborgar

14.03.2016 11:23

Undirbúningur fyrir reiðhallarsýningu

Forskoðun fyrir reiðhallarsýningu verður á svæði Snæfellings föstudaginn 18 mars.
Hingað mæta fulltrúar úr framkvæmdarnefnd sýningarinnar og skoða þá hesta sem við viljum bjóða fram á sýninguna.

þau eru að skoða A og B flokks hesta töltara og kynbótahross hryssur og stóðhesta.
Þeir sem vilja vera með ræktunarbú setji sig í samband við fulltrúa okkar Sigrúnu Ólafsdóttur s:8628422 


Þau verða í reiðhöllinni í Grundarfirði kl 16 til 19 og í Söðulsholti kl 20 og fram eftir

Einnig er hægt að sýna þeim hross eftir KB mót á laugardaginn 19 mars og svo á sunnudaginn 20 mars.
Þeir sem vilja sýna þeim hross hafi samband vil Ólaf Tryggvason s:8918401 eða olafur@fsn eða á fésfókini.

 

Stjórn Snæfellings

 

13.02.2016 22:02

Ískaldar töltdívur

 

 

Skráningu lýkur á miðnætti mánudaginn 15. febrúar.

 

Viðburðurinn Ískaldar töltdívur verður haldinn í Samskipahöllinni í Spretti laugardaginn 20. febrúar. Mótið er haldið til að efla konur til keppni í hestaíþróttum og styrkja um leið landslið Íslands í hestaíþróttum. Skráningu er á sportfeng og lýkur á miðnætti mánudaginn 15. febrúar!

 

Fjórir flokkar verða í boði og því ættu allar konur að finna sér styrkleikaflokk við hæfi:

· Opinn flokkur (T1)

· Meira vanar (T3)

· Minna vanar (T7)

· Ungmennaflokkur (T3)

 

·         Forkeppni í öllum flokkum

·         A-úrslit - 7 efstu eftir forkeppni fara í úrslit.

·         Sigurvegari opins flokks hlýtur þátttökurétt á Allra sterkustu 26. mars næstkomandi.

·         Vegleg verðlaun og aukaverðlaun frá Líflandi og Ásbirni Ólafssyni.

·         Landsmót hestamanna gefur 4 vikupassa sem dregnir verða úr hópi þeirra sem keppa í úrslitum.

·         Glæsilegasta parið valið af dómurum.

·         Skemmtiatriði í hléi

·         Veitingasala

·         Frábær stemning þar sem á annað hundrað metnaðarfullar hestakonur koma saman!

·         Frítt inn!

 

Landsliðsnefnd LH, dómarar, ritarar, þulir og aðrir starfsmenn gefa allir sína vinnu við viðburðinn til styrktar góðu málefni.

 

Vonumst til að sjá sem flesta!

12.02.2016 10:48

Æskulýðsferð

Æskulýðsferð Snæfellings í hestaleikhúsið "Fákasel"

Laugardaginn 27. feb. n.k. ætlum við að gera okkur glaðan dag og
heimsækja Suðurlandið og hestaleikhúsið Fákasel ef næg þátttaka fæst.
Allir krakkar og unglingar Snæfellings eru hjartanlega velkomin. Við
ætlum að hópa okkur saman í einkabila og verðum mætt á Fákasel kl.
14:00. Byrjum á að fara í skemmtilega þrautabraut hjá þeim. Síðan tökum við
sundsprett í Hveragerði og mætum svo í Hamborgarahlaðborð aftur að Fákasel fyrir sýningu.
Kl. 19:00 hefst leiksýningin sem tekur um 45 mín. Við förum beint heim á eftir og
ættum þá að koma heim rétt um miðnættið.
Þrautabraut, sund, Hamborgarahlaðborðið og leiksýning kosta fyrir 13 til 18
ára  3.500,- Kr. Fyrir 6 til 12 ára kostar allt saman 1.000,- Kr. (+ aðgang í sund)
Fyrir fullorðna kostar hamborgarahlaðborðið og sýningin samtals 5.190,- Kr. (+ aðgang í sund)

Skráning er hjá Veronicu með e-mail:  brimilsvellir@isl.is 

 

31.01.2016 23:38

Úrslit þrígangur

Pollaflokkur

Sól Jónsdóttir og Dúskur frá Bergi

Krístin Eir Holaker Hauksdóttir og Keila frá Skáney

 

17 ára og yngri

 

1   Fanney Gunnarsdóttir /   - Skuggi frá Brimilsvöllum – 6.00

2   Inga Dís Víkingsdóttir / Ábóti frá Söðulsholti – 5.83

3   Fjóla Rún Sölvadóttir / Dagur Frá Ólafsvík – 5.33

4-5 Hafdís Lóa Sigurbjörnsdóttir / Hylling frá Minni-Borg – 5.17

4-5 Guðlaug Sara Gunnarsdóttir / Hugleikur frá Nýjabæ – 5.17

 

 

Minna vanir

 

1   Nadine / Stæll frá Bergi – 6.33

2  Veronika Osterhammer / Kári frá Brimilsvöllum – 5.83

3   Margrét Þóra Sigurðardóttir / Þór frá Saurbæ – 5.67

4   Aðalsteinn Maron Árnason / Fannar frá Hallkelsstaðarhlíð – 5.67

5   Johanna / Sóley frá Skaney – 5.50

 

 

Meira vanir

 

1    Gunnar Tryggvason / Fífa Brimilsvöllum – 6.83

2-3 Guðný Margrét Siguroddsdóttir / Reykur frá Brennistöðum  - 6.50

2-3 Jón Bjarni Þorvarðarson / Hvöss frá Bergi – 6.50

4   Skúli L. Skúlason / Glundroði frá Hallkelsstaðarhlíð – 6.33

5   Sigrún Ólafsdóttir / Sparisjóður frá Hallkelsstaðarhlíð – 5.67 

Flettingar í dag: 89
Gestir í dag: 16
Flettingar í gær: 325
Gestir í gær: 17
Samtals flettingar: 332162
Samtals gestir: 46320
Tölur uppfærðar: 31.3.2025 17:09:47

Hestamannafélag

Nafn:

Snæfellingur

Afmælisdagur:

Stofndagur 2. desember 1963

Heimilisfang:

Hjá formanni hverju sinni

Staðsetning:

Snæfellsnes

Um:

.....Stjórn Snæfellings......... Herborg Sigurðardóttir, formaður Nadine Walter,ritari Ólafur Tryggvason, gjaldkeri Hlynur Þór Hjaltason Sölvi Þór Konráðsson

Kennitala:

440992-2189

Bankanúmer:

191-26-00876

Tenglar