16.09.2015 23:08
Meistaradeild Vesturlands
Nú þegar hafinn hefur verið undirbúningur að stofnun Meistaradeildar Vesturlands í Hestaíþróttum óskar undirbúningsnefndin eftir að þeir sem kunna að hafa áhuga á þátttöku í deildinni í vetur setji sig í samband við Arnar Ásbjörnsson á netfangið arnarasbjorns@gmail.com fyrir 1. október.
Stefnt er að keppni í 5 greinum hestaíþrótta á 4 kvöldum í febrúar og mars . Fyrirhugaðar keppnisgreinar eru Fjórgangur V1, Fimmgangur F1, Tölt T1, Gæðingafimi og Flugskeið.
Deildin er hugsuð sem vettvangur fyrir sterkustu hesta og menn á svæðinu.
Gerð er krafa um að keppendur hafi náð 18 ára aldri og séu búsettir og/eða starfi á Vesturlandi.
Undirbúningsnefndin
08.09.2015 21:26
Reiðmenn.com
Reidmenn.com er kennsluvefur fyrir hestamenn byggður á hugmyndafræði Reynis Aðalsteinssonar. Vefurinn mun innihalda stigskipt námsefni, upplýsingar um kennara og námskeið og staði. Við viljum gera það auðvelt fyrir þig að finna það sem hentar þér og hjálpa reiðkennurum að koma sér á framfæri.
Nánar inná þessari síðu https://www.karolinafund.com/project/view/909
18.08.2015 19:25
Skemmtireið
Skemmtireið 29 ágúst 2015.
Á vegum Hesteigendafélags Grundarfjarðar.
Riðið verður um Eyraroddann og Bárarháls ferðin hefst á Vatnabúðum, þaðan verður riðin 14 km hringur um oddann og Bárarháls og endað á Vatnabúðum
Skráning á fridrik@bref.is síðasti skráningardagur er 27 ágúst
Dagskrá.
15:00 Allir búnir að leggja á, riðið verður af stað frá Vatnabúðum, hópurinn er samferða alla ferðina og hver sér um sýna drykki.
16:00 Stoppum í lautinni og þiggjum skonsur að hætti Bibbu. Gos í boði.
17:00 Stoppum á Naustum og höfum gaman, ríðum að Vatnabúðum, þar tekur Gunnar Jóhann (Hanni) á móti hópnum, grillið verður klárt og allir fá magafylli við hæfi, óáfengir drykkir í boði með matnum. Líkt og í fyrra verður söngur og gleði við völd fram eftir kveldi í fjósinu.
Fyrir þá sem vilja má benda á að víkingaklæðnaður er við hæfi í þessari ferð og mun Hanni veita viðurkenningu við hæfi, þeim sem heilla hann mest.
Girðing verður í boði á Vatnabúðum, einnig er öllum sem vilja velkomið að tjalda á svæðinu, gott pláss er við fjósið og hægt að tengjast rafmagni fyrir lítið fé
Mikilvægt er að skrá sig í reiðina til að hægt sé að áætla hversu mörgum lömbum þarf að slátra.
Þátttakendur hafi með sér þær veigar sem við hæfi er í slíka ferð og vandi sig við að ganga hægt en örugglega um gleðinnar dyr.
Þáttökugjald er kr 4.000 sem greiða þarf inn á reikning 0191-26-002320 kt. 690288-1689 staðfesting á greiðslu sendist á fridrik@bref.is
Þeir sem kjósa að skrá sig ekki og mæta beint í reiðina greiða 5.000 kr. áður en haldið er af stað.
12.08.2015 10:53
Unglingaskiptin
![]() |
Við hjá Unglingadeild Snæfellings höfum að undanförnu stadið i stórræðum. Sextán gestir frá Þýskalandi hafa verið í heimsókn hjá okkur, 12 ungmenni og 4 fararstjórar. Gestirnir komu til okkar vegna samstarfsverkefnis sem við erum í með hestamannafélaginu IPN Roderath. Við fórum í fyrra með ungmenni til Þýskalands og tókum núna á móti ungmennum eins og fyrr hefur komið fram. Samstarfsverkefnið hlaut styrk úr Erasmus+ áætlun Evrópusambandsins. Ýmislegt var gert þessa vikuna sem gestirnir voru hjá okkur, en í fyrirrúmi var íslenski hesturinn og starfsemi og menning sem tengist honum. Það voru mjög sátt ungmenni sem héldu heim og segjast þau öll ætla að koma aftur i heimsókn til Íslands.
