14.01.2019 23:06

Knapamerkjanámskeið

Knapamerkjanámskeið

 

Myndaniðurstaða fyrir knapamerki

 

Snæfellingur ætlar að bjóða uppá knapamerki 1 í samstarfi við Bjarka Þór Gunnarsson og Elisabeth Marie.

Námskeiðið mun kosta 27.500  fyrir félagsmenn og mun Snæfellingur niðurgreiða fyrir börn svo það kostar 17.500 kr fyrir þau.  Fyrir utanfélagmenn er þetta  33.000 kr.  Borga þarf gjald í reiðhallirnar og verða það 500 fyrir hvert skipti og þá bætast við 5500 kr. fyrir hvern fullorðinn en börn, unglingar og ungmenni fá frítt í reiðhallirnar.

 

Reiknað er með 11 tímum í verklegt og  bóklegi hlutinn verður unnið eitthvað samhliða verklegu en þó verða líka bóklegir tímar.

 

Kennt verður i reiðhöllunum á þéttbýlisstöðunum og í Söðulsholti og verður þessu eitthvað skipt niður eftir hvaðan nemendur koma og vera  með eina helgi í Söðulsholti, stefnt er á 9 og 10 feb.

Reiknað er með að byrja í næstu viku

Bjarki tekur við skráningum í bjgu@mail.holar.is   í síðasta lagi 17 janúar.

Greiða þarf  5000 kr. í staðfestingargjald um leið og skráð er inná reikning 0191 26 876 kt. 4409922189  og sendi kvittun á olafur@fsn.is

Við ætlum að bjóða uppá að borga eftirstöðvarnar í tvennu lagi. 1 feb. og 1. mars þeir sem hafa áhuga að þessu sendi línu á olafur@fsn.is

 

Stjórn Snæfellings

16.11.2018 15:28

Bingókvöld, æskulýðshittingur

Æskulýðshittingur Snæfellings

Bingó – myndasýning frá Þýskalandsferðinni í sumar og Pízzakvöld
verður haldin

Þriðjudaginn 20. nóvember 2018 kl. 18:00 Í Fákasel í Grundarfirði.

Öll börn, unglingar og ungmenni velkomin að vera með.

Bingóspjaldið kostar 500 kr. Skráning hjá brimilsvellir@isl.is eða í kommentum á FB

Hlökkum til að sjá ykkur
Æskulýðsnefnd Snæfellings

25.10.2018 13:04

Uppskeruhátíð 2018

Uppskeruhátíð 

 Snæfellings

laugardaginn 3. nóvember

í sal á Fransiskus Hótelinu

 

 

Húsið opnar kl 19.30

 Maturinn kostar 3000 kr. á mann og 

1500 kr. fyrir 16 ára og yngri.

 

 

 

 Veitt verða verðlaun fyrir góðan árangur á árinu. 

 

·        Ræktunarbú ársins

·        Viðurkenningar til knapa

·        Knapi ársins

·        Þotuskjöldurinn verður afhentur

 

Veglegir vinningar verða í happdrættinu.

 Miðaverð aðeins 1500 kr.

 

Húsið opnar kl 19.30

 Maturinn kostar 3000 kr. á mann og 

1500 kr. fyrir 16 ára og yngri.

 

Látið vita með þátttöku í síðasta lagi fimmtudaginn 1. nóvember  kl. 20 netfangið  herborgsig@gmail.com  einnig í síma 893 1584 Sigga eða nadinew@simnet.is

 Allir velkomnir.

