22.01.2018 13:39

Unglingaskipti

Sæl öll.

Nú er komið árið 2018 og það er árið sem er komið að okkur í unglingaskiptunum að fara aftur til þýskalands með hóp ef áhugi er fyrir hendi.

Ferðin 2014 gekk vel og var almenn skoðun að við ættum að halda þessu samstarfi áfram.

Nú ætlum við, hér á Facebook að kanna mögulegan áhuga okkar unglinga (14-21 ára). Fyrirhugað er að ferðin verði 4. – 12. Águst 2018.

Kostnaði unglinganna hefur verið haldið í lágmarki. Það er ekkert sem bannar að þeir sem fóru síðast geti ekki farið aftur. Unglingarnir/ungmennin munu gista í heimahúsum hjá fólkinu í félaginu sem við erum að skipta við. Ekki er um endanlega skuldbindingu að ræða heldur einungis könnun. Vinsamlegast látið þetta berast og hafið samband við Nadine í netfang nadinew@simnet.is  sem fyrst.

Einnig getið þið verið í sambandi við okkur ef þörf er á meiri upplýsingum.

Kveðja
Nadine & Lalli

22.01.2018 13:36

Hestafjör

 

Æskulýðanefnd býður upp á reiðnámskeið 
í Reiðhöllinni í Grundarfirði helgarnar 10-11 og 24-25 Febrúar.
Námskeiðið verður með léttu sniði nokkrir saman 
og mun kennarinn Haukur Bjarnason frá Skáney stýra fjörinu.
Æskulýðanefnd býður upp á kakó og kökur svo engin verði svangur á meðan námskeiðið er. Þetta er að sjálfsögðu frítt fyrir félaga Snæfellings.

Skráning er á netfangið 
nadine@seatours.is; brimilsvellir@isl.is

Taka skal fram hvort um báðar helgar eða aðra helgina er að ræða.

Æskulýðanefnd Snæfellings

 

Mynd frá Nadine E. Walter.

27.12.2017 00:59

Umsókn í afrekshóp LH 2018

Tilgangur verkefnisins er að búa unga knapa undir að takast á við stór verkefni á sviði hestamennskunnar bæði hér heima og á erlendum vettvangi.

Gjaldgengir í hópinn eru knapar á aldrinum 16 til 21. árs á árinu 2018.

Valið er í afrekshóp til eins árs í senn. Í umsókn skulu koma fram allar grunnupplýsingar um umsækjandann, sem og keppnisárangur síðustu tvö keppnisár. Taka þarf sérstaklega fram hvaða mót, sæti og einkunn.

Kostnaður knapa er kr. 80.000 fyrir árið (Hægt að dreifa).

Viðburðir á vegum verkefnisins verða fjórir á árinu og er skyldumæting í þá alla.
Nánari dagskrá mun liggja fyrir í byrjun janúar.

Liðstjóri hópsins verður Arnar Bjarki Sigurðarson

Umsóknarfrestur er til og með 5.janúar 2018 og skulu umsóknir berast á netfangið lh@lhhestar.is 

ATH: Þeir sem voru í afrekshóp LH 2017 þurfa að endurnýja sína umsókn til að eiga möguleika á að halda áfram.

Arnar Bjarki veitir nánari upplýsingar á netfanginu sunnuhv@gmail.com

Metnaðarfullt verkefni og einstakt tækifæri fyrir unga knapa til að bæta sig og byggja keppnishestinn upp á markvissan hátt.

Stjórn LH

10.12.2017 22:04

Héraðsþing HSH

Héraðsþing HSH

 

verður haldið mánudaginn 11. desember 2017 kl. 19:00

í Félagsheimilinu Klifi, Ólafsvík

 

 

Dagskrá:

 

1.     Þingsetning

2.     Tilnefning þingforseta, varaþingforseta og tveggja þingritara

3.     Skipun kjörbréfanefndar

4.     Skýrsla stjórnar

5.     Lagðir fram endurskoðaðir reikningar

6.     Umræður um skýrslu stjórnar og reikningar lagðir fram til

        Samþykktar

7.     Kosning nefnda þingsins:

              a) Fjárhagsnefnd

             b) Íþróttanefnd

             c) Allsherjar- og laganefnd.

8.      Ávörp gesta

9.      Fjárhagsáætlun lögð fram

10.    Framkomnar tillögur lagðar fram og vísað til nefnda

11.    Nefndarstörf

12.    Nefndarálit, umræður og atkvæðagreiðslur

13.    Kosningar

                             a) Formaður HSH

                             b) Aðrir í stjórn og varastjórn

                             c) Tveir skoðunarmenn og tveir til vara

                             d) Ráð og nefndir skv. gildandi samþykktum og reglum

                             e) Uppstillingarnefnd, 3 af formönnum aðildarfélaga HSH

                                sem starfa fram að næsta héraðsþingi

                             f) Kosning á Íþróttaþing ÍSÍ

14.    Önnur mál

  1. Þingslit.

 

13.11.2017 14:32

Uppskeruhátíð

Uppskeruhátíð Snæfellings var haldinn í reiðhöllinni á Lýsuhól. Þar hafa þau hjónin Agnar og Jóhanna byggt sér glæsilega aðstöðu og óskum við þeim innilega til hamingju með þessa flottu reiðhöll. Þetta er þá fimmta stóra reiðhúsið sem er byggt hér á Snæfellsnesi.
Byrjar var á því að skoða reiðhöllina og hesthúsið hjá þeim á Lýsuhóli
Heimilisfólkið á Lýsuhóli tók að sér eldamennskuna að þessu sinni og snæddum við dýrindis lambkjöt og tertur  á eftir. Mæting var mjög góð og áttu um 80 manns skemmtilega kvöldstund þarna.  Happdrættið sló í gegn eins og alltaf og færum við þeim sem gáfu vinninga í happdrættið kærar þakkir fyrir.
Veittar voru viðurkenningar eins og við höfum gert undanfarin ár til barna, unglinga og ungmenna. Efstu kynbótahrossin í hverjum flokk og þotuskjöldinn sem að þessu sinn var veittur eigendum þess hest sem oftast hefur unnið A flokkinn hjá Snæfelling. Sá hestur sem vinnur   A flokkinn fær afhentan farandbikar,  ístaðið og hefur verið afhent síðan 1965 og hefur Atlas frá Lýsuhóli unnið þetta 6 sinnum í röð. Við óskum eigendum og knöpum Atlasar innilega til hamingju með frábæran árangur. Ræktunarbú Snæfellings er Hrossaræktarbúið Berg þar búa þau Anna Dóra og Jón Bjarni, þeim hefur gengið vel á árinu með hrossin sín og voru meðal annars tilnefnd á landsvísu sem ræktunarbú. Knapi Snæfellings er svo Siguroddur Pétursson og hefur hann náð frábærum árangri með þá Hryn og Stegg frá Hrísdal og var hann einnig tilnefndur á landsvísu.
 