Við viljum þakka öllum sem aðstoðuðu við móttökuna.
Bestu kveðjur
Nadine og Lalli
27.07.2015 12:21
Niðurstöður
Gæðingamót Snæfellings 2015 fór fram í Stykkishólmi 26. júlí í góðu veðri. Þátttaka var góð og gekk mótið vel í alla staði. Keppt var í öllum flokkum og í fyrsta sinn var keppt í C- flokki, þar sem riðið var fet, tölt og brokk. Mæltist þessi nýjung vel fyrir og þátttakendur ánægðir.
Við þökkum Arion banka hf. kærlega fyrir að styrkja mótið, einnig þökkum við öllum þeim sem störfuðu með okkur og gerðu þetta að góðu móti. Hestur mótsins var valinn Atlas Frá Lýsuhóli Hryssa mótsins var valin Fjöður frá Ólafsvík Knapi mótsins var valin Hrefna Rós Lárusdóttir Efnilegasti knapinn var valin Borghildur Gunnarsdóttir.
TöLT T3 |
||||||||
1. flokkur | ||||||||
Forkeppni | ||||||||
Sæti | Knapi | Hross | Litur | Aðildafélag knapa | Einkunn | |||
1 | Gunnar Tryggvason | Ómur frá Brimilsvöllum | Jarpur/milli- einlitt | Snæfellingur | 7,50 | |||
2 | Iðunn Svansdóttir | Fjöður frá Ólafsvík | Jarpur/milli- einlitt | Skuggi | 7,33 | |||
3 | Halldór Sigurkarlsson | Hrafnkatla frá Snartartungu | Brúnn/milli- einlitt | Skuggi | 6,97 | |||
4 | Guðný Margrét Siguroddsdóttir | Reykur frá Brennistöðum | Móálóttur,mósóttur/milli-... | Snæfellingur | 6,90 | |||
42130 | Heiðar Árni Baldursson | Lukkudís frá Dalbæ II | Jarpur/milli- einlitt | Faxi | 6,57 | |||
42130 | Jón Bjarni Þorvarðarson | Svalur frá Bergi | Rauður/milli- einlitt | Snæfellingur | 6,57 | |||
7 | Nadine Elisabeth Walter | Krummi frá Reykhólum | Brúnn/milli- einlitt | Snæfellingur | 5,70 | |||
8 | Guðný Margrét Siguroddsdóttir | Svarti-Pétur frá Kílhrauni | Brúnn/milli- einlitt | Snæfellingur |
5,20 |
|||
A úrslit |
||||||||
Sæti | Knapi | Hross | Litur | Aðildafélag knapa | Einkunn | |||
1 | Gunnar Tryggvason | Ómur frá Brimilsvöllum | Jarpur/milli- einlitt | Snæfellingur | 7,50 | |||
2 | Iðunn Svansdóttir | Fjöður frá Ólafsvík | Jarpur/milli- einlitt | Skuggi | 7,39 | |||
3 | Halldór Sigurkarlsson | Hrafnkatla frá Snartartungu | Brúnn/milli- einlitt | Skuggi | 6,89 | |||
4 | Guðný Margrét Siguroddsdóttir | Reykur frá Brennistöðum | Móálóttur,mósóttur/milli-... | Snæfellingur | 6,83 | |||
5 | Heiðar Árni Baldursson | Lukkudís frá Dalbæ II | Jarpur/milli- einlitt | Faxi | 6,28 | |||
TöLT T7 | ||||||||
2. flokkur
|
||||||||
Forkeppni | ||||||||
Sæti | Knapi | Hross | Litur | Aðildafélag knapa | Einkunn | |||
1 | Herborg Sigríður Sigurðardótti | Assa frá Bjarnarhöfn | Rauður/milli- stjörnótt | Snæfellingur | 6,63 | |||
2 | Veronika Osterhammer | Kári frá Brimilsvöllum | Móálóttur,mósóttur/dökk- ... | Snæfellingur | 6,37 | |||
3 | Margrét Þóra Sigurðardóttir | Frá frá Hítarneskoti | Grár/brúnn skjótt | Snæfellingur | 5,80 | |||
