18.03.2014 10:39
Úrtaka fyrir Bikarmót í Reykjavík
Fyrirhugað er að LH haldi "Bikarmót" í Kópavogi, með þátttöku efstu hesta úr vetrar-mótaröðunum á landinu. Fyrirhugað er að þetta "Bikarmót" verði haldið fyrstu helgina í apríl í tengslum við Hestadaga í Reykjavík.
Ekki liggur alveg endanlega fyrir með fyrirkomulag þessa móts, en það er ekki eftir neinu að bíða að skipuleggja úrtöku fyrir töltið og fjórganginn og verður þessi úrtaka fyrir öll félögin á Vesturlandi.
Úrtakan verður í Faxaborg föstudaginn 21. mars og byrjar kl. 20. Við byrjum á fjórganginum V2 - unglingar - ungmenni - fullorðnir. Síðan er töltið T3 í sömu röð.
Þátttökugjald er kr. 2.000.-, en þátttaka er bundin við félagsmenn í félögum á Vesturlandi.
Þátttöku ber að tilkynna á netfangið kristgis@simnet.is eða í síma 898 - 4569. Fram þarf að koma nafn knapa - nafn hests - grein - og upp á hvora höndina riðið verður.
Við höfum gamla lagið á þessu og notum excel enda frekar einfaldir útreikningar. Tilkynna þarf mætingu í síðasta lagi kl. 20 á fimmtudag.
Reiknað er með að efstu knapar í opnum flokki og ungmenni í "minna vanir" í fimmgangi á laugardaginn síðasta hafi unnið sér inn þátttökurétt að uppfylltum skilyrðum um félagsaðild.
11.03.2014 22:09
Aðalfundur
Aðalfundur
Aðalfundur Hestamannafélagsins Snæfellings verður haldinn á
Vegamótum, Eyja-og Miklaholtshreppi 19. mars 2014, kl. 20
Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf.
Gunnar Sturluson forseti FEIF ætlar að segja frá helstu málefnum
sem eru á döfinni hjá FEIF
Stjórn Hestamannafélagsins Snæfellings
10.03.2014 22:07
Töltmót úrslit
![]() |
||||||||||
Ari O. Gunnarsson - Spuni frá Brimilsvöllum
Gísli Sigurbjörnsson - Hvinur frá Minni-Borg
Kristín Eir Hauksdóttir - Soló frá Skáney
Símon Sævarsson - Loftur frá Reykhólum
Kolbrún Katla Halldórsdóttir - Kolskeggur frá Snatartungu
Signý Sævarsdóttir - Hnokki frá Reykhólum
17 ára og yngri
|
10.03.2014 21:16
Sýnikennsla Olil Amble
![Nú bíðst hestamönnum einstakt tækifæri að fylgjast með þjálfunaraðferðum Olil Amble. Olil sigraði nýverið gæðingafimi meistaradeildarinnar með met einkun og því víst að kvöldið verður fróðlegt. Sýnikennslan fer fram 12. mars á Miðfossum. Sýningin hefst stundvíslega kl 20.00 Verð 1500.- [.]](http://www.hestafrettir.is/wp-content/uploads/2014/03/20140309-165728.jpg)
Frítt fyrir skuldlausa félaga FT.