Ræktunarhross
 
Hryssur
 
5 vetra
IS201237490 Lukkudís frá Bergi,  8.44   8.44   8.44 Lukku-Láki frá Stóra-Vatnsskarði, Hilda frá Bjarnarhöfn – Anna Dóra
6 vetra
IS2011137959 Eldborg frá Haukatungu Syðri, 7.74  7.96  7.87 Álfnnur frá Syðri-Gegnishólum, Mynd frá Haukatungu Syðri 1 -  Ólafur Pálsson
7 vetra
IS010237336Hafdís frá Bergi,  8.13  8.33  8.25 Sporður frá Bergi,  Orka frá Viðvík – Anna Dóra og Jón Bjarni
 
Hestar
4 vetra
IS2013137490 Huginn frá Bergi, 8.44   8.01  8.19 Krókur frá Ytra-Dalsgerði,  Hilda frá Bjarnarhöfn  - Anna Dóra Markúsdóttir
5 vetra
IS2012137485 Sægrímur frá Bergi, 8.54  8.83  8.71 Sær frá Bakkakoti, Hrísla frá Bergi – Jón Bjarni Þorvarðarson
6 vetra
IS2011137210 Goði frá Bjarnarhöfn, 8.13  8.86  8.56 Spuni frá Vesturkoti, Gyðja frá Bjarnarhöfn – Brynjar Hildibrandsson
7 vetra
IS2010137338 Múli frá Bergi, 8.70  8.26  8.44 Kappi frá Kommu Minning frá Bergi – Jón Bjarni Þorvarðarson
 
 
Hvatningaverðlaun.
 
Barnaflokkur.
Gísli Sigurbjörnsson
Hafdís Lóa Sigurbjörnsdóttir
Harpa Dögg Heiðarsdóttir
Signý Ósk Sævarsdóttir
 
Unlingaflokkur
Brynja Gná Heiðarsdóttir
Embla Þórey Elvarsdóttir
Fjóla Rún Sölvadóttir
Inga Dís Víkingsdóttir
Tinna Guðrún Alexandersdóttir
 
Ungmennaflokkur
Borghildur Gunnarsdóttir
Fanney Ó. Gunnarsdóttir
Guðný Margrét Siguroddsdóttir
 

07.11.2017 09:36

Frumtamninganámskeið

Frumtamningar námskeið á Skáney í desember.

 

Markmið námskeiðsins er að tryppið sé gert reiðfært,teymist á hesti og lagður góður grunnur að áframhaldandi þjálfun.

 

Helgarnar . 1-3 des, 8-10 des og 15-17 des..

 

Kennarar: Randi Holaker og Haukur Bjarnason

Verklegt: Föstudagur 1 kennslustund, laugardagur 2 kennslustudir og sunnudagur 2 kennslustundir

Námskeiðið samanstendur af:

Bóklegt x 3 skipti

Sýnikennsla x 3 skipti

Verklegar kennslustundir x 15 skipti

Innifalið í námskeiði er: kennsla, aðstaða, hesthúspláss og hey, matur/kaffi    laugardag og sunnudaga.

Verð: 65.000 þúsund

 

Hægt verður að leiga sér pláss á staðnum fyrir tryppið á milli helga gegn vægu verði. Upplagt að nýta sér aðsöðunna til þjálfunar og tamninga á milli námskeiðshelga.

Hægt verður að leigja sér gistingu á staðnum yfir helgarnar.

Áhugasamir hafi samband sem fyrst randi@skaney.is sími 8445546/8946343

06.11.2017 11:03

Uppskeruhátíð

 


 

Uppskeruhátíð 

 Snæfellings

Reiðhöllinni á Lýsuhóli

Fösdudaginn 10. nóvember

 

Klukkan 20 og verður byrjað á að skoða reiðhöllina

og reiknum með að matur verði uppúr kl. 20.30

 Maturinn kostar 3000 kr. á mann og 

1500 kr. fyrir 16 ára og yngri.

Boðið verður uppá gistingu. Frítt fyrir þá sem koma með sængina og koddann.

En annars 5000 kr. ef fólk vill fá uppá búið.

Láta vita í síðasta lagi fimmtudaginn 9. nóvember með gistingu   info@lysuholl.is

Eða í síma 4356716

 

 Veitt verða verðlaun fyrir góðan árangur á árinu. 

·        Ræktunarbú ársins

·        Viðurkenningar til knapa

·        Knapi ársins

·        Þotuskjöldurinn verður afhentur

 

Veglegir vinningar verða í happdrættinu.

 Miðaverð aðeins 1500 kr.

 

Látið vita með þátttöku í síðasta lagi fimmtudaginn 9. nóvember  kl. 20 netfangið  asdissig67@gmail.com  herborgsig@gmail.com  einnig í síma 893 1584 Sigga eða olafur@fsn.is

 Allir velkomnir.

02.10.2017 22:51

Æskulýðshittingur

Ratleikur – Bingó – og Pízzakvöld
Snæfellings

Mánudaginn 9. október 2017 kl. 17:00
Í reiðskemmunni við hesthúsahverfið í Stykkishólmi

Öll börn, unglingar og ungmenni velkomin að vera með.

Bingóspjaldið kostar 500 kr. Skráning hjá nadinew@simnet.is 

Hlökkum til að sjá ykkur
Æskulýðsnefnd Snæfellings

Mynd frá Nadine E. Walter.

31.07.2017 11:03

Úrslit Bíkarmótið

IS2017SNF152 - Bikarmót Vesturlands      
Mótshaldari: Snæfellingur      
Dagsetning: 30.07.2017 - 30.07.2017      
         