10.09.2018 09:36

18.06.2018 09:36

Hestaþing Snæfellings

A flokkur        
           
Forkeppni        
Sæti Hross Knapi Litur Aðildarfélag eiganda Einkunn
1 Atlas frá Lýsuhóli Jóhann Kristinn Ragnarsson Bleikur/álóttureinlitt Snæfellingur 8,81
2 Hængur frá Bergi Siguroddur Pétursson Brúnn/milli-einlitt Snæfellingur 8,67
3 Goði frá Bjarnarhöfn Hans Þór Hilmarsson Jarpur/dökk-einlitt Snæfellingur 8,64
4 Elding frá Hvoli Maiju Maaria Varis Rauður/milli-einlitt Snæfellingur 8,46
5 Hnokki frá Reykhólum Hrefna Rós Lárusdóttir Grár/rauðureinlitt Snæfellingur 8,46
6 Greifi frá Söðulsholti Elisabeth Marie Trost Bleikur/fífil-stjörnótthringeygt eða glaseygt Snæfellingur 8,17
7 Þota frá Akrakoti Sigríður Sóldal Bleikur/álótturstjörnótt Snæfellingur 7,86
8 Glóð frá Prestsbakka Gunnar Sturluson Brúnn/milli-einlitt Snæfellingur 7,71
A úrslit          
Sæti Hross Knapi Litur Aðildarfélag eiganda Einkunn
1 Atlas frá Lýsuhóli Jóhann Kristinn Ragnarsson Bleikur/álóttureinlitt Snæfellingur 9,08
2 Goði frá Bjarnarhöfn Hans Þór Hilmarsson Jarpur/dökk-einlitt Snæfellingur 8,96
3 Hængur frá Bergi Siguroddur Pétursson Brúnn/milli-einlitt Snæfellingur 8,80
4 Hnokki frá Reykhólum Hrefna Rós Lárusdóttir Grár/rauðureinlitt Snæfellingur 8,49
5 Elding frá Hvoli Maiju Maaria Varis Rauður/milli-einlitt Snæfellingur 8,06
           
           
B flokkur        
           
Forkeppni        
Sæti Hross Knapi Litur Aðildarfélag eiganda Einkunn
1 Steggur frá Hrísdal Siguroddur Pétursson Bleikur/álótturskjótt Snæfellingur 8,71
2 Múli frá Bergi Siguroddur Pétursson Brúnn/milli-einlitt Snæfellingur 8,64
3 Eldborg frá Haukatungu Syðri 1 Siguroddur Pétursson Jarpur/milli-einlitt Snæfellingur 8,49
4 Hergill frá Þjóðólfshaga 1 Jóhann Kristinn Ragnarsson Jarpur/milli-einlitt Snæfellingur 8,45
5 Ábóti frá Söðulsholti Bjarki Þór Gunnarsson Rauður/milli-skjótt Snæfellingur 8,37
6 Vísa frá Bakkakoti Högni Friðrik Högnason Jarpur/milli-einlitt Snæfellingur 8,01
7 Skuggi frá Hrísdal Gunnar Sturluson Brúnn/milli-einlitt Snæfellingur 7,79
8 Móses frá Fremri-Fitjum Torfey Rut Leifsdóttir Móálóttur,mósóttur/ljós-einlitt Snæfellingur 7,44
A úrslit          
Sæti Hross Knapi Litur Aðildarfélag eiganda Einkunn
1 Steggur frá Hrísdal Siguroddur Pétursson Bleikur/álótturskjótt Snæfellingur 9,07
2 Múli frá Bergi Hans Þór Hilmarsson * Brúnn/milli-einlitt Snæfellingur 8,70
3 Eldborg frá Haukatungu Syðri 1 Guðný Margrét Siguroddsdóttir * Jarpur/milli-einlitt Snæfellingur 8,42
4 Hergill frá Þjóðólfshaga 1 Jóhann Kristinn Ragnarsson Jarpur/milli-einlitt Snæfellingur 8,40
5 Vísa frá Bakkakoti Högni Friðrik Högnason Jarpur/milli-einlitt Snæfellingur 8,33
           