4 | Kristjana Þórarinsdóttir | Þór frá Saurbæ | Brúnn/mó- einlitt | Fákur | 5,60 | |||
5 | Hrefna Frímannsdóttir | Fluga frá Bjarnarhöfn | Rauður/milli- blesótt | Snæfellingur | 5,50 | |||
6 | Linda Helgadóttir | Geysir frá Læk | Brúnn/dökk/sv. einlitt | Máni | 5,43 | |||
7 | Torfey Rut Leifsdóttir | Móses frá Fremri-Fitjum | Móálóttur,mósóttur/ljós- ... | Snæfellingur | 5,30 | |||
8 | Högna Ósk Álfgeirsdóttir | Sörli frá Stykkishólmi | Rauður/milli- blesótt | Snæfellingur | 5,17 | |||
A úrslit |
||||||||
Sæti | Knapi | Hross | Litur | Aðildafélag knapa | Einkunn | |||
1 | Herborg Sigríður Sigurðardótti | Assa frá Bjarnarhöfn | Rauður/milli- stjörnótt | Snæfellingur | 6,75 | |||
2 | Veronika Osterhammer | Kári frá Brimilsvöllum | Móálóttur,mósóttur/dökk- ... | Snæfellingur | 6,25 | |||
3 | Hrefna Frímannsdóttir | Fluga frá Bjarnarhöfn | Rauður/milli- blesótt | Snæfellingur | 6,08 | |||
4 | Kristjana Þórarinsdóttir | Þór frá Saurbæ | Brúnn/mó- einlitt | Fákur | 6,00 | |||
5 | Margrét Þóra Sigurðardóttir | Frá frá Hítarneskoti | Grár/brúnn skjótt | Snæfellingur | 5,42 | |||
17 ára og yngri | ||||||||
Forkeppni | ||||||||
Sæti | Knapi | Hross | Litur | Aðildafélag knapa | Einkunn | |||
1 | Glódís Líf Gunnarsdóttir | Magni frá Spágilsstöðum | Jarpur/milli- einlitt | Máni | 7,00 | |||
2 | Róbert Vikar Víkingsson | Sleipnir frá Söðulsholti | Jarpur/milli- einlitt | Snæfellingur | 6,87 | |||
3 | Fanney O. Gunnarsdóttir | Fífa frá Brimilsvöllum | Brúnn/gló- tvístjörnótt | Snæfellingur | 6,63 | |||
4 | Inga Dís Víkingsdóttir | Sindri frá Keldudal | Rauður/milli- blesótt | Snæfellingur | 6,60 | |||
5 | Borghildur Gunnarsdóttir | Skuggi frá Hrísdal | Brúnn/milli- einlitt | Snæfellingur | 6,37 | |||
6 | Harpa Lilja Ólafsdóttir | Hrókur frá Grundarfirði | Brúnn/milli- einlitt | Snæfellingur | 6,27 | |||
42193 | Inga Dís Víkingsdóttir | Svali frá Skáney | Grár/rauður stjörnótt | Snæfellingur | 5,87 | |||
42193 | Borghildur Gunnarsdóttir | Gára frá Snjallsteinshöfða 1 | Rauður/milli- stjörnótt | Snæfellingur | 5,87 | |||
9 | Tinna Guðrún Alexandersdóttir | Garpur frá Ytri-Kóngsbakka | Vindóttur/mó einlitt | Snæfellingur | 5,37 | |||
A úrslit |
||||||||
Sæti | Knapi | Hross | Litur | Aðildafélag knapa | Einkunn | |||
1 | Glódís Líf Gunnarsdóttir | Magni frá Spágilsstöðum | Jarpur/milli- einlitt | Máni | 7,17 | |||
2 | Fanney O. Gunnarsdóttir | Fífa frá Brimilsvöllum | Brúnn/gló- tvístjörnótt | Snæfellingur | 6,83 | |||
3 | Borghildur Gunnarsdóttir | Skuggi frá Hrísdal | Brúnn/milli- einlitt | Snæfellingur | 6,33 | |||
42099 | Inga Dís Víkingsdóttir | Sindri frá Keldudal | Rauður/milli- blesótt | Snæfellingur | 6,17 | |||