TÖLT T3        
Opinn flokkur - 1. flokkur      
Forkeppni        
Sæti Knapi Hross Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Siguroddur Pétursson Eldborg frá Haukatungu Syðri 1 Snæfellingur 6,80
2 Randi Holaker Þytur frá Skáney Faxi 6,57
3 Hrefna Rós Lárusdóttir Hnokki frá Reykhólum Snæfellingur 6,40
4 Iðunn Svansdóttir Ábóti frá Söðulsholti Skuggi 6,27
5 Þórdís Fjeldsteð Snjólfur frá Eskiholti Faxi 6,27
6 Ámundi Sigurðsson Hrafn frá Smáratúni Skuggi 6,17
7 Þórdís Fjeldsteð Kjarkur frá Borgarnesi Faxi 6,10
8 Berglind Ýr Ingvarsdóttir Elísa frá Bakkakoti Skuggi 5,93
9 Gunnar Halldórsson Eskill frá Leirulæk Skuggi 5,80
10 Gunnar Tryggvason Bára frá Brimilsvöllum Snæfellingur 5,40
A úrslit        
Sæti Knapi Hross Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Siguroddur Pétursson Eldborg frá Haukatungu Syðri 1 Snæfellingur 6,94
2 Þórdís Fjeldsteð Snjólfur frá Eskiholti Faxi 6,61
3 Hrefna Rós Lárusdóttir Hnokki frá Reykhólum Snæfellingur 6,56
4 Iðunn Svansdóttir Ábóti frá Söðulsholti Skuggi 6,28
5 Ámundi Sigurðsson Hrafn frá Smáratúni Skuggi 6,17
Ungmennaflokkur      
Forkeppni        
Sæti Knapi Hross Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Guðný Margrét Siguroddsdóttir Reykur frá Brennistöðum Snæfellingur 6,70
2 Máni Hilmarsson Dalvar frá Dalbæ II Skuggi 6,00
3 Ólafur Axel Björnsson Dúkkulísa frá Laugavöllum Skuggi 5,20
4 Gyða Helgadóttir Toppur frá Svínafelli 2 Skuggi 4,77
A úrslit        
Sæti Knapi Hross Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Guðný Margrét Siguroddsdóttir Reykur frá Brennistöðum Snæfellingur 7,00
2 Ólafur Axel Björnsson Dúkkulísa frá Laugavöllum Skuggi 5,78
3 Gyða Helgadóttir Toppur frá Svínafelli 2 Skuggi 5,17
Unglingaflokkur      
Forkeppni        
Sæti Knapi Hross Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Ísólfur Ólafsson Goði frá Leirulæk Skuggi 6,33
2 Berghildur Björk Reynisdóttir Óliver frá Ánabrekku Adam 6,20
3 Inga Dís Víkingsdóttir Melódía frá Sauðárkróki Snæfellingur 6,17
4 Arna Hrönn Ámundadóttir Spuni frá Miklagarði Skuggi 5,67
5 Arndís Ólafsdóttir Álfadís frá Magnússkógum Glaður 5,47
6 Brynja Gná Heiðarsdóttir Flugsvin frá Grundarfirði Snæfellingur 4,40
A úrslit        
Sæti Knapi Hross Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Ísólfur Ólafsson Goði frá Leirulæk Skuggi 6,50
2 Berghildur Björk Reynisdóttir Óliver frá Ánabrekku Adam 6,17
3 Inga Dís Víkingsdóttir Melódía frá Sauðárkróki Snæfellingur 6,00
4 Arndís Ólafsdóttir Álfadís frá Magnússkógum Glaður 5,83
5 Arna Hrönn Ámundadóttir Spuni frá Miklagarði Skuggi 5,72
Barnaflokkur      
Forkeppni        
Sæti Knapi Hross Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Kolbrún Katla Halldórsdóttir Sindri frá Keldudal Skuggi 5,43
2 Hafdís Lóa Sigurbjörnsdóttir Hylling frá Minni-Borg Snæfellingur 4,97
A úrslit        
Sæti Knapi Hross Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Kolbrún Katla Halldórsdóttir Sindri frá Keldudal Skuggi 5,50
2 Hafdís Lóa Sigurbjörnsdóttir Hylling frá Minni-Borg Snæfellingur 5,28
FJÓRGANGUR V2      
Opinn flokkur - 1. flokkur      
Forkeppni        
Sæti Knapi Hross Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Randi Holaker Ísar frá Skáney Faxi 6,43
2 Hrefna Rós Lárusdóttir Hnokki frá Reykhólum Snæfellingur 6,20
3 Iðunn Svansdóttir Ábóti frá Söðulsholti Skuggi 6,13
4 Siguroddur Pétursson Eldborg frá Haukatungu Syðri 1 Snæfellingur 6,10
5 Þórdís Fjeldsteð Snjólfur frá Eskiholti Faxi 6,07
6 Maria Greve Óskastund frá Hafsteinsstöðum Dreyri 5,87
7 Ámundi Sigurðsson Hylur frá Bringu Skuggi 5,50
8 Gunnar Tryggvason Bára frá Brimilsvöllum Snæfellingur 5,43
9 Þórdís Fjeldsteð Kjarkur frá Borgarnesi Faxi 4,80
A úrslit        
Sæti Knapi Hross Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Randi Holaker Ísar frá Skáney Faxi 6,77
2 Iðunn Svansdóttir Ábóti frá Söðulsholti Skuggi 6,57
3 Siguroddur Pétursson Eldborg frá Haukatungu Syðri 1 Snæfellingur 6,50
4 Hrefna Rós Lárusdóttir Hnokki frá Reykhólum Snæfellingur 6,47
5 Þórdís Fjeldsteð Snjólfur frá Eskiholti Faxi 6,10
Ungmennaflokkur      
Forkeppni        
Sæti Knapi Hross Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Guðný Margrét Siguroddsdóttir Reykur frá Brennistöðum Snæfellingur 6,57
2 Máni Hilmarsson Fans frá Reynistað Skuggi 5,80
3 Ólafur Axel Björnsson Dúkkulísa frá Laugavöllum Skuggi 5,57
4 Húni Hilmarsson Röðull frá Fremra-Hálsi Skuggi 5,53
5 Laufey Fríða Þórarinsdóttir Stefán frá Hvítadal Glaður 5,43
6 Gyða Helgadóttir Toppur frá Svínafelli 2 Skuggi 4,90
A úrslit        
Sæti Knapi Hross Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Guðný Margrét Siguroddsdóttir Reykur frá Brennistöðum Snæfellingur 6,83
2 Máni Hilmarsson Fans frá Reynistað Skuggi 6,10
3 Húni Hilmarsson Röðull frá Fremra-Hálsi Skuggi 6,07
4 Ólafur Axel Björnsson Dúkkulísa frá Laugavöllum Skuggi 5,83
5 Laufey Fríða Þórarinsdóttir Stefán frá Hvítadal Glaður 5,47
Unglingaflokkur      
Forkeppni        
Sæti Knapi Hross Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Berghildur Björk Reynisdóttir Óliver frá Ánabrekku Adam 6,13
2 Arndís Ólafsdóttir Álfadís frá Magnússkógum Glaður 5,83
3 Arna Hrönn Ámundadóttir Spuni frá Miklagarði Skuggi 5,83
4 Inga Dís Víkingsdóttir Nótt frá Kommu Snæfellingur 5,70
5 Tinna Guðrún Alexandersdóttir Spurning frá Lágmúla Snæfellingur 5,07
6 Brynja Gná Heiðarsdóttir Flugsvin frá Grundarfirði Snæfellingur 5,03
A úrslit        
Sæti Knapi Hross Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Berghildur Björk Reynisdóttir Óliver frá Ánabrekku Adam 6,33
2 Arna Hrönn Ámundadóttir Spuni frá Miklagarði Skuggi 5,97
3 Arndís Ólafsdóttir Álfadís frá Magnússkógum Glaður 5,97
4 Inga Dís Víkingsdóttir Nótt frá Kommu Snæfellingur 5,87
5 Tinna Guðrún Alexandersdóttir Spurning frá Lágmúla Snæfellingur 5,17
Barnaflokkur      
Forkeppni        
Sæti Knapi Hross Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Kolbrún Katla Halldórsdóttir Sindri frá Keldudal Skuggi 5,13
2 Gísli Sigurbjörnsson Frosti frá Hofsstöðum Snæfellingur 4,33
3 Hafdís Lóa Sigurbjörnsdóttir Sleipnir frá Miðhrauni Snæfellingur 3,50
4 Hafdís Lóa Sigurbjörnsdóttir Hylling frá Minni-Borg Snæfellingur 3,27
A úrslit        
Sæti Knapi Hross Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Kolbrún Katla Halldórsdóttir Sindri frá Keldudal Skuggi 5,57
2 Hafdís Lóa Sigurbjörnsdóttir Hylling frá Minni-Borg Snæfellingur 5,37
3 Gísli Sigurbjörnsson Frosti frá Hofsstöðum Snæfellingur 3,73
FIMMGANGUR F2      
Opinn flokkur - 1. flokkur      
Forkeppni        
Sæti Knapi Hross Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Randi Holaker Þytur frá Skáney Faxi 6,30
2 Siguroddur Pétursson Syneta frá Mosfellsbæ Snæfellingur 6,03
3 Iðunn Svansdóttir Kolbrá frá Söðulsholti Skuggi 5,97
4 Svandís Lilja Stefánsdóttir Prins frá Skipanesi Dreyri 5,83
5 Maria Greve Arabella frá Skagaströnd Dreyri 5,43
6 Magnús Rúnar Magnússon Þyrnirós frá Skagaströnd Dreyri 4,93
7 Þórdís Fjeldsteð Halur frá Breiðholti, Gbr. Faxi 3,40
A úrslit        
Sæti Knapi Hross Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Randi Holaker Þytur frá Skáney Faxi 6,74
2 Iðunn Svansdóttir Kolbrá frá Söðulsholti Skuggi 6,40
3 Siguroddur Pétursson Syneta frá Mosfellsbæ Snæfellingur 6,17
4 Svandís Lilja Stefánsdóttir Prins frá Skipanesi Dreyri 4,98
5 Maria Greve Arabella frá Skagaströnd Dreyri 4,88
Ungmennaflokkur      
Forkeppni        
Sæti Knapi Hross Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Máni Hilmarsson Dalvar frá Dalbæ II Skuggi 6,20
2 Arna Hrönn Ámundadóttir Brennir frá Votmúla 1 Skuggi 4,83
3 Gyða Helgadóttir Óðinn frá Syðra-Kolugili Skuggi 4,40
4 Ólafur Axel Björnsson Dögun frá Hnausum II Skuggi 3,77
A úrslit        
Sæti Knapi Hross Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Máni Hilmarsson Dalvar frá Dalbæ II Skuggi 6,43
2 Gyða Helgadóttir Óðinn frá Syðra-Kolugili Skuggi 5,38
3 Arna Hrönn Ámundadóttir Brennir frá Votmúla 1 Skuggi 5,26
4 Ólafur Axel Björnsson Dögun frá Hnausum II Skuggi 4,00
SKEIÐ 100M (FLUGSKEIÐ)      
Sæti Knapi Hross Aðildarfélag knapa Tími
1 Ísólfur Ólafsson Blundur frá Skrúð Skuggi 7,96
2 Húni Hilmarsson Gyðja frá Hvammi III Skuggi 8,83
3 Brynja Gná Heiðarsdóttir Frami frá Grundarfirði Snæfellingur 9,30
4 Siguroddur Pétursson Syneta frá Mosfellsbæ Snæfellingur 9,49
5 Þórdís Fjeldsteð Ölvaldur frá Ölvaldsstöðum IV Faxi 0,00