           
Ungmennaflokkur        
           
Forkeppni        
Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Guðný Margrét Siguroddsdóttir Reykur frá Brennistöðum Móálóttur,mósóttur/milli-einlitt Snæfellingur 8,32
2 Fanney O. Gunnarsdóttir Grettir frá Brimilsvöllum Jarpur/milli-einlitt Snæfellingur 8,30
3 Guðný Margrét Siguroddsdóttir Stæll frá Hrísdal Móálóttur,mósóttur/milli-einlitt Snæfellingur 8,30
4 Fanney O. Gunnarsdóttir Sprettur frá Brimilsvöllum Jarpur/milli-einlitt Snæfellingur 8,21
5 Borghildur  Gunnarsdóttir Gára frá Snjallsteinshöfða 1 Rauður/milli-stjörnótt Snæfellingur 8,10
6 Borghildur  Gunnarsdóttir Þokka frá Bergi Brúnn/milli-einlitt Snæfellingur 8,02
A úrslit          
Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Fanney O. Gunnarsdóttir Grettir frá Brimilsvöllum Jarpur/milli-einlitt Snæfellingur 8,50
2 Guðný Margrét Siguroddsdóttir Stæll frá Hrísdal Móálóttur,mósóttur/milli-einlitt Snæfellingur 8,40
3 Borghildur  Gunnarsdóttir Þokka frá Bergi Brúnn/milli-einlitt Snæfellingur 8,31
           
           
Unglingaflokkur        
           
Forkeppni        
Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Hafdís Lóa Sigurbjörnsdóttir Hylling frá Minni-Borg Grár/brúnnstjörnótt Snæfellingur 8,10
2 Fjóla Rún Sölvadóttir Fjöður frá Ólafsvík Jarpur/milli-einlitt Snæfellingur 8,09
3 Brynja Gná Heiðarsdóttir Flugsvin frá Grundarfirði Brúnn/dökk/sv.einlitt Snæfellingur 7,83
A úrslit          
Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Hafdís Lóa Sigurbjörnsdóttir Hylling frá Minni-Borg Grár/brúnnstjörnótt Snæfellingur 8,28
2 Brynja Gná Heiðarsdóttir Flugsvin frá Grundarfirði Brúnn/dökk/sv.einlitt Snæfellingur 8,12
3 Fjóla Rún Sölvadóttir Fjöður frá Ólafsvík Jarpur/milli-einlitt Snæfellingur 7,84
           
           
Unglingaflokkur        
           
Forkeppni        
Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Hafdís Lóa Sigurbjörnsdóttir Hylling frá Minni-Borg Grár/brúnnstjörnótt Snæfellingur 8,10
2 Fjóla Rún Sölvadóttir Fjöður frá Ólafsvík Jarpur/milli-einlitt Snæfellingur 8,09
3 Brynja Gná Heiðarsdóttir Flugsvin frá Grundarfirði Brúnn/dökk/sv.einlitt Snæfellingur 7,83
A úrslit          
Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Hafdís Lóa Sigurbjörnsdóttir Hylling frá Minni-Borg Grár/brúnnstjörnótt Snæfellingur 8,28
2 Brynja Gná Heiðarsdóttir Flugsvin frá Grundarfirði Brúnn/dökk/sv.einlitt Snæfellingur 8,12
3 Fjóla Rún Sölvadóttir Fjöður frá Ólafsvík Jarpur/milli-einlitt Snæfellingur 7,84

04.06.2018 10:15

 

 

 

Opið Gæðingamót og úrtaka Snæfellings í Stykkishólmi laugardaginn 16. júní

Keppt verður í
A- flokk
B –flokk
C1- flokk ( tölt, fet og brokk. má nota písk.)
Ungmennaflokk
Unglingaflokk
Barnaflokk
Pollaflokkur
Skráningfrestur í alla flokka er fram á miðnætti þriðjudaginn 12. júní  nema í pollaflokk þá skráningu má senda  á netfangið herborgsig@gmail.com
Farið inn á þessa slóð: www.sportfengur.com

Athugið að skráningin verður ekki virk fyrr en gjaldkeri hefur merkt við að greiðsla hafi borist! og þið eigið að fá staðfestingu á því í tölvupósti að skráningin sé komin annars hafið þið samband ef það kemur ekki tölvupóstur. í netfangið herborgsig@gmail.com
Gjaldið er 3000 kr. á skráningu en í Barnaflokk 2000 kr. Ekkert í pollaflokk.
Lagt inná reikning 191-26-00876 kennitala 4409922189 og senda kvittun á olafur@fsn.is