42099 | Róbert Vikar Víkingsson | Sleipnir frá Söðulsholti | Jarpur/milli- einlitt | Snæfellingur | 6,17 | |||
A FLOKKUR | ||||||||
Forkeppni | ||||||||
Sæti | Hross | Knapi | Litur | Aðildafélag eiganda | Einkunn | |||
1 | Atlas frá Lýsuhóli | Jóhann Kristinn Ragnarsson | Bleikur/álóttur einlitt | Snæfellingur | 8,66 | |||
2 | Sól frá Reykhólum | Hrefna Rós Lárusdóttir | Bleikur/álóttur einlitt | Snæfellingur | 8,43 | |||
3 | Magni frá Lýsuhóli | Lárus Ástmar Hannesson | Snæfellingur | 8,40 | ||||
4 | Sprettur frá Brimilsvöllum | Gunnar Tryggvason | Jarpur/milli- einlitt | Snæfellingur | 8,35 | |||
5 | Djass frá Blesastöðum 1A | Heiðar Árni Baldursson | Brúnn/milli- stjörnótt | Faxi | 8,34 | |||
6 | Urð frá Bergi | Jón Bjarni Þorvarðarson | Rauður/ljós- stjörnótt | Snæfellingur | 8,29 | |||
7 | Fiðla frá Grundarfirði | Ólafur Tryggvason | Jarpur/milli- einlitt | Snæfellingur | 8,10 | |||
8 | Kolbrá frá Stafholtsveggjum | Heiðar Árni Baldursson | Brúnn/dökk/sv. einlitt | Faxi | 7,95 | |||
9 | Haki frá Bergi | Jón Bjarni Þorvarðarson | Rauður/milli- stjörnótt | Snæfellingur | 7,87 | |||
10 | Sproti frá Sauðholti 2 | Jóhann Kristinn Ragnarsson | Rauður/sót- einlitt | Geysir |
0,00 |
|||
A úrslit |
||||||||
Sæti | Hross | Knapi | Litur | Aðildafélag eiganda | Einkunn | |||
1 | Atlas frá Lýsuhóli | Jóhann Kristinn Ragnarsson | Bleikur/álóttur einlitt | Snæfellingur | 8,94 | |||
2 | Sól frá Reykhólum | Hrefna Rós Lárusdóttir | Bleikur/álóttur einlitt | Snæfellingur | 8,49 | |||
3 | Magni frá Lýsuhóli | Lárus Ástmar Hannesson | Snæfellingur | 8,40 | ||||
4 | Sprettur frá Brimilsvöllum | Gunnar Tryggvason | Jarpur/milli- einlitt | Snæfellingur | 8,37 | |||
5 | Djass frá Blesastöðum 1A | Heiðar Árni Baldursson | Brúnn/milli- stjörnótt | Faxi | 8,34 | |||
B FLOKKUR | ||||||||
Forkeppni | ||||||||
Sæti | Hross | Knapi | Litur | Aðildafélag eiganda | Einkunn | |||
1 | Fjöður frá Ólafsvík | Iðunn Svansdóttir | Jarpur/milli- einlitt | Snæfellingur | 8,58 | |||
2 | Ábóti frá Söðulsholti | Iðunn Svansdóttir | Rauður/milli- skjótt | Snæfellingur | 8,35 | |||
3 | Tristan frá Stafholtsveggjum | Heiðar Árni Baldursson | Brúnn/milli- stjörnótt | Faxi | 8,30 | |||
4 | Svalur frá Bergi | Jón Bjarni Þorvarðarson | Rauður/milli- einlitt | Snæfellingur | 8,28 | |||
5 | Hnokki frá Reykhólum | Hrefna Rós Lárusdóttir | Grár/rauður einlitt | Snæfellingur | 8,25 | |||
6 | Svana frá Söðulsholti | Halldór Sigurkarlsson | Rauður/milli- blesótt | Snæfellingur | 8,15 | |||
7 | Gimli frá Lágmúla | Gísli Pálsson | Snæfellingur | 8,12 | ||||
8 | Kári frá Brimilsvöllum | Veronika Osterhammer | Móálóttur,mósóttur/dökk- ... | Snæfellingur | 8,11 | |||
9 | Gustur frá Stykkishólmi | Högni Friðrik Högnason | Jarpur/milli- einlitt | Snæfellingur | 8,03 | |||