29.07.2017 11:29

Dagskrá

Bikarmót Vesturlands

í Stykkishólmi

30. ágúst

 

kl:09:00

 

Fjórgangur-V2

 1 flokkur, ungmenni, unglingar og börn

 

10 mín hlé

 

Fimmgangur- F2

ungmenni, 1 flokkur

 

Tölt- T3

barnaflokkur,  unglingaflokkur, ungmennaflokkur 1 flokkur,

 

matarhlé

 

Úrslit

Fjórgangur- V2

1 flokkur, ungmenni, unglingar og börn

 

Fimmgangur- F2

 ungmennaflokkur, 1 flokkur

 

10 mín hlé

 

Tölt- T3

Barnaflokkur, unglingaflokkur, ungmennaflokkur 1. flokkur

 

Gæðingaskeið

ungmennaflokkur, 1. flokkur fyrri sprettur

ungmennaflokkur, 1. flokkur seinni  sprettur

Verðlauna afhending

 

100 m skeið

Verðlauna afhending

29.07.2017 11:28

Ráslistinn

Ráslisti
Fimmgangur F2
Opinn flokkur - 1. flokkur
Nr Hópur Hönd Knapi Hestur Litur Aldur Aðildafélag Eigandi Faðir Móðir
1 1 V Iðunn Svansdóttir Kolbrá frá Söðulsholti Jarpur/dökk- blesótt 9 Skuggi Halldór Sigurkarlsson, Iðunn Silja Svansdóttir Sólon frá Skáney Gloría frá Snartartungu
2 1 V Magnús Rúnar Magnússon Þyrnirós frá Skagaströnd Brúnn/milli- einlitt 6 Dreyri Magnús Rúnar Magnússon Frakkur frá Langholti Sunna frá Akranesi
3 2 V Maria Greve Arabella frá Skagaströnd Rauður/milli- blesótt 7 Dreyri Marie Greve Rasmussen Hnokki frá Fellskoti Sól frá Litla-Kambi
4 2 V Siguroddur Pétursson Syneta frá Mosfellsbæ Brúnn/milli- einlitt 9 Snæfellingur Dagur Eysteinsson Ægir frá Litlalandi Eining frá Mosfellsbæ
5 3 V Svandís Lilja Stefánsdóttir Prins frá Skipanesi Brúnn/milli- stjörnótt 11 Dreyri Stefán Gunnar Ármannsson Þeyr frá Akranesi Drottning frá Víðinesi 2
6 4 H Þórdís Fjeldsteð Halur frá Breiðholti, Gbr. Brúnn/milli- einlitt 7 Faxi Högni Steinn Gunnarsson Gaumur frá Auðsholtshjáleigu Hrund frá Torfunesi
7 4 H Randi Holaker Þytur frá Skáney Rauður/milli- einlitt 12 Faxi Bjarni Marinósson Gustur frá Hóli Þóra frá Skáney
Fimmgangur F2
Ungmennaflokkur
Nr Hópur Hönd Knapi Hestur Litur Aldur Aðildafélag Eigandi Faðir Móðir
1 1 V Laufey Fríða Þórarinsdóttir Móða frá Hvítadal Brúnn/mó- einlitt 9 Glaður Þórarinn B Þórarinsson Stefán frá Hvítadal Fríða frá Litlu-Tungu 2
2 1 V Gyða Helgadóttir Óðinn frá Syðra-Kolugili Brúnn/milli- skjótt 10 Skuggi Oddur Helgi Bragason, Gyða Helgadóttir Roði frá Múla Skjóna frá Hlíð
3 2 V Máni Hilmarsson Dalvar frá Dalbæ II Moldóttur/d./draug einlitt 7 Skuggi Bryndís Brynjólfsdóttir Fálki frá Geirshlíð Bón frá Leysingjastöðum II
4 2 V Arna Hrönn Ámundadóttir Brennir frá Votmúla 1 Rauður/milli- stjörnótt 19 Skuggi Ámundi  Sigurðsson  Örvar frá Garðabæ Leista frá Kirkjubæ
5 3 H Ólafur Axel Björnsson Gullfaxi frá Geitabergi Vindóttur/jarp- einlitt 12 Skuggi Ólafur Axel Björnsson Glymur frá Innri-Skeljabrekku Prýði frá Geitabergi
Fjórgangur V2
Opinn flokkur - 1. flokkur
Nr Hópur Hönd Knapi Hestur Litur Aldur Aðildafélag Eigandi Faðir Móðir
1 1 H Þórdís Fjeldsteð Snjólfur frá Eskiholti Brúnn/litföróttur einlitt 10 Faxi Þórdís F. Þorsteinsdóttir, Guðrún Fjeldsted Karri frá Höskuldsstöðum Harpa frá Eskiholti
2 1 H Randi Holaker Ísar frá Skáney Grár/rauður stjörnótt 8 Faxi Haukur Bjarnason, Randi Holaker Sólon frá Skáney Hríma frá Skáney
3 2 H Iðunn Svansdóttir Ábóti frá Söðulsholti Rauður/milli- skjótt 9 Skuggi Söðulsholt ehf. Álfur frá Selfossi Sunna frá Akri
4 3 V Gunnar Tryggvason Bára frá Brimilsvöllum Jarpur/dökk- einlitt 8 Snæfellingur Gunnar Tryggvason Sprettur frá Brimilsvöllum Kviða frá Brimilsvöllum
5 3 V Hrefna Rós Lárusdóttir Hnokki frá Reykhólum Grár/rauður einlitt 11 Snæfellingur Lárus Ástmar Hannesson Gustur frá Hóli Hvönn frá Brúnastöðum
6 4 V Maria Greve Óskastund frá Hafsteinsstöðum Brúnn/milli- einlitt 6 Dreyri Marie Greve Rasmussen, Magnús J Matthíasson, Magnús Rúnar M Óskasteinn frá Íbishóli Kólga frá Hafsteinsstöðum
7 4 V Siguroddur Pétursson Eldborg frá Haukatungu Syðri 1 Jarpur/milli- einlitt 6 Snæfellingur Bugur ehf. Álffinnur frá Syðri-Gegnishól Mynd frá Haukatungu Syðri 1
8 5 V Ámundi Sigurðsson Hylur frá Bringu Brúnn/milli- einlitt 20 Skuggi Ámundi  Sigurðsson  Narfi frá Þúfu í Landeyjum Harka frá Syðra-Skörðugili
9 5 V Þórdís Fjeldsteð Kjarkur frá Borgarnesi Rauður/ljós- tvístjörnótt 9 Faxi Karl Björgúlfur Björnsson Hágangur frá Narfastöðum Króma frá Borgarnesi
Fjórgangur V2
Ungmennaflokkur