30.04.2018 23:15

Íþróttamót niðurstöður

Tölt T3          
Opinn flokkur - 1. flokkur        
Forkeppni        
Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Siguroddur Pétursson Eldborg frá Haukatungu Syðri 1 Jarpur/milli-einlitt Snæfellingur 6,77
2 Bjarki Þór Gunnarsson Kvartett frá Túnsbergi Grár/brúnneinlitt Snæfellingur 6,20
3 Veronika Osterhammer Kári frá Brimilsvöllum Móálóttur,mósóttur/dökk-stjörnótt Snæfellingur 5,47
4 Högni Friðrik Högnason Vísa frá Bakkakoti Jarpur/milli-einlitt Snæfellingur 5,23
5 Lárus Ástmar Hannesson Jarl frá Reykhólum Brúnn/milli-einlitt Snæfellingur 5,20
6 Gunnar Sturluson Hrókur frá Flugumýri II Móálóttur,mósóttur/milli-einlitt Snæfellingur 5,10
7 Ólafur Tryggvason Hrókur frá Grundarfirði Brúnn/milli-einlitt Snæfellingur 4,97
8 Margrét Þóra Sigurðardóttir Þór frá Saurbæ Brúnn/mó-einlitt Snæfellingur 4,33
A úrslit          
Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Siguroddur Pétursson Eldborg frá Haukatungu Syðri 1 Jarpur/milli-einlitt Snæfellingur 6,72
2 Bjarki Þór Gunnarsson Kvartett frá Túnsbergi Grár/brúnneinlitt Snæfellingur 6,28
3 Veronika Osterhammer Kári frá Brimilsvöllum Móálóttur,mósóttur/dökk-stjörnótt Snæfellingur 5,72
4 Högni Friðrik Högnason Vísa frá Bakkakoti Jarpur/milli-einlitt Snæfellingur 5,50
5 Lárus Ástmar Hannesson Jarl frá Reykhólum Brúnn/milli-einlitt Snæfellingur 5,44
           
           
Ungmennaflokkur        
Forkeppni        
Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Guðný Margrét Siguroddsdóttir Reykur frá Brennistöðum Móálóttur,mósóttur/milli-einlitt Snæfellingur 6,20
2 Fanney O. Gunnarsdóttir Bára frá Brimilsvöllum Jarpur/dökk-einlitt Snæfellingur 5,00
3 Borghildur  Gunnarsdóttir Gára frá Snjallsteinshöfða 1 Rauður/milli-stjörnótt Snæfellingur 4,80
A úrslit          
Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Guðný Margrét Siguroddsdóttir Reykur frá Brennistöðum Móálóttur,mósóttur/milli-einlitt Snæfellingur 6,28
2 Fanney O. Gunnarsdóttir Bára frá Brimilsvöllum Jarpur/dökk-einlitt Snæfellingur 5,33
3 Borghildur  Gunnarsdóttir Gára frá Snjallsteinshöfða 1 Rauður/milli-stjörnótt Snæfellingur 4,83
           
           
Unglingaflokkur        
Forkeppni        
Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Hafdís Lóa Sigurbjörnsdóttir Drottning frá Minni-Borg Brúnn/milli-einlitt Snæfellingur 4,60
2 Brynja Gná Heiðarsdóttir Flugsvin frá Grundarfirði Brúnn/dökk/sv.einlitt Snæfellingur 3,83
3 Tinna Guðrún Alexandersdóttir Spurning frá Lágmúla Rauður/milli-blesóttglófext og hringeygt eða glaseygt Snæfellingur 3,70
A úrslit          
Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Tinna Guðrún Alexandersdóttir Spurning frá Lágmúla Rauður/milli-blesóttglófext og hringeygt eða glaseygt Snæfellingur 4,50
2 Brynja Gná Heiðarsdóttir Flugsvin frá Grundarfirði Brúnn/dökk/sv.einlitt Snæfellingur 4,39
3 Hafdís Lóa Sigurbjörnsdóttir Drottning frá Minni-Borg Brúnn/milli-einlitt Snæfellingur 0,00
           