10 | Svarti-Pétur frá Kílhrauni | Guðný Margrét Siguroddsdóttir | Brúnn/milli- einlitt | Snæfellingur | 7,71 | |||
A úrslit |
||||||||
Sæti | Hross | Knapi | Litur | Aðildafélag eiganda | Einkunn | |||
1 | Fjöður frá Ólafsvík | Iðunn Svansdóttir | Jarpur/milli- einlitt | Snæfellingur | 8,72 | |||
2 | Hnokki frá Reykhólum | Hrefna Rós Lárusdóttir | Grár/rauður einlitt | Snæfellingur | 8,68 | |||
3 | Svalur frá Bergi | Jón Bjarni Þorvarðarson | Rauður/milli- einlitt | Snæfellingur | 8,48 | |||
4 | Ábóti frá Söðulsholti | Iðunn Svansdóttir | Rauður/milli- skjótt | Snæfellingur | 8,47 | |||
5 | Tristan frá Stafholtsveggjum | Heiðar Árni Baldursson | Brúnn/milli- stjörnótt | Faxi | 8,32 | |||
UNGMENNAFLOKKUR | ||||||||
Forkeppni | ||||||||
Sæti | Knapi | Hross | Litur | Aðildafélag knapa | Einkunn | |||
1 | Hrefna Rós Lárusdóttir | Hnokki frá Reykhólum | Grár/rauður einlitt | Snæfellingur | 8,58 | |||
2 | Guðný Margrét Siguroddsdóttir | Reykur frá Brennistöðum | Móálóttur,mósóttur/milli-... | Snæfellingur | 8,43 | |||
3 | Hrefna Rós Lárusdóttir | Sunna frá Stykkishólmi | Móálóttur,mósóttur/milli-... | Snæfellingur | 7,79 | |||
4 | Högna Ósk Álfgeirsdóttir | Stjarna frá Stykkishólmi | Jarpur/dökk- stjörnótt | Snæfellingur | 0,00 | |||
A úrslit |
||||||||
Sæti | Knapi | Hross | Litur | Aðildafélag knapa | Einkunn | |||
1 | Hrefna Rós Lárusdóttir | Hnokki frá Reykhólum | Grár/rauður einlitt | Snæfellingur | 8,71 | |||
2 | Guðný Margrét Siguroddsdóttir | Reykur frá Brennistöðum | Móálóttur,mósóttur/milli-... | Snæfellingur |
8,57 |
|||
3 Högna Ósk Álfgeirsddóttir Stjarna frá Stykkishólmi Jarpur/dökk-stjörnótt Snæfellingur 7,85 UNGLINGAFLOKKUR |
||||||||
Forkeppni | ||||||||
Sæti | Knapi | Hross | Litur | Aðildafélag knapa | Einkunn | |||
1 | Borghildur Gunnarsdóttir | Gára frá Snjallsteinshöfða 1 | Rauður/milli- stjörnótt | Snæfellingur | 8,36 | |||
2 | Inga Dís Víkingsdóttir | Svali frá Skáney | Grár/rauður stjörnótt | Snæfellingur | 8,33 | |||
3 | Inga Dís Víkingsdóttir | Sindri frá Keldudal | Rauður/milli- blesótt | Snæfellingur | 8,31 | |||
4 | Fanney O. Gunnarsdóttir | Fífa frá Brimilsvöllum | Brúnn/gló- tvístjörnótt | Snæfellingur | 8,29 | |||
5 | Róbert Vikar Víkingsson | Sleipnir frá Söðulsholti | Jarpur/milli- einlitt | Snæfellingur | 8,27 | |||
6 | Harpa Lilja Ólafsdóttir | Hrókur frá Grundarfirði | Brúnn/milli- einlitt | Snæfellingur | 7,89 | |||
A úrslit | ||||||||
Sæti | Knapi | Hross | Litur | Aðildafélag knapa | Einkunn | |||
1 | Borghildur Gunnarsdóttir | Gára frá Snjallsteinshöfða 1 | Rauður/milli- stjörnótt | Snæfellingur | 8,50 | |||
2 | Fanney O. Gunnarsdóttir | Fífa frá Brimilsvöllum | Brúnn/gló- tvístjörnótt | Snæfellingur | 8,44 | |||