Nr Hópur Hönd Knapi Hestur Litur Aldur Aðildafélag Eigandi Faðir Móðir
1 1 V Ólafur Axel Björnsson Dúkkulísa frá Laugavöllum Brúnn/milli- einlitt 11 Skuggi Ólafur Axel Björnsson, Gyða Helgadóttir Kjarkur frá Egilsstaðabæ Dama frá Kálfhóli
2 1 V Máni Hilmarsson Fans frá Reynistað Grár/rauður blesótt 13 Skuggi Máni Hilmarsson Spyrnir frá Sigríðarstöðum Grábrá frá Reynistað
3 1 V Guðný Margrét Siguroddsdóttir Reykur frá Brennistöðum Móálóttur,mósóttur/milli-... 11 Snæfellingur Siguroddur Pétursson, Ásdís Ólöf Sigurðardóttir Frægur frá Flekkudal Venus frá Brennistöðum
4 2 V Laufey Fríða Þórarinsdóttir Stefán frá Hvítadal Brúnn/milli- einlitt 13 Glaður Þórarinn B Þórarinsson, Gyða Pálsdóttir Vilmundur frá Feti Kúnst frá Steinum
5 2 V Gyða Helgadóttir Toppur frá Svínafelli 2 Jarpur/dökk- einlitt 18 Skuggi Ólafur Axel Björnsson Tvistur frá Krithóli Tinna frá Svínafelli 2
6 2 V Húni Hilmarsson Röðull frá Fremra-Hálsi Rauður/milli- tvístjörnótt 9 Skuggi Ragnar Hinriksson Blysfari frá Fremra-Hálsi Tíbrá frá Snjallsteinshöfða 1
Fjórgangur V2
Unglingaflokkur
Nr Hópur Hönd Knapi Hestur Litur Aldur Aðildafélag Eigandi Faðir Móðir
1 1 V Arndís Ólafsdóttir Álfadís frá Magnússkógum Grár/óþekktur einlitt 11 Glaður Guðbjörn Guðmundsson Álfur frá Selfossi Venus frá Magnússkógum
2 1 V Brynja Gná Heiðarsdóttir Flugsvin frá Grundarfirði Brúnn/dökk/sv. einlitt 9 Snæfellingur Bjarni Jónasson Tindur frá Varmalæk Fluga frá Grundarfirði
3 1 V Inga Dís Víkingsdóttir Nótt frá Kommu Brúnn/milli- einlitt 10 Snæfellingur Rósbjörg Jónsdóttir Gígjar frá Auðsholtshjáleigu Sunna frá Akri
4 2 V Arna Hrönn Ámundadóttir Spuni frá Miklagarði Brúnn/dökk/sv. einlitt 9 Skuggi Arna Hrönn Ámundadóttir Glymur frá Innri-Skeljabrekku Diljá frá Miklagarði
5 2 V Tinna Guðrún Alexandersdóttir Spurning frá Lágmúla Rauður/milli- blesótt gló... 9 Snæfellingur Gísli Pálsson Stafn frá Miðsitju Fluga frá Strandarhöfði
Fjórgangur V2
Barnaflokkur
Nr Hópur Hönd Knapi Hestur Litur Aldur Aðildafélag Eigandi Faðir Móðir
1 1 H Gísli Sigurbjörnsson Frosti frá Hofsstöðum Grár/leirljós skjótt 12 Snæfellingur Inga Dóra Sigurbjörnsdóttir Stæll frá Hofsstöðum Hríma frá Hofsstöðum
2 1 H Hafdís Lóa Sigurbjörnsdóttir Sleipnir frá Miðhrauni Brúnn/milli- einlitt 7 Snæfellingur Ingibjörg Kristjánsdóttir, Ingi Ólafsson Þeyr frá Akranesi Sögn frá Hnjúkahlíð
3 2 V Þórunn Ólafsdóttir Dregill frá Magnússkógum Grár/óþekktur einlitt 15 Glaður Ólafur Ingi Ólafsson, Björk Guðbjörnsdóttir Gustur frá Hóli Kolskör frá Magnússkógum
4 3 V Hafdís Lóa Sigurbjörnsdóttir Hylling frá Minni-Borg Grár/brúnn stjörnótt 8 Snæfellingur Sigurbjörn Guðlaugur Magnússon Hæringur frá Litla-Kambi Kría frá Hofsstöðum
5 3 V Kolbrún Katla Halldórsdóttir Sindri frá Keldudal Rauður/milli- blesótt 12 Skuggi Inga Dís Víkingsdóttir, Kolbrún Katla Halldórsdóttir Hágangur frá Narfastöðum Ísold frá Keldudal
Gæðingaskeið
Opinn flokkur - 1. flokkur
Nr Hópur Hönd Knapi Hestur Litur Aldur Aðildafélag Eigandi Faðir Móðir
1 1 V Siguroddur Pétursson Syneta frá Mosfellsbæ Brúnn/milli- einlitt 9 Snæfellingur Dagur Eysteinsson Ægir frá Litlalandi Eining frá Mosfellsbæ
2 2 V Svandís Lilja Stefánsdóttir Svalur frá Hömluholti Bleikur/litföróttur skjótt 9 Dreyri Stefán Gunnar Ármannsson Lokkur frá Fellskoti Svala frá Svínafelli 3
3 3 V Randi Holaker Þytur frá Skáney Rauður/milli- einlitt 12 Faxi Bjarni Marinósson Gustur frá Hóli Þóra frá Skáney
4 4 V Þórdís Fjeldsteð Ölvaldur frá Ölvaldsstöðum IV Jarpur/dökk- einlitt 10 Faxi Guðrún Fjeldsted Markús frá Langholtsparti Prinsessa frá Ölvaldsstöðum I
Gæðingaskeið
Ungmennaflokkur
Nr Hópur Hönd Knapi Hestur Litur Aldur Aðildafélag Eigandi Faðir Móðir
1 1 V Gyða Helgadóttir Óðinn frá Syðra-Kolugili Brúnn/milli- skjótt 10 Skuggi Oddur Helgi Bragason, Gyða Helgadóttir Roði frá Múla Skjóna frá Hlíð
2 2 V Máni Hilmarsson Dalvar frá Dalbæ II Moldóttur/d./draug einlitt 7 Skuggi Bryndís Brynjólfsdóttir Fálki frá Geirshlíð Bón frá Leysingjastöðum II
3 3 V Arna Hrönn Ámundadóttir Brennir frá Votmúla 1 Rauður/milli- stjörnótt 19 Skuggi Ámundi  Sigurðsson  Örvar frá Garðabæ Leista frá Kirkjubæ
4 4 V Húni Hilmarsson Gyðja frá Hvammi III Brúnn/milli- einlitt 13 Skuggi Íris Fanney Sindradóttir Glanni frá Hvammi III Nn
Skeið 100m (flugskeið)
 