           
Tölt T7          
Opinn flokkur - 2. flokkur        
Forkeppni        
Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Nadia Katrín Banine Glaumur frá Hrísdal Bleikur/fífil-stjörnótt Sprettur 5,53
2-4 Edda Sóley Kristmannsdóttir Mispill frá Goðdölum Brúnn/milli-einlitt Snæfellingur 4,20
2-4 Sigurbjörn Guðlaugur Magnússon Vænting frá Minni-Borg Grár/brúnnskjótt Snæfellingur 4,20
2-4 Íris Huld Sigurbjörnsdóttir Gustur frá Stykkishólmi Jarpur/milli-einlitt Snæfellingur 4,20
5 Julia Sgorsaly Keðja frá Hofsstöðum Grár/brúnnskjótt Sprettur 3,43
A úrslit          
Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Nadia Katrín Banine Glaumur frá Hrísdal Bleikur/fífil-stjörnótt Sprettur 5,50
2 Sigurbjörn Guðlaugur Magnússon Vænting frá Minni-Borg Grár/brúnnskjótt Snæfellingur 4,42
3 Íris Huld Sigurbjörnsdóttir Gustur frá Stykkishólmi Jarpur/milli-einlitt Snæfellingur 4,00
4 Edda Sóley Kristmannsdóttir Mispill frá Goðdölum Brúnn/milli-einlitt Snæfellingur 3,83
5 Julia Sgorsaly Keðja frá Hofsstöðum Grár/brúnnskjótt Sprettur 3,58
           
           
Barnaflokkur        
Forkeppni        
Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Gísli Sigurbjörnsson Orri frá Miðhrauni Rauður/sót-stjörnóttvindhært (grásprengt) í fax eða tagl Snæfellingur 4,53
2 Harpa Dögg Heiðarsdóttir Tenor frá Grundarfirði Jarpur/milli-einlitt Snæfellingur 4,43
3 Gísli Sigurbjörnsson Frosti frá Hofsstöðum Grár/leirljósskjótt Snæfellingur 4,03
4 Signý Ósk Sævarsdóttir Oliver frá Stykkishólmi Bleikur/álóttureinlitt Snæfellingur 3,63
A úrslit          
Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Gísli Sigurbjörnsson Orri frá Miðhrauni Rauður/sót-stjörnóttvindhært (grásprengt) í fax eða tagl Snæfellingur 4,25
2 Harpa Dögg Heiðarsdóttir Tenor frá Grundarfirði Jarpur/milli-einlitt Snæfellingur 4,17
3 Signý Ósk Sævarsdóttir Oliver frá Stykkishólmi Bleikur/álóttureinlitt Snæfellingur 3,67
           
           
Fjórgangur V2        
Opinn flokkur - 1. flokkur        
Forkeppni        
Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Siguroddur Pétursson Eldborg frá Haukatungu Syðri 1 Jarpur/milli-einlitt Snæfellingur 6,33
2 Bjarki Þór Gunnarsson Stoltur frá Söðulsholti Jarpur/milli-einlitt Snæfellingur 5,70
3 Lárus Ástmar Hannesson Jarl frá Reykhólum Brúnn/milli-einlitt Snæfellingur 5,27
4 Högni Friðrik Högnason Vísa frá Bakkakoti Jarpur/milli-einlitt Snæfellingur 4,63
5 Ólafur Tryggvason Hrókur frá Grundarfirði Brúnn/milli-einlitt Snæfellingur 4,50
A úrslit          
Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Siguroddur Pétursson Eldborg frá Haukatungu Syðri 1 Jarpur/milli-einlitt Snæfellingur 6,30
2 Lárus Ástmar Hannesson Jarl frá Reykhólum Brúnn/milli-einlitt Snæfellingur 5,57
3 Högni Friðrik Högnason Vísa frá Bakkakoti Jarpur/milli-einlitt Snæfellingur 5,47
4 Bjarki Þór Gunnarsson Stoltur frá Söðulsholti Jarpur/milli-einlitt Snæfellingur 5,13
5 Ólafur Tryggvason Hrókur frá Grundarfirði Brúnn/milli-einlitt Snæfellingur 4,97
           