3 | Harpa Lilja Ólafsdóttir | Hrókur frá Grundarfirði | Brúnn/milli- einlitt | Snæfellingur | 8,33 | |||
4 | Inga Dís Víkingsdóttir | Svali frá Skáney | Grár/rauður stjörnótt | Snæfellingur | 8,29 | |||
5 | Róbert Vikar Víkingsson | Sleipnir frá Söðulsholti | Jarpur/milli- einlitt | Snæfellingur | 8,06 | |||
BARNAFLOKKUR | ||||||||
Forkeppni | ||||||||
Sæti | Knapi | Hross | Litur | Aðildafélag knapa | Einkunn | |||
1 | Glódís Líf Gunnarsdóttir | Magni frá Spágilsstöðum | Jarpur/milli- einlitt | Máni | 8,50 | |||
2 | Tinna Guðrún Alexandersdóttir | Garpur frá Ytri-Kóngsbakka | Vindóttur/mó einlitt | Snæfellingur | 8,12 | |||
3 | Fjóla Rún Sölvadóttir | Bliki frá Dalsmynni | Brúnn/milli- skjótt | Snæfellingur | 8,01 | |||
4 | Hafdís Lóa Sigurbjörnsdóttir | Lotning frá Minni-Borg | Rauður/milli- skjótt | Snæfellingur | 7,84 | |||
A úrslit | ||||||||
Sæti | Knapi | Hross | Litur | Aðildafélag knapa | Einkunn | |||
1 | Glódís Líf Gunnarsdóttir | Magni frá Spágilsstöðum | Jarpur/milli- einlitt | Máni | 8,56 | |||
2 | Fjóla Rún Sölvadóttir | Bliki frá Dalsmynni | Brúnn/milli- skjótt | Snæfellingur | 8,31 | |||
3 | Hafdís Lóa Sigurbjörnsdóttir | Lotning frá Minni-Borg | Rauður/milli- skjótt | Snæfellingur | 8,16 | |||
4 | Tinna Guðrún Alexandersdóttir | Garpur frá Ytri-Kóngsbakka | Vindóttur/mó einlitt | Snæfellingur | 8,06 | |||
C flokkur | ||||||||
Forkeppni | ||||||||
Sæti | Knapi | Hross | Litur | Aðildafélag knapa | Einkunn | |||
1 | Linda Helgadóttir | Geysir frá Læk | Brúnn/dökk/sv. einlitt | Máni | 8,27 | |||
2 | Herborg S. Sigurðardóttir | Assa frá Bjarnarhöfn | Rauður/milli-stjörnótt | Snæfellingur | 8,25 | |||
3 | Margrét Sigurðardóttir | Frá frá Hítarneskoti | Grá/brúnn-skjótt | Snæfellingur | 8,22 | |||
4 | Nadine E. Walter | Krummir frá Reykhólum | Brúnn/milli-einlitt | Snæfellingur | 8,19 | |||
5 | Kristjana Þórarinsdóttir | Þór frá Saurbæ | Brúnn/milli- einlitt | Fákur | 7,93 | |||
6 | Torfey Rut Leifsdóttir | Móses frá Fremri-Fitjum | Móálóttur,mósóttur/ljós | Snæfellingur | 7,00 | |||
A úrslit | ||||||||
Sæti | Knapi | Hross | Litur | Aðildafélag knapa | Einkunn | |||
1 | Nadine E. Walter | Krummir frá Reykhólum | Brúnn/milli-einlitt | Snæfellingur | 8,38 | |||
2 | Linda Helgadóttir | Geysir frá Læk | Brúnn/dökk/sv. einlitt | Máni | 8.31 | |||
3 | Margrét Sigurðardóttir | Frá frá Hítarneskoti | Grá/brúnn-skjótt | Snæfellingur | 8,19 | |||
4 | Kristjana Þórarinsdóttir | Frá frá Hítarneskoti | Brúnn/millli-einlitt | Snæfellingur | 8,19 | |||
5 | Herborg S. Sigurðardóttir | Assa frá Bjarnarhöfn | Rauður/milli-stjörnótt | Snæfellingur | 8,15 |
25.07.2015 00:17
Dagskrá
Dagskrá fyrir Gæðingamótið á sunnudaginn
Klukkan 10:00
Forkeppni ...