Nr Hópur Hönd Knapi Hestur Litur Aldur Aðildafélag Eigandi Faðir Móðir
1 1 V Laufey Fríða Þórarinsdóttir Lúter frá Hvítadal Bleikur/álóttur stjörnótt 20 Glaður Þórarinn B Þórarinsson Dugur frá Minni-Borg Nn
2 2 V Brynja Gná Heiðarsdóttir Frami frá Grundarfirði Brúnn/milli- einlitt 15 Snæfellingur Bjarni Jónasson Markús frá Langholtsparti Fluga frá Grundarfirði
3 3 V Ísólfur Ólafsson Blundur frá Skrúð Jarpur/milli- stjörnótt 9 Skuggi Ísólfur Ólafsson Stikill frá Skrúð Yrja frá Skrúð
4 4 V Siguroddur Pétursson Syneta frá Mosfellsbæ Brúnn/milli- einlitt 9 Snæfellingur Dagur Eysteinsson Ægir frá Litlalandi Eining frá Mosfellsbæ
5 5 V Þórdís Fjeldsteð Ölvaldur frá Ölvaldsstöðum IV Jarpur/dökk- einlitt 10 Faxi Guðrún Fjeldsted Markús frá Langholtsparti Prinsessa frá Ölvaldsstöðum I
6 6 V Húni Hilmarsson Gyðja frá Hvammi III Brúnn/milli- einlitt 13 Skuggi Íris Fanney Sindradóttir Glanni frá Hvammi III Nn
Tölt T3
Opinn flokkur - 1. flokkur
Nr Hópur Hönd Knapi Hestur Litur Aldur Aðildafélag Eigandi Faðir Móðir
1 1 V Þórdís Fjeldsteð Kjarkur frá Borgarnesi Rauður/ljós- tvístjörnótt 9 Faxi Karl Björgúlfur Björnsson Hágangur frá Narfastöðum Króma frá Borgarnesi
2 1 V Berglind Ýr Ingvarsdóttir Elísa frá Bakkakoti Brúnn/milli- einlitt 9 Skuggi Kristín Kristjánsdóttir Moli frá Skriðu Evra frá Arnarholti
3 2 V Hrefna Rós Lárusdóttir Hnokki frá Reykhólum Grár/rauður einlitt 11 Snæfellingur Lárus Ástmar Hannesson Gustur frá Hóli Hvönn frá Brúnastöðum
4 2 V Veronika Osterhammer Kári frá Brimilsvöllum Móálóttur,mósóttur/dökk- ... 13 Snæfellingur Veronika Osterhammer Fákur frá Auðsholtshjáleigu Kviða frá Brimilsvöllum
5 3 H Gunnar Halldórsson Eskill frá Leirulæk Jarpur/milli- stjörnótt 17 Skuggi Gunnar Halldórsson Randver frá Nýjabæ Vigdís frá Sleitustöðum
6 3 H Siguroddur Pétursson Eldborg frá Haukatungu Syðri 1 Jarpur/milli- einlitt 6 Snæfellingur Bugur ehf. Álffinnur frá Syðri-Gegnishól Mynd frá Haukatungu Syðri 1
7 4 H Gunnar Tryggvason Bára frá Brimilsvöllum Jarpur/dökk- einlitt 8 Snæfellingur Gunnar Tryggvason Sprettur frá Brimilsvöllum Kviða frá Brimilsvöllum
8 4 H Iðunn Svansdóttir Ábóti frá Söðulsholti Rauður/milli- skjótt 9 Skuggi Söðulsholt ehf. Álfur frá Selfossi Sunna frá Akri
9 5 H Ámundi Sigurðsson Hrafn frá Smáratúni Brúnn/milli- einlitt 10 Skuggi Ámundi  Sigurðsson  Tónn frá Ólafsbergi Sara frá Stóra-Langadal
10 5 H Randi Holaker Þytur frá Skáney Rauður/milli- einlitt 12 Faxi Bjarni Marinósson Gustur frá Hóli Þóra frá Skáney
11 6 H Þórdís Fjeldsteð Snjólfur frá Eskiholti Brúnn/litföróttur einlitt 10 Faxi Þórdís F. Þorsteinsdóttir, Guðrún Fjeldsted Karri frá Höskuldsstöðum Harpa frá Eskiholti
Tölt T3
Ungmennaflokkur
Nr Hópur Hönd Knapi Hestur Litur Aldur Aðildafélag Eigandi Faðir Móðir
1 1 V Máni Hilmarsson Dalvar frá Dalbæ II Moldóttur/d./draug einlitt 7 Skuggi Bryndís Brynjólfsdóttir Fálki frá Geirshlíð Bón frá Leysingjastöðum II
2 1 V Húni Hilmarsson Röðull frá Fremra-Hálsi Rauður/milli- tvístjörnótt 9 Skuggi Ragnar Hinriksson Blysfari frá Fremra-Hálsi Tíbrá frá Snjallsteinshöfða 1
3 2 H Guðný Margrét Siguroddsdóttir Reykur frá Brennistöðum Móálóttur,mósóttur/milli-... 11 Snæfellingur Siguroddur Pétursson, Ásdís Ólöf Sigurðardóttir Frægur frá Flekkudal Venus frá Brennistöðum
4 2 H Ólafur Axel Björnsson Dúkkulísa frá Laugavöllum Brúnn/milli- einlitt 11 Skuggi Ólafur Axel Björnsson, Gyða Helgadóttir Kjarkur frá Egilsstaðabæ Dama frá Kálfhóli
5 2 H Gyða Helgadóttir Toppur frá Svínafelli 2 Jarpur/dökk- einlitt 18 Skuggi Ólafur Axel Björnsson Tvistur frá Krithóli Tinna frá Svínafelli 2
Tölt T3
Unglingaflokkur
Nr Hópur Hönd Knapi Hestur Litur Aldur Aðildafélag Eigandi Faðir Móðir
1 1 V Ísólfur Ólafsson Goði frá Leirulæk Brúnn/milli- einlitt 10 Skuggi Ísólfur Ólafsson Markús frá Langholtsparti Pólstjarna frá Nesi
2 1 V Brynja Gná Heiðarsdóttir Flugsvin frá Grundarfirði Brúnn/dökk/sv. einlitt 9 Snæfellingur Bjarni Jónasson Tindur frá Varmalæk Fluga frá Grundarfirði
3 2 H Arna Hrönn Ámundadóttir Spuni frá Miklagarði Brúnn/dökk/sv. einlitt 9 Skuggi Arna Hrönn Ámundadóttir Glymur frá Innri-Skeljabrekku Diljá frá Miklagarði
4 2 H Inga Dís Víkingsdóttir Melódía frá Sauðárkróki Brúnn/milli- einlitt 10 Snæfellingur Halldóra Einarsdóttir Samber frá Ásbrú Svás frá Miðsitju
5 2 H Arndís Ólafsdóttir Álfadís frá Magnússkógum Grár/óþekktur einlitt 11 Glaður Guðbjörn Guðmundsson Álfur frá Selfossi Venus frá Magnússkógum
Tölt T3
Barnaflokkur
Nr Hópur Hönd Knapi Hestur Litur Aldur Aðildafélag Eigandi Faðir Móðir
1 1 H Hafdís Lóa Sigurbjörnsdóttir Hylling frá Minni-Borg Grár/brúnn stjörnótt 8 Snæfellingur Sigurbjörn Guðlaugur Magnússon Hæringur frá Litla-Kambi Kría frá Hofsstöðum
2 1 H Þórunn Ólafsdóttir Dregill frá Magnússkógum Grár/óþekktur einlitt 15 Glaður Ólafur Ingi Ólafsson, Björk Guðbjörnsdóttir Gustur frá Hóli Kolskör frá Magnússkógum
3 2 H Kolbrún Katla Halldórsdóttir Sindri frá Keldudal Rauður/milli- blesótt 12 Skuggi Inga Dís Víkingsdóttir, Kolbrún Katla Halldórsdóttir Hágangur frá Narfastöðum Ísold frá Keldudal