           
Opinn flokkur - 2. flokkur        
Forkeppni        
Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Julia Sgorsaly Keðja frá Hofsstöðum Grár/brúnnskjótt Sprettur 4,50
2 Edda Sóley Kristmannsdóttir Mispill frá Goðdölum Brúnn/milli-einlitt Snæfellingur 4,30
3 Nadine Elisabeth Walter Skíma frá Norðurási Móálóttur,mósóttur/milli-skjótt Snæfellingur 3,57
4 Ragnar Ingi Sigurðsson Eldfari frá Garði Rauður/milli-einlitt Snæfellingur 2,30
A úrslit          
Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Julia Sgorsaly Keðja frá Hofsstöðum Grár/brúnnskjótt Sprettur 4,53
2 Edda Sóley Kristmannsdóttir Mispill frá Goðdölum Brúnn/milli-einlitt Snæfellingur 4,03
3 Nadine Elisabeth Walter Skíma frá Norðurási Móálóttur,mósóttur/milli-skjótt Snæfellingur 3,90
4 Ragnar Ingi Sigurðsson Eldfari frá Garði Rauður/milli-einlitt Snæfellingur 3,30
           
           
Ungmennaflokkur        
Forkeppni        
Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Guðný Margrét Siguroddsdóttir Reykur frá Brennistöðum Móálóttur,mósóttur/milli-einlitt Snæfellingur 6,30
2 Inga Dís Víkingsdóttir Ábóti frá Söðulsholti Rauður/milli-skjótt Snæfellingur 5,87
3 Fanney O. Gunnarsdóttir Bára frá Brimilsvöllum Jarpur/dökk-einlitt Snæfellingur 5,23
4 Borghildur  Gunnarsdóttir Gára frá Snjallsteinshöfða 1 Rauður/milli-stjörnótt Snæfellingur 5,07
A úrslit          
Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Guðný Margrét Siguroddsdóttir Reykur frá Brennistöðum Móálóttur,mósóttur/milli-einlitt Snæfellingur 6,23
2 Inga Dís Víkingsdóttir Ábóti frá Söðulsholti Rauður/milli-skjótt Snæfellingur 5,87
3 Fanney O. Gunnarsdóttir Bára frá Brimilsvöllum Jarpur/dökk-einlitt Snæfellingur 5,57
4 Borghildur  Gunnarsdóttir Gára frá Snjallsteinshöfða 1 Rauður/milli-stjörnótt Snæfellingur 4,73
           
           
Unglingaflokkur        
Forkeppni        
Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Tinna Guðrún Alexandersdóttir Spurning frá Lágmúla Rauður/milli-blesóttglófext og hringeygt eða glaseygt Snæfellingur 4,73
2 Brynja Gná Heiðarsdóttir Flugsvin frá Grundarfirði Brúnn/dökk/sv.einlitt Snæfellingur 4,20
3 Tinna Guðrún Alexandersdóttir Garpur frá Ytri-Kóngsbakka Vindóttur/móeinlitt Snæfellingur 3,87
4 Hafdís Lóa Sigurbjörnsdóttir Drottning frá Minni-Borg Brúnn/milli-einlitt Snæfellingur 3,77
A úrslit          
Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Brynja Gná Heiðarsdóttir Flugsvin frá Grundarfirði Brúnn/dökk/sv.einlitt Snæfellingur 4,97
2 Tinna Guðrún Alexandersdóttir Spurning frá Lágmúla Rauður/milli-blesóttglófext og hringeygt eða glaseygt Snæfellingur 4,23
3 Hafdís Lóa Sigurbjörnsdóttir Drottning frá Minni-Borg Brúnn/milli-einlitt Snæfellingur 3,40
           