09.03.2014 21:52
Forkeppni einkunnir
Forkeppni
17 ára og yngri
08.03.2014 22:43
Ráslisti
Pollaflokkur | |||
Ari O. Gunnarsson | Spuni frá Brimilsvöllum | ||
Kolbrún Katla | Kolskeggur frá Snartartungu | ||
Gísli Sigurbjörnsson | Hvinur frá Minni-Borg | ||
Kristín Eir Hauksdóttir | Sóló frá Skáney | ||
Signý Sævarsdóttir | Hnokki frá Reykhólum | ||
Símon Sævarsson | Loftur frá Reykhólum | ||
17 ára og yngri | |||
1 | V | Guðný Margrét | Reykur frá Brennistöðum |
1 | V | Inga Dís | Sindri frá Keldudal |
2 | V | Fanney O. Gunnarsdóttir | Skuggi frá Brimilsvöllum |
2 | V | Róbert Vikar | Mosi frá Kílhrauni |
3 | H | Inga Dóra | Hamar frá Miðhrauni |
3 | H | Harpa Lilja | Sunna frá Grundarfirði |
3 | H | Hafdís Lóa | Orra frá Miðhrauni |
Minna keppnisvanir | |||
1 | H | Katharina Kotschote | Hæra frá Hofsstöðum |
1 | H | Herborg Sigurðardóttir | Stormur frá Bjarnarhöfn |
2 | H | Rut Leifsdóttir | Móses frá Fremri Fitjum |
2 | H | Seraina De Marzo | Týr frá Brúnastöðum |
3 | V | Hrefna Frimannsdóttir | Garpur frá Ytri Kóngsbakka |
3 | V | Veronika Osterhammer | Kári frá Brimilsvöllum |
3 | V | Elísa Englund | Hnjúkur frá Skáney |
4 | H | Margrét Sigurðardóttir | Baron frá Þóreyjarnúpi |
4 | H | Sigurbjörn Magnússon | Hringur frá Minni-Borg |
5 | H | Nadine E Walter | Loftur frá Reykhólum |
5 | H | Guðrún Ösp | Fiðla frá Grundarfirði |
Opinn flokkur | |||
1 | H | Marina Schregelmann | Diddi frá Þorkelshól |
1 | H | Kolbrun Grétarsdóttir | Stapi frá Feti |
2 | H | Guðmundur M. Skúlason | Lyfting frá Hallkelsstaðahlíð |
2 | H | Sigrún Ólafsdóttir | Sparisjóður frá Hallkelsstaðahlíð |
3 | V | Hlynur Þór Hjaltason | Fáni frá Breiðabólstað |
3 | V | Lárus Hannesson | Hamar frá Stakkhamri |
4 | H | Halldór Sigurkarlsson | Sleipnir frá Söðulsholti |
4 | H | Siguroddur Pétursson | Hrynur frá Hrísdal |
5 | H | Iðunn Svansdóttir | Hrafnkatla frá Snartartungu |
5 | H | Gísli Pálsson | Spurning frá Lágmúla |
6 | H | Agnar Gestsson | Atlas frá Lýsuhól |
6 | H | Gunnar Tryggvason | Spuni frá Brimilsvöllum |
7 | V | Marina Schregelmann | Særún frá Hellnafelli |
7 | V | Lárus Hannesson | Hnokki frá Reyhólum |
8 | V | Kolbrun Grétarsdóttir | Rós frá Þorkelshól |
8 | V | Ásdís Sigurðardóttir | Vordís frá Hrísdal |
07.03.2014 21:04
Töltmót á sunnudaginn
Vegna veðurs urðum við að fresta Töltmótinu,
en við ætlum að reyna aftur sunnudaginn 9. mars kl. 17 í Söðulsholti.
Það þarf að láta vita ef fólk ætlar að halda skráningunum inni, eins ef einhverjir komast ekki sem voru búnir að skrá.
Þeir sem komst svo á sunnudaginn og vilja setja inn skráningu hafa frest til kl. 20 á laugardagskvöldinu.
Pollaflokk
Má teyma undir eða bara gera þær kúnstir sem maður kann.
Engin skráningargjöld og allir fá þátttökupening.
Verður byrjað á þessu flokk kl 19
T7 - Tölt
3 flokkar í boði
Opinn flokkur
Lítið keppnisvanir 18 ára og eldri
17 ára og yngri
2 eða fleiri knapar keppa í einu
Þulur stýrir forkeppni og úrslitum
Forkeppni:
Hægt tölt svo snúið við
Frjáls ferð á tölti
Úrslit:
Hægt tölt og svo snúið við
Frjáls ferð á tölti
Skráningjargjald er 1000 kr. á hest, greiðist á staðnum.
Skráningar þurfa að berst fyrir kl.20 fimmtudaginn 6 mars.
Skráning sendist á herborg@emax.is
Eftirtalið þarf að koma fram: Keppnisflokkur, uppá hvora höndina á að byrja nafn knapa og nafn hests.
07.03.2014 14:49
Frestun á Töltmótinu
Því miður þá verðum við að fresta töltmótinu.
Leggjum ekki í senda menn með kerrur í svona vetrarfærð.
Vonandi getum við fundið annan dag fljótlega til að halda mót.