22.07.2017 11:52

Bikarmót Vesturlands

Ágætu félagar í hestamannafélögum á Vesturlandi. Þá er komið að Bikarmóti Vesturlands og að þessu sinni er það haldið í Stykkishólmi sunnudaginn 30 júlí.
Þetta er mót sem opið er fyrir félagsmenn vestlenskra hestamannafélaga og er stigamót þannig að efstu þrír í hverri grein telja til stiga fyrir félagið (árangur í forkeppni gildir). Áskilinn er réttur til að fella niður grein ef færri en 3 skrá sig til leiks.

Keppnisgreinar eru:
Barnaflokkur: Fjórgangur V2 og tölt T3.
Unglingaflokkur: Fjórgangur V2 - Tölt T3 
Ungmennaflokkur: Fjórgangur V2 - Tölt T3 - Fimmgangur F2 - Gæðingaskeið PP1
Annar flokkur: Fjórgangur V2 - Tölt T3
Opinn flokkur: Fjórgangur V2 - Tölt T3 - Tölt - Fimmgangur F2 - Gæðingaskeið PP1 - 100 m. skeið

Skráningar fara fram í gegn um sportfeng líkt og áður. Mótshaldari er Snæfellingur. 
Skráningargjöld eru: Barna - og unglingaflokkur, kr. 2.000 - pr. skráningu. Ungmenna - annar - og opinn flokkur kr. 3.000.- pr. skráningu.
Skráningagjöld vegna Bikarmótsins á að leggja inná reikning 0191-26-876 kt. 440992189 og senda kvittuna á olafur@fsn.is
Skráningu lýkur um miðnætti miðvikudaginn 26 júlí. Netfang og símanúmer fyrir aðstoð er asdissig67@gmail.com sími 8458828 
Hestamannafélagið Snæfellingur væntir þess að sem allra flestir sjái sér fært að koma í Stykkishólm og keppa fyrir félag sitt.
Mótanefnd Snæfellings

23.06.2017 14:08

Ráslisti Kynbótahross

 

Rásröð kynbótahrossa í dómum á Fjórðungsmóti Vesturlands í Borgarnesi, dagana 28. júní til 29. júní 2017  Dómar hefjast miðvikudaginn 28. júní kl. 10.30 með dómum fjögurra vetra hryssna og verður framhaldið þar til áætlað er að dómum sjö vetra og eldri hryssna ljúki um kl. 19.00 sama dag. Fimmtudaginn 29. júní hefjast dómar á fjögurra vetra stóðhestum kl. 10.30 og er áætlað að dómum ljúki um kl. 17.00 þegar síðasti stóðhestur sjö vetra og eldri yfirgefur braut

Miðvikudagur 28. júní  
Tímasetning kl. 10:30-12:00    
4 vetra hryssur      
Fæðingarnúmer Nafn Uppruni Knapi
IS2013235846 Bifröst Skrúð Björn Haukur Einarsson
IS2013235713 Embla Oddsstöðum I Bjarki Þór Gunnarsson
IS2013255570 Frelsun Bessastöðum Jóhann Birgir Magnússon
IS2013201047 Krús Skipaskaga Daníel Jónsson
IS2013245002 Selja Fremri-Gufudal Styrmir Sæmundsson
IS2013236672 Viðja Borgarnesi Agnar Þór Magnússon
IS2013235813 Þerna Skáney Haukur Bjarnason
       