           
Barnaflokkur        
Forkeppni        
Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Gísli Sigurbjörnsson Frosti frá Hofsstöðum Grár/leirljósskjótt Snæfellingur 4,20
2 Gísli Sigurbjörnsson Orri frá Miðhrauni Rauður/sót-stjörnóttvindhært (grásprengt) í fax eða tagl Snæfellingur 3,67
3 Signý Ósk Sævarsdóttir Oliver frá Stykkishólmi Bleikur/álóttureinlitt Snæfellingur 3,33
4 Harpa Dögg Heiðarsdóttir Tenor frá Grundarfirði Jarpur/milli-einlitt Snæfellingur 2,77
A úrslit          
Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Gísli Sigurbjörnsson Frosti frá Hofsstöðum Grár/leirljósskjótt Snæfellingur 4,40
2-3 Harpa Dögg Heiðarsdóttir Tenor frá Grundarfirði Jarpur/milli-einlitt Snæfellingur 4,20
2-3 Signý Ósk Sævarsdóttir Oliver frá Stykkishólmi Bleikur/álóttureinlitt Snæfellingur 4,20
           
           
Fimmgangur F2        
Opinn flokkur - 1. flokkur        
Forkeppni        
Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Ólafur Tryggvason Fiðla frá Grundarfirði Jarpur/milli-einlitt Snæfellingur 4,60
2 Gunnar Sturluson Glóð frá Prestsbakka Brúnn/milli-einlitt Snæfellingur 4,47
3 Lárus Ástmar Hannesson Skuggi frá Hríshóli 1 Brúnn/milli-tvístjörnótt Snæfellingur 4,40
4 Gísli Pálsson Álfadís frá Fitjum Jarpur/milli-einlitt Snæfellingur 3,90
A úrslit          
Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Gunnar Sturluson Glóð frá Prestsbakka Brúnn/milli-einlitt Snæfellingur 4,98
2 Gísli Pálsson Álfadís frá Fitjum Jarpur/milli-einlitt Snæfellingur 4,29
3 Lárus Ástmar Hannesson Skuggi frá Hríshóli 1 Brúnn/milli-tvístjörnótt Snæfellingur 4,02
4 Ólafur Tryggvason Fiðla frá Grundarfirði Jarpur/milli-einlitt Snæfellingur 3,36

18.04.2018 09:49

Íþróttamót

Opið íþróttamót Snæfellings

í Grundarfirði

Þriðjudaginn 1. maí 

 

-Barnaflokkur -
V2, fjórgangur,
T7, tölt

-Unglingafl. -
V2, fjórgangur
T3, tölt

-Ungmennafl. - 
V2, fjórgangur
T3, tölt

-2.flokkur. - 
V2, fjórgangur
T7, tölt

-Opinn flokkur -
V2, fjórgangur
F2, fimmgangur
T3, tölt

Gæðingaskeið
Gæðingaskeið er háð þátttöku og þarf lágmark fimm skráningar.

Pollaflokkur Hér mega allir taka þátt, verður í hádegishléinu og allir fá viðurkenningu
skráning á staðnum í Pollaflokkinn

 

Ganga þarf frá greiðslu skráningagjalda með innlögn á bankareikning en þær upplýsingar koma fram í skráningarferlin. Athugið að skráningin verður ekki virk fyrr en gjaldkeri hefur merkt við að greiðsla hafi borist! Gjaldið er kr. 3000 á skráningu fyrir fullorðinn og 2000 kr á yngri flokkana.  Sendið kvittun á olafur@fsn.is  Síðasti dagur skráninga er fimmtudagurinn 26. apríl það sama gildir um greiðslu skráningagjalda. Ekki verður hægt að skrá eftir að skráningafrestur rennur út. Þar sem við erum að fara í okkar fyrsta mót með nýjum sportfeng þá viljum við biðja fólk að vera tímanlega að skrá.

12.04.2018 23:48

Aðalfundargerð 2018

Fundargerðin komin á netið.