B-flokkur
Ungmennaflokkur
Unglingaflokkur
Barnaflokkur
10 mín hlé
C-flokkur
A-flokkur
10 mín hlé
Tölt
T7 17 ára og yngri
T7 minna vanir T3
opinn flokkur
30 mín matarhlé
Úrslit
Barnafl
Unglingafl
Ungmennafl
C flokkur
B flokkur
10 mín hlé
A flokkur
T7 17 ára og yngri
T7 2 fl
T3 1fl
11.07.2015 14:11
Hestaþing 2015
![]() |
A-flokkur 2014 |
Hestaþing Snæfellings
Opin gæðingakeppni í Stykkishólmi
sunnudaginn 26. júlí 2015
Keppt verður í
A- flokki
B –flokki
C- flokk (fet,tölt og brokk. Má nota písk.)
Ungmennaflokk
Unglingaflokk
Barnaflokk
Tölt
T3 opinn flokkur
T7 lítið vanir (hægt tölt svo snúið við, frjáls ferð á tölti)
T7 17 ára og yngri (hægt tölt svo snúið við, frjáls ferð á tölti)
Pollaflokkur á sínum stað, skráning á staðnum og kostar ekkert.
Skráð í gegnum Sportfeng í A, B, ungmenna, unglinga, barnaflokk og töltið,
En í c-flokk er skráð hjá Arnari í netfangið arnarasbjorns@gmail.com
lagt inná reikning 191-26-00876 kennitala 4409922189 og senda kvittun á olafur@fsn.is
Skráningfrestur í alla flokka er fram á miðnætti miðvikudaginn 22. júlí
Farið inn á þessa slóð: www.sportfengur.com og smellið á SKRÁNINGAKERFI vinstra megin á síðunni (fyrir
neðan Login hnappinn, athugið að ekki á að logga sig inn á SportFeng). Á forsíðu skráningakerfisins er smellt á
Skráning í valmynd og síðan á flipann Mót. Áframhaldið rekur sig sjálft, munið bara að skrá einnig upp á hvora
hönd þið þið ætlið að ríða og að fara í Vörukörfu að skráningu lokinni og að klára þar öll skref í ferlinu.
Ganga þarf frá greiðslu skráningagjalda með innlögn á bankareikning en þær upplýsingar koma
fram í skráningarferlin. Athugið að skráningin verður ekki virk fyrr en gjaldkeri hefur merkt
við að greiðsla hafi borist!
Gjaldið er 3000 kr. á skráningu en í Barnafl. og tölt 17 ára og yngri er 2000 kr.
Síðasti dagur skráninga er miðvikudagurinn 22 júlí á miðnætti og það sama gildir um
greiðslu skráningagjalda. Ekki verður hægt að skrá eftir að skráningafrestur rennur út.
Stjórnin
25.06.2015 11:44
Frestun á móti
Vegna dræmrar þátttöku á Hestaþing Snæfellings sem átti að vera laugardaginn 27. júní hefur mótinu verið frestað. Verið er að skoða með að halda mótið laugardaginn 25. júlí
Þeir sem skráðu sig senda póst á Ólaf Tryggvason olafur@fsn.is með bankaupplýsingum til þess að fá skráningargjaldið endurgreitt.
Kveðja stjórnin
24.06.2015 21:51
Hrynur frá Hrísdal
![]() |
Gæðingurinn Hrynur frá Hrísdal tekur á móti hryssum í Hrísdal í sumar. Hrynur hefur hlotið 8,23 fyrir sköpulag og 8,60 fyrir kosti, þar af 9 fyrir brokk, vilja og geðslag og fegurð í reið. Aðaleinkunn í kynbótadómi 8,45. Hrynur varð í 3ja sæti í B-flokki gæðinga á LM 2014 með 9,04 í einkunn og hefur hann alls 3svar farið yfir 9 í úrslitum í gæðingakeppni. Verð fyrir fengna hryssu ásamt girðingargjaldi, einum sónar og skatti er kr. 95.000. Upplýsingar veitir Siguroddur Pétursson í s. 897 9392, eða sendið tölvupóst á hrisdalur@hrisdalur.is. |
24.06.2015 21:44
Steggur frá Hrísdal
![]() |
Steggur tekur á móti hryssum í Hrísdal á fyrra gangmáli. Verð 95.000 með girðingargjaldi og einni sónarskoðun. Upplýsingar veitir Siguroddur s. 897 9392 og einnig má senda póst á hrisdalur@hrisdalur.is. Folöldin eru að fæðast undan honum þessa dagana, gullfalleg og litfögur, Bleikálótt skjótt, brúnskjótt, fífilbleik, jarpskjótt.