Tímasetning kl. 13:00 -15:45    
5 vetra hryssur      
Fæðingarnúmer Nafn Uppruni Knapi
IS2012235846 Buna Skrúð Björn Haukur Einarsson
IS2012258161 Elding Þúfum Mette Camilla Moe Mannseth
IS2012238377 Eva Rós Vatni Agnar Þór Magnússon
IS2012201048 Fjóla Skipaskaga Daníel Jónsson
IS2012236578 Fjóla Eskiholti II Hlynur Guðmundsson
IS2012255351 Flikka Höfðabakka Helga Una Björnsdóttir
IS2012236488 Freyja Hjarðarholti Axel Örn Ásbergsson
Hlé 14:30 - 14:45      
IS2012257653 Gola Stóra-Vatnsskarði Sara Rut Heimisdóttir
IS2012235940 Heiðrún Hellubæ Olil Amble
IS2012258153 Hörn Hofi á Höfðaströnd Barbara Wenzl
IS2012255115 Ísey Lækjamóti Ísólfur Líndal Þórisson
IS2012235761 Ísing Krossi Björn Haukur Einarsson
IS2012237490 Lukkudís Bergi Viðar Ingólfsson
IS2012255110 Trú Lækjamóti Ísólfur Líndal Þórisson
IS2012235606 Úa Efri-Hrepp Daníel Jónsson
Hlé 15:45 - 16:00      
       
Tímasetning kl. 16:00-17:40    
6 vetra hryssur      
Fæðingarnúmer Nafn Uppruni Knapi
IS2011236132 Buska Bjarnastöðum Jakob Svavar Sigurðsson
IS2011235587 Flæsa Hesti Agnar Þór Magnússon
IS2011236133 Hending Bjarnastöðum Flosi Ólafsson
IS2011257800 Kolbrún Varmalæk Þórarinn Eymundsson
IS2011257651 Kylja Stóra-Vatnsskarði Hans Þór Hilmarsson
IS2011255570 Ógn Bessastöðum Jóhann Birgir Magnússon
IS2011225241 Snegla Reykjavík Egill Þórir Bjarnason
IS2011235713 Sýn Oddsstöðum I Jakob Svavar Sigurðsson
IS2011235466 Tía Vestri-Leirárgörðum Sólon Morthens
IS2011256955 Þyrnirós Skagaströnd Daníel Jónsson
       
Tímasetning kl. 17:40-19:00    
7 vetra og eldri hryssur    
Fæðingarnúmer Nafn Uppruni Knapi
IS2010257002 Arís Sauðárkróki Bjarni Jónasson
IS2010287467 Álfrún Egilsstaðakoti Helga Una Björnsdóttir
IS2010237336 Hafdís Bergi Viðar Ingólfsson
IS2009258591 Kjalvör Kálfsstöðum Eyrún Ýr Pálsdóttir
IS2008258160 Kveðja Þúfum Mette Camilla Moe Mannseth
IS2009257663 Molda Íbishóli Elisabeth Jansen
IS2010256253 Sóta Steinnesi Magnús Bragi Magnússon
IS2009238251 Tromma Skógskoti Sigvaldi Lárus Guðmundsson
       
       
Fimmtudagur 29. júní  
Tímasetning kl. 10:30-12:00    
4 vetra stóðhestar    
Fæðingarnúmer Nafn Uppruni Knapi
IS2013101043 Svartur Skipaskaga Daníel Jónsson
IS2013135571  Hákon Báreksstöðum Bjarki Þór Gunnarsson
IS2013135153 Stimpill Akranesi Benedikt Þór Kristjánsson
IS2013137490 Huginn Bergi Jakob Svavar Sigurðsson
IS2013138377 Þorinn Vatni Agnar Þór Magnússon
IS2013155119 Júpiter Lækjamóti Ísólfur Líndal Þórisson
IS2013156299 Jarl Steinnesi Agnar Þór Magnússon
IS2013157651 Sigur Stóra-Vatnsskarði Hans Þór Hilmarsson
       
Tímasetning kl. 13:00-14:20    
5 vetra stóðhestar    
Fæðingarnúmer Nafn Uppruni Knapi
IS2012156470 Mugison Hæli Jakob Svavar Sigurðsson
IS2012101041 Kvarði Skipaskaga Daníel Jónsson
IS2012156291 Ljósvíkingur Steinnesi Magnús Bragi Magnússon
IS2012101046 Meitill Skipaskaga Daníel Jónsson
IS2012135160 Skrúður Eyri Jakob Svavar Sigurðsson
IS2012136131 Óður Bjarnastöðum Björn Haukur Einarsson
IS2012188876 Stjörnufákur Bjarkarhöfða Guðmundur Friðrik Björgvinsson
IS2012137485 Sægrímur Bergi Jakob Svavar Sigurðsson
       
Tímasetning kl. 14:20-16:00    
6 vetra stóðhestar    
Fæðingarnúmer Nafn Uppruni Knapi
IS2011135163 Aron Eyri Jakob Svavar Sigurðsson
IS2011137210 Goði Bjarnarhöfn Hans Þór Hilmarsson
IS2011137860 Greifi Söðulsholti Jakob Svavar Sigurðsson
Hlé 15:00 - 15:15      
IS2011137337 Hængur Bergi Jakob Svavar Sigurðsson
IS2011158164 Kalsi Þúfum Mette Camilla Moe Mannseth
IS2011135936 Flygill Stóra-Ási Jakob Svavar Sigurðsson
IS2011155574 Mjölnir Bessastöðum Jóhann Birgir Magnússon
IS2011135608 Örvar Efri-Hrepp Jakob Svavar Sigurðsson
       
Tímasetning kl. 16:00-17:00    
7 vetra og eldri stóðhestar    
Fæðingarnúmer Nafn Uppruni Knapi
IS2009135407 Arnar Skipanesi Jakob Svavar Sigurðsson
IS2010155344 Eldur Bjarghúsum Hörður Óli Sæmundarson
IS2010182311 Heikir Hamarsey Eyrún Ýr Pálsdóttir
IS2010135715 Logi Oddsstöðum I Jakob Svavar Sigurðsson
IS2010137338 Múli Bergi Sigurður Sigurðarson
IS2010135811 Skörungur Skáney Jakob Svavar Sigurðsson
Flettingar í dag: 89
Gestir í dag: 16
Flettingar í gær: 325
Gestir í gær: 17
Samtals flettingar: 332162
Samtals gestir: 46320
Tölur uppfærðar: 31.3.2025 17:09:47

Hestamannafélag

Nafn:

Snæfellingur

Afmælisdagur:

Stofndagur 2. desember 1963

Heimilisfang:

Hjá formanni hverju sinni

Staðsetning:

Snæfellsnes

Um:

.....Stjórn Snæfellings......... Herborg Sigurðardóttir, formaður Nadine Walter,ritari Ólafur Tryggvason, gjaldkeri Hlynur Þór Hjaltason Sölvi Þór Konráðsson

Kennitala:

440992-2189

Bankanúmer:

191-26-00876

Tenglar