Með bestu kveðju
stjórnin
07.03.2014 09:32
Ráslistinn fyrir Töltmótið
Pollaflokkur
Ari O. Gunnarsson
Kolbrún Katla Kolskeggur frá Snartartungu
Gísli Sigurbjörnsson Hvinur
Sölvi Jóhannsson
Kristín Eir Hauksdóttir Sóló frá Skáney
17 ára og yngri
1 V Guðný Margrét Siguroddsdóttir Reykur frá Brennistöðum
2 H Inga Dóra Sigurbjörnsdóttir Hamar
2 H Hafdís Lóa Sigurbjörnsdóttir Orra
Minna keppnisvanir
1 H Katharina Kotschote Hæra frá Hofsstöðum
1 H Herborg Sigurðardóttir Stormur frá Bjarnarhöfn
2 H Rut Leifsdóttir Móses frá Fremri Fitjum
2 H Seraina De Marzo Týr frá Brúnastöðum
3 V Veronika Osterhammer Kári frá Brimilsvöllum
3 V Elísa Englund Hnjúkur frá Skáney
4 H Margrét Sigurðardóttir Baron frá Þóreyjarnúpi
4 H Sigurbjörn Magnússon Hringur
Opinn flokkur
1 H Marina Schregelmann Diddi frá Þorkelshól
1 H Kolbrun Grétarsdóttir Stapi frá Feti
2 H Halldór Sigurkarlsson Sleipnir frá Söðulsholti
2 H Sigrún Ólafsdóttir Sparisjóður frá Hallkelsstaðahlíð
3 H Siguroddur Pétursson Hrynur frá Hrísdal
3 H Iðunn Svansdóttir Hrafnkatla frá Snartartungu
4 H Guðmundur M. Skúlason Lyfting frá Hallkelsstaðahlíð.
4 H Gísli Pálsson Spurning frá Lágmúla
5 V Sigríður Sóldal Faldur frá Akrakoti
5 V Gunnar Tryggvason Spuni frá Brimilsvöllum
6 V Hlynur Þór Hjaltason Fáni frá Breiðabólstað
6 V Hrefna Rós Lárusdóttir Hnokki frá Reykhólum
7 V Marina Schregelmann Særún frá Hellnafelli
7 V Lárus Hannesson Hamar frá Stakkhamri
8 V Kolbrun Grétarsdóttir Rós frá Þorkelshól
8 V Ásdís Sigurðardóttir Vordís frá Hrísdal
02.03.2014 23:43
Töltmót
Forkeppni:
Hægt tölt svo snúið við
Frjáls ferð á tölti
Úrslit:
Hægt tölt og svo snúið við
Frjáls ferð á tölti
26.02.2014 14:46
Ráðstefnan ,,Ungt fólk og lýðræði " 2014
Efni: Ráðstefnan „Ungt fólk og lýðræði“ 2014
Langar að minna ykkur á að ráðstefnan „Ungt fólk og lýðræði“ verður haldin dagana 9. – 11.apríl 2014 á Hótel Ísafirði. Aðalþema ráðstefnunnar að þessu sinni verðurStjórnsýslan og við – áhrif ungs fólks á stjórnsýsluna.
Ráðstefnan er ætluð ungu fólki á aldrinum 16-25 ára. Fjöldi þátttakenda verður takmarkaður við 60 manns og tvo þátttakendur frá hverju sveitarfélagi + starfsmann ef vill. Þátttakendum yngri en 18.ára verður að fylgja fullorðinn einstaklingur. Þátttökugjald eru 12.000.- fyrir hvern einstakling og eru allar ferðir, uppihald og ráðstefnugögn innifalin. Dagskrá ráðstefnunnar er meðfylgjandi.
Vinsamlegast athugið að í ár þarf að greiða þátttökugjald inn á reikning UMFÍ sem jafngildir skráningu og senda upplýsingar um þátttakendur ásamt kvittun á netfangiðsabina@umfi.is
Skráningarfrestur rennur út 15.mars nk.
Bankaupplýsingar UMFÍ
banki:0130, 26 – 100006
kt.660269-5929.
Með ungmennafélagskveðju
Fyrir hönd Ungmennaráðs UMFÍ
Sabína Steinunn Halldórsdóttir
Ungmennafélag Íslands / Icelandic Youth Association
Sigtún 42, 105 Reykjavík
sími 540-2905 gsm 898-2279
sabina(hjá)umfi.is www.umfi.is
24.02.2014 15:18
Sýnikennsla
Siggi Sig, Hinni og Hulda verða með
sýnikennslu í reiðhöllinni í Borgarnesi á fimmtudag.
Húsið opnar kl. 19 og þetta byrjar kl. 20
kostar 1500 kr. inn.
21.02.2014 14:24
Töltmót
Töltmót í Söðulsholti, föstudaginn 7. mars klukkan 19
Nánar auglýst þegar nær dregur.