Steggur hefur hlotið 8,24 fyrir sköpulag, og 8,10 fyrir kosti, alls 8,16. Hann hefur 9 fyrir tölt, hægt tölt, vilja og geðslag og fegurð í reið. Hann var í sinni fyrstu íþróttakeppni í vor og fór í 7. 30 í fjórgangi og 7.57 í tölti í forkeppni og í úrslitum í 7.60 í fjórgangi og 7.56 í tölti. Steggur gefur litfögur og einstaklega hreyfingarfalleg folöld. Verð fyrir fengna hryssu ásamt girðingargjaldi, einum sónar og skatti er kr. 95.000.
Á seinna gangmáli verður hann í Austur-Landeyjum, upplýsingar veitir Sigríkur Jónsson, 893 7970, hesteyri@hotmail.com.
20.06.2015 12:37
Hestaþing 2015
Hestaþing Snæfellings
Opin gæðingakeppni á Kaldármelum
Laugardaginn 27. júní 2015
Keppt verður í
A- flokki
B –flokki
C- flokki
Ungmennaflokk
Unglingaflokk
skráningagjald er 3000 kr.
Barnaflokk skráningargjaldið 2000 kr.
Pollaflokkur á sínum stað, skráning á staðnum og kostar ekkert.
Skráð í gegnum Sportfeng í A, B, ungmenna, unglinga og barnaflokk.
En í C flokk er skráð hjá Arnari í netfangið arnarasbjorns@gmail.com
Skráningfrestur í alla flokka er fram á miðnætti miðvikudaginn 24. júní
Farið inn á þessa slóð: www.sportfengur.com og smellið á SKRÁNINGAKERFI vinstra megin á síðunni (fyrir
neðan Login hnappinn, athugið að ekki á að logga sig inn á SportFeng). Á forsíðu skráningakerfisins er smellt á
Skráning í valmynd og síðan á flipann Mót. Áframhaldið rekur sig sjálft, munið bara að skrá einnig upp á hvora
hönd þið þið ætlið að ríða og að fara í Vörukörfu að skráningu lokinni og að klára þar öll skref í ferlinu.
Ganga þarf frá greiðslu skráningagjalda með innlögn á bankareikning en þær upplýsingar koma
fram í skráningarferlin. Athugið að skráningin verður ekki virk fyrr en gjaldkeri hefur merkt
við að greiðsla hafi borist! Gjaldið er kr. 3000 á skráningu fyrir A fl. B fl. ungmennafl. og unglingafl. og 2000 kr í barnafl
flokkana. Síðasti dagur skráninga er miðvikudagurinn 24 júní á miðnætti og það sama gildir um
greiðslu skráningagjalda. Ekki verður hægt að skrá eftir að skráningafrestur rennur út.
C- flokkur
Stjórnin
20.06.2015 12:08
Goði frá Bjarnarhöfn

Örmerki: 956000001420206
Litur: 3700 Jarpur/dökk- einlitt
Ræktandi: Brynjar Hildibrandsson
Eigandi: Brynjar Hildibrandsson, Herborg Sigríður Sigurðardóttir
F.: IS2006187114 Spuni frá Vesturkoti
Ff.: IS2001187660 Álfasteinn frá Selfossi
Fm.: IS1999225029 Stelpa frá Meðalfelli
M.: IS2001237205 Gyðja frá Bjarnarhöfn
Mf.: IS1981187020 Kolfinnur frá Kjarnholtum I
Mm.: IS1985237003 Hera frá Bjarnarhöfn
Mál (cm): 139 - 129 - 133 - 61 - 140 - 36 - 47 - 42 - 6,6 - 29,5 - 19,0
Hófa mál: V.fr.: 8,8 - V.a.: 7,6
Sköpulag: 8,0 - 8,0 - 8,0 - 8,5 - 7,5 - 7,0 - 8,5 - 8,0 = 8,02
Hæfileikar: 8,5 - 6,5 - 8,5 - 8,0 - 8,5 - 8,5 - 8,5 = 8,21
Aðaleinkunn: 8,14
Hægt tölt: 7,5 Hægt stökk: 7,5
Sýnandi: Hans Þór Hilmarsson