Farið inní fundargerðir og þar finnið þið aðalfundargerðina síðan 2018

 

 

 

27.03.2018 12:46

 
 

 

 

 

 

 

 

Aðalfundur Hestamannafélagsins Snæfelling

miðvikudaginn 11. apríl kl 20

Bakaríinu Stykkishólmi

 

 

  1. Fundarsetning og kjör starfsmanna fundarins.
  2. Inntaka nýrra félaga.
  3. Formaður leggur fram skýrslu stjórnar.
  4. Gjaldkeri leggur fram reikninga félagsins
  5. Skýrslur nefnda.
  6. Lagðar fram tillögur, umræður og afgreiðsla.
  7. Kosning , stjórnar, skoðunarmanna og fulltrúa á þing  H.S.H. og Hrossaræktarsambands Vesturlands.
  8. Önnur mál
  • Hólsland

 

Stjórnin

25.03.2018 14:36

Töltmót

Töltmót HEFST 28/3/2018
Annað mótið í Snæfellingsmótaröðinni verður haldið í Stykkishólmi miðvikudaginn 28. mars nk. 
Mótið er töltmót og hefst kl. 19:30 í HEFST höllinni.

Pollaflokkur - frjáls aðferð
17 ára yngri - frjáls ferð á tölti
Minna vanir - T7 (Hægt tölt, svo snúið við, frjáls ferð á tölti) 
Meira vanir - T3 (Hægt tölt, svo snúið við, hraðabreytingar á tölti, greitt tölt)

Skráning sendist í tölvupósti á netfangið: irishuld72@gmail.com 
Koma þarf fram upp á hvora hönd knapi ríður, nafn á knapa og hesti. Gott að fá líka skráninguna í pollaflokkinn. Skráningafrestur er til klukkan 22 þriðjudaginn 27. mars
Mótsgjald er 500kr fyrir skráningu í 17 ára og yngri en 1000kr í meira og minna vanir. Skráningargjald greiðist á staðnum - enginn posi.

20.03.2018 23:08

Aðalfundur

Aðalfundurinn verður í Bakaríinu í Stykkishólmi miðvikudaginn 11. apríl kl. 20

 

05.02.2018 13:26

Ferðir á HM í Berlín

Nýlega  var gerður samstarfsamningur milli Ferðaskrifstofunnar Vita og Landsambands hestamannafélaga. Meðal annars verður samvinna aðila um ferðir á HM í Berlín 2019. Eins og áður verður leitast við að skapa gott andrúmsloft meðal Íslendinga á mótinu. Ekki síst með það í huga er búið að skoða og velja hótel sem aðilar telja henta þeim sem ætla á mótið.  Gott hótel sem væri vel staðsett gagnvart mótinu og gerði mönnum kleift að njóta þess sem Berlín hefur upp á bjóða í leiðinni. 

 

Svo er gott til þess að hugsa að hver sem bókar sig hjá Vita styrkir landslið Íslands í hestaíþróttum með beinum hætti í leiðinni og styður þannig við hestaíþróttina á Íslandi.

 

Vita verður með glæsilegar pakkaferðir á mótið.  Smelltu á linkinn hér fyrir neðan, skráðu þig á netfangalistann og fáðu upplýsingar um ferðir beint í æð!

 

https://samskipti.zenter.is/page/dKY4g1ZZiK

Flettingar í dag: 89
Gestir í dag: 16
Flettingar í gær: 325
Gestir í gær: 17
Samtals flettingar: 332162
Samtals gestir: 46320
Tölur uppfærðar: 31.3.2025 17:09:47

Hestamannafélag

Nafn:

Snæfellingur

Afmælisdagur:

Stofndagur 2. desember 1963

Heimilisfang:

Hjá formanni hverju sinni

Staðsetning:

Snæfellsnes

Um:

.....Stjórn Snæfellings......... Herborg Sigurðardóttir, formaður Nadine Walter,ritari Ólafur Tryggvason, gjaldkeri Hlynur Þór Hjaltason Sölvi Þór Konráðsson

Kennitala:

440992-2189

Bankanúmer:

191-26-00876

Tenglar